Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 3
Laugardagur 27. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Keflavík Fiskiðjunní lokað yegna mengunar i Engar tilraunir enn med islensk hreinsitæki Mengun (rá fiskimjölsverk- smi&jum kemst alltaf á dagskrá þegar peningalyktin fer aö kitla nasir bæjarbúa hér i Reykjavik og úti um landsbygg&ina. Loönubræ&slurnar sem nú hafa tekiö til starfa eru 12 talsins. Sama vandamál herjar ibúa þessara sta&a en misjafnt er hvernig fólk og yfirvöld taka fýl- unni sem er mun verri aö sumrinu til en um vetur. Heilbrigöisyfirvöld I Keflavik munu þó einna höröust i hom aö taka og i siöustu viku létu þau til skarar skriöa gegn Fiski&junni h.f. og fýlunni frá henni. Heilbrigöiseftirlitið lét fyrir þremur árum banna loönu- bræðslu ef vindátt legöi yfir bæ- inn og hafa heilbrigöisyfirvöld i Keflavik neitaö aö veita Fiskiöj- unni undanþágu i þetta sinn. Asgeir ólafsson hjá Fiski&junni sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær, aö þaö heföi veriö á miöviku- daginn i siöustu viku aö fógeti loka&i verksmiöjunni meö lög- regluvaldi. Var verksmiöjan siöan lokuö i einn sólarhring og hefur ekki tekiö á móti loönu si&an. Verksmiöjan tók þó aftur til starfa eftir helgina og var veriö aö ljúka viö aö vinna þaö hráefni sem til var i gærkvöldi. Alls hefur Fiskiöjan hf. tekiö á móti um 4000 tonnum af loönu, en hún hóf strax loðnuvinnslu þegar vertiöin byrjaöi 15. júli. Asgeir sagöi aö allt væri óráöiö um þaö hvort hafin yröi móttaka á ný, þvi erfitt væri aö stjórna verksmiöjueftirveöriog vindum. Það er ekki hægt aö taka á móti hráefninu ef siöan kemur óhag- stæö vindátt þvi þaö skemmist allt i geymslu sagöi Asgeir. Aöspuröur sagöi Asgeir aö allt- af væri veriö aö vinna i hreinsunarmálum verksmi&junn- ar. Þar er nú eldþurrkun en áætlaö er aö skipta yfir i gufu- þurrkun á nokkrum árum, en þaö fyrirtæki mun kosta litlar 300 miljónir króna. Þar með er ekki öll sagan sögö, þvi aö á gufu- þurrkunina þarf einnig hreinsiút- búnaö. Asgeir var spuröur aö þvi hvort Fiskiöjan hygöist leita til is- lenskra uppfinningamanna sem hannað hafa hreinsiútbúnaö fyrir eldþurrkunina en hann sag&i aö heilbrigöisyfirvöld yröu aö sjá til þess aö búnaöurinn yröi reyndur áöur en verksmiöjurnar legöu út i þann kostnaö aö setja þau upp hjá sér. —AI Orkubú Vestfjarða stofnað í gærdag í gær var haldinn á lsafirði fundur, þar sem gengiö var frá stofnun Orkubús Vestfjaröa og stofnsamningur undirritaöur. Aö þvi er Aage Steinsson, raf- veitustjóriá Isafiröi sagöi blaöinu mættu á stofnfundinum fulltrúar frá 97% orkunotenda á Vestf jörö- um. A fundinum rikti mikill áhugi og einhugur um máliö, Djúpmenn hafa þó þá sérstööu, aö þeir reka sérstaka rafstöð en veröa samt aö hluta til aðilar aö Orkubúinu. Sá umræöugrundvöllur sem fyrir lá á fundinum og jafnframt megin forsendur aö lögum um Orkubú Vestfjarða eru: Aö fullnægt veröi orkuþörf Vestfiröinga meö innlendum orkug jöfum. Vestfiröingar búi við sambæri- legt orkuverö og aörir lands- menn. Rekstrargrundvöllur Orkubús- ins sé traustur. Orkubúiö taki aö sér 500 millj. Austur-Húnvetn- ingar skipta um fulltrúa á Stéttar- sambandsfund Þingmaður- inn féll Töluveröar sviptingar virö- ast hafa veriö hjá Austur-Hiín- vetningum I sambandiviö kjör fulltrúa á fund Stéttarsam- bands bænda. Aö undanförnu hafa þeir Páll Pétursson, al- þingismaöur á Höllustööum og Halldór Jónsson á Leysingja- stööum veriö fulltrúar Austur- Húnvetninga á fundum Stétt- arsambandsins, og munu báö- ir hafa gefiö kost á sér til þeirra starfa áfram. Svo fóru þó leikar, aö báöir féllu þeir við fuiltrúakjöriö aö þessu sinni en i staö þeirra náöu kosningu Kristófer Kristjánsson, bóndi i Köldu- kinn og Stefán Jónsson, bóndi á Kagaðarhóli. Ýmsar orsakir geta aö sjálf- sögöu legiö tilþessara manna- skipta en hér skal ekki getum aö þvi leitt hvaö þar hefur reynst þyngst á metum. -mhg kr. af skuldum Rafmagnsveitna rikisins vegna Vestfjaröa. Orkubúiö fái sem svarar 20% af tekjum af veröjöfnunargjaldi. Gerterráö fyriraöOrkubúiöog Vestfiröingar njóti sömu fyrir- greiöslu og önnur landshluta- fyrirtæki og aörir landsmenn vegna hliöstæöra framkvæmda svo sem varöandi rannsóknir, sveitarafvæöingu, tengingu viö aðalorkukerfi landsins, aö- flutningsgjald og söluskatt og aö- geröir til aö mæta timabundnum greiösluerfiöleikum. Um þennan grundvöll náöist samkomulag á fundinum. AageSteinsson sagöi aö OrkubU Vestfjaröa væri stórt og um- fangsmikiö fyrirtæki, sem á næstu árum yröi aö standa í f jár- frekum framkvæmdum. Mætti gera ráö fyrir aö árleg fjárfesting yröi um sinn ekki undir 600-700 milj. kr. Störfum fyrirtækisins má skipta i þrjá meginhluta, sagöi Aage Steinsson, — reksturstarf- semi, nýframkvæmdir og hönnunarstörf. Þaö kæmi í hlut fyrstu stjórnar fyrirtækisins aö móta starfsskipan þess og ri&i á miklu aö þar væri vel á málum haldiö. Orkubú Vestfjar&a yfirtekur allar eignir Rafmagnsveitna rikisins á Vestfjöröum, svo og eignir einstakra orkuveitna i þeim byggöarlögum, sem gerast fullgildir aöilar. Loönuaflinn þaö sem af er þessari vertiö losar nú 80 þúsund tonn. Aflahæsta skipiö er Sigur&ur RE sem fengiö hefur 6.500 tonn. Sem fyrr gengur erfiölega meö löndun, enda er sumarloönan seinunnin og litiö bætir þótt verk- smiöjurnar hafi 1000 tonna geymslurými, þvi hana má ekki geyma neitt aö rá&i. Bátarnir veröa þvi aö sigla langt með aflann, eöa biöa löndunar i höfnunum sem næstar eru. Siglufjöröur er næst veiði- svæöinu og þar veröa bátarnir aö Eignarhluti rikisins i Orkubú- inu veröur 40% en 60% veröa i höndum heimamanna. 5 menn skipa stjórn fyrirtækisins. Af þeim mun fjármálaráöuneytið tilnefna 1 og iönaöarráöuneytiö 1, en 3 eru frá heimamönnum og hefur kjör þeirra, til eins árs, fariö fram. Aöalmenn eru: Guö- mundur Ingólfss., Isafirði, Ólafur Kristjánss., Bolungarvik, össur Guöbjartss., Rauðasandshreppi. Varamenn: Ingólfur Aras. Patreksfirði, Karl Loftss., Hólmavik, Birkir Friöbertss., Súgandafiröi. Orkubú Vestfjaröa mun annast alla orkuöflun og orkudreifingu á Vestfjöröum hvort sem um er að ræða raforku eöa hitaveitur. Dregur af Sómölum NAIROBI 26/8 Reuter — Erlendir sendiráösmenn i Addis Ababa segjast álita, aö hersveitir sómala séu aö tapa frumkvæöinu I stri&inu viö eþiópsku stjórnina eftir aö áhlaup þeirra á fjalla- borgina Dire Dava, sem er rammlega viggirt, mistókst. Sú borg er sögö hernaöarlega mikil- væg. Segir einn sendiráösmaöur aö bardagarnir á þessum sló&um viröist hafa hjaönaö niöur og séu sómalir aö „sleikja sár sin”. biöa 1/2-1 sólarhring. Nes- kaupstaöur erendahöfnað austan en þangaö hafa aðeins þrir loönu- farmar fariö, enda sigling löng. Hin endahöfnin Vestmannaeyjar hefur fengiö mun meira magn. Akranes hefur nú bæst I hóp þeirra staöa sem taka á móti loönu og Raufarhöfn bætist viö á mánudaginn kemur. Hjá loikiu- nefnd sögöu menn aö þaö munaöi um minna og vonuöu þeir aö verksmiöjan i örfirisey hæfi mót- töku bráölega, en þar standa nU yfir viögeröir. —AI. 80 þúsund tonn af loðnu — erfiðleikar á löndun ertendar fréttir i stuttu máti Valdboð dönsku stjórnarinnar gegn ferjusjómönnum KAUPM ANNAHÖFN 25/8 Reuter — Danska stjórnin lag&i i dag fyrir þingiö frum- varp, sem gerir ráö fyrir aö sjómönnum á ferjum veröi meö valdboöi gert aö hætta viö verkföll. Sjómenn krefjast hærri launa, og hefur þessi deila valdiö truflunum á ferju- samgöngum innanlands og viö Vestur-Þýskaland s.l. mánuö. Frumvarpinu er ætlaö aö hindra, aö sjómennirnir geti meö verkfalli stöövaö ferju- samgöngur . við Borgundar- hólm um helgina. A sama hátt hyggst stjórnin koma i veg fyrir samgöngutruflanir milli fleiri danskra eyja og viö Vestur-Þýskaland. Preben Hansen, formaður sjómanna- sambandsins, sagöist ekki geta ábyrgst aö sjómenn hlýddu valdboði stjórnarinnar og hættu verkföllunum. Franskir flugumferöar- stjórar fara sér hægt PARIS 26/8 Reuter — Fransk- ir flugumferöastjórar byrjuöu i dag aö fara sér hægt viö vinnu og eiga þær aögerðir þeirra að standa yfir i 10 daga. Krefjast þeir hærri launa og bættra vinnua&stæöna. Eykur þetta mjög vandræöin I flug- samgöngum, sem þegar eru orðin vegna svipaöra aögeröa breskra flugumferðastarfs- manna á Heathrow-flugvelli. Þúsundir breskra og er- lendra ferðamanna hafa orðið fyrir töfum af þessum sökum i Lundúnum, og aögeröir frönsku flugumferöastjór- anna munu trufla umferöina yfir helgina á þremur alþjóð- legum flugvöllum við Paris. Talsmenn flugfélaga nna segjast ekki búast viö aö flug veröi felit niöur, en gera ráö fyrir aö það geti tafist um nokkrar klukkustundir. Flugum f eröarst jórarnir halda þvi maðal annars fram, aö radió- og radar-útbúnaöur flugvallanna sé ófullnægjandi. 20.000 Leyland-menn í verkfalli LUNDÚNUM 25/8 Reuter — Um 20.000 verkamenn við Leyland-bifreiöaverk- smiðjurnar I Birming- ham ákváöu i dag að hefja annað kvöld verkfall til þess aö reka á eftir kröfu um 47% launahækkun. 1200 verka- menn i verkfæraskemmu Lucas-bilaverksmiðjanna á Birmingham-svæöinu hafa þegar veriö i verkfalli i átta vikur. Stjórn Leyland neit- ar kröfum verkamanna og heldur fast við launastefnu rikisstjórnarinnar, sem gerir ráö fyrir aö laun hækki ekki nema um 10% i einu og aö 12 mánuöir liöi á milli kjara- samndnga. Ókyrrö er nú viðar á breska vinnumarkaðnum, og má I þvi sambandi benda á verkfall aðstoöarmanna flugumferöa- stjóra, sem krefjast 17% launahækkunar, sem samið var um 1975, en kom aldrei til framkvæmda vegna um- ræddrar launastefnu stjórnar- innar. Sum stærstu verkalýös- sambanda Bretlands hafa hót- aö þvi aö hafna tillögu stjórn- arinnar um 12 mánaða bil á milli launahækkana. Ródesiudeilan: Neikvæðar undirtektir frá báðum aðilum DAR-ES-SALAM, SALISBURY 25-26/8 Reuter — Haft er eftir embættismönn- um Tansaniustjórnar aö afrisku framlinurikin fimm, sem svo eru kölluö, myndu hafna siöustu málamiölunar- tillögu Bretlands og Banda- rikjanna i Rodesiudeilunni ef l þeim fælist aö skæruher Fööurlandsfylkingar ródesiskra blökkumanna yröi afvopnaöur. Ian Smith, fc*-- sætirráðherra minnihluta- stjórnar hvitra manna i Ridesiu, hefur fyrir sitt leyti sagt, aö hans stjórn muni hafna tillögunum ef þær geri ráö fyrir aö her stjórnarinnar verði leystur upp. David Owen, utanríkisráö- herra Bretlands, og Andrew Young, ambassador Banda- rikjanna hjá Sameinuðu þjóö- unum, munu um helgina ræöa málamiölunartollögurnar viö leiðtoga framlinurikjanna i Lusaka, höfuöborg Sambíu. Auk Tansaníu og Sambiu telj- ast Mósambik, Angóla og Bot- svana til framlinurikjanna. Efni tillaganna hefur enn ekki veriö gefiö upp opinberlega, en sagt er a& i þeim sé meðal annars gert ráö fyrir þvi, aö bretar fari meö stjórn i Ródesiu til bráöabirgöa með- anefntsé þar til kosninga, þar sem allir hafi jafnan atkvæö- isrétt, og aö gæslulið frá breska samveldinu eða Sam- einuöu þjóöunum haldi uppi reglu i landinu meðan á þvi stendur. Þvi mundi fylgja aö stjórn Ians Smith færi frá völdum, og þaö segist Smith ekki heldur samþykkja. Smith fer til Suöur-Afriku á morgun til viöræöna viö Johannes Vorster, forsætis- ráöherra Suöur-Afriku. Julius Nyerere, forseti Tansaniu, sagöi um siöustu helgi aö hann hefði skriflegt loforö fyrir þvi frá Bretlandi og Bandarikjun- um aö skæruliöarnir myndu taka viö i Ródesiu af her Smith-st jórnarinnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.