Þjóðviljinn - 28.06.1977, Qupperneq 15
Þriöjudagur 28. júnl 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Makleg málagjöld.
(Cold Sweat)
Afar sepnnandi og viöbur&arík
frönsk/bandarlsk litmynd um
spennandi og hörkulegt upp-
gjör milli gamalla kunningja.
Charles Bronson
Liv Ullmann
James Mason.
Leikstjóri: Terence Young
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. l-3-5-7-9og 11.15
fll ISTURBÆJARfíifl
ISLENSKUR TEXTI
Frjálsar ástir
Les Bijoux de Famille
Sérstaklega djörf og gaman-
söm ný, frönsk kvikmynd I lit-
um.
Aöalhlutverk: Franqoise Bri-
on, Corinne O’Brian.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára
Nafnskirteini
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
Ungu ræningjarmr
Æsispennandi ný itölsk kúreka-
mynd, leikin aö mestu af ung-
lingum. Bráöskemmtileg
mynd fyrir alla fjölskylduna.
Enskt tal og Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 70g9.
ókindin.
Sýnd kl. 9.
Allra siöasta sinn.
Sama verö á auar sýningar.
Lausbeislaðir
eiginmenn
Sýnd kl. 11.
Styrkið
neyðarvamir
RAUÐA KROSS ISLAIVDS
Ert þu felagi i RauAa kroasinum?
Deildir felagsins eru um land allt.
RAUÐI KROSS tSLANDS
SPÆJARINN
Ný létt og gamansom íeyni-
lögreglumynd. Bönnuö börn-
um innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Fólskuvélin
(The Mean Machine)
óvenjuleg og spennandi mynd
um lif fanga i Suöurrikjum
Bandarlkjanna — gerö meö
stuöningi Jimmy Carters, for-
seta Bandarikjanna i sam-
vinnu viö mörg fyrirtæki og
mannúöarstofnanir.
islenskur texti
Aöalhlutverk:
Burt Reynolds
Eddie Albert.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuö innan 12 ára.
Ástralíufarinn
(Sunstruck)
islenskur texti. i
í
, Brábskemmtileg ný ensk lit-;
|kvikmynd Leikstjóri. James
.Gilbert. Abalhlutverk: Harry
’Secombe, Maggie Fitzgibbon,
John Meillon.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
GAMLA BIO
Síllli 11475
Dr. Minx
NIGHT
apótek
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd meö
EDY WILLIAMS
lslenskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
TONABÍÓ
31182
Hnefafylli af dollurum
Fistful of doilars
Viöfræg og óvenju spennandi
itölsk-amerisk mynd i litum.
Myndin hefur veriö sýnd viö
metaösókn um allan heim.
Leikstjóri: Sergio Leone
Aöalhlutverk: Clint East-
wood, Marianne Koch.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Endursýnd kl 5, 7 og 9.
Auglysinga síminn er
81333
Reykjavik
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna
24.-30. júni verður i Borgar-
apóteki og Reykjavikurapó-
teki. t>að apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörsluna á
sunnudögum, öörum helgidög-
um og almennum fridögum.
Kópavogsapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað,
Ilafnarfjörður.Apótek Hafnar-
fjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til
12.30 og sunnudaga og aöra
helgidaga frá 11 til 12 á há-
degi.
slökkvilið
^^mmmmmmmmmmmmmmmmmis
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik —simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö
simi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi
5 11 00
lögreglan_________________
Lögreglan I Rvik — simi
1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi
41200
Lögreglan I Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18:30-19:30 laugard
og sunnud. kl. 13:30-14:30 og
18:30-19:30.
Landspitalinn alla daga kl.
15-16 og 19-19:30. Barnaspitali
Hringsins kl. 15-16 alla virka
daga laugardaga kl. 15-17
sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og
19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl.
15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30
laugardaga og sunnudaga kl.
15-16 Barnadeildin: alla daga
kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga laugardaga oý
sunnudaga, kl. 13-15 og i8:30-
19:30.
Hvftaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
• og sunnudaga kl. 15-16 og 19*
19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
.rdaga kl. 15-16 og 19:30-20
sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vffilsstaöir: Daglega 15:15-
16:15 og kl. 19:30-20.
minningaspjöld
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna
Hringja má á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, simi
15941. Andvirðiö veröur þá
innheimt hjá sendanda i gegn-
um giró. Aðrir sölustaöir:
Bókabúö Snæbjarnar.
dagbók
Minningarkort Fiugbjörgun-
arsveitarin nar
fást á eftirtöldum stöö-
um:bókabúð Braga Lauga-
vegi 26, Amateurversluninni
Laugavegi 55 - Húsgagna-
verslun Guömundar Hag-
kaupshúsinu simi 82898 - enn-
Minningarkort
Barnaspitala Hringsins
eru seld á eftirtöldum stööum:
Bókaverslun Isafoldar, Þor-
steinsbúö, Vesturbæjar Apó-
teki, Garösapóteki, Háaleitis-
apóteki, Kópavogs Apóteki,
LyfjabUÖ Breiöholts, Jó-
hannesi Noröfjörö h.f.
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
félagslíf
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuvernd-
arstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.
Slmi 81200. Siminn er op.Vnn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla, sími 2 12 30.
bilanir
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230 i Hafn-
arfiröi i slma 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir slmi 85477
S.ímahilanir simi 05
.Bilanavakt borgarstofnana
Sfmi 27311 svarar alla V.irka
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
!árdegis og á helgidögum e
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um;
bilanir á veitukVrfum borgar-
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfp aö
fá aöst'jö borgarstofnana.
Orlof húsmæöra f Kópavogi
veröur aö Laugarvatni 11. til
18. júli. Skrifstofan veröur
opin i Félagsheimilinu, 2. hæö,
kl. 4-6 mánudag 27. júni og
þriðjudaginn 28. júni. —
Orlofsnefnd.
Kvenfélag Langholtssafnaöar
Safnaðarferð verður farin 2.
og 3. júli. Ekiö verður um
byggðir Borgarfjarðar og gist
að Varmalandi.
Nánari upplýsingar i simum
32228 og 35913. — Ferðanefnd
in.
Aöalfundur handknattleiks-
deildar Fylkis
veröur haldinn fimmtudaginn
30. júni næstkomandi I félags-
heimili Fylkis viö Arbæjarvöll
og hefst kl. 20.30 — Stjórnin.
Safnaðarfélag Ásprestakalls
Hin árlega safnaöarferö
veröur farin næstkomandi
sunnudag 26. júni kl. 9.00
frá Sunnutorgi. Fariö
veröur til Þykkvabæjar,
Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Messaö veröur I Stokkseyrar-
kirkju kl. 14.00. Til Þingvalla
um kvöldið og boröaö þar.
Upplýsingar i sima 82525 og
hjá sóknarprestinum, simi
32195.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Sumarferöin veröur 2. júli á
Snæfellsnes, viökomustaöir
ólafsvik, Grundarfjöröur og
Stykkishólmur.
Vinsamlegast tilkynniö þátt-
töku fyrir30. júni i sima: 16917
Lára, s. 17365.Ragnheiöur.
islandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska að
gerast félagar eöa styrktar-
menn samtakanna, geta skrif-
að til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Reykjavik. Arsgjald fastra
félagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekið á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer
Islandsdeildar A.I. er 11220-8.
Feröinm helgina: Þórsmörk,
Landmannalaugar, Hekla,
Esjuganga nr. 12. SkoÖunar-
ferö um Þjórsárdal, m.a.
verður þjóðveldisbærinn skoö-
aður. Nánar auglýst sfðar.
Ath. Miðvikudagsferöirnar i
Þórsmörk byrja 6. júli.
Sumarleyfisferöir:
1. -6. júli. Borgarf jörður
eystri—Loömundarfjöröur.
Fararstjóri: Einar Halldórs-
son.
2. -10. júli. Kverkfjöll-Hvanna-
lindir. Fararstjóri: Hjalti
Kristgeirsson.
2.-10. júli. Slétta-AÖalvik -
Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni
Veturliðason.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag islands
Sumarleyfisferöir
1.-6. júli: Borgarfjöröur eystri
— Loðmundarfjörður.
1. -10. júli Húsavik — I Fjöröu-
Vikur og til Flateyjar.
2. -10. júli: Kverkfjöll —
Hvannalindir.
2.-10. júli: Aöalvik — Slétta —
Hesteyri.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag islands.
krossgáta
Lárétt: 1 fata 5 binda 7 sam-
þykki 9 hönd 11 leiöa 13 drep-
sótt 14 hanga 16 ásaka 17 deig
19 bugöast.
Lóörétt: 1 smjaöur 2 hest 3
tryllt 4 blöö 6 vilyröi 8 ílát 10
pinni 12 veiöi 15 stafurinn 18
átt.
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 2 skálm 6 tól 7 ævar 9
ól 10 nag 11 ske 12 sr 13 hauk 14
tág 15 aftra
Lóörétt: 1 spænska 2stag 3 kór
4 ál 5 mólekúl 8 var 9 óku 11
saga 13 hár 14 tt.
Þjóöminjasafniö er opiö frá
15. mai til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14 mai opið sunnud.
þriöjud. fimmtud., og laugard.
kl. 13:30-16.
skák
Þrátt fyrir frábæran árang-
ur Fishers á millisvæöamót-
inu bentu ýmsir á, aö skor
hans gegn efri helmingi móts-
manna væri ekkert betra en
hjá hinum kandidötunum.
Gegn neðri helmingnum, þ.e.
11 neðstu, hlaut hann 10.5 v.
Ýmsir eins og t.d. Friðrik,
Portisch og Kortsnoj fengu þó
að kenna á vopnum meistar-
ans. Hér er lokin i skák
Fischers og Kortsnojs:
Hvitt: Fischer
Svart: Viktor Kortsnoj
bridge
söfn
í tvlmenningskeppni skipta
yfirslagir oft meginmáli. 1
eftirfarandi spili spiluöu flest-
ir fjóra spaöa og unnu fimm,
en á einu boröinu fundu Austur
og Vestur góða vörn:
Austur:
*D85
VKG10876
♦ G6
+ K4
SIMAR. 1 1 798 OG 19533.
Miðvikudagur 29. júni kl. 20.00
Skoðunarferð f Bláfjallahella.
Fararstjóri: Einar Ólafsson.
Verö kr. 800 gr.v/bflinn. Hafiö
góð ljós meöferöis.
NorÖur:
A 1096
¥ 5
♦ K853
+ ADG93
Vestur:
A 42
¥ D2
♦ A1072
♦ 108752
SuÖur:
4 AKG73
V A943
4 D94
*6
Vestur spilaöi út laufatvisti,
sagnhafi svinaöi og Austur
fékk á kónginn. Hann spilaði
næst hjartagosa, sem Suöur
tók á ás og trompaöi hjarta I
blindum. Nú kom laufaás og
tigli fleygt aö heiman og
laufagosa spilaö úr blindum.
Austur trompaði meö spaöa-
áttu, Suöur yfirtrompaöi með
gosa, og trompaöi aftur hjarta
i blindum. Enn spilaöi Suöur
laufi úr blindum, Austur
trompaöi i meö drottningunni,
og Suöur yfirtrompaöi meö
kóngnum. Suöur trompaöi nú
siöasta hjartaö sitt meö siö-
asta trompi blinds. Enn kom
lauf, spaöafimm frá Austri og
spaöasjöiö fékk slaginn. Nú
spilaöi SuÖur tigulniu, sem
Vestur tók á ás. Vestur átti nú
eftir tigultluna og fjarka og
tvist i spaöa, en Suöur átti
tiguldrottningu og ás og þrist i
spaða. t trompanir Austurs
höföu gert spaöafjarkann aö
slag, en Vestur haföi ekki
fylgst nægilega vel meö og
spilaði trompi út. Suöur fékk
þvi ellefu slagi eins og aörir,
og toppur A-V var horfinn eins
og hilling I eyöimörk.
Listasafn islands
1 sumar, fram i ágúst,
stendur yfir i Listasafni
lslands almenn sýning á lista-
verkum islenskra listamanna.
Meöal verka á sýningunni eru
nýjustu listaverk Listasafns
Islands, þau sem keypt hafa
verið á siöustu tveimur árum,
og er þar um talsveröan fjölda
verka aö ræða. Sýningin er
opin frá kl. 13.30 til 16 daglega.
Tæknibókasafniö Skipholti 37
er opið mánudaga til föstu-
daga frá 13-19. Sími: 81533.
Arbæjarsafner opið frá 1. júni
til ágústloka kl. 1-6 siðdegis
alla daga nema mánudaga.
Veitingar i Dillonshúsi, simi 8
40 93. Skrifstofan er opin kl.
8.30-16, simi 8 44 12 kl. 9-10.
Leið 10 frá Hlemmi.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verk-
um Jóhannesar S. Kjarval er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-22, en aöra daga kl.
16-22. Lokaö á mánudögum.
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
40. Hxa6 Dd4 43 De3 f4
41. Hd3 Db2 44. Da7 +
42. d6! g5
— og Kort»oj gafst upp. Eftir
45. — Kf8 46. d7 Hd8 47. Db6 er
hann varnarlaus gegn hótun-
inni 48.Dxd8+
bókasafn
HORGAUBÓKA^AFN
REYKJAVtKUR: AÐAL-
SAKN — CTI.ANSDEILI),
Þingholtsstræti 29 a, simar
12308, 10774 og 27029 til kl. 17.
Eftir lokun skiptiborhs 12308 i
útlánsdeild safnsins.
Mánud ,-föstnd. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-f6. LOKAD Á
SUNNUDÖGUM.
ADALSAFN — LESTRAU-
salur, Þingholtsstræti 27,
simar ahalsafns. Eftir kl. f7
simi 27029.
Mánud.-föstud. kl. 9-22,
laugard. kl. 9-i8, og sunnud.
kl. 14-18, til 31. mai. 1 júni
verhur lestrarsalurinn opinn
mánud.-föstud. kl. 9-22, lokað
á laugard. og sunnud. LOKAD
1 JÚLI.
gengið
SkráO frá Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala
21/fc '1 01 -U.tndarikjadollar 194. 30 194.80
1 02-Stcrlingspund 333.95 J34.95
1 03- Kanadadolla r l«2.90 183. 40
23/fc 100 Oé^Ðanakar krónur 1206. 30 3214.50 *
100 05-Nor*kar krónur 3657. 40 J666. 80 +
100 Ofc-S.i-nakar Krónur 4379.90 4391. 10 *
22/< 100 07-Finnak mhrk 4759.90 4772. 20
100 08- Franskir frankar 3933.00 3943.20
20/6 100 09-B«lg. frankar 53*. 00 539. 40
23/fc 100 10-Svissn. frankar 7789. 00 7009. 00 *
- 100 11 -Gyllini 7794.30 7814.30 *
- 100 12-V.- Þýsk mörk 8250.90 8272.10 *
2 1 n, 100 1 j- Lfrur 21. 95 22. 01
23/(> 100 14-Austurr. Sch. 1160. 70 1163.70 *
21/6 100 15-Kscudos 502.1C 501.40
* 23/6 100 16-Pcsetar 278. 00 278. 70 *
21 'fc 100 17-Ycn 71. 3 7 "’l. 55
Mikki
Kolur skipstjóri sendi mér skeyti og
sagfii mér afi afhenda f jársjóöinn um-
boösmönnum sínum, þeir sæju um aö
koma honum heim.
Þaövargott, þá getum við sofiö róleg
á heimleiöinni. Mér þykir svo vænt um
aö komast I burtu héöan.
Veriö þiö sæL herra Mikki og
maddama Magga. Vertu sæll
Rati.
Ég sit eftir í mjúka stólnum
minum og hefni min á fóta-
skömmunum.
Hún mamma yröi nú ekki litiö hrifin
af þvi aö fá þig til aö aðstoða sig i
eldhúsinu, Fingralangur, en það hlýt-
ur aö vera mikið puö hjá þér aö þvo
þér um hendurnar áöur en þú ferö aö
sofa.
Svona f Ijótir höfum aldrei veriö með
uppvaskið áöur, Maggi er vanur aö
dunda sér við þetta í einn eöa tvo
daga, en hann gerir þaö líka vel.
Þetta hjólaskip er einhver fegursta
fleyta sem ég hef augum bariö, eig-
um viö ekki aö fara smáferð, Yfir-
skeggur getur passaö skipiö og smá-
fólkið á meöan.