Þjóðviljinn - 10.05.1977, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 10.05.1977, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 10. mal 1977 SAMTÖK HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGA | Straumsvíkurganga veröur farin 21. mai — Þátttakendur og sjálfboöaliöar hafi samband við skrifstofuna Tryggvagötu 10, simi 1-79-66. Látiöþaöekki dragast til siðasta dags. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ — ALÞÝÐUBANDALAGIÐ — ALÞÝÐUBANDALAGIÐ íslensk atvinnustefna Staðan í kjaramáhmum Umræðufundur í Alþýðuhúsinu á Akureyri fimmtu- dagskvöldið 12. ijiaí kl. 20.30. Alþýðubandalagið ef nir til umræðuf undar um íslenska atvinnustef nu og stöðuna i kjaramálunum í Alþýðuhúsinu á Akureyri f immtudagskvöldið 12. maí kl. 20.30. Fundurinn verður í fyrirspurnaformi, áhersla lögð á spurningar, svör, frjálsar umræður og stuttar ræður. Fundurinn er öllum opinn. Umræöum stjórnar Stefán Jónsson og fyrir svörum sitja: Kagnar Arnalds, Lúövlk Jósepsson, Eðvarð Sigurösson. Umræðum verður einkum beint að fslenskum atvinnumálum og þeim kjaraátök- um sem yfir standa. • Hvaða áform eru uppi um frekari erlenda stóriðju? • Hvaða möguleikar eru á orkuf rekum iðnaði í höndum landsmanna sjálfra? • Hvað þarf til að inn- lendur iðnaður taki stór skref framávið? • Hverjir eiga að hafa forystu i uppbyggingu at- vinnulífsins: Einstakl- ISLENSK JKa-AlVINNU gjj^aSSTEFNA ingar, ríki, samvinnu- félög, sveitarfélög? • Er útlit fyrir minnk- andi eða vaxandi sjávar- afla? • Er f iskiskipaf loti islendinga þegar orðinn of stór eða þarf hann enn að vaxa? • Hvað er að gerast í samningunum? • Verður samið án verkfalla? • Um hvaða úrbætur á sviði skattamála, líf- eyrismála og húsnæðis- mála er einkum rætt í yfirstandandi samning- um? • Eru vinnubrögðin við gerð kjarasamninga hin réttu? Ragnar Arnalds Eövarö Sigurösson. Stefán Jónsson AKUREYRI — AKUREYRI — AKUREYRI — AKUREYRI — AKUREYRI lANDSYH - ALÞÝÐUORLOF FERDASKRiFSTOFA SKOLAVÖRDWSTlO H SlM! ltjSW Sólarferöir 1977 Uppbót: Austurríki og Ítalía Júgóslavía — Portoroz 31. maí—lSdagar 17. júhi—19dagar 5. júlí—19 dagar 22. júlí—-19 dagar 8. ágúst—18 dagar 26. ágúst—19 dagar 13. sept. —19 dagar 3 glæsilega hótel Grand Palace Neptun, Apollo. öllhugsanleg þægindi Góð þjónusta, matur Ágæt baðströnd og 1. fl. aðstaða til skemmtana og leikja Flogið með þotum Flugleiða beint, tæpar 4 stundir. skoðunarferðir Á siðastliðnu sumri buðum við enn einu sinni uppá þennan stað við miklar vin- sældir.— Viðskiptavinirnir Ijúka allir uppeinum rómi um ágæti staðarins, — Fallegt land — Hreint land — Góð strönd — Góð þjónusta — Góður matur — Hvað meira? Reynið viðskiptin sjálf. — Bókið snemma, viðerum 2 mánuðum á undan i bókunum miðað við árið ifyrra— En þá seldust ferðirnar f lestar upp og færri komustað en vildu. Fáið ykkur bækling- inn okkareða látið senda ykkur. Nú eru siðustu forvöð að bóka í fyrstu ferð. Nokkur sæti laus. uimm-auiivmm _L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.