Þjóðviljinn - 12.12.1976, Qupperneq 17
Sunnudagur 12. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 17
Frá Moskvu.
Manntal
og áætlana-
búskapur
Lev Volodarski, hagstofustjóri
hefur skýrt frá þvi, að manntal
hafi verið tekið i nokkrum
héruðum og borgum viðsvegar
um landið. Sagði hann það undir-
búning undir alsherjarmanntal,
sem ákveðið hefur verið að fram
fari i janúar 1979.
Sovétrikin mæla framfarir
sinar i fimm ára timabilum. Og
allar tölur fimm ára áætlananna
miðastvið þarfir þjóðarinnar, allt
frá hinum yngsta til hins elsta.
Samkvæmt siðasta manntali,
sem framkvæmt var i janúar
1970, voru ibúar landsins 241.7
miljónir. Tölfræðingar reikna nú
með að þeir séu um 255.5 miljónir
og segja að fjögur börn fæðist i
landinu á minútu hverri.
1 dag varðar tölfræðinga, hag-
fræðinga, skipuleggjendur og
félagsfrasðinga jafnmikið um ný-
fætt barn eins og lækni. Nýr
borgari á margra kosta völ. bað
val verður ekki gert á næstunni,
en i langtimaáætlunum okkar
reynum við að draga upp mynd af
þróuninni fram til 1990. Hvernig
litur þessi mynd út nú?
Tölfræðingar geta látið okkur i
té tölur er lýsa fortið, nútið og
framtið. Frá þvi framkvæmd
fyrstu fimm ára áætlunarinnar
hófst um 1930 hefur atvinnuleysi
ekki þekkst i landinu. Siðustu
tuttugu ár heíur störfum við
þjöðarbúskapinn fjölgað um að
meðaltali 2-2.5miljón á ári. Mikil
iðnvæðing og viðtæk uppbygging
hafa stuðlað að örri fjölgun i
verkalýðsstéttunum. Við upphaf
fyrsta fimm ára áætlunartima-
bilsins, 1928-1929, var fjöldi
verkafólks aðeins 8.5miljónir, en
hann varkominn upp i 70 miljónir
á fyrsta ári tiundu fimm ára
áætlunarinnar.
Jafnframt hefur bændum farið
fækkandi. Fyrir októberbylting-
una 1917 voru tveir þriðju af ibú-
um landsins annað hvort bændur
eða vinnufólk. 1 dag eru starfs-
menn samyrkjubúa 15.7 miljónir.
Skrifstofufólk, kennarar, læknar,
verkfræðingar, visindamenn,
o.s.frv. eru 20 miljón að tölu.
Þessir menntamenn okkar eru
komnir af verkamanna-og
bændafólki. Fyrir byltinguna i
Rússlandi voru aðeins 870 þúsund
manns i þessum stéttum.
Við gerð áætlana sinna um
framtiðarþróun landsins byggja
tölfræðingar, félagsfræðingar,
hagfræðingar og aðrir skipu-
leggjendur á upplýsingum mann-
talsins frá 1970 og ganga út frá
þeirri staöreynd, að 93% af öllum
vinnufærum ibúum landsins
stunda annað hvort vinnu eða
nám. Aðeins litill hluti kvenna
stundar ekki vinnu utan heimilis
né nám. Meðal þeirra eru hús-
mæður og konur sem gæta barna
og gamalmenna. Skortur á vinnu-
afli er þannig brýnt vandamál i
landi okkar. Tölfræðingar benda
á, að missir yfir 20 miljóna manna
i heimsstyrjöldinni siðari sé meg-
inorsök þessa.
Visinda- og tæknibyltingin ger-
breytir frá ári til árs eðli verka
og starfsskilyrðum. Hundruð
hefðbundinna starfa tilheyra nú
sögunni og önnur ný hafa komið i
staðinn, sem gera miklar kröfur
til almennrar og sérfræðiegrar
þekkingar einstakinganna. Töl-
fræðingar upplýsingar endur-
spegla þessa þróun, en þær sýna
að ungt fólk streymir i iðngreinar
eins og orkuiðnað, vélaiðnað,
sjálfvirkni og rafeindaiðnað, þ.e.
höfuðgreinar visinda- og tækni-
framfara.
Fyrir nokkrum árum, og jafn-
vel enn i dag, gagnrýndu sumir,
vestrænir hagfræðingar sovéska
fræðsluskipulagið fyrir, að þeirra
dómi, óskynsamlega og gifurlega
eyðslu, sem þeir álitu „óvirka
fjárfestingu”. Vissulega naut
landið ekki ávinningsins strax.
Fjöldi sérfræðinga, sem landið
þjálfaði, virtist umfram þarfir,
og 1970, þegar vinnuaflsskorts
var farið að gæta i landinu var 10
ára skyldufræðsla tekin upp. Fari
ungt fólk til að starfa i verk-
smiðju eða á samyrkjubúi eftir 8
ára nám hlýtur það þálfun i við-
komandi starfsgrein og jafn-
framt 10 ára almennu skyidu-
námi. Þetta gerir ungu verkafólki
kleift að innritast i háskóla. Nú er
ljóst orðið, að þessar ákvarðanir
voru teknar með tilliti til megin-
einkenna þróunar efnahagslifsins
á tiunda fimm ára áætlunartima-
bilinu, og ekki aðeins efnahags-
lifsins, heldur og félagslegra
breytinga á lifsháttnm verka-
manna og bænda.
Sérfræðingar Unesco álita að
árið 2000 verði ibúar Sovétrikj-
anna orðnir 379 miljónir. —APN
BURSTAFELL 38840
Cindico
BARNAHOPPRÓLUR KOMNAR
Fást einnig til að festa á dyrakarm.
PÓSTSENDUM
^^VARÐAN HF. Grettisgötu 2a — Sími 19031
Hinar vinsÆlu
Skipulagssýning
Reykjavíkurborgar
aö Kjarvalsstööum
Eftirtalin verkefni veröa kynnt
meö sérstökum kynningarfundum:
Sunnudaginn 12. desember, aðalskipulag
eldri hverfa „Gamli miðbærinn”.
Fimmtudaginn 16. desember, aðalskipu-
lag framtiðarbyggðar ,,tJlfarsfellssvæð-
ið”.
Sunnudaginn 19. desember, Deiliskipulag
Breiðholtsby ggðar.
í dag sunnudaginn 12. desember
hefst dagskrá meö:
1. Strætisvagnaferð frá Kjarvalsstöðum
um Miðbæjarsvæðið kl. 13.30.
2. Kynning verkefnis á Kjarvalsstöðum kl.
14.30.
3. Almennar umræður.