Þjóðviljinn - 04.12.1976, Síða 10

Þjóðviljinn - 04.12.1976, Síða 10
lb SÍÐA — ÞJóÐVILJINNi Laugardagur 4. desember 1976 Laugardagur 4. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 ttrkumamajýiacjinv^JJ.fHf j9*ÍU a nru» t ! ^cw nu öV sMCatt i -n vi es;' I. 3 \ kr,á ítlst í= Mii'íVtnntx f **“■ eiíhvmna j3u ncc-tur ogVgu’-s-qav^g^--------liWgtáogax — Rfrfe? fiTtín'sítvn i r > K»14 v. m iíö>VI 5 kx á Vt iV -sv.... t r;£ iUú 11 "^v * ’ *•- /^í.kíln4.Virun>an,r L*2frj< ?!?>» >su r ^■íIíc'ú'SííQW-.iJ O" W-*5 Á V -A R P frá „1DJU“ fúiagi verksmiðjufftlks vegna ficgnmíða „Dags'* i gærkvoldi. i >u ..»» \ <• h~ Kainninifitr »m«lirril- uifir í iióll u«u kaup «íf k}«r •.larfiifiilkk i «*rk- «mi»l|uii«iii >*•! Or X'. ..FHEY.Il". MIÓIKl’R- SAMLAIiI SSWOR I.ÍK1SGERD K. E. A. InlklA h.-ltr .|iillilaml nm. ii v.trl eó* «*LM. K<>ui*ui»i>l<<l Itt'lrl v»«» «A M'iíín t< r'lirv <>sí |».« v«r l>lfi I .Ift- i»*la Ibi. .!»»«* ,k.,<-wiiH*« Virma höfst i morgun. u*in nú vtnmtf»þrvvum vt'fkvmiðf um, vkol vfélítJM «m þóð hvtoi f>að yrnifur i Jðju'* cða ckkt, cn uy'tr vIöHv- tWCttH vkffiti D<*tövÍ IV'tójjJVlOCOHA. Jón SiQlirðsson. *Jón HinfiH»®on, Si©fán Jón&»on. I ii i lt$ɧ lúm Atökin í verkfalli Iöju á Akureyri haustiö 1937 fóru ma. fram meö fregnmiöum. Hér sjást tveir andstæöir fregnmiöar úr þeirri deiiu. Tvö listaverk: Rafsoöin stytta eftir Guömund Guömundsson járnsmiö og Verkfallskylfan eftir Jón Gunnar Arnason. nwOA IIEJ.OW \1.\N NA llft UM M ».»««» !*artíl n.i&MVHÍ IlAXfi, g$j»« iötflíjka '*í#»«*a*ÍÚ*0*« Forsiöur á tveimur bæklingum sem gefnir voru út á verstu kreppuárunum. Ofar er Refsi- vöndur fátækralaganna eftir Hauk Þorleifsson sem Alþjóöa- samhjálp verkalýösins gaf út 1934 og neöar Vér ákærum þræla- haldiö á Islandi 1932 sem Kommúnistaflokkur Islands gaf út. Forsiöumyndina á bók Hauks geröi Jón Engilberts. Lýsandi dæmi um stéttaskiptingu á slöustu öld: Lestrarkver handa heldri manna börnum annars vegar en Nýtt stafrófskver handa Minni manna börnum hins vegar. Tjcr Ojrlstían li í^» Niuittií, Kröfuganga kommúnista á Sel- fossi, liklega sú fyrsta. A mynd- inni má sjá Hendrik Ottóson o“ Hauk Björnsson meöal annarra. Handskrifuö tilkynning frá Verkamannaféiaginu Hlif um timakaup Myndabók Siguröar Guttormssonar sem hann gaf verkamanna frá 1. jan. 1940. sögusafni ASl en I henni eru myndir af húsakynnum alþýöu á kreppuárum. SÖGUSÝNING VERKALÝÐSHREYFINGARINNAR Sögusýning verkalýös- félaganna i tilefni af 60 ára afmæli ASI stendur nú vfir I Listasafni ASI aö Laugavegi 31 og erhún opin alla daga frá kl. 16—22 til 12 desember. Tilgangur sögusýningarinnar er aö bregða upp mynd af bar- áttusögu islenskrar verkalýös- hreyfingar og aöstööu islensks verkafólks á fyrri áratugum. Leitast er við aö sýna hið um- fangsmikla starf verkalýðssam- takanna og pólitlska baráttu stjtírnmálasamtaka verkalýðs- ins. Brugðið er upp myndum úr atvinnulifinu, einkum er sýna starfshætti og verkmenningu liðinna ára. Lýst er i myndum húsakosti þeim er alþýöufólk bjó við og þeim breytingum erverka- lýðssamtökin knúðu fram á sviði húsnæöismála. Reynt er aö gripa niður í stettabaráttuna og bregöa upp myndum af verkfallsátökum og baráttufundum. Útgáfustarfsemi alls konar hef- ur verkalýðshreyfingin staðið að og er á sýningunni sýnishorn af málgögnum verkalýösíns á ýms- um timum og sérstök kynning á dreifiritum og fregnmiðum sem sjaldséðir eru nú á dögum. Þá hefur sýninganefndin fengið léða ýmsa dýrmæta sögulega gripi og skjöl frá ýmsum verkalýðsfélög- um og einnig fána og kröfuspjöld. Þeir sem skoða Sögusýningu verkalýðshreyfingarinnar 1976 sjá hve mikið vantar á að varð- veist hafi mikilvægar sögulegar minjar og hve mjög skortir á að vitað sé um alls kyns heimildir, sem til eru hér og þar i kjallara- kompum, háaloftum og kistu- botnum. Allar þessar heimildir þarf að varðveita. Til þess þarf ræktarsemi og söfnunaráhuga hjá hverju verkalýðsfélagi á landinu og fé þarf til að koma upp sögusafni tengdu A.S.I. GFr. Listasafni ASÍ, Laugavegi 31 Skattabyr'ðamar og kratarnir. J>aO er fróöleRt að. atbuga þaft, hvernig ekatta- byrftantar h alþýftu hafa aukist eftir þvl, »eœ au5* valdlft befir þróaat og arðráutft fa-rst 1 vöxt ytirlcitt. Árln 1012 og 1913 var allur akattur af .'tiþyðu rt'msar 4 rftiljóntr knéna cða ca. 77% af öllurn tekj- um rikiMjdðs. I!i2rf og 1927, þegar íhaMs*tjórniti «vi» rikti, vat kkuttur af aiþýðu c«. 2J miljón, «n ftrin 1929 og (ft.tO voru .kattabyrðaruar á alþýð- unnl orðttar cu 30 niiljónir og 1930 var ekatturimi af alþýðu ,oa. 1(0% aí tvkjutn riktssjóða. i:'2-l, í ítð íhaldainn, vortt íoilarnir hrokkaðir gif* orliu*. SO'v'c wðtoliur og 2ö% .goiigiaviöauki. af tolii, vörutoili, vitagjalrli og afgreiðalufrjaldi aklpa. l>eaai toiiaha-kkun ÓUi aðeina að glida t!l bráðit- birgða, og tii þets að alnténniugur wntti sig betur 'víö þrwsar kiytjar var það fuiiyrt, «ð þetta vœri bara iteyðarúrra-ðí, dýrllðaiTáðitðfuri, eetn atraa. royndi iétt af, cr úr raknaði Samt seui Aðttr voru vorðtoiluriun og gengiavið- aukínn frainleitgdir, mt-ð nokkrum breytingum ár tri ári. ’ ' Síðwit t þcMiim k&ft* 8. t. «. o. .»>4 12, hrflr ... riWtuai Í1 œtyon kr. Á »8 v«r», r*. 9 mlllén kr, ■ iG:l V5. méyi? "íreppan Halicláx- KIIIium Þérðar aaaiM haltt - lllilllllllllll Kreppan eftir Einar Olgeirsson mun vera oröinn fágætur bæklingur nú til dags. Neöar er sérprentun úr Rétti á smásögu Halldórs Laxness um átökin i Reykjavik 9. nóvember 1932, Þóröi halta. Gömul mynd af vermönnum og verbúö 1 Þorlákshöfn Úr bæklingnum Skattbyröarnar og kratarnir frá þvf um 1930. Kylfur og merki sem náöust af lögreglunni f slagnum fyrir utan Góötemplarahúsiö 1932 þegar átti aö Mynd af kröfugöngu i upphafi kreppunnar eftir Jón Engilberts lækka kaupiö (Myndir tók —eik)

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.