Þjóðviljinn - 13.03.1977, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 13. mars 1977
útvarp
/unnucJciguf
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15
Veöurfregnir. Otdráttur úr
forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir Hver er i
sImanum?Ami Gunnarsson
og Einar Kari Haraldsson
stjórna spjall- og
spurningaþætti i beinu sam-
bandi við hlustendur á
Hellu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar
Sinfónia nr. 41 I C-dúr
(K551), „Júpiter”-hljom-
kviðan eftir Mozart.
Filharmóniusveitin i Berlin
leikur: Karl Böhm stjórnar.
11.00 Messa i Haligrimskirkju.
Prestur: Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Um mannfræði Kristján
E. Guömundsson mennta-
skólakennari flytur annað
hádegiserindið i þessum
erindaflokki: Viðhorf vest-
rænna þjóða til framandi
þjóðmenninga.
14.00 Miðdegistónieikar:
Messa i h-moll eftir Johann
Sebastian Bach. Hljóðritun
frá 51. Bachhátiö Nýja
Bachfélagsins i Berlin s.l.
sumar. Bachkórinn og
Bachhá tiöarhljómsveitin-
16.15 Veöurfregmr. Frettir.
16.25 Or djúpinu Fimmti
þáttur: 1 loðnuleit um borð i
Bjarna Sæmundssyni.
U msjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson. Tækni-
maður: Guölaugur
Guðjónsson.
17.30 ötvarpssaga barnanna:
„Systurnar i Sunnuhlið”
eftir Jóhönnu Guð-
mundsdóttur. Ingunn Jens-
dóttir leikkona byrjar
lesturinn.
17.50 Miðaftanstónleikar a.
Strengjakvartett i D-dúr op.
11 eftir Tsjaikovski. Kroll--
kvartettinn leikur. b. Sónata
fyrir klarinettu og pianó
eftir Saint-Saens. Ulysse og
Jacques Delecluse leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnli. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Maðurinn, sem borinn
var tii konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Kirsts
sjónvarp
/ufinudciguf
16.00 Húsbændur og hjú.
Breskur myndaflokkur.
Leyndarmál lafðinnar
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
17.00 Mannlifiö .Endursýndur
þátturinn Listin að lifa, en
hann varáðurá dagskrá 16.
jan. sl. Meðal annars er
fylgst með fólki, sem
stundar likamsrækt i heilsu-
ræktarstöðvum, og hlýtt á
heilræöi þjálfaranna. Einn-
ig er rætt við roskið fólk,
sem tekist hefur að halda
sér ungu i handa meö
heilbrigöu liferni. Þýðandi
og þulur Oskar Ingimars-
son.
18.00 Stundin okkar Sýndar
verða myndir um Amölku
skógardis og Oddnýju, sem
er að fara i fyrsta skipti til
tannlæknis. Siöan sjáum við
meira af sterkasta bangsa i
heimi og að lokum annan
þáttinn frá danska sjón-
varpinu úr myndaflokknum
Það var strið i heiminum.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
ríöur Margrét Guömunds-
dóttir. Stjórn upptök Kristin
Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé. *
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og
Hreinn Valimarsson.
Sjöunda leikrit: Ljósið og
lifið. Helstu leikendur:
Þorsteinn Gunnarsson, Gisli
Halldórsson, Helga Bach-
mann, Guðmundur Pálsson,
Arnar Jónsson, Róbert
Arnfinnsson, Helga Jóns-
dóttir, Jón Sigurbjörnsson
og Baldvin Halldórsson.
20.15 Isiensk tónlist David
Evans, Kristján Þ.
Stephensen, Gunnar
Egilson og Siguröur
Markússon leika Kvartett
fyrir tréblásara eftir Pál P.
Pálsson.
20.35 „Mesta mein aldar-
innar” Jónas Jónasson
ræðir við núverandi og
fyrrverandi vistmenn á
vistheimilinu aö Vifils-
stöðum og Grétar Sigur-
bergsson lækni.
21.35 Lúðrasveit Reykjavikur
leikur i útvarpssai.
Stjórnandi: Björn
Guðjónsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur
7. skák. Dagskrárlok um kl.
23.45.
mónucJcigur
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi ki.
7.15 og 9.05: Valdimar
Ornólfsson leikfimikennari
og Magnús Pétursson
pianóleikari (alla virka
daga vikunnar). Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Ölafur Oddur Jónsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guðni
Kolbeinsson heldur áfram
lestri þýöingar sinnar á
sögunni „Briggskipinu Blá-
lilju” eftir Olle Mattson
(29). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Ævar Hjartarson héraðs-
ráðunautur talar um þátt
landbúnaöar I atvinnulifi
við Eyjafjörð. tslenskt mái
kl. 10.40: Endurtekinn
þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Ingrid Haebler leikur á
pianó Sónötu i c-moll eftir
Schubert /Zino Frances-
catti og Robert Casadesus
leika Fiðlusónötu nr. 7 i c-
moll op. 30 nr. 2 eftir
Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Ben
Húr”saga frá Krists dögum
eftir Lewis Waliace. Sigur-
björn Einarsson fslenskaði
Astráður Sigursteindórsson
les (1)
15.00 Miðdegistónieikar:
islensk tónlist a. Preludia
og Menúett eftir Helga
Pálsson. Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur: Páll O. Páls-
son stjórnar.
15.45 Um Jóhannesarguðspjall
Dr. Jakob Jónsson flytur
ellefta erindi sitt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
06.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn Magnús
Magnússon kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
timann.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldisns.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ragnar Tómasson lög-
fræðingur talar.
20.00 Manúdagslögin
20.40 Ofan i kjölinn Kristján
Arnason sér um
bókmenntaþátt.
21.10 Samieikur I útvarpssai
Inga Rós Ingólfsdóttir og
Lára Rafnsdóttir leika -
saman á selló og pianó. a.
„Elegie” eftir Milhaud. b.
Sónata eftir Debussy.
21.30 Utvarpssagan: „Blúndu-
börn” eftir Kirsten Thorup
Nina Björn Amadóttir les
þýðingu sina (13)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusáima (31) Lesari:
Sigurkarl Stefánsson.
22.25 A vettvangi dóms-
málanna Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá.
22.45 Frá tónleikum Sinfóniu-
hijómsveitar tslands i
Háskólabiói á fimmtu-
daginn var: siðari hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquiilat frá Frakklandi.
Einleikari á fiðlu: Pina
Carmirelli frá ttaiiu.
Fiðlukonsert I a-moll op. 99
eftir Dmitri Sjostakovits. —
Jón Múli Arnason kynnir —
23.25 Fréttir. Einvigi Horts og
Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir
lokum 7. skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.40.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skákeinvigið.
20.45 Maður er nefndur
Steindór Steindórsson.
Báröur Halldórsson
menntaskólakennari á
Akureyri ræðir við Steindór
Steindórsson, fyrrum skóla-
meistara Menntaskólans á
Akureyri. Einnig segja Gfsli
Jónsson menntaskólakenn-
ari og Hákon Bjarnason
skógræktarstjóri frá kynn-
um sinum af Steindóri, og
sýnd er kvikmynd frá
Menntaskólanum, sem Eð-
vard Sigurgeirsson tók.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.45 Jennie Breskur
framhaldsmyndaflokkur 6.
þáttur. Lánsfjaðrir. Efni
fimmta þáttar: Jennie hef-
ur verið ekkja I fimm ár,
þegar hún kynnist George
Cornwallis West, jafnaldra
Winstons. Með þeim takast
ástir, og þau láta sig álit
annarra engu varða. Nú
hefst Búastriðiö, og George
og Winston fara til vlg-
stöðvanna. Jennie gerir út
spitalaskip til að geta verið
I námunda við þá. Þegar
heim kemur, ganga þau
George I hjónaband.
Þýðandi Jón O. Edwalds.
2.35 Hvers er að vænta?
Himingeimurinn Bandarisk
fræöslumynd um geimrann-
sóknir i framtiðinni. Lýst er
nytsemi gervitungla til
margs konar rannsókna á
jöröu og himingeimi, og
kynnt er nýtt farartæki,
geimferjan, en hún mun
koma mjög við sögu á næstu
árum. Þýðandi og þulur Ingi
Karl Jóhannesson.
23.00 Að kvöidi dags. Séra
Arngrimur Jónsson,
sóknarprestur í Háteigs-
prestakalli i Reykjavik,
flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
fflflnudðquf
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 Skákeinvigið.
20.45 IþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Jasshátiö i Pori. Banda-
rfska hljómsveitin Oregon
leikur nútimajass á úti-
tdnleikum i Pori I Finnlandi.
Þýðandi Jón Skaptason.
(Nordvision —- Finnska
sjónvarpið)
21.50 Það er komin kvikmynd.
Arni Johnsen ræðir við
Reyni Oddsson kvikmynda-
geröarmann og Þóru Sigur-
þörsdóttur um kvikmynd
Reynis, Morðsögu. Stjóm
upptöku Andrés Indriöason.
22.30 Dagskrárlok.
ÞJÓÐLEIKHUSia
DVRIN 1 HALSASKÓGI
I dag kl. 14. Uppselt.
i dag kl. 17. Uppselt.
GULLNA HLIÐIÐ
i kvöld kl. 20,30.
LÉR KONUNGUR
Frumsýning þriðjudag kl. 20.
2. sýning miövikudag kl. 20.
SÓLARFERÐ
fimmtudag kl. 20.
Litla sviðið:
ENDATAFL
Frumsýning fimmtudag kl. 21.
Miðasala 13,15:20.
Simi 1-1200.
Tilkynning
frá Reykjavíkurhöfn
Smábátaeigendur
Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á
að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i
sumar, skulu hafa samband við yfirhafn-
sögumann fyrir 20. þ.m. vegna niður-
röðunar i legupláss. A þetta jafnt við þá,
■ sem pláss höfðu i fyrra sumar.
YFIRHAFNSÖGUMAÐUR
Utgerdarmenn
og skipstjórar
Erum umboðsmenn fyrir eftirtalin fyrir-
tæki:
Detroit Diesel (G.M.) dieselvélar
Abas kraftblakkir
Lips skipsskrúfur
Kuyl & Rottinghuis (K&R) lensi og
brunadælur
G.M. tryggir gæöi—endingu
—sparnað
VÉLAR!'
Garðastræti 6 — sími 27140 15401
Vélstjórar
— Vélstjórar
Aðalfundur Vélstjórafélags íslands
verður haldinn sunnudaginn 13. mars kl.
14 að Hótel Esju.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kjaramál
3. önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Verzlunarmanna-
félags Reykjavikur vertur
haldinn at Hótel Sögu, Súlna-
sal, mánudaginn 14. mars
1977, kl. 20.30
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
Sýnið félagsskirteini við
innganginn.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
f LLIKFÉIAG
REÝKJAVtKUR
SKJALDHAMRAR
i kvöid uppselt.
laugardag kl. 20,30.
STRAUMROF
eftir Halldór Laxness
leikstjóri: Brynja
Benediktsdóttir.
Frumsýn. miðvikudag,
uppselt.
2. sýn. föstudag kl. 20,30.
MAKBEÐ
fimmtudag kl. 20,30.
næst siðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30.
Sími 16620
»,■» ■».-»