Þjóðviljinn - 09.03.1977, Side 11
Miövikudagur 9. mars 1977. ÞJÓÐVILJINN — StÐA II
FIDE
GEIMS UINIASUMUS
Skákskýringar:
r
Helgi Olafsson
Umsjón:
Gunnar Steinn
með góða forystu
og stefnir nú ótrauður á
heimsmeistaratitilinn á nýjan leik
Englandsmeistarar Liverpool,
sem nú berjast haröri baráttu á
toppi 1. deildar, uröu fyrir miklu
áfalli sl. laugardag. Landsliös-
miöherjinn þeirra og einn af
buröarásum liösins, Phil Thomp-
son, meiddist illa I leiknum gegn
Newcastle og hefur nú veriö skor-
inn upp viö brjósklosi I hné.
Thomþson veröur ekki meira meö
á þessu keppnistímabili ef hann
hlýtir ráöleggingum lækna sinna.
Liverpool á erfiöa daga fram-
undan, bæöi i deildarkeppninni og
evrópukeppni meistaraliöa, en
þar er liöiö komiö i undamlrslit og
leikur gegn franska liöinu St.
Etienne þann 16. mars.
Frakkarnir unnu fyrri leikinn
meö eins marks mun.
Heimsmet
Umsiöustu helgi setti hollenska
sundkonan Enith Brigitha nýtt
heimsmet i 200 m. skriösundi
kvenna. Hún fékk timann 1.58.4
minútur i 25 metra laug á móti
sem haldiö var i Bremen. Hún átti
sjálf eldra metiö, 1.58.83 mínútur.
Ingemar Stenmark hef-
ur nú tekiðörugga forystu i
keppninni um Heimsbikar-
inn á skíðum. Um síðustu
heigi sigraði hann með
miklum yfirburðum i stór-
svigi sem fór fram í Sun
Valley í Bandaríkjunum.
Stenmark nældi sér þar i 45
stig og var með nálægt
tveggja sekúndna forskot
eftir fyrrir umferðina.
Lýsir það yfirburðum hans
vel, og í seinni umferðinni
keyrði hann af varfærni og
tryggði sér öruggan sigur
B’ranz Klammer, brunkóngur-
inn sem haföi forystu i keppninni
fyrir skömmu, fékk hvorki stig úr
sviginu né stórsviginu. Hann hef-
ur lagt afar hart aö sér i keppn-
inni viö Stenmark og æfir svig og
stórsvig af æ meira kappi, því án
þess aö ná nokkrum stigum þar er
hann vonlaus i baráttunni um
heildarsigurinn.
En skæöustu keppinautar Sten-
marks i stórsviginu voru sviss-
nesku Hemmi-bræðurnir. Þeir
uröu i 2. og 3. sæti, en bandariskir
tviburabræöur hirtu hins vegar 1.
sætiö af Stenmark i sviginu eftir
geysiharöa keppni.
Þaö voru Mahre-bræöurnir sem
þar voru á ferö. Þeir komu mjög á
óvart i sviginu og eftir aö Klaus
Heidegger haföi mistekist i seinni
umferöinni sigraöiP. Mahre á niu
sekúndubrota forskoti, en Sten-
mark varö i ööru sæti og S. Mahre
i þvi þriðja.
Stenmark sagðist alls ekki
óánægöur meö annaö sætiö i svig-
inu. Hann heföi tekiö góöa forystu
i heimsbikarkeppninni og vörn
heimsmeistaratitilsins gengi eftir
áætlun.
Staöan i stigakeppninni er
þessi: 1. Stenmark, Sviþj. 239
2. Klammer, Aust. 195
3. Heidegger, Aust 184
4. B. Russi, Sviss, 122
5. G. Thoeni, ttallu, 116
7. H. Hemmi, Sviss, 113
Afmælismót HKRR
KR og Haukar í úrslitaleik
Afmælismóti HKRR er nú aö
ljúka. Um helgina sigraöi KR ár-
mann meö 25:21 og Haukar sigr-
uöu Val meö 23:22, nokkuö óvænt.
Úrslitaleikurinn fer fram annaö
kvöld, fimmtudag, og hefst hann
klukkan 21.00 i Laugardalshöll
Leika þá KR og Haukar um efstí
sætiö.
A undan fer fram leikur i 1
deild kvenna á milli Vals og Ar
manns, en honum var frestaö fyr
ir skömmu.
Larsen hélt upp á afmæli sitt fyrir helgina meö þvf aö fórna tveim-
ur mönnum... og tapaði siöan skákinni. Hann lét vonbrigöin þó ekki
á sig fá, og hér skenkir hann andstæöingi sinum, ungverjanum
Portisch, af afmælistertu, sem Studio Friedlander gaf honum.
Tertan er eftirliking af taflboröi eins og sjá má, og Larsen hefur
sneytt eitt hvitt peö af borðinu og réttir Portisch meö bros á vör.
Mynd: Friedlander.
Larsen tefldi
friðsamlega
og biðstaðan er jafnteflisleg
2. Rf3-Rc6 4. d3
3. Bc4-Bc5
(Mun hvassara framhald er 4.
c3 eða 4. b4!?, Evans-bragðiö
svokallaða).
Stórt skarð
höggvið í lið
Liverpool
Stenmark kominn
Þeir Larsen og Portisch
mættust í dag í 5. umferð
og að þessu sinni tókst
þeim að tefla óáreittir
fyrir öllu tónleikahaldi,
en vart verður þó sagt að
þeir hafi notað næðið til
þess að framkalla
skemmtilega og athgylis-
verða skák. Er viðureign-
in fór f bið er staðan jafn-
teflisleg, og hún var það
raunar lengi, þvf f Ijótlega
urðu mikil uppskipti.
Larsen haföi hvitt og tefldi af
mikilli friösemd, enda þótthann
sé einum vinningi undir. Virtist
daninn þvi ekki hafa mikinn
áhuga á aö jafna metin i þess-
ari umferö, en ekki er þó aö efa
aö hann lætur til skarar skriöa
innan tiöar.
Hvftt: Bent Larsen
Svart: Lajos Portisch
ttalskur leikur.
1. e4-e5
(Sikileyjavörnin er lögö til
hliöar eftir ófarimar I 3. skák-
inni.)
13. dxe5-dxe5 14. Dxd8-Hxd8
Staöan er nú afar jafnteflis-
leg. Hvitúr stendur e.t.v. ivið
betur aö vigi. Framhaldiö ein-
kennist af viöleitni danans til aö
ná einhverju út úr stööunni, en
allt kemur fyrir ekki og biöstaö-
an er afar jafnteflisleg .
15. Hadl-He8
16. Hfel-Rf8
17. Rd5-c6
18. Rxb6-axb6
19. He3-Rg6
20. a3-Kf8
21. h3-f6
22. Kh2-Ke7
23. Bb3-Be6
24. Bxe6-Kxe6
25. Hed3-Ha4
26. Hd7-He7
27. H7d6+-Kf7
28. Rd2-He6
29. Hxe6-Hxe6
30. f3-Ke7
31. Rfl-Rf4
32. Re3-g6
33. g3-Re6
34. Rg2-Ha8
35 Rh4-Rf8
36. Kg2-Hd8
37. Hxd8-Kxd8
38. Kf2-Ke7
39. Ke3-Kf7
40. Rg2-Rd7
Hér fór skákin i biö. Staðan er
jafnteflisleg f meira lagi.
4. ...-Rf6
5. Rc3-d6
6. Bg5-h6
7. Bxf6-Dxf6
8. Rd5-Dd8
í morgun hélt Hreinn
Halldórsson til Spánar, en
þar tekur hann um næstu
helgi þátt í Evrópu-
meistaramótinu innan-
húss. Hreinn keppir í kúlu-
varpiogágóða möguleika
á að komast í úrslitakeppn-
ina, en slíkt er fremur
sjaldgæft með íslenska
frjálsiþróttamenn.
— Ég fæ þrjár tilraunir til þess
að komast i úrslitin, sagöi Hreinn
i gær. — Ég mun leggja áherslu á
aö ná þokkalega góöu kasti i 1. til-
raun, sem umfram allt á þó aö
veröa gilt. Ef mér tekst aö kasta
t.d. 19 metra eða rúmlega þaö i 1.
tilraun, ætla ég aö leggja allan
minn kraft i seinni köstin og þá
getur auövita brugöiö til beggja
vona..að ég geri þau ógild eöa
ekki.
Komist Hreinn i úrslitin fær
hann fimm kasttilraanir þar. Og
þá er e.t.v. hægt aö vonast eftir
góöum árangri, þvl Hreinn hefur
undantekningarlltiö náö öllum
sinum bestu köstum í 4. eöa 6.
kasttilraun hverju sinni. Furðu-
leg tilviljun, en engu aö siöur nán-
ast ófrávlkjanleg regla.
Margsinnis yfir
20 m. utanhúss!
Hreinn Halldórsson viöur-
kenndi á blaöamannafundi I gær,
aö á æfingum sinum utanhúss sfö-
ustu dagana heföi hann marg-
sinnis kastaö kúlunni vel yfir tutt-
ugu metra og þá „hangiö” inni i
hringnum. Hreinn vildi annars
sem minnst tjá sig um málið, en
hann er greinil. liklegur til enn
frekari afreka i sumar og ætlar
ekkert lát að veröa á Islands-
metaregni hans.
Hreinn er liklegur til að komast i
úrslitakeppnina á Evrópúmótinú,
en til þess þarf hann aö vera einn
af átta fyrstu.
9. c3-Re7
10. Re3-0-0
11. 0-0-Rg6
12. d4-Bb6
Blöstaban hjá Laraen og
Portisch. Hvltur lék biftleik.
Hreinn sagöist þvl miður hafa
fengið alltof slæma aöstööu til
undirbúnings Hann heföi lltiö sem
ekkert getaö æft köstin og þar
meö tæknina, heldur heföi hann
oröið aö láta sér nægja aö æfa
lyftingar. Aöstööuleysið veldur
þessum vanda Hreins, sem er á
hrakhólum meö æfingarhúsnæöi.
Hann hefur þó siöustu vikurnar
kastaö töluvert utanhúss, en
þarna er um innanhússmót aö
ræöa
— Ég kem aö öllum likindum
einna verst undirbúinn af öllum
keppendum, sagöi Hreinn. — En
auövitaö er stefnt aö þvl aö gera
eins og maöur getur best og það
væri gaman aö ná tuttugu metra
takmarkinu þarna úti.
í fyrra vannst Evrópumótið I
kúluvarpiá 20.64 metrum. Hreinn
þarf aö ná einu af átta efstu sæt-
unum til aö komast i úrslit og i
fyrra kastaöi áttundi maður 18.50
metra. Lengd sem Hreinn ætti aö
vera öruggur á, en hann varö 9. I
fyrra og vantaöi þá aöeins fimm
sentimetra til aö komast i úrslit-
in.
En nú á Hreinn möguleikann aö
nýju. Hann mætir fflefldur til
leiks, betri en nokkru sinni fyrr,
og veröur fróölegt aö fylgjast meö
árangri hans um næstu helgi.
—gsp
Hreinn er liklegur til aft komast i
úrslitakeppnina á Evrópumótinu,
en til þess þarf hann aft vera einn
af átta fyrstu.
' ,* a
□fó[F®í^ö \? D
IIL LJ 1 LJ v—s LJ LJ
CJ
o
D
Hreinn hélt til Spánar í morgun
Stefnt á 20 metra
og úrslitakeppnina