Þjóðviljinn - 13.03.1977, Side 15
Sunnudagur 13. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
TATI sleppur úr
straffi bankanna
Monsjör Hulot heitir einn fræg-
asti persónuleiki gamanmynda.
Hann hefur nú sofiö i átta ár,
aöallega vegna þess, aö höfundur
hans og túlkandi, frakkinn Jacqu-
es Tati, hefur átt i útistööum viö
banka sina.
Um nokkurra ára skeiö hefur
Tati skuldað nokkrum frönskum
bönkum allháar upphæðir. Þeir
hafa refsað honum með þvl að
leggja löghald á þekktustu kvik-
myndirhans (Hulot i frii, Frændi
minn, Playtime) og þar með
komiö I veg fyrir að hann gæti
fengið tekjur til að búa til nýjar
kvikmyndir og borga skuld slna.
einn i Paris greitt verulega inn á
reikning Tati og fengiö leysta úr
banni eina af myndum hans,
„Hátiðisdagur” sem nýlega er
farið að sýna i tuttugu kvik-
myndahúsum i Paris.
Tati er nú bjartsýnn á að hagur
sinn fari að vænka. Hann gengur
með nýja kvikmynd I kollinum
sem á að heita „Ringulreið”.
Ringulreiö er lykilorð um okkar
tima, sagði hann við blaðamann
einn á dögunum. Allt gengur of
hratt. öllu er troðið upp á okkur.
Það koma jól og þá eiga menn að
skemmta sér. Friið er skipulagt
fyrir okkur. Allir eru hnuggnir,
enginn blistrar lengur á götum
Jacques'. Tati: Ringulreið á
nýja myndin aö heita
Vandamál sköpunarfrelsis eru
semsagt mörg og margvisleg.
Nú hefur kvikmyndadreifari
úti...
Monsjör Hulot er einmitt mað-
urinn, sem gerir ekki eins og aðr-
ir, og nú á hann að mæta ringul-
reiðinni með sinum einstæða
hætti.
IVIjög f jölbreytt úrval af húsgögnum á mjög
HAGSTÆÐU VERÐI
Lítið við hjá okkur — það borgar sig
& í*L '%*: ,♦}' tgk ?}.* j3 -* ^ffK; Mit )Pá:)HjU
,j | pc
Fyrsta Irlandsferóin
tókst meó ágætum
„Hún [Dyflini] hefur ekki mfsst andlitid
og drukknad í blikkandi, litskrúðugum
Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir
Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í
fvrstu ferðinni til Dyflinar (Vísir).
,yAðbúnaóur var allur hinn ágætasti“
sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj-
inn). ap £2
„Gestrisni þessa
elskulega fólks er
einstök“ sagði sá
þriðji (Tíminn).
Nú er fyrirhuguó
8 daga írlandsferó
1-14. maí
Flogið verður til Dyflinar og ferðast þaðan
til hinna fögru héraða í suð-vestur hluta
landsins. Dvalið verður í Kilkenny og Cork,
auk Dyflinar. Ferðamönnum verður gefinn
kostur á laxveiði og golfiðkun.
Verðið er mjög hagstætt eða frá kr. 46.200.-
og er þá gistikostnaður (með morgunmat)
og ferðalög innifalið.
Þar er líka Abbey Tavern með Guinness
og írskri tónlist.
Samvinnuferðir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
HIÍSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðiö trá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á hyggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi