Þjóðviljinn - 13.03.1977, Side 20

Þjóðviljinn - 13.03.1977, Side 20
20 — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. mars 1977 Krossgáta nr.72 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlendi heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefið og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafiri allmörgum öörum orðum. Það eru þvi eölileg- ustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- umarsegja tilum. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu ei gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. / 2 3 7 5 <? b 7 2 <? 9 '°M 9 II 31 1 $ S 13 /S' Ib J3 17 18 /9 <? % 20 18 /9 V 2/ 13 11 V 17 Ib <? 17 8 5 8 / 9? 23 8 17 23 e // 23 2¥ 9 13 25~ V /9 8 15 H 9? 9 8 18 13 <3? 5 <fl 5 26 S? 8 19 15 23 8 II 13 H V 5 lb 77 V 27 2S /9 ' S V 17 . l°l 12 II V y 12 5 13 8 <P 13 13 29 17 \7 20 13 8 V 8 2 18 <V l(p 18 13 . 8 30 1 13 8 <5? 1 8 17 8 /9 29 15 17 18 SP 27 16 20 20 <y> H 23 II 9 <3? 5 18 20 /9 8 <5? 8 II 8 20 H 12 ' 10 <3? 2S /6 V 17 \e J 1 8 S? 28 15 /9 18 <3P 18 18 20 10 S 2 b 26 /9 8 s? s? 22 17 w l(p 1 5 53 /9 18 1 1 28 13 Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á frægum heimspekingi. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Verölauna- krossgáta nr. 72”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verölaunin að þessu sinni eru bókin úr hugskoti kvæoi og laust mál eftir Hannes Péturs- Útgefandi er Iðunn.og kom frá árinu 1972, Tvö skákborö, segir m.a. „Viö þetta borö sitja tveir menn hvor andspænis öör- .um og koma engu við öðru en íhugsun sinni, andlegum eðlis- kostum ginum. Þeir tala ekki, bókin útá siðastliðnu ári. I bók- heldur hugsa, og timinn viröist inni eru greinar og kvæði sem hvergi liða annars staðar en i höfundur hefur skrifaö á árun- klukkunum við hlið þeirra. um 1969 til 1976.1 einni greininni Tveir hugsandi menn.” Verðlaun fyrir krossgátu nr. 68 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 68 hlaut Sylvia Hallsdóttir, Valbraut 5, Gerðum, Garði. Verðlaunin eru bókin t leit aö sjált- um sér eftir Sigurð Guðjónsson. Lausnarorðið var Bringa. Hlutur kvenna hefur lítt batnað Tilneyddar lygar í rúminu Nýleg bandarísk könnun bendir til þess, að það sé afar algengt að konur geri sér upp vellíðan og full- nægingu í rúminu, en stundi mjög mikið sjálfs- fróun í góðu tómi. Shera Hite heitir bandarisk kona sem hefur skoðað þessi mál og plagaö um 3000 konur á öllum aldri og úr öllum stéttum með 60 spurningum umþeirra einkamál. Könnunin leiðir i ljós, að þrátt fyrir upplýsingaherferö um kyn- ferðismál og allútbreiddrar við- leitni til að breyta fyrri viöhorf- um beggja kynja til kynlifs kvenna, þá reynist konum enn sem fyrr erfitt að ná fullnægingu með maka sinum. Um 80% þeirra gripa mjög oft eða alloft til sjálfsfróunar til að bæta það upp sem miður fór i samförum. Hins- vegar finnst þeim þessi ein- semdariðja leiðinleg, „annars flokks skemmtun” eins og ein þeirra kemst að orði. Ástæðurnar fyrir þessum vand- kvæðum kvenna eru einkum þessar: — Sem fyrr er kynlifið i reynd miðað við þarfir karla. Þegar herrann er búinn,fer hann að sofa og lætur maka sinn lönd og leið. Karlastjórninni fylgir, að konur eru ofspenntar I samförum, óttinn við mistök rekur á eftir þvi að samfarir misheppnist. Karlar verða ekki mikið varir við þetta, þvi að mjög mikill hluti þeirra kvenna sem á skrá komust þykjast fá fullnægingu meö stór- um tilþrifum. Astæðan fyrir þeim leikaraskap er einkum sú, að þrýst hefur veriö inn I vitund fólks hugmyndinni um sprellfjöruga ástkonu, og fáar vilja láta þaö uppi, að þær falli kannski ekki inn i þá mynd. Auk þess er það svo, að konur láta almennt að vilja manna sinna, hvort sem þær sjálfar hafa áhuga eða alls engan, vegna þess að „það er einfaldara en aö segja nei”. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Tæknifræðingur Húseiningar h/f Siglufirði óska að ráða rekstrar eða byggingatæknifræðing strax Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar i simum 96-71340 eða 96-71161. Umsóknir óskast sendar til Matthiasar Sveinssonar c/o Húseiningar h/f Siglu- firði. Kaffisamsæti Kaffisamsæti fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið sunnudaginn 20. marz n.k. i Atthagasal Hótel Sögu. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 15. mars n.k. Stjórnin. Hvað skal til bragös taka? — úr Hjónabandssyrpu Ingmars Bergmans. akureyrarbæb Staða bæjargjaldkera hjá Akureyrarbæ er laus til umsóknar og veitist frá 1. mai n.k. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið viðskiptafræðiprófi. Upplýsingar um starfið veitir bæjarritari. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituð- um fyrir 1. april næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. mars 1977, Helgi M. Bergs. Sími Q 1 OOO Þjóðviljans er Q JjjQ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.