Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Annaft kvöld, kl. 21.45 verftur sýnd bresk sjónvarpsmynd um börn, sem af sérstSkum ástæftum þurfa aft' búa á upptökuheimili. Þetta eru eftlileg börn, sem hafa orftift fyrir sárri lffsreynslu á viftkvæmasta skeifti. Á heimilinu njóta þau umhyggju sérmenntafts starfslifts, og þarna eru þau meftal annars búin undir abhefja nám I venjulegum skólum. Þýftandi og þulur myndarinnar er óskar Ingimarsson. „Hitabylgja,” nefnist þáttur frá þýska sjónvarpinu meO samnefndrl hljómsveit, sem hér sést á mynd- inni og er hift suftræna yfirbragft listamannanna vel 1 samræmi vift heiti hljómsveitarinnar. útvarp á morgun, kl. 20,00: Verk eftir Jón Leifs A morgun, í þættinum ísiensk tónlist, munu verða leikin lög : eftir Jón Leifs, sem ólafur Þorsteinn Jónsson syngur, við undir leik Arna Kristjánssonar, og hljómsveitarverk Jóns, Endurskín úr norðri, sem Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Jón Leifs fæddist 1. mai 1899 aö Sólheimum, Svinavatnshreppi, Austur-Húnavatnssýslu, sonur Þor- leifs Jónssonar bónda og alþingismanns þar, siöar póstmeistara i Reykjavik, og konu hans, Ragnheiöar Bjarnadóttur frá Reyhólum. Hann lauk prófi úr 4. bekk Menntaskólans i Reykjavik 1916, en haföi þá hafiö tónlistarnám hjá Herdisi Matthiasdóttur og Oscari Johansen. 1916 fluttist hann til Leipzig og nam þar til 1922 m.a. hjá R. Teich- muller, Emil Paul, St. Krehl, A. Szendrei, P. Graener og H. Scherchen. 1919 hvatti Busoni hinn verðandi tónsmið til þess aö leggja sérstaklega fyrir sig tónskáldskap Mozarts. Aö frátöldum tveim árum, er hann starfaði i Reykjavik, átti Jón siöan heima I ýmsum borgum Þýskalands allt til 1944, þegar hann loks flutti alfarinn til Islands. Frá árinu 1921 lagöi hann mikla stund á islensk þjóölög. Rannsakaði hann hið mikla þjóölagasafn Bjarna Þorsteinssonar og birti niöurstöður sinar á islensku og þýsku. Arin 1925 og 1928 safnaði hann islenskum þjóölögum og hljóöritáði þau. Jón Leifs stjórnaöi hljómsveitum viðs vegar i þýskum borgum og var hljómsveitarstjóri 1923 og 1924 hjá Leipziger Volksakademie. Arið 1926 stjórnaöi hann Filharmóniu Hamborgar á mikilli hljómleikaför til Noregs, Færeyja og fslands. Var það i fyrsta sinn, sem landar hans fengu aö heyra I sinfóniuhljómsveit á Islandi. Ariö 1935 geröist Jón Leifs tónlistarstjóri Rikisútvarpsins og starfaöi þar fram til 1937. Ariö 1945 stofn- aði hann Tónskáldafélaga Islands og árið 1948 Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) og var forseti þess til dauöadags. 1947 gekkst hann fyrir fyrstu tónlistarsýningu á Islandi, og sama ár (7. sept.) gerðist Island aöili aö Bernarsambandinu aö frumkvæöi hans. Árið eftir hlaut tsland aö tillögu hans inngöngu i Norræna tónskáldaráöiö og Alþjóöa-höfundarréttarbandalagiö i Buenos Aires. 17. júni 1954 stofnaöi hann á Þingvöllum Alþjóöa-tónskáldaráöið (Conseil International des Composit- eurs) meö þátttöku tiu þjóöa. Varhannfyrsti forseti þess ráös, enlita má á stofnun Bandalags Islenskra listamanna 1928 sem fyrsta skref I átt aö stofnun ráðsins. Jón Leifs lést i Reykjavik 30. júni 1968. 7.00 Morgunútvarp Veftur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son les ,,Söguna af lvari aula” eftir Leo Tolstoj I þyöingu Kristinar Thorlaci- us (3) Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óska- lög sjúklingakl. 9.15: Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Kaup- staöirá lslandi — Njarövlk- urkaupstaftur. • Agústa Björnsddttir stjórnar tím- anum. Albert K. Sanders bæjarstjóri aftstoftafti vift út- vegun efnis og kynnir þaft. 12.00 Dagskrdin. Tónleikar. Tilkynningar. - 12.25 Vefturfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þátt- inn.' (Fréttir kl. 16.00, veft- urfregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist 17.30 „Fjórtán ár I Kina” Helgi Eliasson lykur lestri úr bók ólafs Olafssonar kristnibofta (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Allt I grænum sjóStolift, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guftmundssyni. 19.55 Samleikur á fiftlu og pianó Guftný Guftmunds- dóttir og Halldór Haralds- son leika. a. Islensk rimna- lög eftir Karl O. Runólfsson. b. Sex islensk þjóftlög eftir Helga Pálsson. 20.10 ,,Ekki er allt i hendur lagt” G.uftrún Guftlaugsdótt- ir ræftir i siftara sinn vift Ragnhildi Jóhannesdottur og Hrefnu Jensen. 20.40 Svört tónlist, — fimmti þáttur Umsjónarmaftur: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.25 ..Gömul saga” eftir Jón- as GuftlaugssonGuftmundur G. Hagalin þýddi. Ævar R. Kvaran leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Vefturfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 íþróttir Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar off dagskrá. 20.30 Albert og Herbert (L) Sænskur gamanmynda- flokkur. Þýftandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpift) 20.55 Auftnir og óbyggftir 1 þessum þætti er skyggnst n^iur sufturhluta Bandarn^nna. Þýftandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21,25 Heatwave(L) Þáttur frá þýska sjónvarpinu meft samnefndri hljómsveit. 22.05 Þrlr vonbiftlar (Tom, Dick and Harry) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1941. Aftalhiutverk Ginger Rog- ers. Myndin er um unga stillku, sem á þrjá biftla, en hún getur ekki ákveftift, hverjum hún á aft játast. Þýftandi Kristmann Eiftsson. 23.30 Dagskrárlok. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins óskar nú þegar eftir að ráða liffrasðing eða meinatækni til starfa við gerlarannsóknir. Nánari upplýsingar veittar á Skúlagötu 4 eða i sima 20240. Bifvélavirki Vélamiðstöð Reykjavikurborgar f Skúla- túni l,óskar að ráða bifvélavirkja. Upplýs- ingar hjá yfirverkstjóra.simi 18000. Skrifstofustörf Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða skrifstofufólk nú þegar.Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Laun eru skv. kjarasamningum rikis- starfsmanna. Upplýsingar um störfin gefur starfs- mannastjóri. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik Seyðisfjörður Umboðsmaður fyrir Þjóðviljann óskast. Nánari upplýsingar veitir Andréá Óskars- son, Garðarsvegi 12,simi 2313. 'lOÐVIUINi Siðumúla 6,simi 81333 Fjölbrautaskóliiui í Breiðholti verður settur i Bústaðakirkju mánudag- inn 12. september nk. kl. 14.00 (kl. 2 e.h.) Áriðandi er að allir nemendur skólans mæti við skólasetningu. Almennur kennarafundur verður haldinn i skólanum fimmtudaginn 1. september kl. 9.00 Skólameistari Simi Þjóðviljans er 81333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.