Þjóðviljinn - 04.12.1976, Síða 18
18 SiÐA — ÞJOÐVILJINN Laugardagur 4. desember 1976
Fúkúda — valdastreita þeirra Mikis viröist I þann veginn að kljúfa
japanska ihaldsflokkinn.
Stjórnarflokki Jap
ansspáð
TÓKÍÓ 2/12 — Japanska fjár-
málablaðið Mihon Keisaí Sjim-
bún spáði þvi i dag að Frjálslyndi
lýöræöisflokkurinn svokallaði,
sem farið hefur með stjúrn i land-
inu lengst af frá striðslokum,
myndi ekki fá nægan meirihluta
til að vera áfram i stjórn i þing-
kosningunum, sem fara fram i
Japan á sunnudaginn. Er þetta á-
lit blaðsins i samræmi við niður-
stöður fimm skoðanakannana ný-
verið, en samkvæmt þeim mis-
tekst Frjálslynda lýðræðisflokkn-
um, sem er ihaldsflokkur, að ná
271 þingsæti, sem hann þarf að
hafa til að geta haft þægileg tök á
neöri deild þingsins, þar sem eru
nú verða 511 þingmenn.
Carter velur
eftirmann
Kissingers
WASHINGTON 3/12 Reuter
— Jimmy Carter, nýkjörinn
forseti Bandarikjanna, hefur
útnefnt Cyrus Vance utan-
rikisráðherra I stjórn sinni,
samkvæmt þvi sem framá-
maður i þingflokki repú-
blikana hefur eftir Carter
sjálfum. Cyrus Vance er 59
ára, hefur gegnt mörgum
embættum á vegum stjórn-
valda og var meðal annars
aöstoðarvarnarmálaráð-
herra og hermálaráðherra I
stjórn Johnsons. Hann var á
friöarráðstefnunni um Viet-
nam I Paris sem einn af full-
trúum Bandarikjanna. Út-
nefning Vance þykir benda
til þess að Carter sé ekki svo
fráhverfur hinu gróna
stjórnvaldakerfi höfuðborg-
arinnar, sem hann lét i kosn-
ingabaráttunni.
Namibisk
bráðabirgða-
stjórn i
vændum
WINDHOEK 3/12 — Fulltrú-
ar á ráðstefnu um Namibiu-
mál, sem lengi hefur staðið
yfir, allir kynþættir og þjóð-
flokkar landsins eiga aðild
að og haldinn er með blessun
Suöur-Afrikustjórnar, hafa
komist aö samkomulagi um
að bráðabirgöarikisstjórn
allra kynþátta og þjóðflokka
verði mynduð i Namibiu inn-
an sex mánaða. Aður hafði á
ráðstefnunni náðst sam-
komulag um að Namibia
yrði fullkomlega sjálfstæð 1.
jan. 1979. Ráðstefna þessi
nýtur ekki viöurkenningar
Sameinuðu þjóðanna, Ein-
ingarsamtaka Afriku né bar-
áttuhreyfingar namiblskra
blökkumanna, SWAPO þar
eð þessir aðilar telja að meö
ráðstefnunni sé Suður-Afrika
aö reyna að koma á I landinu
stjórn, sem verði suðuraf-
riskum valdhöfum leiðitöm.
ósigri
Umrætt blað spáir þvi að
stjórnarflokkurinn fái 257 þing-
sæti i kosningunum, eða eins at-
kvæðis hreinan meirihluta. Ann-
að blað, Sankei Sjimbún, telur að
flokkurinn fái aðeins 255 þing-
menn. Kensó Kómó, forseti efri
deildar þingsins og háttsettur i
stjórnarflokknum, sagði i dag aö
ef flokkurinn stæði sig illa i kson-
ingunum væru miklar likur á þvi
að hann klofnaði i tvennt. Undan-
farna m.ánuði hefur valdabarátta
magnast I flokknum milli stuðn-
ingsmanna Takeós Miki forsætis-
ráðherra og hóps sem lýtur for-
ustu Takeós Fúkúda, fyrrum
varaforsætisráðherra. Búist er
við að þessi valdastreita magnist
á ný eftir kosningarnar.
Hinn ihaldssami stjórnarflokk-
ur hefur 265 þingsæti af 491 i neöri
deildinni eins og hún er nú, en
með þessum kosningum verður
fjölgað i deildinni. Helstu stjórn-
arandstæðingarnir eru Sósialista-
flokkurinn, sem hefur 112 þing-
menn, Kommúnistaflokkurinn
með 39, hinn búddasinnaöi Hrein-
stjórnarflokkur (Komeitó) með
29 og Lýðræðislegi sósialista-
flokkurinn með 19 þingsæti.
Stóryrði
Framhald af bls. 2
náms er þaö eins hægt þó börnin I
búi utan heimahúsa.
Við úthlutun lána er ekki tekið
tillit til fjöskyldustæðrar i trássi
við lög og reglugerð og það rök-
styöur Jón með þvi að á almenn-
um vinnumarkaði sé ekki tekð til-
lit til hennar. Allir fái sömu laun
fyrir sömu vinnu. Hvi skyldi hann
snúa baki vð þessari sömu
röksemdafærslu þegar um náms-
menn i foreldrahúsum er að
ræða, ekki tekur vinnumarkaður-
inn tillit til þess hvar maður býr?
Það er þvi ofvaxiö okkar skilningi
hvernig Jóni getur veriö stætt á
þeim rökum að námsmenn i
heimahnsum þurfi minna fé
handa á milli, en aðrir hvort sem
þeir borga heima eða ekki, en við
úthlutun til þeirra lækkar
framfærslumat um 40%.
Lánakjör — launakröfur
og launamisrétti:
Jón kliiar á þvi að peningar til
lánasjóðs séú teknir úr vasa
skattborgaranna, en gefur um
leið i skyn að með nýju lögunum
sé verið að losa þessar byröar af
skattgreiöendum i náinni fram-
tið.
Heldur þykir okkur ótrúlegt að
málin séu svona einföld. Undan-
farin ár hafa BHM og fleiri rök-
stuttlaunakröfur sinar meö „ævi-
rauntekjum” og löngum náms-
tima. A komandi árum mun nú
bætast við krafan um að tekið
verði tillit til mikils námskostn-
aðar, enda vart nema von þegar
menn hafa milljóna skuldabagga
á bakinu. Visitala er nú einu sinni
visitala.
Námsmenn sem eiga þaö
stönduga foreldra að þeir geta
staðið straum af námskostnaði
þeirra sækja e.t.v. ekki um lán,
og slika námsmenn má vitaskuld
finna i röðum okkar. Það er þó
vart viö þvi að ibúast að BHM
muni fara fram á lægri laun þeim
til handa, né þeim er lokið hafa
námi á undan okkur. Þaö er Jóni
Sigurðssyni og öörum „eldri
námsmönnum” full ljóst. Þeir
vita sem er að með þvi að herða
nú sultarólar námsmanna þá
stuðla þeir að auknu launa-
misrétti i þjóðfélaginu, misrétti
erþeimmunuhagnast af siöar
meir.í þessu sambandi er vert að
hafa I huga að BHM, öfugt við
ýmis verkalýösfélög hefur aldrei
lýst yfir stuðningi við baráttu
okkar.
Að lokum: Aukið launamisrétti
I þjóðfélaginu er ávallt andstætt
hagsmunum almennra launþega.
Sú röksemdafræsla að með þvi að
visitölutryggja lánin þá losni
skattgreiðendur undan þvi að
standastraum ,af menntun okkar
er röng. Þaö er jú einu sinni svo
að flestir lántakar ráðast beint til
rikisins eða til hinna ýmsu þjón-
ustufyrirtækja. Þann kostnaðar-
auka sem hlutfallslegar stór-
hækkanir launa leiða af sér munu
launþegar verða að greiða með
hækkuöum skattgreiðslum.
Nýtt hlutverk
lánasjóðs?
Um árabil hefur staðib í lögum
um Lánasjóðinn, eitt vað á þá leiö
að hlutverk sjóðsins væri að gefa
fólki jafna mpguleika til náms.
Með nýju lögunum frá I vor virð-
ist sem tilgangi sjóðsins hafi
algerlega verið breytt.
Aö okkar mati er hið nýja hlut-
verk sjóðsins þriþætt, þaö er:
a. að gefa rikisvaldinu möguleika
á að ákveöa hver lærir og hvaö
hann lærir,
b. að 'stuðla að auknu launa-
misrétti i landinu og ala þar
með á sundrungu meðal
launþega,
c. enn einn liöur i þeirri stefnu
rikisvaldsins að dylja fyrir hin-
um almenna launþega þá stað-
reynd að það er hann, sem
stendur straum af öllu rikis-
bákninu.
f.h. starfshóps um lánamál innan
liffræðiskorar H.I.
Astrós Arnardóttir
Páll Stefánsson
Þórunn Þórarinsdóttir Reykdal.
Vinstri öflin
Framhald af 1
formaöur Framtiöarinnar i
Hafnarfirði, Þórunn Valdemars-
dóttir formaður Framsóknar i
Reykjavik, Jón Agnar Eggerts-
son frá Verkalýðsfélagi Borgar
ness og Hermann Guðmundsson
formaður Hlifar I Hafnarfirði.
Varamenn i miðstjórn voru
kjörin: Guömundur J. Guð-
mundsson, Karl Steinar Guðna-
son, Guðmundur M. Jónsson,
Guðjón Jónsson, Karvel Pálma-
son, Sverrir Garðarsson, Sigfús
Bjarnason, Daöi Ólafsson og
Bjarni Jakobsson.
Ný miðstjórninni eru þau
Bjarnfriður, Guömundur Þ.,
Óskar, Jón Helgason, Guðriður,
Þórunn, Jón Agnar og Bjöm Þór-
hallsson.
Sjálfkjöriö varð I aðrar
trúnaðarstöður, svo sem nánar
verður frá greint siðar hér I blað-
inu.
Segi af sér
Framhald af bls. 1
fordæmingu á núverandi rikis-
stjórn gróðaaflanna og kröfu um
aö stfórnin fari frá. Valdamesta
samkoma verkalýöshreyfingar-
innará tslandi krefst þess aö boö-
aö sé til nýrra kosninga. Jafn-
framt er gerö skýr grein fyrir
samhenginu milli Ilfskjara al-
þýöu og stefnu stjórnvalda.
Tillagan var flutt af ýmsum
vinstri sinnum á þinginu, geröu
hægri menn haröa hrlö aö henni I
umræöum, en viö atkvæða-
greiöslu fóru svo leikar aö hún
var samþykkt meö 176 atkvæðum
gegn 97 (handaupprétting). Þykir
ijóst aö Sjálfstæöisflokkurinn hafi
átt fullt f fangi meö aö fá alla
sina fylgjendur úr hópi þingfull-
trúa til andstööu, en framsókna-
menn hafi flestir neitaö aö fylgja
fyrirmælum flokksforystu sinnar
um fylgispekt viö ihldiö.
Rætt við
Framhald af bls. 8.
viku, að fólk geti lifaö af þeim
launum, sem það fær fyrir þann
vinnutima. En það sem mest
riður á að minu mati er að
verkalýðshreyfingin skapi sér
pólitiskt vald á alþingi. Fyrr en
það hefur tekist, tel ég litlar
likur til þess að þær kjarabætur
sem samið er um hverju sinni
verði raunhæfar.”
Oskar Vigfússon,
form. Sjómanna-
sambands íslands:
„óstjórn þeirrar rikisstjórnar
sem nú situr er að minu mati
höfuð orsök þeirrar kjaraskerð-
ingar sem átt hefur sér stað sl.
tvö ár. Það er heimatilbúin
óstjórn, sem er orsökin.”
„Ekkert eitt atriði getur rétt
við kaup og kjör vinnandi fólks,
heldur verður þar margt að
koma til. Fyrst af öllu verður að
endurskipuleggja allt efnahags-
kerfi okkar, það er frumskilyröi
þess að hægt sé að bæta kjör
vinnandi fólks til frambúðar.
Gengi islensku krónunnar þarf
að vera rétt hverju sinni þannig
að undirstöðuatvinnuvegirnir
séu færirum að greiða það kaup
sem þarf til lifsviðurværis. Eins
þarf að minnka þá miklu yfir
byggingu sem er i þjóðfélaginu
milliliði og ýmsar litt þarfar svo
nefndar þjónustugreinar. Við
getum bætt kjörin til bráða-
birgða með kauphækkun,
skattalækkun eða lækkun vöru-
verðs, það er alveg rétt, en ef
kjarabótin á að vera til fram-
búðar þarf að gerbreyta og
endurskipuleggja allt efnahags-
kerfið”
Jólabasar i nýju
Félagsheimili Skag-
firðingafélagsins
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins I Reykjavik hefur
ákveðið að halda jólabasar i
Félagsheimili Skagfirðinga-
félaganna I Reykjavik Siðumúla
35, laugardaginn 4. des. kl. 2 sd.
Þar verða til sölu margir góðir
hlutir hentugir til jólagjafa.enn-
fremur jólaskreytingar og kök-
ur. Nú siðustu vikurnar hefur
staðið yfir innrétting á þessu
Félagsheimili og mun ágóðinn
renna til þess. Allir velunnarar
og vinir eru hvattir til að heim-
sækja basarinn. Jólafundur
Kvennadeildarinnar verður i
Lindarbæ fimmtudaginn 9. des.
og hefst með borðhaldi kl. 19,30,
nauðsynlegterað tilkynna þátt-
ti8cu sem fyrst.
G LEIKFÉLAG 2í2
REYKJAVlKUR
ÆSKUVINIR
i kvöld kl. 20,30
SKJALDHAMRAR
sunnudag. — Uppselt.
föstudag kl. 20,30
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
fimmtudag kl. 20,30
Sföasta sýningarvika fyrir jól.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI.
i kvöld kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23,30. Simi 1-13-84.
WÓDLEIKHÚSID
SÓLARFEHÐ
i kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
PÚNTILLA OG MATTI
Gestaleikur
Skagaleikflokksins
mánudag kl. 20.
ÍMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20.
miðvikudag kl. 20.
Tvær sýningar eftir.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYMANNA
þriðjudag kl. 20,30
Miðasala 13,15-20. Simi 11200.
VEL SNYRT HAR
ER HAGVÖXTUR MANNSINS
SlTT HAR þARFNAST
MEIRI UMHIRÐU
SNYRTIVORUDEILD
EITT FJÖLBREYTTASTA-HERRA-
SNYRTIVÖRUÚRVAL LANDSINS
I RAKARASTOFAN
KLAPRARSTÍG
SlMI 12725
Alþýðubandalag Árnessýslu
Aður boðaður félagsfundur verður haldinn laugardaginn 11. desember
kl 14 i Tryggvaskála. Garðar Sigurðsson kemur á fundinn.
Dagskrá.
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Frá flokksráðsfundi.
3. Onnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Myndakvöld verður á vegum Alþýðubandalagsins i Kópavogi sunnud.
5. des kl. 211 Þinghól. Sýndar verða m.a. litskyggnur úr sumarferðum
AB Kóp. sl. 2 ár, i Landmannalaugar og Lakagiga.
Starfshópur um skipulagsmál og umhverfisvernd á vegum AB Kóp.
tekur til starfa miðvikud. 8. des. kl. 8.30 I Þinghól. Allir félagar sem
áhuga hafa á þessum málum velkomnir til starfa.
Stjórn AB Kóp.
Herstöðvaandstæðingar
Herstöðvaandstæðingar
Skrifstofa Tryggvagötu 10.
Simi 17966
Opið 17-19 mán. — föstud.
Hverfahópur i Laugarneshverfi
heldur fund mánudaginn 6. desember kl. 20.30
að Tryggvagötu 10.