Þjóðviljinn - 04.12.1976, Síða 19

Þjóðviljinn - 04.12.1976, Síða 19
Laugardagur 4. desember 1976 ÞJÖDVILJINN — StÐA 19 GAMLA BÍÓ Hjálp i viðlögum Hin djarfa og bráöfyndna sænska gamanmynd meb ISLENZKUM TEXTA. BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Galdrakarlinn í Oz. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Árásin á f iknief nasalana Hit Spennandi, hnitmibub og timabær litmynd frá Para- mouth um erfiBleika þá, sem viB er aö etja i baráttunni viB fikniefnahringana — gerö aö vírulegu leyti i Marseille, fikniefnamiöstöB Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI ABalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. Sýnd kl. 5,og 9. — BönnuB innan 1S ára. TÓNABÍÓ Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amerisk mynd sem hlaut 1. verölaun á Science Fiction kvikmyndahátlöinni i Paris áriB 1976. Leikstjóri: Roger Corman ABalhlutverk: David Carrad- ine, Sylvester Stallone Bönnufi börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, STJÖRNUBIÓ 1-K9-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTl Æsispennandi og viBburöarrík jný ensk-amerisk sakamála- mynd I litum og cinema scope mcö hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. ‘ABalhlutverk: Jimmy Wang Yu, Georgc Lazenby. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Alfhóll BráBskemmtileg norsk úr- valskvikmynd. Endursýnd kl. 4 HAFNARBÍO Sími 1 64 44 Draugasaga MONEbJEFFRIES S-j-s BráBskemmtileg og hrifandi ný ensk litmynd um furBuleg æfintýri i tveimur heimum Laurence Naismith, Diana Dors. Leikstjóri Lionel Jeffries. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný bresk kvikmynd, þar sem. fjallaö er um kynsjúkdóma, eöli þeirra, útbreiBslu og af- leiöingar. ABalhlutverk: Eric Deaconog Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræöilegur ráögjafi: Dr. R.D. Caterall. BönnuB innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 Hertu þig Jack BráBskemmtileg djörf brezk gamanmynd. ISLENZKUR TEXTI BönnuB innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. NÝJA BÍÓ 1-15-44 One beautiful man. His story is true. Bráöskemmtileg ný bandarlsk litmynd gerö eftir endurminn- ingum kennarans Pat Conroy. AÖaíhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Hitt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 ÍSLENZKUR TEXTI Syndin er lævís og... (Peccato Veniale) BráBskemmtileg og djörf, ný, itölsk kvikmynd i litum — framhald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu”, sem sýnd var viö mikla aBsókn s.l. vetur. ABalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 apótek Kvöld-, næturog helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 26 nóv.-2. des.er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. ÞaB apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apótekjer opiö öll kvöld til ki. 7 nema laugardaga 'er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaB. HafnarfjörBur Apótek HafnarfjarBar er opiB virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til :12 á h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik — sími 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 I Hafnarfiröi — SlökkviliöiÖ simi 5 11 00 —‘ Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan l.ögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirfii — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 . 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. HvitabandiB: Manúd.—-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16. Sóivangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. FæBingardeild: 19.30-20 alla idaga. Landakotsspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kieppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæfiingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartlmi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt I HeilsuverndarstöBinni. Siysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. Sfm- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla, simi 2 12 30. Kvenfélag Laugarnessóknar Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar veröur haldinn i fundarsal kirkjunn- ar mánudaginn 6. desember kl. 20.30. Margt til skemmtunar. — Stjórnin. Kvenféiag óháöa safnaöarins Basar Kvenfélags óháöa safnaBarins verBur sunnu- daginn 12. desember kl. 14 i Kirkjubæ. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla Kökubasar Nemendasam- bands Löngumýrarskóla veröur á laugardag, 4. desember kl. 15 i Lindarbæ. Glæsilegt úrval. — Stjórnin Styrktarfélag vangefinna Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og vel- unnara á fjáröflunar- skemmtunina 5. desember nk. Þeir, sem vilja gefa muni I leikfangahappdrættiö vin- samlega komiö þeim i Lyng- ás eöa Bjarkarás fyrir 28. nóvember nk. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavík hefur ákveöiö aö halda jólabasar I nyja félagsheimilinu i SiBu- múla 35, (Fiathúsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búiö aB búa til margt góöra muna á basar- inn. En til þess aö verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur aö leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt aB sem flestar konur hafi samband viö okkur. — Stjórnin. m Laugard. 4/12. kl. 10 Tunglskinsganga-fjörubál. KomiB i kapellu heilagrar Barböru á Barbörumessu, siöan kveikt fjörubál og gengiö um Hvaleyri til Hafnarf jaröar. Fararstj. Gisli Sigurösson og Jón I. Bjarnason. VerB 500 kr. Sunnud. 5/12 Ki. U. Helgafell — Búrfell i fylgd meB Einari Þ. GuBjohnsen. VerB 600 kr. kl. 13 Arnarbæli og viöar meB Sólveigu Kristjáns- dóttur. VerB 600 kr. fritt f. börn m. fullorönum. FariB frá B.S.l. vestanveröu, i Hafnarf. v. kirkjugaröinn. — Ctivist. UTlVISTARÍE'RÐiR bilanir Tekifi viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa afi fá afistoB borgar- stofnana. Rafmagn: f Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. t HafnarfirBi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477 Sfmabilanir simi 05 Biianavakt borgarstofnana Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tjl kl. árdegis og á helgidögum er ■varaö allan sólarhringinn. bridge Guömundssonar meB 2610 stig. 5. Sveit Eiriks Helgasonar meö 2586 stigum. krossgáta Reykjavikurmót I sveitar- keppni hófst sl. miBvikudag. Orslit 1. umferBar uröu sem hér segir: Sveit Hjaita Eliassonar vann sveit ólafs Lárussonar meB 20 — minus 5. Sveit Skafta Jónssonar vann sveitEiös GuBjohnsens meö 20 — minus 5. Sveit GuBmundar Gisla- sonar vann sveit Þorfinns Karlssonar meö 20 — minus 4. Sveit Olafs Gislasonar vann sveit Erlu Eyjólfsdóttur meö 18 — minus 2. Sveit Ingibjargar Halldórs- dóttur vann sveit Jóns Stefánssonar meö 13 — minus 7. Sveit Baldurs Kristj- ánssonar vann sveit Sigurjóns Helgasonar meö 13 — minus 7. Sveit Stefáns GuBjohnsens vann sveit GuBrúnar Bergs meB 11 — minus 9. Keppt er í þremur riölum og vegna riBlaskiptingar og for- falla sátu fjórar sveitir yfir i fyrstu umferö. HraBsveitakeppni Tafl- og bridgeklúbbsins lauk nU á fimmtudaginn. Sigurvegari varö sveit Gests Jónssonar meö 2999 stigum. Annars varö röB efstu sveit- anna sem hér segir: 1. Sveit Gests Jónssonar meö 2999 stig. 2. Sveit Braga Jónssonar meö 2693 stigum. 3. Sveit Sigurbjörns Arna- sonar meö 2602 stigum. 4. Sveit Bernharös Lárétt: 1 ráfa 5 halli 7 svikja 8 titill 9 igllding 11 afisúgur 13 samtök 14 tala 16 háöldruö Lóörétt: 1 lamaöur 2 veiBa 3 ok 4 stafur 6 viöræöa 8 vesöl 10 regla 12 gangur 15 þyngd. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 kúska 6 áta 7 usli 9 fh 10 ref 11 via 12 um 13 þöll 14 áin 15 lengd LóBrétt: 1 spurlll 2 kaif 3 úti 4 sa 5 aöhaldi 8 sem 9 fil 11 vönd 13 þig 14 án félagslif Kvikmyndasýning i MIR Laugardaginn 4. desember kl. 14 veröur kvikmyndasýn- ing i MlR-salnum, Lauga- vegi 178. Synd veröur so- véska kvikmyndin ,,Lejla og Médsinún”. ABgangur öllum heimili meöan húsrúm leyf- ir. —MIR. Fr.í Sjálfsbjörg, félagi fatl- aðra i Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir, sem vilja styrkja basar. og gefa muni til hans eru vin samlega beðnir aö koma þeim i Hátún 12 á fimmtu- dagskvöldum eöa hringja þangaB i sima 17868 og gera viövart. Peter Simple og menn hans réðust þegar til uppgöngu í danska bátinn en danirnir tóku hraustlega á móti þeim og höfðu gott úthald. Þrívegis tókst Peter að stíga fæti á þiljur fall- byssubátsins en i hvert sinn var honum hrint til baka Loks tókst það þó og hann hl jóp eftir dekkinu til að komast fram fyrir menn sína. Á meðan meiri- hluti dananna greip til vopna og réðst gegn árás- armönnunum varð af- gangurinn eftir við byssurnar og hélt áf ram að gera usla meðal bresku kaupskipanna. i mörgum þeirra hafði kviknað og urðu áhafnirnar að yfir- gefa þau. Af þesum sökum lögðu Peter og menn hans allt kapp á að komast að byssunum og gera þær óskaðlegar en þar var hægara um að tala en í að komast. í hvert sinn sem þeim tókst að ná-til einnar byssunnar hleyptu dan- irnir i sig djöfulmóði og hröktu þá til baka. KALLI KLUNNI — Heyrðu Kalli, af hverju beygir þú til 7 Það er alveg sama hve hátt ég— Hamingjan góða! Þarna liggur vinstri þegar ég hrópa beint af augum? Nú öskra, hann svarar ekki og virðist Kalli litli slituppgefinn, hann hefur sitjum við fastir og það verður ekkert létta- ekkert heyra. Ég er orðinn hás af ekki þolað allar þessar betgjur. verk að losa um þessi björg svo við komumst þessum köllum. Sennilega ætti hann ekki að gerast áfram. hringekjustjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.