Þjóðviljinn - 28.11.1976, Page 22

Þjóðviljinn - 28.11.1976, Page 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. nóvember 1976 Neskaupstaður — helgarerindi Smári Geirsson flytur erindi I Egilsbúö sunnudaginn 28. nóvember klukkan 16.00 um efniö „noröfirsk verkalýöshreyfing og flokkar henn- ar” Allir velkomnir. Alþýöubandalagiö. Alþýðubandalagið i Kópavogi. Félagsfundur til kynningar á stefnu og störfum Alþýöubandalagsins veröur haldinn mánudaginn 29. nóvember ’76 kl. 20.30 i Þinghól. Dagskrá: I. Helga Sigurjónsdóttir ræðir um bæjarmál. 2. rfiiafur R. Einarsson ræðir um stefnuskrá Alþýöubandalagsins. III. Ragna Freyja Karlsdóttir ræöirum vetrarstarfið. — Fjölmennum og hvetjum nýja félaga til að mæta. Með félagskveðju — stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni. 1. Umræöuhópur um grundvallaratriði sósialismans kemur saman mánudaginn 29. nóvember ki. 20 I Rein. Leiöbeinandi: Engilbert Guðmundsson. 2. Almennur félagsfundur verður haldinn kl. 21 sama kvöld mánudag- inn 29. nóv- ., Dagskrá: I. Inntaka nýrra félaga. 2 Rætt um stjórnmála- viöhorfiö. Náttúrunnar hörundsnæring Nú hefur tekist að meðhöndla leir- inn, sem kraumað hefur i iðrum jarðar i þúsundir ára. Þannig getum við með JUNITAS leirmaskanum notið hinna fjöl- mörgu náttúruefna, sem lengi hefur verið vitað, að væru i leirnum. VIÐ LEIÐBEINUM YÐUR GJARNAN UM NOTKUN ÞESSA NÝJA LEIRMASKA Snyrtistofan ÚTLIT Garðastræti 3 ÍSLENDINGAR í VESTURHEIMI land og fólk eftir Þorstein Matthíasson Fróðleg bók, þar sem lýst er eftirminnilega erfiðleikum og lifsbar- áttu landnemanna fyrstu árin. Fjöldi mynda. — Tilvalin jólagjöf til kunningja Vestanhafs og ættingja þeirra hér heima. Ægisútgáfan. Nýr sími Þjóðviljans frá 1. nóvember er 81333 Bilaskipið sem I boöi er getur flutt 212 bHa og 12 tengivagna, eöa 268 venjulega bila, á fjórum dekkum. Það er 81 metri að lengd og lestarbreidd 11,40 metrar. Bílaskip hefur ýmsa möguleika — segir Bílaábyrgð h.f. sem nú ræðir við Eimskip um kaup á slíku skipi Vegna blaðaskrifa um bila- flutningsskip, vill Bilaábyrgð h.f. taka eftirfarandi fram: stúlku Denise Robinser fastagestur á markaði þýddra skemmtisagna. Ægisútgáfa bætir nú við einni bóka hennar, sem heitir Sýningarstúlkan. Söguþráðurinn er á þá leið, að stúlka af efnuðu foreldri þarf að fara að vinna fyrir sér eftir að faðir hennar verður eignalaus. Sem sýningastúlka verður hún ástfangin af forstjóra sinum, en sá er þegar trúlofaður og ýmis ljón i veginum. Skammdegis- hátíð M.K. er í dag t dag kl. 13.30 heldur Mennta- skólinn i Kópavogi sina árlegu „Myrkramessu” i Félagsheimili Kópavogs. Hátið þessi er haldin i tilefni af íullveldisdeginum 1. des. og þvi að nú er skammdegiið hvað svartast. Hátiðinni er ætlað að stytta mönnum stundir i skammdeginu. Dagskrá hátfðarinnar er óvenju fjölbreytt. Meðal þeirra sem koma fram eru: Fjögur lista- skáldanna, Leiklistarklúbbur skólans, Halli, Laddi og Gisli Rúnar og margt, margt fleira. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Að hátiðinni lokinni stendur 3. bekkur MK. fyrir kaffisölu i efri sal Félagsheimilisins. í boði er skip, sem virðist henta mjög vel til bilaflutninga. Viöræður standa nú yfir við Eimskipafélag íslands um kaup og rekstur þessa skips. Hlutverk þessa skips yrði i fyrsta lagi flutningur nýrra bifreiða til landsins. Til að nýta skipið betur er i athugun flutningur á ferskum fiski frá landinu i flutningavögn- um með kælibúnaði, sem nú er aðallega fluttur með og seldur beint úr veiðiskipunum. Kostir við slikan flutning eru þeir að fiskurinn gæti komið af nokkuð stóru svæði, t.d. frá Faxaflóa-svæðinu, ' Snæfellsnesi og Þorlákshöfn, þannig að flutn- ingur væri ekki einungis bundinn við útskipunarhöfn. Þá yrði kostnaður við útskipun og upp- Poseidon- slysiðkemur á íslensku Paul Gallico heitir þekktur höfundur skemmtisagna. Ægisút- gáfan hefur sent frá sér i islenskri þýðingu bók hans Poseidon-- slysið, sem hefur einnig orðið til- efni þekktrar kvikmyndar. Sagan segir frá þvi að risastórt farþegaskip verður fyrir flóð- bylgju og hvolfir á svipstundu einmitt þegar gleðskapur mikill er um borð enda eru jól i nánd. Fimmtán farþegar ákveða i sam- einingu að reyna að bjarga lifi sinu, og reynast erfiðleikarnir sem þeir mæta ströng prófraun á manndóm þeirra. Stalingrad- bók Svens Hazels SS-froinginn heitir bók eftir Sven Hazel sem Ægisútgáfan gefur út. Sven Hazel hefur verið þýddur viða um lönd en bækur hans segja á hrikalegan hátt frá uppákomum sem striðsmenn Hitlers, margra þjóða kvikindi, lenda i. Þessi bók sem nú kemur út, fjallar um orustuna við Stalingrad og undanhaldið þaðan, einnig um drápssveitir SS i Þýskalandi. skipun mjög litill, þar sem hægt er að aka vögnunum beint inn i skipíó. A sama hátt er hægt að flytja farminn i vögnunum frá erlendri höfn á markað inni i landi, f jarri uppskipunarhöfn. Þá er möguleiki á þvi að flytja inn i kælivögnunum til landsins i'erska ávexti og grænmeti og aðr- ar þær vörur, sem þurfa kaldar geymslur. Einnig er mögulegt að flytja bila fyrir ferðafólk fram og til baka, bæði fyrir islendinga, sem hyggja á ferðalag erlendis á eigin bilum svo og erlenda ferðamenn, sem vilja ferðast um Island. Auk þess hentar skip þetta að sjálfsögðu mjög vel fyrir öll önn- ur tæki á hjólum, þar sem hægt er að aka beint inn á öll þilför skipsins. Bilaábyrgð h.f. Æ cfito yOKUM\ f EKKl\ UTANVEGA VEL SNYRT HÁR ER HAGVÖXTUR MANNSINS SlTT HÁR þARFNAST MEIRI UMHIRÐU SNYRTIVÖRUDEILO EITT FJÖLBREYTTASTA ‘HERRA- SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS RAKARASIOFM KLAPRARSTÍG SlMI 12725 Pípulagnir [ Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Ástarraunir sýningar-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.