Þjóðviljinn - 12.03.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 12.03.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 12. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ÁSKORANDA- EINVÍGIN 1977 GENSUNASUMUS Skákskýringar: Helgi Ólafsson Umsjón: Gunnar Steinn Eilíf barátta hjá Larsen og Portisch og í gær lék daninn illilega af sér en náði síðan að fórna manni og flækja stöðuna fyrir bið Bent Larsen missti al- deilis ekki kjarkinn í gær þegar hann lék hrikalega af sér í 23. leik 6. einvígis- skákarinnar gegn Portisch. Hann bar sig borginmannlega er skák- in fór í biö og trúði frétta- mönnum fyrir þvi að í rauninni ætti hann góða vinningsmöguleika í stöð- unni og jafntefli væri a.m.k. örugg úrslit. I ráð- stefnusal Hótel Loftleiða i gær dundaði tékkneski stórmeistarinn Hort við að rýna í biðstöðuna og hló hann sig máttlausan þegar honum var sagt að Larsen þættist eiga vinn- ing. — Annars er ómögu- Afmælismótið í Þýskalandi Friðrik fórnaði á móti Gligoric en samið var um jafntefli eftir 31 leik Á afmælismóti þýska skáksambandsins í gær tefldi Friðrik ólafsson með svart á móti júgó- slavanum Gligoric í 6. umferð. Samið var um jafntefli eftir 31. leik, og hafði Friðrik fórnað manni, en ekki náð nein- um sóknarfærum. Mátti hann raunar vera ánægð- ur með jafnteflið ef marka má ummæli Horts, sem skoðaði stöðu Friðriks er borist höfðu 20 leikir. Úrslit i 6. umferð: Gligoric — Friðrik 1/2-1/2 Timman — Csom 1/2-1/2 Sosonko — Keene 1/2-1/2 Furmann — Hubner 1/2-1/2 Wockenfush — Gerusel 1-0 Herman — Miles biösk. (Miles betur) Torre — Anderson biðsk. Karpov — Liberson biðsk. Hvítt: Svetozar Gligoric Svart: Friðrik úlafsson Nimzeo — indversk vörn 1. d4-Rf6 10. Bxc4-Dc7 2. c4-e6 11. Bd3-e5 3 Rc3-Bb4 12. Dc2-He8 4. e3-c5 13. dxe5-Rxe5 5. Bd3-Rc6 14. Rxe5-Dxe5 6. Rf3-d5 15. f3-Be6 7. 0-0-0-0 16. Hel-Had8 8. a3-Bxc3 17. Hbl -Dd5! 9. bxc3-dxc4 mm mp 1 mm ffH H NS i. HP ÉP Á m 1 w% IHP ip \k jggg m in ép áii m # §p mm gig wm Hg pii II m m ítf Y/ wé & ’WW ■ ■ §j| A m a m aggg tt (Og þá höfum við sömu stöðu og i 2. einvigisskák Horts og Spasskys. Spassky lék hér 17. — c4 en fékk lakari stööu eftir: 18. Bfl-b6 19. e4-Rd7 20. Be3. Þessi endurbót er ekki ný af nálinni. Spassky kvaðst hins- vegar hafa gleymt þvi að þessi leikur væri fyrir hendi I stöð- unni.) 18. Bb5 (Eftir 18. Bfl-Bf5 19. e4-Rxe4! nær svartur yfirhöndinni.) 18. -Bf5 20. Bxe8 19. e4-Rxe4 (Timinn: Hv. 0.45 Sv. 1.55) 20. -Rd6 (Smyslov taldi 20. — Rf6 betri leik). 21. De2-Bxbl 23. Bxf7+-!Dxf7 22. De7-Ha8 (Auðvitað ekki 23. -Rxf7 24. De8+! og mátar). 24. Dxd6-He8 29. De3-Db6 25. Hxe8-Dxe8 30. Kf2-Dxe3 26. Dd5-Kf8 31. Kxe3-Bf5 27. Dxc5-De7 Jafntefli. 28. Df2-Dd6 ! FUv?h^J (s»ouér) * ' * 'k 1 !h llz •k a. Kiqiepou ihö\jér) •1* ■ 1 1 J i 3 uJocireUFUSH(v-wu) 0 0 i1 k 0 0 v kecuseL (g-wu) o 0 0 s LlGeesoiU (is^aeO 1 'k ’k \ i fc ^IUBweie (u-wo.) ‘íz ■ !h ¥ L ¥ É f Keeue cek>u) m ’la. 'k ’ls o !k e hMoe»?so/U($.vipi) m ’la- ~ö\ ¥ •U k hlL£S (£L6>l) — BBÐIH H 1 Q c Io FCli9^liC booFAioL hT 1 n h s 'L II OlSOiA (UúGU.) mT ’k !k Ik 'Jg /A GtLI&Oglt (dUóby.) £ !k 'li ‘Ix 2 s i /V VlERhHiO Cv-Þ'Mj) I ’U 0 !k 1 N To^ee (FÍLÍPPettiAiá) 'k i 0 1 n IS SOSoukJO (Hou'Ai/I 0 L L .HSL !k T i m ig Tlhni'qu (houhuo) L L T 1 legt að reikna Larsen út, sagði hann. — Maður get- ur aldrei vitað hvaða leik hann leikur næst. En Larsen má fara að vara sig. Hann er vinningi undir eftir fjórar skákir og tvær biðskákir, en i anrwarri er jafnteflisstaða! Seinni biðskákin, þ.e. frá þvl i gær, er hins vegar afar flókin en fæstir munu þó taka undir þau orð danans að hann eigi vinning 1 stööunni. Eftir hinn mikla af- leik sinn I gær má hann raunar þakka fyrir jafnteflið, en það er eins gott fyrir Larsen að leika ekki annarri skák niður I tap og standa þannig með tveggja vinninga „yfirdrátt”. Hinu neitar enginn að Larsen er djarfur. Hann teflir gegn Portisch hressilegasta áskor- endaeinvigið af þeim fjórum, sem nvi fara fram. Barist er i hverri einustu skák og viöur- eignin I gær varð engin undan- tekning. Hvitt: Lajos Portisch Svart: Bent Larsen Dr ottnin garbr agð. 14. Bxe7-Hxe7 20. Bxf5-Rxf5 15. b4-axb4 21. Hfbl-Rd6 16. Dxb4-Rb6 22. Rd2-Re6 17. a4-Rc8 23. Db6-Dc8?? | (Grófur afleikur, sem augljós- lega ber þess merki að Larsen er orðinn allþreyttur eftir und- angengnar maraþonskákir). 24. Rxd5! (Auðvitað. Staða Larsens er nú . gertöpuð) 24...Hd7 25. Rc3-Rf5 26. Rf3-Ha6 27. Db2-Rd6 28. Ra4-De8 29. Rb6-Hd8 30. Dc2-h6 31. Rc4-Rb5 32. Hdl-De7 33. h3-Rec7 34. Habl-Rd5 35. Hb3-De6 36. Rfe5-Haa8 37. Rd3-Dg6 38. Hcl-Dg5 39. Kh2-He8 40. Rc5-Ha7 41. Hdl-h5 42. e4 (Þótt e.t.v. sé of fljótt um aö dæma er þetta sennilega ótima- bær leikur, sem gefur Larsen kost á að flækja tafliö). 42. ...Hxd4! 1. c4-Rf6 2. Rc3- e6 3. Rf3-d5 4. d4-Rbd7 (Larsen lætur ekki deigan siga þrátt fyrir ófarirnar i 4. skák- inni. Hann beitir óhræddur Orthodox-vörninni enn einu sinni). 5. cxd5-exd5 9. Dc2-He8 6. Bg5-Be7 10. 0-0-RÍ8 7. e3-0-0 11. Hael-Be6 8. Bd3-c6 12. Dbl (Endurbót Portisch á annarri skákinni þar sem hann lék 12. Re5). 12...a5 l8- Hal-Rd6 13. a3-R6d7 19- a5-Bf5 ■ ■ I ■ # ■ m i B i 1 B L jp B B B jgt i W í B jrm i A B jj H B m k/:i H k U B 8 ■ 2 ■ r (An efa besti praktiski mögu- leikinn. Hugmyndir er 43. Hxd4- Rf4 með flókinni stöðu). Hér fór skákin i bið. Karpov með vinn- Ing í biðstöðunni eftir snarpa skák við Liberson Heimsmeistarinn Anatoli Karpov heldur sinu striki í Þýskalandi. I gær tefldi hann við fyrr- verandi landa sinn en núverandi ísraelsmann, Liberson, og hafði Karpov hvitt. Hann tefldi að venju af öryggi þrátt fyrir harða mótspyrnu og i biðstöðunni er að sögn Friðriks ólafssonar útlit fyrir vinning á hvítan. Hvitt: Anatoli Karpov Svart: Vladimir Liberson Sikileyjarvörn. 17.. . Hhe8 21. Hfl-d5 18. Re2-Dc5 22. Rb3-Dc7 19. Rfd4-Rxd4 23. Bg2! 20. Rxd4-Bf8 (23. Hxf6yrði svarað með 23... dxe4 með góðum færum fyrir svart). 23.. . dxe4 26. Dxb7 + -Dxb7 24. Dxe4-Bb7 27. Bxb7-Kxb7 25. Hxd8+-Hxd8 28. c3 (28. Hxf6! ?) 28.. . Be7 29. Rd4 (Timinn: Hvitur 1,28. Svartur 1,43) 6. Bg5e6 7. Dd2-a6 8. 0-0-0-Bd7 9. f4-Be7 1. e4-c5 2. Rf3-Rc6 3. d4- 4. Rxd4-Rf6 5. Rc3-d6 (Annað gott framhald er 9... b5, afbrigði sem filippseying- urinn Torre valdi I sigurskák sinni gegn Karpov siðastliðið sumar). 10. Rf3-b5 13. Í5-0-0-0 11. Bxf6-gxf6 14. g3 12. Kbl-Db6 (Þessi leikaðferö aö ná þrýstingi á e6-reitinn með Bh3 og Re2-f4 er einn helsti höfuð- verkur svarts i þessu afbrigði). 14... Kb8 16. Bh3-Bc8 15. fxe6-dxe6 17. Del (Timin: Hvitur 0,45. Svartur 1.05) 29... e5 30. Rf5-Bc5 31. Kc2-a5 32. g4-Kc6 33. Rg3-Be7 34. Hf5-Hg8 35. h3-Kd5 36. Kd3-a4 37. Re4-Ke6 38. Hh5-Hd8+ 39. Kc2-a3 40. b4-Kd5 41. Kd3-Ke6 42. Kc2-Hc8 43. Kb3 i V ■ llll B i á B §§j m 1 T i j§) S B 11 w jg 8 B Jj A A IH g|| - i Hér fór skákin i bið. Karpov er með unnið tafl var haft eftir Friðriki ólafssyni frá Þýska- landi I gær. Þá vitum við það!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.