Þjóðviljinn - 28.06.1977, Page 3

Þjóðviljinn - 28.06.1977, Page 3
Þriöjudagur 28.'júnl 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Djibúti sjálfstætt Frakkar hafa áfram herlið í landinu Hvítir flýja land SALISBURY 27/6 Reuter — Hvitir ródesiumenn flytja nú úr landi i stærri stil en nokkru sinni áöur, samkvæmt opinberum skýrslum sem birtar voru i dag. Sýna skýrsiurnar aö á fyrstu fimm mánuöum þessaárs fiuttust úr landi 5000 fleiri hvitir menn en þeir, sem fluttust inn i staðinn. Fyrstu fimm mánuöi ársins fluttust úr landi nólega 7.300 hvltir menn, en tæplega 2.400 fluttust inn i staöinn. Talsmenn stjórnarvalda segja að aðal- ástæðan til landflóttans sé aukin herkvaðning vegna striðsins við GANDER, Nýfundnaiandi 27/6 Reuter — trski skinnbáturinn Brendan, 11 metra iangur og meö fjögurra manna áhöfn, er kominn heill i höfn á Nýfundnalandi eftir 13 mánaða ferð yfir Norður-At- lantshaf. Telja skipverjar að þetta sé sönnun þess, að irski munkurinn Brendan helgi, sem að sögn fór þessa leið á sjöttu öld, hafi raunverulega getað verið Ian Smith og hans rnenn I Ródesfu segjast munu berjast þar til yfir ljúki — en fieiri og fleiri hvftir ródesiumenn flýja land. skæruliða blökkumanna. Allir hvitir menn i landinu undir 50 ára aldri verða nú að gegna einhvers- konar herþjónustu. fyrstur hvitra manna til að kom- ast til Ameríku. Að visu þáðu bátverjar boð kanadisku strandgæslunnar um að láta draga sig siðasta spölinn i höfn, en þeirra þæginda hefur Brendan helgi væntanlega ekki átt kost, þegar hann var þarna á ferð nokkur hundruð árum fyrir íslandsbyggð. Attu bátverjar i erfiðleikum með að komast að DJIBÚTI 27/6 Reuter — Djibúti, einnig kallað franska Sómaliland og Afar- og Issa-land, varð sjálf- stætt i dag og sleppa frakkar þar með hendinni — formlega að minnsta kosti — af siðustu nýlendu sinni á meginlandi Afriku. Jafnframt þessu var gerður vináttu- og samstarfs- samningur miili stjórnar hins landi vegna mótvinds. Formað- urinn, Tim Severin, kvað þá fé- laga tvivegis hafa lent i meiri- háttar sjávarháksa. í fyrra skipt- ið var það þegar báturinn lenti i stórsjó milli Islands og Græn- lands. bá braut yfir stefnið og allt um borð varð gegndrepa. I annað sinn komust leiðangursmenn i stóran háska út af strönd Labra- dor, en þá reif hafis gat á skinn- klæðningu bátsins. Bátverjum nýsjálfstæða rikis og Frakklands, og er talið að aðalatriði þess samnings sé að frakkar hafi áfram um 4000 manna her i iandinu. Þótt land þetta sé litið og fátækt vantar ekki að margir hafi á þvi áhuga, enda liggur þaö við sundið Bab el-Mandeb inn f Rauðahaf, en tókst að sauma skinnpjötlu yfir gatið og forðast þannig meirihátt- ar slys. Skinnbáturinn er gerður úr 40 uxahúðum, sem saumaðar voru utan á trégrind, en þannig var að sögn gerður bátur sá, er Brendan helgi lét á úr höfn á Vesturströnd Irlands fyrir um 1500 árum.Eins og kunnugt er höfðu bátverjar vetursetu á Islandi. það sund er liður i einni mikil- vægustu siglingaleiö heimsins. Afrisku grannrikin tvö, Eþiópia og Sómaliland, hafa bæði áður gert tdkall til landsins. Bæði riki höfðu sendinefndir við sjálf- stæðishátiöahöldin, en eþiópska nefndin yfirgaf hátiöasvæðiö áður en Hassan Gúled, forseti hins nýja lýðveldis, og Robert Galley, ráðherra úr Frakklands- stjórn, upphófu ræður sinar. Engin skýring fékkst á þessari brottgöngu eþiópa. Djibúti er aðeins um 23.000 ferkólómetrar að stærð og íbúar um 250.000, flestir af tveimur þjóðflokkum, Afar og Issa. Sá fyrrnefndi hallast fremur að Eþiópiu, en sá siðarnefndi að Sómalilandi. Eandið er nauða- fátækt af auðlindum og eyðimörk að mestu. Djibútiborg er mikil- vægasta utanrikisviðskiptahöfn Eþiópiu, en á þvi hefur orðið bið um sinn þar eð skæruliðar, sakaðir um að vera á vegum sómala, hafa rofið járnbrautina þangað frá Addis Ababa. Frakkar hafa haft Djibúti sem nýlendu i 115 ár. Djibúti hefur þegar veriö veitt viðtaka i Einingarsamtök Afriku (OAU) sem 49. riki þeirra. Brendan kominn heill í höfn Ærintýraferöic til iiAýstii na£ramia Giænland Ferö til Grænlands - þó stutt sé - er engu lík. í Grænlandi er stórkostleg náttúrufegurö og sér- kennilegt mannlíf, þar er aö finna hvor tveggja í senn nútíma þjóðfélag eins og viö þekkjum þaö - og samfélagshætti löngu liðins tíma. Stórskemmtilegar ferðir sérstaklega fyrir fjölskyldur - starfshópa og félagasamtök. Spyrjiö sölufólk okkar, umboðsmenn eöa ferðaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. Færeijjar Þaö sem gerir Færeyjaferð aö ævintýri er hin mikla náttúrufegurö, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hið vingjamlega viðmót fólksins. Ef þú ert einhvers staöar velkominn erlendis - þá er þaö í Færeyjum. LOFTUIBIR /SLAJVDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.