Þjóðviljinn - 10.05.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.05.1977, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 10. mal 1977 a a X O 0 nr a o D £ Vestmannaeyingar voru oft aögangsharöir viö mark Fram á laugardaginn. Hérna bjargar Arni Stefánsson markvöröur Fram naumlega, en bræöurnir i liöi IBV, Karl Sveinsson og Sveinn Sveinsson, eru tilbúnir ef eitthvaö fer úrskeiöis. mynd —GEL. Nýliðar IBV heilsuðu 1. defldlnnl með slgri — lögðu Reykjavíkurmeistara Fram að velli á Melavellinum 2:0 á laugardaginn Nýliöarnir í 1. deild IBV heilsuöu deildínni aö nýju með öruggum sigri yfir Reykjavíkurmeisturum Fram 2-0 á Melavellinum á laugardaginn. Vestmanna- eyjaliöið virðist koma afar sterkt til Islandsmótsins að þessu sinrii/ þveröfugt farið við mörg undanfarini ár þegar liðið hefur tekið sér góðan tíma i upphafi keppnistimabilsins til að finna sig. Miöaö við aðstæöur til aö leika knattspyrnu á Melavellinum á laugardaginn léku vestmannaey ingar þenna leik mjög vel og höföu öll yfirtökin i honum. Eftir stöðuga pressu á vörn Fram- liösins þar sem Karl Sveinsson átti m.a. hörku«kot i þverslá kom fyrsta mark leiksins á 16. min. fyrri hálfleiks. Eftir skemmtilegt spil IBV upp völlinn slapp Sigur- lás Þorleifsson, beittasti sóknar- leikmaöur IBV-liösins, innfyrir og hnitmiöaö skot hans hafnaði alveg út viö stöng, 1:0. Viö þetta sóttu Framarar nokk uö i sig veöriö og sköpuöu sér nokkur hættuleg tækifæri, t.d. slapp Kristinn Jörundsson óvaldaður i teig.en Páll Pálmason i marki IBV varöi meistaralega. Eftii nokkrar sóknartilraunir Fram jafiiaöist leikurinn aftur, og á 36. min.bættu vestmannaey ingar öðru marki sinu viö. Tómas Pálsson komst upp aö endamörkum, og sending hans fyrir mark Fram hafnaöi fyrir fótum Snorra Rútssonar sem skoraði úr mikiiii þvögu 2:0. I seinni hálfleik hefðu menn haldiö aö Fram myndi reyvja aö sækja i sig veörið.en þvi var öfugt fariö. Vestmannaeyingar áttu ailan leikinn og hvað eftir annað skapaöist stórhætta viö mark Fram. Virtust þessir yfirburöir fara i skapið á nokkrum leik- mönnum Fram sem jafnvel gripu til háskaleiks eins og t.d. þegar Sigurlási Þorleifssyni var brugöiö gróflega rétt fyrir leikslok. Sýndi dómari leiksins Eysteinn Guð- mundsson vitaverðafglöp i starfi, en hann hefði skilyrðislaust átt að visa Kristni Atlasyni leikmanni Fram af leikvelli. Slikt var ekki gert, ekki einu sinni gula spjaldið sást á lofti. Liðin Úrslit leiksins 2:0 voru fyllilega sanngjörn. IBV var greinilega mun betri aöilinn i þessum leik. Liöiö lék oft ágæta knattspyrnu miöað viö hinar erfiðu aöstæöur sem aö malarvellir hljóta alltaf aö bjóöa upp á. 1 liöi ÍBV bar mest á Karli Sveinssyni, ekki slst vegna óvenjulegs höfuödjásns, krúnurakaöur á bak og fyrir; hann er tvimælalaust einn af efni- legri leikmönnum sem nú leika í 1. deiidinni, afar duglegur og leik- inn. Sigurlás Þorleifsson er tvi- mælalaust mjög hættulegur sókn- arleikmaður, en hættir til aö einleika um of. I markinu stóö gamla kempan Páll Pálmason; hann kom mjög á óvart I þessum leik meö ágætri markvörslu á mikilvægum augnablikum. Virð ast vestmannaeyingar síst þurfa aö kvarta yfir markmannsieysi eins og mörgum þótti einsýnt er Arsæll Sveinsson yfirgaf Eyjar. 1 liöi Fram virtist enginn leik- manna risa upp úr meöaimennsk- unni nema ef vera skyldi Sigur bergur Sigsteinsson sem yfirleitt stendur fyrir sinu. Dómari leiksins var Eysteinn Guðmundsson og var dómgæsla hans fremur slök. — hól. íslandsmótið 1. deild: ÍBK Þór Norðanmenn eiga enn langt I land með að eignast frambærilegt 1. deildarlið min. aö Siguröur Björgvinsson skoraöi meö skalla, l:l.Rétt áöur haföi ölafur Júlíusson átt skot i stöng. Þannig var staöan i leikhléi. A 52. mín. var Guöjóni Þórhallssyni brugðið ■, inn i vitateig Þórs og vltaspyrna dæmd. Gisli Torfáson framkvæmdi hana, en hitti ekki markið. Á 55. mín. skoraöi Þórhallur Sigfússon 2. mark IBK meö skalla eftir fyrirgjöf frá Ólafi Július- syni. A 63. min. bætti Siguröur Björg- vinsson 3ja markinu viö, og enn var um skallamark aö ræöa. IBK Markatalan 3:2segir heldur lit- iö um gang leiks keflvikinga og Þórs frá Akureyri I 1. deildar- keppni Islandsmótsins I knatt- spyrnu sl. laugardag. Fyrir utan þaö að keflvikingum mistókst aö skora úr vitaspyrnu, þá áttu þeir leikinn sem kallaö er, frá upphafi til enda. Þaö heföi ekki veriö ósanngjarnt aö þeir heföu unniö hann með 3ja til 5 marka mun miöaö viö marktækifæri og gang leiksins. Þórsarareiga enn langt i land meö aö vera meö frambæri- legt liö i 1. deild. Þaö er stórt stökk aðfara úr 3. deild uppi þá 1. á aðeins tveimur árum og ekki nema von aö leikmenn séu ekki allir búnir aö átta sig á þeirri breytingu. Þórsarar byrjuöu nokkuö vel og sóttu heldur meira fyrstu 5 inin. leiksins og þaö var einmitt á 5. min. sem fyrsta markiö kom. Leikmanni Þórs var brugöiö illa innan vitateigs og auövitað dæmd vitaspyrna. Aöalsteinn Sigur- geirsson skoraöi af öryggi úr vitaspyrnunni 1:0. Eftir þetta má segja aö allur vindur hafi veriö úr norðanmönn- um. Keflvikingar tóku leikinn I sinar hendur og markiö lá i loft- inu. Það kom þó ekki fyrr en á 29. Sigurlás Þorleifsson bonnn af leikvelli I leik IBV og Fram á laugar- daginn Mynd: — gel. Háskaleikur! Eitt Ijótasta atvik sem sást á knattspyrnuvöll- unum í 1. umferð is- landsmótsins i knatt- spyrnu var þegar einn af varnarmönnum Fram Kristinn Atlason gerði sig sekan um eitt- hvert ruddalegasta bragð sem hægt er að beita í knattspyrnunni. Atvikiö átti sér staö á loka- minútum leiks Fram og IBV þegar hinum eldfljóta og marksækna leikmanni ÍBV, Sigurlási Þorleifssyni, var brugöiö rétt fyrir utan vitateig Fram. Sigurlás haföi þá ieikiö næsta auöveidiega fram hjá áðnrórpinfliim lpikmanni. spm þá greip til þess óyndisúrræöis aö renna sér fyrir fætur Sigur- láss og hreinlega sparka und- an honum fótunum. Var Sigurlás fluttur i snar- hasti uppá Borgarspltalann og viö athugun kom I ljós aö slitn- aö höföu liöbönd I fæti hans. Er Ijóst aö Siguriás veröur frá knattspyrnu a.m.k. næsta mánuöinn, sem er mjög baga- legt fyrir IBV en liöiö hefur misst hvern leikmanninn á fætur öörum úr liöinu á þessu keppnistimabili. Þaö vaktieinnig mikla fúröu aö dómari leiksins sá enga ástæðu til að gefa Kristni svo mikið sem tiltai en flestir sem atvikið sáu voru á þeirri skoöun aö visa heföi átt Kristni umsvifalaust af velli. íslandsmótið 1. deild ÍA -KR 1:0 KR lék vamarieik gegn skagamöimum en það dugði ekki til að ná stigi — tvö mörk dæmd af ÍA-liðinu Það er siður enskra liða að leika varnarleik á úti- velli og reyna þannig að ná öðru stiginu úr viðureign- inni. Greinilegt var að það ætlaði KR að gera gegn skagamönnum uppá Akra- nesi sl. laugardag, þvf að nær alian leikinn voru 5-6 kr-ingar í vörninni. Þetta dugði samt ekki til, Krist- inn Björnsson sá um sigur skagamanna þegar hann átti þá skot i stöng, boltinn hrökk út til Sigurðar sem skoraöi auö- veldlega, 3:1. A siðustu minútu leiksins lagði Jón Lárusson stööuna fyrir Þór, þegar hann skoraöi 2. mark noröanmanna. Þetta mark átti Jón alveg einn, hann einlék i gegnum vörn IBK og skoraði auö- veldlega. Segja má að þetta hafi verið eina marktækifæri Þórs i leiknum. Þegar vitiö var dæmt var leikmaöur þeirra á leiö útúr vitateignum. Hjá IBK báru þeir GIsli Torfa- son og Sigurður Björgvinsson af. Oiafur Júliusson átti góöa spretti en datt niöur þess i milli. Annars eru tómir nýliöar i IBK-liöinu aö undanskildum þeim Glsla og Ólafi og ótrúlegt er aö þetta unga lið nái langt i sumar, enda ekki hægt aö ætlast til þess. 1 Þórs-liöinu var enginn leik- maður sem skar sig úr, nema ef vera skyldi ^Gunnar Austfjörð, enda er hann sennilega leik- reyndasti maður þess, ásamt Samúel markverði. Dómari var Guöjón Finn- bogason og dæmdi frábærlega vel. —S.dór skoraði 1:0 á 25. mínútu leiksíns eftir fallega út- færða sóknarlotu skaga- manna. Skagamenn voru mun nær þvi að skora sitt annaö mark en KR að jafna. Og raunar skoruöu skagamenn tvö mörk, sem dæmd voru af. Þaö fyrra skoraöi Jón Gunnlaugsson, en dæmd var rangstæöa og þaö slöara Karl Þóröarson beint úr hornspyrnu, en sagt var aö stjakaö heföi verið við markverði og þaö mark lika dæmt af. Miöaö viö árstima og aö leikiö var á möl var þessi leikur nokkuö góöur og lofar góöu fyrir sumariö hjá liöunum. Framhald á bls. 14 Næstu leikir Næstu leikir i 1. deildarkeppni tslandsmótsins i knattspyrnu veröa sem hér segir: Þriðjudagur 10. mai: Vestmannaeyjavöllur kl. 19.00 IBV — Breiöablik Melavöllur kl. 20.00 KR - Keflavik Miðvikudagur 11. maí: Akureyrarvöllur kl. 20.00 Þór — Vikingur Kaplakrikavöllur kl. 20.00 FH — Fram Melavöilur kl. 20.00 Valur — Akranes

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.