Þjóðviljinn - 12.03.1977, Síða 3

Þjóðviljinn - 12.03.1977, Síða 3
Laugardagur 12. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA — 3 Parísarbúar kjósa sér borgarstjóra i fyrsta sinn eftir Parísar- kommúnuna PARÍS 11/3 Reuter — -A sunnu- daginn fara fram i Frakklandi kosningar til borga- og sveita- stjórna, og vekur mesta athygli i þvi sambandi aö þá fá parisarbú- ar aö kjósa sér borgarstjóra i fyrsta sinn I meira en hundraö ár. Borgarstjóraembættiö þar var afnumiö eftir uppreisn Parisar- kommúnunnar 1871, en siöan hef- ur franska stjórnin stjórnaö höf- uöborginni beint gegnum innan- rikisráöuneytið. Þessi svipting sjálfstjórnar i eigin málum var framkvæmd meö þaö fyrir aug- Um aö hafa betur hemil á hinum byltingarsinnuöu parisarbúum. Taliö er aö pólitiskt séö veröi kosningarnar á sunnudaginn ein- hverjar þær mikilvægustu í sögu landsins. Þaö eykur á spennuna aö hægriflokkarnir ganga klofnir Giscard d’Estaing — borgar- stjórakosningarnar i Paris eru honum mikill höfuöverkur. til kosninganna I Paris, en Jazques Chirac, leiötogi gaulle- ista, sem eru stærsti hægriflokk- urinn, bauö sig þar fram gegn d’Ornano iönaöarráöherra, sem Giscard d’Estaing forseti sendir fram. Hinsvegar ganga stóru vinstriflokkarnir, Sósialistaflokk- urinn og Kommúnistaflokkurinn, sameinaöir til kosninganna. Ólik- legt er taliö aö nokkur frambjóö- andi fái nægilega mörg atkvæöi til aö ná kjöri I Parls á sunnudag- inn, og fer þá önnur umferö kosn- inganna fram þann 20. þ.m. Veröi Chirac kosinn borgar- stjóri I Paris, gæti þaö embætti oröiö honum stökkpallur upp I forsetastólinn. Gaulleistar munu vera allsterkir I höfuöborginni. Tapi Chirac hinsvegar, er gert ráö fyrir aö þaö veröi honum og flokki hans mikiö áfall. Klofning- ur hægrimanna greiöir vinstri- mönnum aö sjálfsögöu veginn, og er taliö aö úrslit kosninganna nú veröi mikil visbending um, hvernig fara muni I þingkosning- unum næsta ár. Hanafi- menn gáfust upp WASHINGTON 11/3 — Liös- menn Hanafi, sértrúarflokks meöal svartra múhameös- trúarmanna I Bandarikjun- um, sem tóku á vald sitt yfir 100 gisla I þremur bygging- um I Washington i fyrradag, gáfust upp I morgun og létu gislana lausa. Svo er aö GENF 11/3 Reuter — Um helgina fer fram I Sviss þjóðaratkvæða- greiösla um tillögur tveggja litilla hægriflokka þess efnis, aö hundr- uðum þúsunda erlendra verka- manna sé visað úr landi og aö tala þeirra útlendinga, sem fá sviss- neskan rikisborgararétt, sé iækk- uö niður 14000 á ári, eöa um meira en helming. Er þetta I þriöja sinn á sjö árum, sem svisslendingar kjósa um tillögur af þessu tagi, en hinn mikli fjöldi erlendra verka- Lagarfoss lagður af stað Lagafoss lagöi af staö áleiöis til Nigeriu kl 15.00 I gær meö 20 þús- und balla af skreiö, en skipiö hef- ur legiö vikum saman meö skreiöarfarminn meöan beöiö var eftir þvi aö nlgerlumenn legöu fram bankatryggingu fyrir farm- inum og aö tryggö væri losun á Lagarfossi um leiö og skipiö kem- ur til Nlgerlu. S.ldór Muhammad Ali hnefaleika- maöur — hanafi-menn vildu fá hann framseldan. heyra aö mannræningjarnir hafi gefist upp fyrir fortölur ambassadors Egyptalands, trans og Pakistans, sem komu til tals viö þá. manna i landinu hefur lengi veriö mikið hitamál. Erlendir verkamenn I Sviss, sem flestir eru Italir og spánverj- ar, eru nú um 958.000 talsins, en ibúar landsins alls rúmar 6 miljónir. Tillaga annars hægri- flokksins gengur út á þaö, aö næstu tlu árin veröi þessum verkamönnutn fækkaö þaö mikiö, aö þeir veröi ekki nema alls 650.000 I landinu. Kröfurnar um brottvlsun erlendu verkamann- anna hafa fengiö nokkurn byr undir vængi vegna efnahagslegs samdráttar undanfarinna ára og vaxandi atvinnuleysis. Rikis- stjórnin, helstu stjórnmálaflokk- arnir, iönrekendur, verkalýös- samtök og flest blöö eru þó ein- dregiö á móti tillögunum, sem allir þessir aöilar fordæma sem ómannúölegar og halda þvl þar aö auki fram, aö brottreksturinn myndi hafa stóralvarlegar afleiö- ingar fyrir atvinnulifiö. Fyrri tiilögur um brottrekstur erlendra verkamanna voru fellð- ar I þjóöaratkvæöagreiöslum, sú fyrri, sem var á dagskrá 1970, naumlega, en i slöara tilfellinu, 1974, voru hálfu fleiri á móti en meö. Sakkarín bannaö í Banda- ríkjunum og Kanada GENF 11/3 Reuter — Sérfræö- ingahópur á vegum Alþjóölegu heiibrigöismálastofnunarinnar (WHO) mun i næsta mánuöi taka til rannsóknar skýrslu kanadiskra sérfræöinga, sem komust aö þeirri niöurstööu aö sakkarln væri miður heilsusam- legt og mikil neysla á fæöu, sem þaö væri I, gæti leitt til krabba- meins. 1 framhaldi af þessu hefur veriö ákveöiö aö banna aila sakkarin-neyslu i Bandarikjunum og Kanada siöar á árinu: Svissneska lyfjafræöingafélag- iö hefur dregiö gildi kanadísku rannsóknanna I efa og gefiö I skyn, aö ráöamenn i sykuriönaöi Bandarikjanna, sem hafa mikil áhrif, hafi einhverju valdiö um þetta bann, til þess aö útiloka samkeppni frá sakkarin-fram- leiöendum. Zaire sakar Angólu KINSHASA 11/3 — Stjórnarvöld i Zaire halda þvi fram aö „mála- liöar” frá Angólu hafi fariö inn i zairlska fylkiö Shaba, sem áöur hét Katanga, og ráöist þar á þrjár landamæraborgir. Segir Moboutu Sese Seko, Zaireforseti, aö á- hrifamikil erlend rlki standi aö árásinni. Er talið aö Mobutu eigi þar viö Kúbu og sovétrikin, sem styöja Angólu. Sambúö Angólu og Zaire hefur veriö næsta stirö siöan i borgara- striöinu, þegar Zaire studdi FNLA, hreyfingu sem keppti um völdin viö MPLA. Þjóðaratkvæðagreiðsla um brottvisun erlendra verkamanna Erlendar fréttir í stuttumáli Kona Ceausescus stjórnar hjálp- arstarfi á jardskjálftasvædunum BÚKAREST 11/3 Reuter — Elena, eiginkona Nicolae Ccaucescu Rúmeniuforsta, varútnefndlidag til þess aö stjórna hjálparstarfinu þar I landi eftir jaröskjálftann mikla, sem varö aö minnsta kosti 1400 manns aö bana og olli gifurlegu tjóni á eignum og atvinnutækjum. Um 100.000 heimili eyöilögöust aö meira eöa minna ieyti, um 200 verksmiöjur lömuöust og um 300 oliulindir uröu fyrir skemmdum. Ceausescu forseti hefur lagt fram endurreisnar- áætlun, þar sem gert er ráö fyrir aö tjóniö eftir jarö- skjálftann veröi aö fullu bætt upp á næstu tveimur árum. Rúmenla hefur sótt um lán erlendis til endurreisnarinn- ar, og stjórnin heldur þvl fram aö tjóniö muni I engu draga úr aukningu iönaöar- framleiöslunnar, sem er um 11% á ári, né heldur veröi þaö tii þess aö lifskjör almennings batni hægar. Genscher rædir kjarnorku- samning vid Carter BONN 11/3 Reuter — Hans- Dietrich Gencher, utanrlkis- ráöherra Vestur-Þýska- lands, flýgur á sunnudaginn til Washington til viöræöna viö Carter Bandarikja- forseta og Cyrus Vance, utanrikisráöherra Banda- rikjanna, um mjög umdeilda sölu Vestur-Þýskalands á kjarnorkutækni til Brasiliu. ' Bandarlkin eru mjög óánægö •meö þá sölu, sem þau telja likiegt aö geri Braslliu fært aö koma sér upp kjamorku- sprengjum. Vestur- Þýskaland neitar samt sem áöur aö hætta viö samninginn. Brasilla hefur ekki undirritaö alþjóöa- samninginn gegn útbreiöslu á kjarnorkuvopnum. Skiptar skoöanir A-Evrópuríkja um viöbrögö gagnvart andófsmönnum PRAG 11/3 Reuter — Forustumenn Kommúnista- flokks Tékkóslóvakiu létu I dag I ljós samþykki viö niöur stööur fundar hugmynda- fræöinga frá Austur-Evrópu- rikjum, sem komu saman I Sofiu, höfuöborg Búlgariu, fyrr i mánuöinum. Vestrænir fréttaskýrendur telja aö eitt meginmáliö á dagskrá ráö- stefnunnar hafi veriö vax- andi hreyfing andófsmanna I þessum rlkjum, og oröalagiö I tilkynningu, sem gefin var út eftir ráöstefnuna, þykir benda til þess aö fulltrúar hafi ekki oröiö á eitt sáttir um viöbrögö gagnvart andófshreyfingunni. Sókn skæruliöa harönar SALISBURY 11/3 Reuter — Talsmenn Ródesluhers segja sina menn hafa fellt 11 svarta skæruliöa siðan i gær ■ en ekki misst á sama tima nema einn mann sjálfir. Hafa þá aö sögn tals- Borisof þakkar MOSKVU 10/3 Reuter — Sovéski andófsmaöurinn Vladimir Borisof, sem sleppt var úr geösjúkrahúsi i Leningrad fyrr i þessum mánuöi, sagöi i dag á blaða- mannafundi I Moskvu aö hann teldi sig eiga lausnina aö þakka vel samræmdri baráttu ' stuöningsmanna bæöi innanlands og utan. Borisof og félagi hans Pjotr Grlgorenkó, fyrrum hershöföingi, gátu sérstak- mannanna um 50 skæruliöar veriö felldir á einni viku og telja fréttaskýrendur þaö benda til þess, aö skæruliöar sæki nú inn I Ródesiu i vaxandi mæli. andófsmönnum lega I þessu sambandi nýstofnaös hóps andófs- manna, sem sett hefur sér þaö verkefni aö fylgjast meö notkun geölækninga i póli- tlskum tilgangi. Hópurinn fékk hæfan lögfræöing I liö meö sér og benti geölæknum á „þá staöreynd aö þeir væru aö brjóta lög,” sagöi Grigorenkó. Borisof var hress ab sjá og bar engin merki heilsutjóns eftir tiu vikna vist á geösjúkra- húsinu. Öeirdir í Bologna BOLOGNA, Italiu 11/3 Reuter — Mikil reiöi rikir meöal stúdenta I þessari fornu háskólaborg eftir ab stúdent var skotinn til bana i óreiöum þar I gær. Segja stúdentar aö félagi þeirra hafi veriö skotinn af óein- kennisklæddum lögreglu- mönnum i ónúmerubum bil. Hinn drepni var félagi i Lotta Continua (Baráttan heldur áfram), sem er hreyfing til vinstri viö Kommúnistaflokk ttallu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.