Þjóðviljinn - 28.06.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1977, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. júnl 1977 Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í júlí og ágústmánuði Föstudagur 1. júli R-34201 til R-34400 Mánudagur 4. júli R-34401 til R-34600 Þriöjudagur 5. júll R -34601 til R-34800 Miövikudagur 6. júli R-34801 til R-35000 Fimmtudagur 7. júli R-35001 til R-35200 Föstudagur 8. júli R-35201 til R-35400 Mánudagur 11. júli R-35401 til R-35600 Þriöjudagur 12. júli R-35601 til R-35800 Miövikudagur 13. júli R-35801 til R-36000 Fimmtudagur 14. júii R-36001 til R-36200 Föstudagur 15. júli R-36201 til R-36400 Hlé á aðalskoðun vegna sumarleyfa starfsfóiks Bifreiðaeftirlits rikisins. Mánudagur 15. ágúst R-36401 til R-36600 Þriöjudagur 16. ágúst R-36601 til R-36800 Miövikudagur 17. ágúst R-36801 til R-37000 Fimintudagur 18. ágúst R-37001 til R-37200 Föstudagur 19. ágúst R-37201 til R-37400 Mánudagur 22. ágúst R-37401 til R-37600 Þriöjudagur 23. ágúst R-37601 til R-37800 Miövikudagur 24. ágúst R-37801 til R-38000 Fimmtudagur 25. ágúst R-38001 til R-38200 Föstudagur 26. ágúst R-38201 til R-38400 Mánudagur 29. ágúst R-38401 til R-38600 Þriöjudagur 30. ágúst R-38601 til R-38800 Miöv ikudagur 31. ágúst R-38801 til R-39000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlititið er lokað á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar i auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. júni 1977 Sigurjón Sigurðsson Til leigu fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu lit- ið einbýlishús i Garðabæ með rúmgóðum bilskúr. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð er greini fjöiskyldustærð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merkt „H-77”. Auglýsingasíminn er 81333 Bílastœðin bak Hótel Borg Fróölegt væri aö fá upplýst hvenær gatnamálastjóri ætlar að laga til á bilastæöinu bak Hótel Borg,en þaðan berst mik- ill óþrifnaöur i rigningartiö út á nærliggjandi götur, en eins og hann veit manna best þá rýkur moldin I logni. Viöa renna moldarelfur yfir gangstéttir vegna bilastæöa á moldarjarö- vegi eða moldarbarði. Steindór Árnason Rfki og einstaklingar Vinir vorir, höfundar Reykja- vikurbréfa Morgunblaösins, breiöa páfuglastél þann 5. júni s. l., útaf riki og einstaklingum. M.ö.o. hinni háskalegu kenn- ingu auövaldshyggju-manna um aö koma öllu þjóöfélaginu á hendur einstaklinga; sem geta meö þvi móti oröiö svo margir, t. d. í atvinnurekendastétt, að enginn hafinóg, og ekkert til aö borga meö, en auka á allskonar aöstoöarbyröar samfélagsins, gegnum banka og innflutnings- ráöstafanir. Þá er visa og von að niösla kemur niöur á verka- fólki. Einstaklingsframtakiö hefir allargötur frá þvi að sögur hóf- ust ekkert gert annað er aflaga þjóöfélögin og fótum troöa ein- földustu mannréttindin. Hafi annaö komiö fyrir i sögu þjóða, hefur þaö veriö vegna þess, að viðkomandi einstaklingar hafa verið gæddir sérstökum félags- legum þroska, veriö mikil- Á tveggja ára fresti vinnur sjónvarpiö þaö stórvirki aö ganga fram af þjóöinni og vekja meö henni viöbjóö og hrylling. Þaö er frábær smekkvisi aö velja hvitasunnuhátiöina til aö fylla landsmenn þessum heilaga anda. A hvitasunnudag fyrir tveimur árum var „Lénharður fógeti” sýndur og núna „Blóðrautt sólarlag”. Margir munu segja aö „Blóörautt sólarlag” sé list og þaö megi ekki hrófla viö neinu. Ég efast ekki um aö þetta sé mikil list og höfundur einstæöur menni, sem þó fyrr eöa síöar hafa orðið sinum verri stéttar- einstaklingum á einhvern hátt aö bráö. Mikiimenni eru mestu félagsverurnar, en fall þeirra hefur oft orðið mikiö, hafi þeir ekki skilið hvar þeir áttu að standa, aö framkvæmdunum. Aö flestra þeirra manna dómi, sem reynslu, þekkingu og hugsjónir hafa til aö bera I sam- bandi við þjóöfélagsrriál, er rik- iö einmitt sjálfsagður aðili, auk samvinnufélaga, að rekstri at- vinnufyrirtækja og menningar- stofnana. Til dæmis ættu öll kvikmyndahús, ekki slöur en skólar, aö vera á vegum rikis og bæja. Svo og ölllyfjasala. Aröur af þessu á aö renna til almenn- ingsþarfa. Tegundin maöur á aö taka sér i helsu dráttum maur- ana aö fyrirmynd, annars nær hann aldrei aö fullkomna mannshugsjón sina. Umrætt Reykjavikurbréf helgar sér útvarpsræöu sr. Arel- afburöamaöur, veröugur heiöurslauna. Kannski er þetta hátindur listrænnar sköpunar, kannski koma aðrir hærri tindar i ljós á siðari hvitasunnu- hátiðum. Nú vill svo vel til aö hvita- sunnan er á hverju ári. Hvers vegna fáum viö ekki aö fyllast hryllingi á hverri hvitasunnuhá- tiö? Þaö eru tvær aörar stórhá- tiðir á árinu. Hvers vegna fáum við engan viöbjóö á jólunum? Mætti ekki endursýna „Blóö- rautt sólarlag” á aöfangadags- iusar Nielssonar frá 20. mars s.l. Segirbréfiö þá margt satt og gott, aö ööru leyti en þvi, aö þar stingur i stúf viö hiö betra nokk- uö, sem slæmt er. Finnst ekki góöfúsum lesara, aö ef nota eigi auðæfi Eþiópiu til aö bjarga þvi landi, og létta undir meö öörum meö afganginum, aö þá veröi aö fara eftir samfélagslegu sjónar- miði, en fela þær ekki einstakl- ingum? En þaö eru einmitt ein- staklingar i auövaldskliku, sem nú vilja ráöa þar öllum stjórn- málum, og viö þá er veriö aö kljást. Til forráöa yfir atvinnufyrir- tækjum og öðrum stofnunum rikis og bæja, eins og annars allra félgslegra fyrirtækja, verða aö veljast hæfari menn en venjulegir sérstaklingar. Og aö læra aö finna þá, og hæfa þá til starfans, ætti ekki aö vera vandara verk en að tileinka sér svo margt annað sem sæmilegt þjóöfélag má ekki án vera. X + Y. kvöld? Er þaö kannski af kostn- aöarástæöunni aö þetta er ekki gert? Bara aö sjónvarpinu hug- kvæmdist aö hækka afnota- gjöldin.Sennilega er þaö of hóg- vært til að hækka gjöldin og viö veröum að biöa i tvö ár eftir næsta hryllingi. 1 „Lénharði fógeta” var tekiö fyrir ofbeldi og nauöganir, en i „Blóðrautt sólarlag” morð, skemmdarfikn og fylliri. Hvaö veröur tekið fyrir næst? Viö bíöum öll meö eftirvæntingu i tvö ár! Kristján Guömundsson. Mætti ekki sýna Blódrautt sólarlag á adfangadagskvöld?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.