Þjóðviljinn - 06.07.1977, Side 10

Þjóðviljinn - 06.07.1977, Side 10
10 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN Miðvikudagur 6. júll 1977 Orð hafa mismunandi gildi vzZ%T‘ # rithöfundafund eftir þvi hvar þau eru sögð r*** William Saroyan, Katja Kovackeva túlkur og Njöröur Njarövik. 150 höfundar. 1 viötali viö Þjóöviljann sagöi Njöröur, aö sér heföi borist boö um aö taka þátt i ráöstefnunni frá rithöfundasambandinu búlg- arska. Fylgdi boðinu ávarp sem ágætir menn úr ýmsum heims- hornum höföu undirritaö — Kem- al hinn tyrkneski, Caldwell og Gore Vidal frá Bandarikjunum, rússinn Evtúsjenko og Voznesénski, Ivar Lo-Johansson frá Sviþjóð,italinn Parise. Þetta voru vissúlega fulltrúar hinna ýmsu stjórnmálaskoöana. Alls komu um 150 manns til ráöstefn- unnar, m.a. William Saroyan og John Updike frá Bandarikjum, Rintala frá Finnlandi og fleiri. Efni ráöstefnunnar var „Rithöf- undar og friöur. Andi Helsinki- sáttmálans og skyldur þeirra sem starfa aö menningarmálum.” Hættu við að koma. Beinar umræöur uröu ekki, hver og einn kom meö sina ræöu. En þegar á leiö kom þaö aö visu fyrir, aö i ræöum voru einhver viöbrögö viö þvi sem fyrr var sagt. Ráöstefnan sjálf stóö i þrjá daga. Ég haföi farið snemma af staö, þvi ég þurfti aö koma viö i Búdapest aö flytja þar erindi i boði norrænu deildar háskólans þar. Þvi vissi ég ekki af þeim deilum sem upp komu i sænskum blööum um ráöstefnu þessa. Pet- er Weiss haföi skrifaö hinum búlgörsku rithöfundasamtökum og farið fram á aö tékkneska rit- höfundinum og andófsmanninum Pavel Kohout væri boöiö — heföi Kohout skrifaö sér og látiö I ljós löngun til aö vera meö. Einnig mun Peter Weiss hafa lýst þvi yf- ir aö hann vildi taka til máls þeg- ar á fyrsta degi ráöstefnunnar. Um þetta skrifaöi Weiss i Dagens Nyheter þriöja júni. Siöan kom svar I Dagens Nyheter frá búlgör- um, þar sem sagöi, aö Kohout hefði ekkert samband haft viö þá og þvi væri rangt aö halda þvi fram aö þeir vildu ekki taka viö honum. En hvernig sem þaö nú var, þá ákváöu sænsku þátttak- endurnir aö sitja heima — Lund- kvist og Ivar Lo munu þó hafa setið heima af öörum ástæöum en þessum,. Tjáningarfrelsið. Þetta frétti ég semsagt á öörum degi ráöstefnunnar hjá norskum fréttamanni. Þetta mál varö svo ástæöan til aö ég ákvaö aö biöja um orðiö — ég vildi aö þarna heyröist rödd frá Noröurlöndum þar sem áhersla væri lögö á tján- ingarfrelsi. Um þá hluti hafði finninn Rintala reyndar talaö lika, og haföi ég samráö viö finn- ann um þetta. En mér fannst ekki rétt á þessu stigi málsins aö nefna ákveðin nöfn ofsóttra rithöfunda. Við erum aö sjálfsögöu andvigir ofsóknum á hendur rithöfundum hvar sem er, ekki aöeins i Austur- Evrópu, og menn vita aö rithöf- undar sitja I fangelsum viöa — á Filippseyjum, i Suöur-Ameriku- löndum osfrv. Ég held þaö hafi veriö rangt hjá svium aö hætta viö aö koma. Ef þeir vildu tala máli Kohouts, þá var betra að taka þaö mál upp á ráöstefnunni en i grein i Dagens Nyheter. Ég hafði þaö ekki á til- finningunni aö þaö væri reynt aö setja tunguhaft á menn. Að visu haföi ég skrifaö mitt ávarp fyrir- fram af þvl ég treysti mér ekki til aö mæla af munni fram á ensku, en f jöldinn allur af þátttakendum talaöi blaölaust og gátu auövitaö sagt hvað sem þeir vildu. Deilt í austur og vestur. Ég get ekki sagt aö umræöur hafi fariö yfir ákveöiö hitastig. Menn tóku prinsipafstööu. Það var deilt bæöi á austræn og vest- ræn rlki i mannréttindamálum — út frá mismunandi forsendum. Þvi þaö er reyndar svo, aö þaö er fleira mannréttindi en aö fá aö tjá hug sinn. Þvi er ekki að leyna, aö á svona ráöstefnu, þar sem haldnar eru einar 90 ræöur, aö ýmislegt er þaö sem manni finnst vera tómt oröa- gjálfur. En svo voru þarna „stjörnur” sem vöktu athygli fyrir rösklegan málflutning, t.d. Saroyan og Évtúsjenko. Évtúsjenko geröi sér far um aö sýna af sér frjálsræöi, t.d. held ég aö menn hafi skilið mætavel hvaö hann var aö fara meö fordæm- ingu á gyðingafjandskap. Ég hlaut furöu mikiö þakklæti fyrir mina tölu, ég var reyndar mjög hissa á þvl, þvl aö i okkar hluta heims eru þetta hversdags- leg orö sem ég sagöi. En þaö er eins og orö hafi mismunandi gildi eftir þvi hvar þau eru fram borin, Gott land. Frá persónulegu sjónarmiöi var þaö að sjálfsögöu mest virði aö kynnast fólki — eins og t.d. Yasar Kemal og Saroyan. A eftir fóru svo allir I prýöilegt fimm daga feröalag um Búlgarlu. Landiö kom mér satt aö segja á óvart. Venjulega er Búlgaria Framhald á bls. ÍT. Vaganian Beljavski Vogt Karpov Ribli Knezevic Radulov Mariotti Byltingarmótið í Leningrad Baiachov (Orustureyknum hefur nú létt aö nokkru. Hvitur er peöi meir%en svartur hefur fyrir það rifleg gagnfæri. Þar vegur riddarinn á d4 þungt á metunum i samanburöi viö biskupinn hvita á fl. Að tapa þessari stööu áttu vist fáir þó von á, aö Karpov geröi.) 32. fxg6 hxg6 (34. Bd3!) 33. b4 Kg7 34. ... f5 34. b5? 35. exf5 Rxf5 (Meö hræðilegri hótun. 36. - Rg3+ og mátar.) 36. Hb3 Dd4 37. b6? (Timasóun. Nú gerir svartur út um tafliö I einu vetfangi.) 37. ... Hal 38. Hbl Rg3+ !! Leikurinn sem Karpov yfirsást. Hann sá sig tilneyddan aö gefa skákina þvi eftir 39. hxg3-Ha8 er hann óverjandi mát.) Aður en lengra er haldiö mætti e.tv. tí- unda önnur úrslit. Strax I annarri umferö lenti heimsmeistarinn aftur I kröppum dans gegn Alexander Kochiev, eina þátttakandanum i mótinu sem ekki hefur áunniö sér stórmeistaranafnbót. Skákin fór I bið og staöan afar tvisýn og vanddæmd. I þriöju umferð tókst Karpov svo loks aö ná vinningi. Þaö var tékkneski stórmeistarinn Jan Smejkal var andstæö- ingur hans I þeirri skák. Staöan aö lokn- um þremur umferöum varþessi: 1 — 2. Framhald á bls. 14. — Karpov tapaði í I. umferð! ,, íslandsvinurinn” Taimanov klossmátaði heimsmeistarann ✓ Utlit fyrir geysilega harða keppni í Leningrad 1 tiiefni þess aö nú eru 60 ár liðin frá stjórnarbyltingunni I Sovétríkjunum er nú haldiö I Leningrad geysil. sterkt skákmót skipaö 17 stórmeisturum og einum al- þjóölegum meistara. Þetta eru allt skák- menn I heimsklassa og þar ber heims- meistaran Karpov hæst. Hann hefur nú tröllriöiö skákheiminum undanfarna mánuöi meö hverjum glæsiárangrinum á fætur öörum. Þúsundir áhorfenda ruddust inni Mennningarhöllina i Leningrad, menningarhöll sem kennd er við Felix Dzersjinski stofnanda leynilögreglu til aö brjóta á bak aftur gagnbyltingarsinna. Allir samankomnir til aö fylgjast meö snillingnum leiöa þá gömlu og lúnu kempu Mark Taimanov til slátrunar. Engan óraöi fyrir úrslitunum. Karpov náöi sinum venjulegu yfirburöatökum á stööunni og fyrsti vinningur i mótinu brosti viö honum. En skyndilega og ölium á óvart náöi Taimanov mótspili. Karpov fataöist vörn- in, allar flóögáttir opnuöust og óverjandi mát blasti viö. Þegar hér er komiö sögu hafa veriö leiknir 25 leikir. Ahangendur Karpovs kumra ánægjulega, greinilega vissir um sinn mann. Hvltt: Anatoly Karpov Svart: M. Taimanov Það óraði vlst engan fyrir i þessari stöðu, aö hér biöi heimsmeistarans fyrsta tap- skákin á árinu. Hvitur viröist hafa hiö allra þægilegasta tafl, biskupapariö, heil- brigöa peðakeöju, og þrýsting á a-peöiö svarta. 25. ... Rb6! , 26. Hxa5 (En ekki 26. Bxa5 Rxa4! 27. Bxc7 Rxb2 o.s.frv.) 26. ... c4 29. Bxb6 Dxb6 27. Bfl Hxa5 30. Khl cxb3 28. Bxa5 Dc5 31. cxb3 g6 Garcia Gheorghiu Romanishin Taimanov Kochiev Smejkal Kusmin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.