Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 27. ágúst 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUOARAS JliOí.i Gable og Lombard They had more thon love - thcy had fun. Ný bandarlsk mynd, er segir frá lifi og starfi einhverra vin- sælustu kvikmyndaleikara fyrr og siöar — þeirra Clark Gable og Carole Lombard. Is- lenskur texti. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Aöalhlutverk: James Brolin, Jill Clayburgh, Allen Garfield og Red Buttons. Sýnd kl: 10 Ath.: Hækkaö verö Siöasta sýningarhelgi Sting Endursýnum i nokkra daga þessa frábæru mynd, meö Paul Newmanog Robert Red- fordi aöalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuö börnum innan 12 ára. AIISTURBÆJARRifl ÍSLENSKUR TEXTI Alveg ný Jack Lemmon mynd Fanginn á 14. hæð The Prisoner of Second Avenue "THE PRISONER Of SEC0N0 AVENUT Jacb Lemmon ® Anne Bancroft Bráöskemmtileg ný, banda- risk kvikmynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Jack Lemmon Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9 22140 Leigjandinn Hrollvekja frá snillingnum Roman Polanski.sem bæöi er leikstjóri og leikur aöalhlut- verkiö og hefur samiö handrit- iö ásamt Gerard Brach. ISLENSKUR TEXTI Aöalhlutverk: Roman Polanski, Isabelle Adjani, Shelly Winters. Bönnuö börnum Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI. Bráöskemmtileg ný bandarisk ævintýra og gamanmynd, sem gerist á bannárunum i Banda- rikjunum og segir frá þrem léttlyndum smyglurum. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Höfðingi eyjanna Master of the islands Kvikniyndin endursýnd til minningar um söngvarann vinsæla. Endursýnd kl. 5-7 og 9 Hörkuspennandi og viöburöarik ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Jonathan Kaplan Aöalhlutverk: Jan-Michael Vincent, Kay Lenz, Slim Pickens islenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4 6, 8 og 10 Síöustu sýningar Spennandi bandarisk mynd, sem gerist á Hawaii eyjum. Leikstjóri: Tom Gries. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Geraldine Chaplin, John Phi-lip Law. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Maður til taks. Bráöskemmtileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum um sama efni og samnefndir sjón- varpsþættir, sem hafa veriö mjög svo vinsælir, og meö sömu leikurum: Richard O’Sullivan Paula Wilcox Sally Thomsett Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11. apótek Reykjavik. Kvöld-, nætur- og helgidaga- arsla apótekanna vikuna 26. ágúst-l. september, er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Þaö apótek sem fyrst er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og öörum helgidögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður. Apótek Hafn- arfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á há- degi. slökkvilið Orlofsheimiliö er I Hrafna- gilsskóla Eyjafiröi. tslandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til lslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer ls- landsdeildar A.I. er 11220-8. dagbók félagslíf Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogi — simi 1 11 00 Hafnarfiröi — Slökk viliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 ögreglan Lögreglan I Rvik —simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Ferðir Jöklarannsóknafélags tslands sumarið 1977. Jökulheimaferö 9.-11. septeni- ber. Farið frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöld- in) Val Jóhannessyni i sima 12133 og Stefáni Bjarnasyni i sima 37392. — Stjórnin. Húseigendafélag Reykjavlk- ur. Skrifstofa félagsins aö Bergstaöastræti 11,. Reykja- vik, er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis ýmiskonar leiöbein- ingar og upplýsingar um lög- fræöileg atriði varöandi fast- eignir. Þar fást einnig eyöu- blöð fyrir húsaleigusamninga og sérprentanir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Noröur: A K52 VG9 ♦ KD2 * KG742 Vestur: A 1093 V 1085 ♦ G976 * D85 24. Hxc3-Hxc3 25. Kh2-Dc5 26. Ha2 Austur A 76 V 06432 + A8543 ♦ 3 Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30,laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinnalla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:19-20. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakostsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga; laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvítaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sóivangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. * ADG84 V AK7 ♦ 10 * A1096 Suöur spilaöi sex spaöa, og útspiliö Var tigulsex. Til að komast hjá ágiskun i laufinu, er ekki nóg aö fá eitt niöur- kast. Suöur þarf tvö. Rodrigues var viss um, aö Lengra þarf vart aö halda. engum dytti I hug aö spila tigli Hvltur er kyrfilega bundinn frá ásnum, en Vestur gæti niður og getur ekki annaö en hafa spilaö frá gosanum. beöiö dauöa sins. Hann gafst Hann lét þvi litið úr blindum, upp eftir 40 leiki. og þurfti því aöeins tvo slagi á lauftilaö vinna spiliö. Viö tök- um eftir þvi, aö engu er hætt meö þvi aö láta lltiö: eigi Austur slaginn á gosann, þurf- um viö aö hitta á lauf, en þaö þurfum viö lika aö gera, ef Austur drepur annað hjón- anna meö ás. 14-21. Lokaö á laugardöguni, frá 1. maí-30.sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sirr\i 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbókaþjónustua við fatlaða og sjóndapra.Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19 Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Lokað frá 1. mai-31. ágúst. Bústaðasafn— Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Lokaö á laugardögum, Jrá 1. mai-30sept. Bókabllar— Bækistöö i Bústaöasafni, simi 36270 brúðkaup bókasafn skák læknar Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Slmi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 2 12 30. bilanir SIMAR 11/98 og 1 9533. Sunnudagur 28. ág. kl. 9.30 Fariö veröur i sölvafjöru á Stokkseyri, siöan skoöaö rjómabúiö á Baugstööum: i heimleiö verður farið um Sel- vog i Strandakirkju, Herdisar- vík og Krlsuvik. Leiöbeinandi um söl veröur Anna Guö- mundsdóttir, húsmæörakenn- ari. Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verö kr. 2500 gr. v/bllinn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Sunnudagur kl. 13.00 18. Esjugangan Gengiö á Kerhólakamb. (851 m). Gengiö frá mélnum austan viö Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. BIll frá Umferöarmiö- stööinni aö austanveröu. Verö kr. 800 gr. v/bllinn. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar. Allir fá viöurkenn- ingarskjal. — Muniö eftir Feröabókinni og Fjallabók- inni. Miövikudagur 31. ágúst kl. 08.00 Þórsmörk, slöasta miö- vikudagsferöin i sumar. — Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 28/8 1. kl. 10 Hengill, gengiö um Marardal á Skeggja. Fariö i bað i heita læknum i Innsta- dal. Fararstj.: Jón I. Bjarna- son. Ver.ö: 1200 kr. 2. kl. 13 Innstidalur, létt ganga, baö i heita læknum. Fararstj.: Friörik Danielsson. Verö: 1200 kr. Fritt fyrir börn m. fullorðnum. Fariö frá BSl aö vestanverðu. Skákferill Fischers Alþjóðlega skákmótið I Vinkovci 1968: HernaÖarleg uppbygging stööu er nokkuö sem ekki hef- ur veriðmikið til umfjöllunar i þessum þáttum. Her bregö ég út af venjunni og grip inn i ósköp sakleysislega stööu sem upp kom i skák milli júgóslav- ans Matulovic og Fischers I Vinkovci: Borgarbókasafn Reykja- víkur: Aöalbókasafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16.Lokað á sunnud. Aöal- safn—Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simar aöal- safns. Eftir kl. 17 simi 27029. Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. 1 ágúst veröur lestrarsalurinn opinn mánud.- föstud. kl. 9-22, lokað laugard. og sunnud. Farandbókasöfn.— Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simar aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn—Sólheimum 27 simi 36814. Mánud.-föstud. kl. Laugardaginn 9. júll voru gef- in saman I hjónaband i Há- teigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni Hafdis Haröardótt- ir og Lárus Haröarson. Heim- ili þeirra er aö Grettisgötu 34. — Ljósmynd Mats,Laugavegi 178. krossgáta Hvftt: M. Matulovic (Júgósl.) Svart: Fischer 13. Bxe7-Kxe7! (Frumlegur og bráösnjall leikur. Hugmyndin verður skýrari meö hverjum leiknum sem liður.) 14. Dd2-Rf6 15. Bg2-Bb7 16. Dd3-Db6 17. 0-0-a5 18. Hfdl-Ba6 19. Dd2-Hac8 20. h3-h5! 21. b3 (Veikir c3-reitinn, en svart- ur hótaöi 21. - Hc4.) 21. ... Bxe2 22. Dxe2-Hc3 23. Hd3-Hhc8 gengið 23/8 1 01 -Ðandarfkjadollar 198. 70 199,20 | - 1 02-StcrllngBpund 345.80 346,70 1 24/8 1 , 03-Kanadadollar 185, 25 185, 75 *J 23/8 100 ' 04-Danekar krónur 3314,30 3322,60 - 100 -.05-Norskar krónur 3755, 40 3764.90 24/8 100 06-Sacnskar Krónur 4525,20 4536, 50 *j - 100 07-Finnsk mörk 4935.40 4947, 80 *| - 100 08-Franskir frankar 4065, 10 4075. 30 *j - 100 09-Belg. frankar 560,70 562, 10 *j - 100 10-Svíssn. frankar 8324, 80 8345, 70 * . 100 11 -Gyllini 8140,40 8160, 90 * -- 100 12-V. - Þýzk mörk 8595, 80 8617,40 * 23/8 100 13-Lirur 22. 52 22, 58 24/8 100 14-Austurr. Sch. 1211,90 1215, 00 * . 100 15-Escudos 514,40 515, 70 * - 100 16-Pesetar 235.20 235, 80 * - 100 17 -Y en 74,55 74, 74 * Rafinagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Siinabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. ýmislegt Frá mæðrastyrksnefnd, Njálsgötu 3. Lögfræöingur mæörastyrks- nefndar er til viötals á mánu- dögum frá 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin þriöju- daga og föstudaga frá 2-4. Félag einstæöra foreldra. Skrifstofa félagsins verður lokuö i júli- og ágústmánuöi. Orlof húsmæöra Reykjavík tekur viö umsóknum um or- lofsdvöl I júli og ágúst aö Traðarkotssundi 6, simi 12617, alla virka daga frá kl. 3-6. Lárétt: 1 fyrirhleðsla 5 egg 7 fugl 8keyri 9 orrusta 11 eins 13 vin 15 utan 16 næsti Lóörétt: 1 skyldmenni 2 mannsnafn 3 smágerir 4 tónn 6 áviti 8 stafur 10 táknmál 12 rösk 15 eins Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 bremsa 5 ain 7 at 9 gjár 11 ger 13 óla 14 glóp 16 mm 17 fat 19 hanski Lóörétt: 1 braggi 2 ea 3 mig 4 snjó 6 prammi 8 tel 10 álm 12 rófa 15 pan 18 ts. bridge Claude Rodrigue hefur verið I breska landsliöinu í áraraöir, þótt egypskur sé aö uppruna; hann er sagnhafi I eftirfarándi spili, sem kom fyrir á Olympiumótinu I Miami 1972: Mér finnst beir nii vera orftnir full værukærir besþlr’' fakírar0 Mikki Hvað á þetta að þýða? Hver er þessi strákur? — Þetta er vinur yðar tilvonandi, herra Mikki Mús. Vinur minn! Hvað eiga þessar móðganir að þýða? Þetta eru landráð! — Heyrðu, Músius — Þegiöu strákur, eng- in mótmæli! Og taktu strax af þér grimuna. Jæja, þú ert svona i framan! — Hertogi! Tak- iö þennan mann fastan fyrir móðgun við konung- inn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.