Þjóðviljinn - 13.03.1977, Síða 9
Sunnudagur 13. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — SIPA 9
fram jákvæöu gildi bæöi „nýj-
ungagirni” (m.ö.o. róttækrar
endurskoöunar á fyrri viöhorf-
um) og „hlýöni” (þ.e. viröingu
fyrir reynslu kynslóöanna). En
þegar hann skrifar, þykist hann
sjá fyrir sér ógnvekjandi og stig-
vaxandi hatur milli kynslóöa,
sem helst veröi likt viö kynþátta-
hatur af versta tagi. Nú, nokkrum
árum siöar, viröist þaö hálf
spaugilegt, hve mjög hinn ágæti
visindamaöur hefur miklaö þessa
hluti fyrir sér. Sjálfur segir hann
reyndar-formála frá 1972, aö staö-
hæfingar hans i bókinni (sem er
liklega skrifuö 1969—1970 þótt
ekki sé þaö tekiö fram) um aö
menn viöurkenni ekki mikilvægi
vistfræöi og þá umhverfisvernd-
ar, séu þegar úreltar.
Hitt er svo annaö mál, aö I
þessu máli gægist fram algengt
ofmat visindamanns á áhrifa-
mætti fræöa sinna. Þaö er ekki
lengur rétt, aö menn „viöur-
kenni” ekki vistfræöi. Allir tala
um vistfræöi og umhverfisvernd,
allir viöurkenna nauösyn hennar,
og efnaiönaöurinn hefur sjálfsagt
hæst. En i þaö tal vantar einatt
einmitt hiö félagslega, pólitfska
samhengi: meöan umhverfis-
vernd er úr tengslum viö
kapitaliska framleiösluhætti
verður árangurinn einatt i skötu-
liki. Þaö er einmitt eitt einkenni
innrætingar, sem Lorenz segir
reyndar margt ágætt um, aö hún
hefur tvær aðferðir til aö drepa
mál. Hin fyrsta er aö þegja þau i
hel. Hin siöari er aö kjafta þau I
hel — og sú aðferð er sýnu betri og
slóttugri, þvi hún er undir yfir-
skini frelsisins.
Áróður
og þjóðfélag
Höfundur kemst ágætlega frá
þvi aö lýsa geðbilaöri samkeppni
manna um ýmisleg stööutákn i
formi dýrrar neysluvöru.
Hvernig kapitalismi grefur undan
fögru mannlifi meö þvi aö
framleiöa i sifellu nýjar „þarfir”
og þvinga þeim upp á almenning
sem er skilorösbundinn þræll
auglýsingastarfsemi hans. Um
þessa hluti visar höfundur rétti-
lega til Vance Packards sem hef-
ur á einkar skýran hátt gert grein
fyrir þessu samhengi („The
Hidden Persuaders” o.fl.). Hann
segir og margt þarflegt um
innærtinguna ( m.ö.o. áróöur),
um þá stöðu aö „aldrei fyrr hafa
stjórnendur haftyfir aö ráöa jafn-
áhrifamiklum og uppáþrengjandi
fjölmiölum og nú á dögum.”
1 þessu sambandi minnir
Lorenz lesendur sina á, aö þaö sé
I raun miklu minni munur á vald-
höfum I Bandarikjum og Sovét-
rikjum og þá Kina, en menn
venjulega halda. Þeir byggi allir
á þvi, aö þaö sé mjög æskilegt aö
aölögunarhæfnimannsins sé sem
mest og þá hæfileiki hans til aö
taka viö innrætingu. Vegna þess
aö allir hafi þeir hag af aö skapa
sér sem þægasta þegna. Þaö er
reyndar eölilegt aö setja ýmsa
fyrirvara viö samanburö á
þjóöfélagskerfum. En þessar
ábendingar hjá Lorenz (og fleir-
um) eru að þvi leyti þarfar, aö
þeim er stefnt gegn sjálfs-
ánægju_kerfanna, sem vilja
aöeins sjá tlisar i annarra augum.
Höfundur vill t.d. minna á aö
„okkur, hinum frjálsu íbúum
Vesturlanda, er alls ekki lengur
ljóst hve mjög okkur er stjórnaö
af viöskiptalegum ákvörðunum
stóriöjuhölda”. En hann leggur
þaö til, aö menn leggi leið sina
austur fyrir tjald og skoöi alla
rauöu borðana meö áróðursáletr-
unum og geri samanburö sem
leiði til þess aö „smám saman
rennur upp fyrir manni ljós. Hin-
ar umfangsmiklu auglýsingar
framleiöenda eru siöur en svo af
ópólitiskum toga spunnar, heldur
gegna, þegar öllu er á botninn
hvolft, sama hlutverki og
áróöursboröarnir fyrir austan
tjald.”
Lorenz hneigist til bölsýni I
þessari bók, — þótt hann svo taki
nokkuð af þeirri bölsýni aftur I
formála. Hann hneigist einnig til
aö lita dökkum augum möguleika
valdhafa á þvi að misbeita hinum
öflugu innrætingarmaskinum sin-
um. Manni finnst allt aö þvi, aö
þarna komist Konrad Lorenz i
mótsögn við sjálfan sig. Vanmet-
ur hann ekki hæfileika manna til
gagnsefjunar? Uppreisn æskunn-
ar var m.a. gagnsefjun gegn
rikjandi trú á þurftaskapandi
einkaneyslu. Og að þvi er varöar
samanburöinn á innrætingu i hin-
um ýmsu þjóðfélagskerfum:
stundum þegar ég hefi reynt aö
bera saman „einstaklings-
einkenni” hér og þar, hallast ég
aö þv^aö i raun veröi gagnsefjun-
in gegn „rauöu boröunum” virk-
ari og árangursrikari en
viðbrögöin viö auglýsingunum
tröllauknu. ArniBergmann.
P.S. Fyrirsögn greinarinnar er úr
Heimsósóma Skáld-Sveins. Hann
var uppi á fimmtándu öld.
Svava
Guðmunda
Sigurbjörg
MFÍK
Fundur um Klöru Zetkin
Menningar- og friöarsamtök
islenskra kvenna efna til fundar
klukkan 3 sunnudaginn 13. mars
næstkomandi i tilefni alþjóðlega
kvennadagsins. Dagskrá:
— Jafnréttisbaráttan á 8. ára-
tugnum. Hvar stöndum viö.
Ræöumenn Svava Jakobsdóttir og
Guðmunda Helgadóttir, Sigur-
björg Einarsdóttir fjallar um
Klöru Zetkin.
— Upplestur. Leikkonurnar
Sólveig Hauksdóttir og Soffia
Jakobsdóttir.
— Tónlist
— Kaffiveitingar.
Allir velkomnir.
Bræðurnir Haukur (tv.) og Hörður Harðarsynir með tvoaf smiðisgripum sfnum á Loftinu.
en afstrakt hugmyndir um al-
heim, um tima, um greinarmun
fortiöar og nútiöar eru mjög veik-
byggöar, ef ekki ófæddar meö
öllu.
1 þriöja kafla, Persónuleiki I
goðsögnum Eddu, minnir höf-
undur á, aö goösagnir eru alls
ekki alltaf og hjá öllum þjóöum
tengdar trúarbrögöum eöa frá-
sagnir aö dýrkuöum guöum.
Hann andmælir þvi einnig, aö
goösagnir séu endurspeglun
trúarbragða og helgisiöa. Miklu
heldur vill hann lita svo á, aö goö-
sögn sé ein af forsendum trúar-
bragöa: ,, Þaö er eölilegt aö úr
þvi menn imynduöu sér aö per-
sónur goðsagna væru máttugar
(og raunverulegar) • verur, þá
leituðu menn hjálpar og lutu
þeim, m.ö.o. tóku upp helgi á
þeim. Hvernig er hægt aö imynda
sér upphaf trúardýrkunar ööru-
visi en sem niöurstööu trúar á þaö
aö persónur goösögu séu raun-
verulegar? Guöir eru þá persónur
goösagna, sem fariö er aö dýrka,
og trú á guöi sem raunverulegar
verur er einmitt trú á þaö aö
goösögupersónur séu raunveru-
legar” (bls 64).
Steblin-Kamenski f jallar og um
þaö, aö persónur goösagna eru
langt frá þvi aö vera siöferöileg
fyrirmynd — óöinn sýnir af sér
sviksemi og pretti engu siöur en
Loki, og Loki á einnig til aö leggja
öörum gott liö, kvennafar þeirra
er fjölbreytilegt osfrv. Aftur á
móti eru persónur hetjukvæöa
vammlausar á sinn hátt, einkum i
tryggö og oröheldni. Höfundur
rekur þennan mun til þess, aö
hetjusögur veröi til á seinni tima,
þegar persónuleikinn hefur greint
sig meira frá heildinni en á goö-
sagnatima og m.a. gert allt sem
lýtur aö kynlifi aö sérsviöi per-
sónuleikans sem svo er lyft til
sérstaks vegs og viröingar. En
þegar persónur goösagna eru aö
mótast, rikja fornlegri hug-
myndir, þar sem kynlif manna er
„ópersónulegt” eins og partur af
allri náttúrunni, og verður þaö
sem er eðlilegt mannlegum lik-
ama ekki tilefni siöferöilegra
dóma, heldur i senn efni I gaman-
sögu og vissa dýrkun.
1 lokakaflanum gerir Steblin-
Kamenski grein fyrir hugmynd-
um sinum um, aö i sögu bók-
mennta megi greina fimm mis-
munandi tegundir tilfinningar
eða afstööu höfundar til verks.
Eftir þvi hvort sá sem fer með
verk gerir sér grein fyrir eigin
framlagi til þess og i hvaöa mæli,
og eftir þvi, hvort hann telur sig
fara meö „sannleika” eöa „til-
búning” og I hvaöa mæli. Þessa
þróun höfundartilfinningar setur
höfundur svo i samband viö þróun
vitundar frá samvitund til ein-
staklingsvitundar. Samkvæmt
þessu eru goösagnir dæmi um
hina elstu gerö höfundartil-
finningar, næst koma ævintýri, þá
episk höfundarvitund (hetju-
kvæöi, islendingasögur t.d.), þá
skáldskapur i ætt viö dróttkvæöi
og siöast sú höfundarvitund sem
viö nú þekkjum. Um leiö er aö
sjálfsögöu tekiö fram, aö þessar
geröir höfundartilfinningar eru
sjaldan „hreinar”, aö þær leggj-
ast einatt hver yfir aöra og þróun
þeirra fer mishratt eftir
menningarsvæöum.
Hver em eg aö eg viti, hvaö
frumlegt er i þessum kenningum
Steblin-Kamenskis? Um það
mega aörir dæma. Hitt er vist, aö
hann heldur mjög skemmtilega á
penna og kann vel aö sameina
efasemdir og gamanmál um and-
stæöinga sina i fræöunum,
viröingu fyrir lærdómi þeirra og
afkastamiklu hugviti. A.B.
Brœður á Loftinu
Það hlýtur að vera mikið nostur
að setja svona grip saman þótt
tveir séu að verki enda segjast
þeir bræður hafa verið hálft
þriðja ár með eitt verkiö.
(Myndir gel.)
Tveir bræður, Haukur og
Hörður Haröarsynir, hafa opnað
sýningu á myndverkum sinum á
Loftinu við Skólavöröustig. Þar
sýna þeir tæplega 70 vatnslita-
myndir en mesta nýnæmið mun
fólki þó vafalaust þykja þrjú verk
unnin i við.
Verkin eru samsett úr mörgum
hlutum. Hver hluti er skorinn út
fyrir sig en slðan eru þeir limdir
saman og loks er gripurinn
spónlagöur. Viö fyrstu sýn gæti\
ókunnugum virst þessir gripir
vera likön aö kirkjum en viö
nánari skoöun sést aö til þess eru
þeir of afstrakt þótt trúarblær sé
yfir þeim. Enda neita bræöurnir
þvi ekki.
Aögangur aö sýningunni er
ókeypis og öllum heimill en hún
veröur opin milli 14 og 19 i dag og
á morgun en virka daga á versl-
unartima. —ÞH
Vélgæslumadur
Rafmagnsveitur rikisins auglýsa laust til
umsóknar starf vélgæslumanns að Grims-
árvirkjun. Umsóknir er greini menntun,
aldur og fyrri störf, sendist starfsmanna-
stjórá f. 25. mars n.k.
Laun eru skv. kjarasamningum rikis-
starfsmanna.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Gólfteppahreinsunin
Hjallabrekku 2
Tek í hreinsun og þurrkun allskonar teppi og
mottur. Fer í heimahús ef óskað er. Símar
41432 og 31044.