Þjóðviljinn - 13.03.1977, Page 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. mars 1977
a/ erlendum vettvangi
Snyrtivörur
fyrir dömur og herra
Dalvíkur apótek
Bókhaldsskrifstofan s/f
Hafnarbraut 4 Dalvík
símar 61318 & 61319
Akureyri
Umsóknarfrestur um starf
hitaveitustjóra
hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20.
mars nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist undirrituöum,
sem gefur allar nánari upplýsingar um
starfið.
Bæjarstjórinn á Akureyri,
7. mars 1977,
Helgi M. Bergs.
Sedrus-húsgögn
Súðarvogi 32 Sími 84047 — Reykjavik
Mallósófasett verö 171.500,-
Staögreiösluverö 160.650,-
Greiðsluskilmálar: ca. 60.000,- viö
móttöku, 15-20 þús. á mánuði.
Blikkiðjan Garöahreppi
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
G eru rn föst verðtilboð.
SÍMI 53468
FRAKKLAND:
Bæjarstjórnar-
kosningar
Sunnudaginn 13. mars eiga aö
fara fram i Frakklandi fyrstu
kosningarnar siöan Giscard
d’Estaing var kosinn forseti
landsins fyrir tæpum þremur ár-
um. Þetta eru bæjarstjórnar-
kosningar og samkvæmt frönsk-
um venjum veröa þær i tvennu
lagi: 20.mars ver&ur kosiö aftur i
þeim kjördæmum, þar sem eng-
inn listi fékk hreinan meirihluta i
fyrstu umferö.
Þessarra kosninga hefur veriö
beöiö meö talsveröri eftir-
væntingu. Siöan stærstu vinstri
flokkarnir sósialistar og
kommúnistar, komust aö sam-
komulagi um sameiginlega
stefnuskrá fyrir nokkrum árum
hefur fylgi vinstri fylkingarinnar
stööugt veriö aö aukast, og var
svo komiö i forsetakosningunum
1974 aö litlu munaöi aö frambjóö-
andi stjórnarflokkanna Giscard
d’Estaing biöi ósigur, þvi aö hann
fékk aöeins 51% atkvæöa. Niöur-
stööur skoöanakannana og auka-
kosninga, sem siöan hafa fariö
fram, hafa þótt benda til þess aö
fylgi sósialistaflokks Mitterrands
væri sifellt aö aukast og fylgi
kommúnista minnkaöi ekki.
Þessar horfur á sigri vinstri
flokkanna i næstu þingkosningum
—en þær eiga aö fara fram aö ári
— settu lengi mikinn svip á
franskt stjórnmálalif, ýmsu var
spáö um framtiöina, en flestir
töldu liklegt að bæjarstjórnar-
kosningarnarnú gætu gefiö mikla
visbendingu um þaö hvort þessi
þróun héldi áfram eöa ekki.
Klofningur í París
En nýlega hafa gerst atburðir,
sem gera talsvert strik I reikning-
inn og „stela senunni”, ef svo má
segja, aö nokkru leyti af vinstri
mönnum: er hér vitanlega átt viö
hinn furöulega klofning meiri-
hlutans og brambolt Chiracs i
Paris. Ekki er aö efa aö margir
hafa oröiö heldur ruglaöir i rim-
inu, þegarChirac hóf þessa herferö
sina, tilkynnti þaö öllum aö óvör-
um aö hann ætla&i aö bjóöa sig
fram til borgarstjóraembættis i
Paris gegn Michel d’Ornano, sem
áöur haföi veriö tilnefndur fram-
bjó&andi stjórnarflokkanna
(flokkur Chiracs er einn þeirra),
og réöst harkalega á ýmsa for-
sprakka stu&ningsmannaflokks
Giscards forseta — en lýsti þvi þó
jafnframtyfiraöhann styddi Gis-
card d’Estaing og Raymond
Barre forsætisráöherra I einu og
öllu og væri þetta allt gert til þess
aö bjarga stjórnarflokkunum
undan yfirvofandi ósigri!
Til þess aö menn geti áttaö sig á
þessari undarlegu stööu er nauö-
synlegt aö hverfa nokkuð aftur i
timann og lita á hana i viðtækara
samhengi. 1 mörg ár hafa aðal-
stjórnarflokkarnir veriö tveir,
gaullistaflokkurinn, sem er lang-
stærstur og haföi jafnvel hreinan
meirihluta á þingi 1968-1973 og
sjálfstæöir lýöveldissinnar, flokk-
ur Giscards, sem er miklu minni.
Þrátt fyrir þennan stæröarmun
flokkanna, uröu þau úrslit fyrri
umferöar forsetakosninganna
1974, eins og menn muna
kannske, aö Chaban-Delmas,
frambjóöandi gaullistaflokksins
beiö hiö versta afhroö fyrir Gis-
card d’Estaing, sem þá haföi aö-
eins stu&ning sins eigin flokks,
nokkurra miöflokksmanna og svo
örfárra klofningsmanna úr gaull-
istaflokknum undir forystu
Chiracs. A þessum tima voru
þessi úrslit skýrö á þann hátt, aö
gaullismi og hefbundin Ihalds
stefna, sem Giscard var talinn
fulltrúi fyrir, gætu aldrei fariö
saman, þegar önnur stefnan næöi
yfirhendinni hyrfi hin stefnan um
stundarsakir — og væri tima
gaullismans nú lokiö a& þessu
sinni. Þessu til stuönings var bent
á fjölmörg dæmi úr nýlegri sögu
Frakklands (gaullisminn missti
öll sin áhrif upp úr 1950, þegar
venjulegir Ihaldsflokkar réöu
mestu, — en þeir hurfu svo aftur
úr sögunni eftir 1958 þegar de
Gaulle tók aftur viö völdum), og
var taliö aö Chirac myndi vera
maöur forvitri, þvf aö hann heföi
skynjaö þessa pólitisku loftslags-
breytingu á undan öörum mönn-
um. Var honum spáö miklum
frama og hefur þaö mjög þótt |
ganga eftir. ,
Giscard mistókst
Aö einu leyti var þó af snemmt
aö tala um endalok gaullismans:
þótt gaullistaflokkurinn heföi
misst fylgi i þingkosningunum
1973 var hann enn langstærsti
flokkurinn á þingi og enginn
meirihluti hugsanlegur á hægra
vængnum án hans. Flestir álitu
þess vegna — og var mikið um
þaö talað á þessum tima — aö
Giscard myndi setja sér það aö
markmiöi aö brjóta gaullista-
flokkinn smám saman niður,
þ.e.a.s. einangra ýmsa gamla
forystumenn hans, eins og t.d.
MichelDebré.sem hætta vará aö
yröu honum óleiöitamir, og bola
þeim i burtu, en fá meirihluta
gaullista yfir i einhvern nýjan
sameiningarflokk til stuönings
viö sig. Var taliö aö Chirac og
Michel' Poniatowski, formaöur
sjálfstæ&ra lýöveldissinna,
myndu sjá um þetta verk og
myndi þaö vafalaust taka nokkur
ár, en þvi myndi þó lokiö meö
góöum fyrirvara fyrir þing-
kosningarnar 1978. Töldu margir
fréttaskýrendur aö Giscard ætti
ekki annarra kosta völ en aö taka
þessa stefnu, þar sem stjórnar-
skrá landsins er þannig gerö, aö
hætta er á upplausn ef forseti
landsins er ekki jafnframt leiö-
togi stærsta flokksins meö trygg-
an þingmeirihluta á bak viö sigj
staöa Giscards væri því ekki
trygg fyrr en hann heföi öruggt
vald yfir þingmeirihlutanum.
Nú er þaö hins vegar orðiö ljóst
fyrir löngu, aö Giscard hefur al-
veg mistekist aö fá óskert vald
yfir stjórnarflokkunum. Gaull-
istaflokknum hefur á engan hátt
hnignað, eins og búist var viö
1974, heldur hefur hann alveg
endurnýjast siöan Chirac sagöi af
sér embætti forsætisráöherra i
sumar og tók viö formennsku
hans. Eins og málum er nú komiö
viröist flokkur sjálfstæöra lýö-
veldissinna hins vegar berjast i
bökkum og staöa Giscards veik,
eins og spáö var aö fara myndi ef
hann næ&i ekki tökum á hægri
flokkunum. Þaö er ekki nema von
Servan-Schreiber, leiðtogi ,,um-
bótasinna”. 1 deilum Giscards og
Chiracs er ekki efi á þvi, aö miö-
flokksmenn munu snúast á sveif
meö Giscard.
aö menn spyrji hvaö hafi gerst á
þeim þremur árum, sem Giscard
hefur setiö aö völdum.
Tvenns konar íhald
Stjórnmálafræ&ingar hafa bent
á ýmis gömul fyrirbæri I frönsku
þjóðllfi þessu til skýringar. Sá
klofningur hægra armsins i gaull-
ista og heföbundna Ihaldsstefnu,
sem áöan var vikiö aö, á sér enn
eldri rætur, þvi aö á bak viö þess-
ar stefnur má sjá rúmlega
hundraö ára gamla strauma 1
frönskum stjórnmálum, sem
hægt væri aö kalla
„bónapartisma” og „frjáls-
lyndi”. Þetta eru hvort tveggja
hægri stefnur, en þó talsvert ólik-
ar.
„Frjálslynda stefnan” er
stefna borgara og stórkapitalista.
Kjarni hennar er sá, aö búa sem
best i haginn fyrir kapitaliska at-
vinnuhætti i stórum stii, og hefur
stefnan fylgi sitt einkum me&al
frönsku yfirstéttarinnar.
„Bónapartisminn” er hins vegar
alþýöleg ihaldsstefna og hefur
mestan hljómgrunn meöal milli-
stétta og lágstétta: þær vilja
„sterkan leiötoga” sem geti
namlaö gegn nýjungum I
menningar- og siöferöismálum,
variö smáatvinnurekstur en
haldiö einnig aftur af óhóflegri
græ&gi stórkapitalista. Af þessari
skilgreiningu er ljóst, aö engin
hægri sinnuö stjórn getur fariö
meö völd i Frakklandi nema hún
hafi aö einhverju leyti stuöning
„frjálslyndra” kapitalista og
jafnframt alþýöufylgi. De Gaulle
var „bónapartiskur” alþýöuleiö-
togi, en haföi einnig stu&ning
borgarastéttarinnar, a, m.k.
fram til 1968 (margir telja aö
hann hafi oröiö aö víkja 1969,
Giscard forseti meft slnum frambjóftanda, Michel d’Ornano; alþý&a
manna tortryggir ,,prinsaflokkinn”aen þó stendur hann nokkuft vel að
vigi I Paris.