Þjóðviljinn - 09.03.1977, Page 7

Þjóðviljinn - 09.03.1977, Page 7
Miövikudagur 9. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Helst er að vænta góðs árangurs af mengunar- vörnum, ef gert er ráð fyrir þeim við frumhönn- un verksmiðjanna og þær lagaðar að framleiðslu- ferli fyrirtækisins og öllum búnaði. Hjörieifur Guttormsson, liffræöingur: „Af þeim afglöpum „Þaö skiptir vissulega miklu máli fyrir okkur að hagnýta orku fallvatnanna meö uppbyggingu stóriöjuvera. En þaö má þó aldrei veröa á kostnaö ómengaös and- rúmslofts eöa á þann veg, aö heilsufari þeirra starfsmanna, sem i slikum stóriöjuverum starfa, sé hætta búin. Nú á aö vera hægt aö búa svo um hnútana viö rekstur stóriðjuvera að ekki stafi hætta af mengunaráhrifum þeirra...Skýrsla heilbrigöisráö- herra á Alþingi í fyrradag veröur okkur áminning um aö fara var- lega i þessum efnum og gera hin- ar ströngustu kröfur um allar mengunarvarnir.” (Morgunblað- iö, ritstjórnargreinum „mengun i Straumsvik”, 3. mars 1977). „Skýrsla heilbrigöisyfirvald- anna um mengunina i álbræiöisl- unni i Straumsvik, er glöggt dæmi um þá aögæzlu, sem veröur aö sýna i samskiptum viö erlenda auöhringa... Af þeim afglöpum, sem hér blasa viö sjónum, veröa menn aö læra....” (Timinn, rit- stjórnargrein undir fyrirsögninni „Aldrei aftur”, 4. mars 1977). Þannig eru viðbrögöin I aöal- málgögnum rikisstjórnarinnar viö þeim upplýsingum, sem fram komu i greinargerö heilbrigöis- ráöherra vegna fyrirspurnar á Alþingi 2. mars sl. um mengun frá álverinu i Straumsvik. Vissulega er það ánægjuefni, aö sömu aöilar og bera ábyrgð á „þeim afglöpum sem hér blasa viö sjónum” skuli nú manna sig upp til slikra yfirlýsinga,og þýö- ingarmikið er aö fá þær fram einnig meö tilliti til ákvarðana sem Alþingi og heilbrigöisyfir- völd þurfa aö taka nú alveg á næstunni um annað stóriöjufyrir- tæki, þar sem er fyrirhuguö málmblendiverksmiöja á Grundartanga i Hvalfiröi. Ég er vissulega i hópi þeirra sem telja, að rangt sé að verja fjármunum og orku til siiks fyrir- tækis, enda þótt aö undirbúningi þess hafi verið staöið á annan og verða menn að læra” skaplegri hátt en þá samið var um álveriö i Straumsvík, einnig aö þvi er varöar mengunarvarn- ir. Þegar þetta er ritaö eru ókomn- ar fram tillögur heilbrigöisráöu- neytisins um starfsleyfi fyrir verksmiöjuna, en þær hljóta aö veröa skoöaöar einkar vandlega af alþingismönnum, óháö þvi hvaöa afstööu þeir hafa til verk- smiðjumálsins aö ööru leyti, og ráöa væntanlega miklu um loka- niöurstööu. Reynslan frá álverinu i Straumsvík og ýmsum verk- smiðjum sem reistar hafa veriö á vegum islenska rlkisins, svo sem áburöar-, sements- og kísilgúr- verksmiöjunum á aö hafa kennt mönnum þá lexiu, aö óhjákvæmi- legt er að ganga tryggilega fyrir- fram frá mengunarvömum iön- fyrirtækja og öllum meginkröf- um, sem lúta aö ytra og innra umhverfi þeirra. Allur eftirleikur reynist tvisýnn og erfiöur á þessu sviöi, svo ekki sé taiað um þaö ef fyrirtækjunum er afhent sjálf- dæmi og þeim smeygt undir er- lenda lögsögu, eins og gert var meö álveriö I Straumsvík. Helst er að vænta góös árangurs af mengunarvörnum, ef gert er ráö fyrirþeim viö frumhönnum verk- smiöjanna og þær lagaöar aö framleiösluferii fyrirtækisins og öilum búnaöi.Þaö er því afar af- drifarlkt, hvernig á þessum mál- um er haldiö viö stofnun fyrir- tækis og mótun starfsleyfis og hljóta þeir sem um almennings- heill hugsa aö setja fram ýtrustu kröfur I þessum efnum. Ekki þarf sist aö hafa i huga þá eölilegu og vaxandi áherslu, sem verka- lýösfélög leggja nú á aöbúnaö og hollustuhætti á vinnustað og aö girt veröi fyrir mengun svo sem tækniiega veröur viö ráöiö. Rétt er aö minna hér á sam- þykkt slðasta Náttúruverndar- þings um iðnrekstur, þar sem m.a. er lögö áhersla á: „...aö fylgt sé þeirri reglu, aö á Islandi sé einungis leyföur iönrekstur, sem hefur fullnægjandi tök á mengunarvörnum vegna um- hverfisins og heilbrigði þeirra, er viö hann vinna.” A árinu 1975 var mikið rætt og ritað um umhverfismál fyrirhug- aðrar klsiljárnverksmiöju'á. Grundartanga I tengslum viö frumvarp, er þá lá fyrir Alþingi og nú hefur verið endurvakiö. Rykútblástur frá slikum verk- smiðjum veldur afar hvimleiöri mengun.nema góöar varnirkomi til, en ekki liggur fyrir aö hann skaöi lífverur. Beinar rannsóknir um þaö efni eru hins vegar af skornum skammti, þannig aö mat á þessu er byggt á llkum og al- mennri reynslu úr grennd slíkra verksmiðja erlendis. I drögum Heilbrigöiseftirlits rikisins aö starfsleyfi fyrir kisil- járnverksmiöju á árinu 1975, þar sem byggt var m.a. á upplýsing- um Union Carbide um mögulegar mengunarvarnir, var gert ráö fyrir um 99% hreinsun á rykút- blæstri miðað viö þyngd (0,45 kg/MW) og ekki reiknaö meö neinni heimild til aö starfrækja verksmiöjuna, ef hreinsibúnaður bilaöi eöa skilaöi ófullnægjandi árangri. Heilbrigöiseftirlitiö mun þegar I janúar sl. hafa skilaö tillögum sinum um starfsleyfi fyrir málm- blendiverksmiöjuna á Grundar- tanga til heilbrigöisráöuneytis- ins, en þær hafa enn ekki veriö birtar né heldur afstaða ráöu- neytisins. Þess veröur hins vegar að vænta, aö afgreiösla heil- brigöisyfirvalda feli ekki i sér neinar tilslakanir á mengunar- vörnum sem áöur voru ráögerðar og sannanlega er unnt aö koma viö. Fram hefur komið, aö fyrir- tækiö Elkem hafi i samningaviö- ræðum viö islensk stjórnvöld á siðastliönu hausti óskaö eftir heimildtilaö reka verksmiöjuna i allt aö 4% af starfstima án þess rykhreinsunarbúnaöur væri i lagi, en þaö þýddi um 14 daga rekstur á ári, og var vísað til norskra ákvæöa þessu til stuön- ings. Slikar kröfur eru auövitaö meö öllu óaögengilegar og af- dráttarlaust ber aö kref jast þess aö verksmiðjan sé ekki starfrækt nema mengunarvarnabúnaður sé virkur og tryggi tilskilda hreins- un. Getur hver maöur séö til hvers slik undanbrögb myndu leiða og hvert fordæmi frávik af þessu tagi yröu gagnvart öörum iðnrekstri, og þaö þótt um veru- lega styttri tima væri aö ræöa. Viö megum aö sjálfsögöu ekki lúta erlendri forsögn um mengun- arvarnir og umhverfisvernd, þar sem mið er tekið af allt öörum aö- stæöum og forsögu I iðnaðarmál- um en hérlendis. Viö getum tekið fullum hálsi undir orö ritstjóra Tlmans „aldrei aftur”, aldrei megum viö láta útlend fyrirtæki leika á okkur eins og Alusuisse gerði I samningunum um álveriö I Straumsvlk áriö 1966, þar sem vitnað var I „góöar venjur I öör- um löndum viö svipuö skilyröi” varöandi mengunarvarnir (12. gr. aöalsamnings, Stj. tíöindi 13. maí 1966). Það sem þykir sæmi- leg úrbót i Noregi, þar sem menn hafa búiö við mengunariðnaö frá þvl í byrjun þessarar aldar, er úr- elt I öörum löndum og mætti meö réttu kalla hin verstu afglöp, ef viö tækjum nú viö sliku sannan- lega aö nauösynjalausu. Loftmengun er þegar farin aö grugga hiö rómaða hreina og tæra loft viö Faxaf lóann, einkum á góðviðrisdögum, og kisilryk frá Grundartanga sem er i sjónmáli frá Reykjavik, myndi bæta á af- drifarlkan hátt á þá mengunar- móöu, svo ekki sé minnst á fram- hald af svipuðu tagi. Engan hef ég heyrt róma málm- blendiverksmiöjur sem vinnustaö og kisiljárnverksmiðjum fylgja ýmsir erfiðleikar hiö innra vegna þess að ekki er unnt aö loka bræðsluofnunum nema aö tak- mörkuöu leyti. Rykmengun I vinnusölum, hiti og hávaöi hafa til þessa sett svip á slikar verk- smiðjurhið innra, eins og ég hef séö dæmi um I Noregi og Sviþjóö. I kisiljárnverksmiöju Elkem viö Kristiansand reyndust að sögn forstjórans um 70% starfsmanna hafa skerta heyrn, og hiti viö bræösluofnana haföi slik áhrif á hjartslátt starfsmanna, er unnu á tækjum viö aö skara I þá, að þeir voru látnir skipta og taka sér hvid á 20 minútna fresti. Þannig sýnist rík ástæöa til aö heröa sem mest kröfur um starfs- umhverfi hiö innra I sllkum verk- smiðjum, og veröur þó tæpast nokkur öfundsverður af siikum vinnustaö. Tök Heilbrigðiseftirlits rikisins á málefnum álbræöslunnar 1 Straumsvik aö undanförnu hafa verið traustvekjandiog veröur aö vænta þess aö sama verði uppi á teningnum um tillögur stofnunar- innar varöandi starfsleyfi til handa hugsanlegri klsiljárnverk- smibju á Grundartanga. Heil- brigöisráöuneytiö hefur lögum samkvæmt siðasta oröið um starfsleyfi verksmiöja, og hlýtur þaö aö standa fast I istaöinu, ekki sist eftir hvatningar og heit- strengingar helstu málgagna rikisstjórnarinnar um „...aö fara varlega I þessum efnum og gera hinar ströngustu kröfur um allar mengunarvarnir.” (Mbl. 3. mars sl.). Um stuöning stjórnarandstööu- flokkanna I þessu efni þarf ekki aö efast, og réttast væri Alþingi að hllta ráöum Alþýöubandalags- ins og hverfa frá öllum áformum um málmblendiverksmiöju. Stofnun Árna Magnússonar gefur ut Miðaldaævintýri I þessari bók er oröiö ævintýri haft um siðbætandi sögur meö guörækilegu efni og útleggingu. Sú merking orðsins ævintýri,sem viö þekkjum best, er frá tlmum Jóns Amasonar þjóðsagnasafn- ara, en merkingin, sem hér er notuð er eldri. Hér eru prentuö 34 ævintýri, sem hafa verið þýdd úr ensku, og er hliöstæöur enskur texti prentaður viö allar sögur nema fimm, en þar hefur hann ekki fundist, þótt úr ensku sé örugglega þýtt. Þessi ævintýri eru varöveitt i skinnbók I Amasafni, sem er óheil, en isafni Jóns Sigurössonar i Landsbókasafni er eftirrit skinnbókarinnar meöan hún var heil skrifaö I Vigurá Isafjaröar- djúpi seint á 17. öld, og eru þar alls 32 sögur. Tvær sögur komu I leitirnar i’ öörum handritum og frábrugöinn texti af öörum tveimur, sem eru I aöalsafninu. 1 inngangi bókarinnar er gerö grein fyrir verkinu og sagt frá handritum, sem prentaö er eftir og einnig þeim handritum, sem hafa unga texta og fjarlæga aöal- Þýdd úr ensku í sam- antekt Einars Gunnars Péturssonar handritum. Stuttlega er sagt frá sambandi islendinga og englendinga fram um 1500. Lýst er i stuttu máli heimildum ævin- týranna á enskri tungu. Ekki finnast nú nein gögn, sem bent gætu á, hver hafi þýtt, en þaö hef- ur verið gert seint á 15. öld og lik- lega á vestanveröu Norðurlandi. Frá þeirri öld er annars lltiö kunnugt um bókmenntastarfsemi I lausu máli og er þvl mikill feng- ur 1 vitnesk ju um, að þessar sögur voru þýddar þá. 1 lokakafla Inn- gangs er yfirlit um handrit ævin- týranna, vitnaö I ýmsar sagna- skrár og greint frá hliöstæðum i Islenskum þjóösögum seinni tlma. Af þessum 34 ævintýrum hefur um helmingur veriö prentaöur i heild áður, en þá aö litlu leyti bent á enskar hliöstæöur. A tslandi hafa aðeins 2 ævintýranna veriö prentuö áöur, I bók sem Einar Ól. Sveinsson gat gaf út 1944 og heitir Leit eg suður til landa. Þar er m.a. úrval miðaldaævintýra, en þau hafa annars aldrei veriö gefin út á íslandi eins og meiri hluti fornra kristilegra bókmennta. Akaflega fallegt mál er á sög- um þessum, eins og öðrum helgi- bókmenntum Islenskum og þvl til sannindamerkis skal gripiö hér niður I textann á einum stað, nán- Einar Gunnar Pétursson ar tiltekið I 27. ævintýri. Veröur samt tekiö þaö bessaleyfi að breyta stafsetningu og færa hana I nútimalegri gerð. Segir I „ævintýri” þessu af biskupi nokkrum og hans helgum gjörðum,ogkonu nokkurrierhélt sig til saurlifis og liföi i dauðleg- um syndum,á likama sinn bæði fögur og kurteis, og dróust til félagsskapar viö hana burbugir menn og rikir, sakir þessara kosta: Segir svo frá er biskup „kom til þessa sama staöar aö prédika þar sem annars staöar guös erindi, og allt staðarins fólk fór til kirkju ab hlýöa nans prédikan, nema sú synda fulla kona og hennar sel- skapur. Þær voru kyrrar aö slnu heimili. Það var þeirra sorg mest hvern dag, að eigi komu svo margir menn mtí) þær aö syndg- ast, sem þær vildu, og þær mætti sem mest silfur vinna. Og sem þær sitja svo I sitt herbergi talar hún svo til þeirra: — Vér skulum ganga til kirkju, þvi þar munu vér fá nógra félaga er meö oss vilja leika og afla svo peninga. Ganga siöan til kirkjunnar og inn I kirkjuna. Og svo skjótt sem hún inn kemur, rennir þann góöi mann biskupinn auga til hennar og sér þá sýn sem honum þótti hræðileg, að þessi kona heföi um sinn háls eina járnfesti og þar út af aðrar festar er þeir fjend- ur héldu I er hana leiða. Og sem hún finnur sina félaga tekur hún þeirra klæöi eöa annaö teikn gjör- ir aö þeir skyldu meö henni ganga. Biskupinn leit til og sá allt þetta. Hans hjarta fullt með sorg þegar hann sá til hennar og vildi gjarnan frelsa hana ef hann mættí”. Lengra verður ævintýrið ekki rakiö. Bókinereins og aðrar bæk- ur útgefnar hjá Stofnun Arna Magnússonar fáanleg hjá Menn- ingarsjóði. ráa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.