Þjóðviljinn - 28.11.1976, Side 23

Þjóðviljinn - 28.11.1976, Side 23
Sunnudagur 28. nóvember 1976 1»JÓÐVILJINN — SiÐA 23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir TIU BREF MEÐ RÉTTUM SVÖRUM l þessari viku fékk fimm svör við númer 2. Kompan tíu bréf með réttum ráðningum á Bréfin komu víða að frá verðlaunagetraununum, Skagaströnd (1), Nes- fimmsvör viðnúmer 1 og kaupstað (1), Eskifirði (1), Kirkjubæjarklaustri (1), Hellu (1), Hafnar- firði (2), Akranesi (2), og Reykjavík (1). Það. er gaman hvaðkrakkar úti á landi eru dugleg að skrifa Kompunni. Þau ættu stundum að senda frétta- bréf og fréttamyndir annað hvort teiknaðar eða Ijósmyndir. Þið getið óhrædd sent mynd sem ykkur þykir vænt um, Kompan skilar henni aft- ur ef þess er óskað. Skrifið um markverða at- burði í plássinu og það sem er að gerast i félags- lifi barna og unglinga á' staðnum. VERÐLAUNAGETRAUN KOMPUNNAR númer 4 Að þessu sinni er getraunin gömul gáta. Sumir kunna margar gátur, aðrir kunna engar. Það er gömul Gekk ég og granni minn, og skemmtileg iþrótt að geta gátur, en f lestar gáturn- kona hans og kona mín, ar eiga rætur i eldri tima, málið á þeim er fornt og þær dóttir hans og dóttir mín, vísa til horfinna atvinnuhátta, þess vegna varla hægt fundum fimm egg í hreiðri, að ráða þær, samt má f inna gamlar gátur sem eru enn tók sitt hver, og þó var eftir ifullugildi. Þannig er gátan sem þiðeigiðaðráða: eitt. 1. Hvernig var það mögulegt? 2. Geturðu nef nt mann sem saf naði þjóðsögum, gátum kvæðum, þulum og víkivökum? SKRÍTLUR I barnaherberginu. Mamma: Heyrðu nú, Pétur, hver var það sem byrjaði þessi slagsmál? Pétur: Það var Jónas sem byrjaði með þvi að slá mig aftur. A torginu Lögga, við ungan mann sem er að slá torgklukk- una með flösku: Heyrðu — En ég segi: ekki skipta um rás. mig, góði, ætlar þú að mölva klukkuna? Gaurinn: Hún byrjaði, hún sló fyrst!! ST£ LÍÞÍÓFAB-TÓKli- HíAIÍHMÍÓUW-ÉtM- NdTrífffl- Oír-SKRÚFI/W-WNfi NÍÐUR-Í7TUR p-A- HMl&R\M5K\RK)U. \>ór é) RRA- iÞlíÍKf tOÁM ^Ofripunna r oy ^'1 hamtnjju /neí ÍÚára Oo •LtiLL Pcmsf/f

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.