Þjóðviljinn - 10.09.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.09.1977, Blaðsíða 13
Laugardagur 10. september 1977 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 17.00 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 19.00 Enska knattspyrnan • Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Dave Allen lætur móöan mása (L) Gamanþættir irska háöfuglsins Dave Allens hafa veriö sýndir vlöa um lönd og vakiö mikla athygli. Sjónvarpiö hefur fengiö nokkra þessara þátta til sýningar, pg veröa þrir hinir fyrstu á dagskrá á laugardagskvöldum i sept- ember. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.15. Olnbogabörn skógarins. Nú eru aöeins 5-10 þúsund orangútanapar i regnskóg- um Borneó og Sumatra, annars staöar eru þeir ekki til villtir, og mikil hætta er talin á, aö þeirdeyi út innan skamms. Þessi breska mynd er um orangútan-apa i „endurhæfingarstöö”, sem tveir svissneskir dýrafræö- ingar reka á Súmatra. Apa- veiöar eru ólöglegar þar, en þessir aparhafa ýmist veriö tamdirsem heimilisdýr eöa ætlaöir til sölu úr landi og veröa aö nýju aö læra aö standa á eigin fótum. Þýö- andi og þulur Guöbjörn Björgólfsson. 22.05 Bragöarefurinn (The Card) Bresk gamanmynd frá árinu 1951, byggö á sögu eftir Amold Bennett. Aöal- hlutverk Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Myndin lýsir, hvernig fá- tækur piltur kemst til æöstu metoröa i heimaborg sinni meö klækjum, hugmynda- flugi og heK>ni. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.40 Dagskrárlok. Dave Allen heitir frskur háöfugl og skopleikari, sem sjónvarpiö ætlar aö bjóöa mönnum aö horfa á aðloknum fréttum og auglýsingum i kvöld. Þættir hans eru sagöir hafa verið sýndir viöa um lönd og hafa vakið mikla athygli og munu þrir veröa sýndir nú i september á laugardagskvöldum. Myndin er aö sjálfsögöu af þessum skemmtilega manni. Nú eru aðeins 5-10 þúsund orangútanapar i regn- skógum Borneó og Súmatra, annars staöar eru þeir ekki til villtir og mikil hætta er talin á aö þeir deyi út innan skamms. Þessi breska mynd er um órangútanapa i „endurhæfingarstöö,” sem tveir svissneskir dýrafræöingar reka á Súmatra. Apa- veiðar eru ólöglegar þar, en þessir apar hafa ýmist verið tamdir sem heimilisdýr eöa ætlaðir til sölu úr landi og veröa aö nýju aö læra aö standa á eigin fótum. Þýöandi og þulur er Guöbjörn Björg- úlfsson. „Bragöarefurinn” (The Card) er laugardagsmyndin I kvöld. Þetta er bresk gamanmynd frá 1951, byggö á sögu eftir Arnold Bennett. 1 aöalhlutverkum eru Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Myndin lýsir hvernig fátækur piltur kemst til æöstu metoröa i heimaborg sinni meö klækjum, hugmyndaflugi og heppni. sjónvarp Belgía - ísland í íþrótta- þætti Iþróttaþátturinn á laugardag hefst kl. 16.30. Hann hefst meö fjölskyldutrimmi, kl. 16.45 verður sýnd myhd frá Hesta- mannamóti i Hornafirði, kl. 16.55 mynd frá Evrópukeppni Isl. hesta, kl. 17.20 Belgia-tsland i heimsmeistarakeppninni og kl. 19 Nottingham Forest og Derby County I ensku deildar- keppninni. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00 Armann Kr. Einarsson heldur áfram að lesa sögu sfna „Ævintýri i borginni” (4). Tilkynningar kl. 9.00 Létt lög milli atriða. óska- lög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir Barnatimikl. 11.10: Þetta vil ég heyra: Þrjú börn, Svava Hjartardóttir, Birgir Eyjólfur Þorsteins- son og Agúst Eiriksson, sem veriö hafa við smiðar og leiki i sumar á leikvellinum Undralandi i Kópavogi spjalla við stjórnandann, Guðrúnu Birnu Hannesdótt- ur og velja efni til flutnings. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um þáttinn (Fréttir kl. 16.00 veður- fregnir kl. 16.15). 17.00 Létt tónlist: Harmonikkulög o.fl. 17.30 Frakklandsferð I fyrra- haust Gisli Vagnsson bóndi á Mýrum i Dýrafirði segir frá. Óskar Ingimarsson les fjórða og siðasta hluta. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá- 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Allt I grænum sjó Stoiið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. 19.55 Kórsöngur Þýskir karla- kórar syngja alþýðulög. 20.25 Aö hitta i fyrsta skoti. Sigmar B. Hauksson talar við Egil Gunnarsson hrein- dýraeftirlitsmann á Egils- stöðum I Fljótsdal. 20.40 Svört tónlist — sjöundi þáttur Umsjónarmaður: Gérard Chinotti. Kynnir: Asmundur Jónsson. 21.25 „Veggurinn”, smásaga eftir Jean-Paui Sartre Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi. Hjördis Hákonar- dóttirlesfyrri hluta sögunn- ar. (Siðari hluti á dagskrá kvöldið eftir). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Tilboð óskast i birgðaskemmu á Keflavikurflugvelli. Stærð 12,11x30 metrar. Skemman verður sýnd föstudaginn 16. sept. kl. 14-15. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri miðvikudaginn 21. sept. kl. 11 árdegis. SALA VARNALIÐSEIGNA Kyrrsetumenn á öilum aldri Hefjið daginn með heilsubótargöngu. Eftirtalin blaðburðarhverfi eru laus til umsóknar nú þegar: KVISTHAGI, KAPLASKJÓLSVEGUR, HASKÓLAHVERFI, HVERFISGATA, LAUFáSVEGUR, SUNNUVEGUR.|_ Einnig i Kópavogi (Timinn & Þjóðviljinn). Veriö með í blaöberahappurættmu frá byrjun. ÞJOÐVILJINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna Siðumúla 6 — simi 81333 mánud — föstud. Blaðberar — Keflavík Þjóðviljinr; óskar eftir blaðberum i Kefla- vik. - UpplýLingar i sima 1373. w 'OBvnim Auglýsing í Þjóðviljanum ber ávöxt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.