Þjóðviljinn - 27.08.1977, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. ágiíst 1977
Málgagn sósíalisma,
verkalýðshreyfingar
og þjóðfrelsis.
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan ólafsson
Svavar Gestsson
Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson.
Umsjón meö sunnudagsblaöi:
Arni Bergmann.
Auglýsingastjóri: Olfar Þormóösson
Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar:
Siöumúla 6. Simi 81333.
Prentun: Blaöaprent hf.
neitað að láta kanna sannleiksgildi þess-
ara fullyrðinga, þær standa þvi nema ann-
að komi i ljós. Flest bendir þvi til þess,að
hér á landi séu geymd kjarnorkuvopn.
Þannig kemur saman i einn farveg ann-
ars vegar lóransstöðin, sem miðunarstöð
fyrir kjarnorkuflotann, hins vegar kjarn-
orkuvopn geymd á Islandi. Þegar þetta er
skoðað er augljóst að bandariski herinn
hér á landi er ekki aðeins — eins og látið er
i veðri vaka — að sinna viðvörunarverk-
efnum. Bandariski herinn hér er búinn til
árása héðan í kjarnorkustriði . ísland yrði
þvi eitt af fyrstu skotmörkum i kjarnorku-
striði. Með kjarnorkuvopnageymslum á
Keflavikurflugvelli og Loran C stöðinni
á Gufuskálum er verið að kalla yfir ísland
og islendinga stórfellda árásarhættu.
Þessa dagana situr hér á rökstólum
hrafnaþing Atlantshafsbandalagsins: vin-
ir vigvélanna ráða ráðum sinum.Skv. við-
tölum við þá i Morgunblaðinu i gær er
meginumræðuefnið nauðsyn þess að auka
enn vigbúnað Atlantshafsbandalagsins á
norðurslóðum, með öðrum orðum að bæta
enn við þá hættu á árás sem felst i tilvist
bandarisku herstöðvarinnar hér á landi.
Þannig leika þeir sér að eldinum, tefla til-
veru islensku þjóðarinnar i hættu, lifs-
möguleikum mannkynsins á fremstu
brún. Ráðabrugg þeirra beinist gegn þeim
verðmætum heimsins,sem er skyldast að
verja: Lifi mannsins. — s.
Gegn lífi mannsins
Drepin hugmynd
Allt bendir nú til þess aö
ihaldinu hafi tekist aö drepa
hugmyndina um aö koma upp
sérstöku eftirliti meö upplagi is-
lensku dagblaöanna. Þaö hefur
um árabíl veriö áhugamál
margra starfsmanna viö fjöl-
miöla hér á landi aö óháö stofn-
un eöa nefnd tæki aö sér aö
fylgjast meö upplagi dagblaö-
anna. Slikt upplagseftirlit er
starfandi erlendis. Hins vegar
hefur þaö til skamms tima tiök-
ast á íslandi, aö forsvarsmenn
blaöanna beinlinis ljúgi til um
upplag og dreifingu eigin blaöa.
Meö upplagstölur hefur veriö
fariö sem hernaöarleyndarmái
og enginn hefur fengiö aögang
aö teljurum prentvélanna utan
valinn hópur sérstakra trún-
aöarmanna viökomandi dag-
blaös.
Skemmdarverk
verslunarráðs
Fyrir tveimur misserum eöa
svo kom skyndilega upp áhugi
hjá einhverjum aöilum á þvi aö
fela Verslunarráöi lslands aö
annast slikar kannanir hér á
landi. Verslunarráöiö er nokk-
urn veginn fráleitasti aöili sem
bréfi Þjóöviljans sagöi orörétt:
„Þjóöviljinn telur æskilegt aö
framkvæmd veröi reglubundin
könnun á upplagi dagblaöa og
tlmarita til þess ma. aö unnt sé
aömeta hugsanlegt auglýsinga-
gildi þeirra. Þátttaka Þjóövilj-
ans I samstarfi um slika könnun
er þó háö eftirtöldum atriöum:
1. Samstarf takist um hana
milli dagblaöanna.
2. Könnunin veröi gerö af óháö-
umaöila.sem ekkierháöur
stéttarlegum eöa pólitiskum
hagsmunum.
3. Könnunin taki til allra þeirra
þátta i útbreiöslu blaöanna
sem fjölmiölunargildi hafa,
svo sem upplags og nýtingar
á þvi, lesendafjölda á eintak,
samsetningar lesendahóps
eftir stéttum og landshlutum,
skörunar lesendahópa blaö-
anna o.fl.
A þessum grundvelli er Þjóö-
Að undanförnu hafa komið fram i Þjóð-
viljanum upplýsingar eftir norskum og
dönskum blöðum um umræðu sem fram
fer i Noregi um ákveðnar miðunarstöðv-
ar. Stöðvar þessar, af gerðinni Loran C
og Omega hafa verið reistar á strönd Nor-
egs og á Jan Mayen eftir 1960. Hefur kom-
ið i ljós i norsku umræðunni að undanförnu
að stöðvar þessar eru ekki reistar ,,i frið-
samlegum tilgangi” eins og haldið hefur
verið fram; þvert á móti: Þær eru liður i
kjarnorkuvopnabúnaði Bandarikja-
manna. Tilgangur stöðva þessara er að
vera miðunarstöðvar fyrir kjarnorkukaf-
báta Bandarikjamanna, svo þeir gætu
með sem mestri nákvæmni skotið á mörk i
Sovétrikjunum ef til átaka kæmi. Hér er
þvi ekki um að ræða hluta af viðvörunar-
kerfi Atlantshafsbandalagsins, eins og
haldið hefur verið fram, hér er um að
ræða hluta af hugsanlegu árásarkerfi.
Bæði Rússar og Bandarikjamenn hafa lýst
þvi yfir að stöðvar af þessu tagi verði
fyrstu skotmörk ef til kjarnorkustyrjaldar
kæmi.
öll þessi atriði hafa komið fram i Þjóð-
viljanum undanfarnar vikur. Það er til
marks um sljóleika og áhugaleysi annarra
islenskra fjölmiðla að þeir hafa ekki séð
ástæðu til þess að fjalla um þessi mál að
neinu marki. Þó er augljóst að umræðan i
Noregi snertir okkur íslendinga beinlinis
eins og nú skal vikið að:
Á íslandi er lóransstöð, nánar tiltekið á
Gufuskálum á Snæfellsnesi. Þessi stöð er
af gerðinni Loran C, þ.e. sömu gerð og
hinar umdeildu lóransstöðvar i Noregi.
Megintilgangur lóransstöðvarinnar á
Snæfellsnesi er þvi að vera miðunarstöð
fyrir kjarnorkuárásarkerfi Bandarikj-
anna. Þannig er augljóst að ísland hefur
verið innlimað i kjarnorkukerfi Banda-
rikjanna án þess að islenskum stjórnar-
völdum, þ.e. alþingi og utanrikismála-
nefnd og almenningi, hafi verið gerð grein
fyrir tilgangi þessara stöðva. Þessi svi-
virðilegá atlaga Bandarikjastjórnar að is-
lensku lýðræði lýsir enn einu sinni fyrir-
litningu bandariskra stjórnarvalda á al-
menningi i þessu landi.
Fleiri rök renna stoðum undir þá kenn-
ingu að Island sé þannig hluti af kjarn-
orkuárásarkerfi Bandarikjanna: Virt er-
lend timarit og heimskunnir visindamenn
hafa haldið þvi fram að á íslandi séu
kjarnorkuvopn. íslensk stjórnarvöld hafa
hugsast getur til þess aó sjá um
sllkar kannanir. Enda kom á
daginn við meðferð málsins að
ráð þetta, sem er útibú frá
Sjálfstæðisflokknum, hafði
engan áhuga á þvi að koma
þessu verkefni i höfn með
skaplegum hætti. Þjóövilj-
inn sendi fulltrúa á einn
fund meö verslunarráðinu.
Þar voru komnir fulltrúar
frá öðrum f jölmiölum en Morg-
unblaðinu og Dagblaðinu.
Starfsmanni Verslunarráðs var
falið að kynna sér viðhorf útgef-
enda þessara tveggja dagblaða.
Skömmu siðarmátti lesa í Dag-
blaðinu að Morgunblaöiö og
Dagblaðið heföu samþykkt að
fela Verslunarráðinu þetta upp-
lagseftirlit en Þjóðviljinn hefði
neitað aö vera með! Meö ein-
hliða samningi Verslunarráðs-
ins við Dagblaðið og Morgun-
blaðiö var greinilega visvitandi
stefnt að þvi að útiloka aöra að-
ila frá upplagskönnun og þar
meö aö eyðileggja grundvöllinn
þegar i staö, skapa tortryggni
innbyrðis milli aðila. Þar með
erþessi tilraun til samstarfsum
upplagskönnun úr sögunni.
Auðvitað ber að harma að
Verslunarráði Islands skyldi
takast aö iðka slik skemmdar-
verk, en við því er ekkert aö
gera úr þessu og viö þvl var
reyndar að búast að slfkur aðili
myndi, trúr sinum pólitisku
samherjum, ganga erinda
þeirra gegn öðrum útgefendum
I landinu. Framkoma Verslun-
arráðsins og fulltrúa þess sýnir
að þar var rangt, fráleitt, að
láta sér til hugar koma aö fela
slikum aöila framkvæmd máls-
ins.
Afstaða
Þjóðviljans
Þjóðviljinn, þe. fulltrúar
blaðsins á fundum með verslun-
arráðinu og fleirum sl. vetur,
lýstu áhuga sinum á þvi að kom-
ið yrði á fót hlutlausu upplags-
eftirliti á vegum aöila sem allir
treystu fyrir verkefninu. Við-
horf Þjóðviljans komu vel fram
i bréfi blaðsins til Verslunar-
ráðsins sem svar við bréfi ráðs-
ins dagsettu 19. október 1976. I
viljinn reiöubúinn til þess að
senda fulltrúa sinn til viöræðna
um þetta mál viö fulltrúa ann-
arra dagblaða og aöra þá sem
þaö varðar.”
Þessi afstaöa Þjóðviljans er
óbreytt.
Eins og sakir standa nú er
ijóst i fyrsta lagi að tilraunin
með upplagseftirlit hefur mis-
heppnast. t öðru lagi er vitaö aö
allir útgefendur blaða og tima-
rita eru reiðubúnir til þátttöku I
einhverskonar upplagseftirliti:
Vandinn er aöeins sá að sam-
ræma viðhorf og finna fram-
kvæmdaaðilann. 1 þriðja lagi er
ljóst að fjögur blaöanna hafa al-
gerlega opnar upplýsingar um
blöö sin og upplag þeirra, það er
öll blöðin sem prentuö eru i
Blaöaprenti. Tvö blaðanna,
Dagblaðiö og Morgunblaðiö,
leyna upplagstölum sinum.
-S
i
■
I
■
I
■ N
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■