Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 12

Þjóðviljinn - 20.09.1977, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 20. september 1977 vor Skólastjjóra og kennara vantar strax Skólastjóra og kennara vantar strax að grunnskóla Súðavikur. Gott húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar, Steinn Kjartansson i sima 94-6919. Skólanefnd. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Upplýsingar i sima 76580 og 37974. Ritari óskast Staða ritara vegamálastjóra er laus til umsóknar. Verslunarskólamenntun eða hliðstæð menntun áskilin. Starf hluta úr degi kemur til greina. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsókn- ir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegagerð rikisins, Borgartúni7, Reykjavik, fyrir26. septem- ber n.k. Umferðadeild gatnamálastjórans í Reykjavik óskar eftir að ráða fóstru i hálfsdags starf i 4 — 6 mánuði við umferð- arfræðslu á barnaheimiium. Þarf að hafa bifreið til umráða. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar, Skúlatúni 2, fyrir 25. sept. n.k. Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Bifvélavirkjar og bifreiðasmiðir óskast til viðgerða og réttinga á Citroen bifreiðum. Uppl. gefur verkstjóri i sima 53450 og á kvöldin i sima 43155. Bilaverkstæðið Bretti. Lausar stöður Á Skattstofu Reykjanesumdæmis eri lausar til umsóknar stöður við endurskoð un skattframtala og við afgreiðslu. Um- sóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar undirrituðum á skrif- stofu embættisins, að Strandgötu 8 — 10. Hafnarfirði fyrir 1. okt. n.k. Skattstjórinn i Reykjanesumdæmi. Akranes Óskum eftir að ráða tvo verkamenn nú þegar. Rafveita Akraness Skólastarf á Raufarhöfn Unniö er nú aö gerö nýrrar smábátahafnar á Raufarhöfn. Er þar meö hrint i framkvæmd miklu nauösynjamáli. Áætlaö er aö verja til hafnarinnar um 25 milj. kr. Skólinn á Raufarhöfn mun væntanlega taka til starfa 19. þ.m. Gert er ráö fyrir aö ekki verði nú kennt á laugardögum en þeim mun lengur fimm daga vikunnar, þannig aö kennslu- timi styttist ekki. Sá annmarki fylgir þó þessari breytingu, aö erfiöara veröur en áöur aö semja stundaskrá fyrir skólann. Nú veröa allar kennslustofur skólahússins i notkun samtimis, en þaö hefur ekki veriö áöur. Fastir kennarar viö skólann á Raufarhöfn eru 7, en stunda- kennarar veröa trúlega 5. —mhg. Borgarfirdi Raufarhöfn. 1 Hvalfjaröarbotni, á Hval- fjaröarströnd, út meö Hafnar- fjalli og inn Leirársveit og i Svinadal eru 3.344 ha skóglend- is. Þar eru aöeins framfarir i Stóra-Botni, en allt hitt er staön- aö eöa i áfturför. Sérstaklega hefur skóglendi i Litla-Botni og viö Höfn fengiö hroöalega meö- ferö á siöustu árum og áratug- um, svo og ýmsir teigar aörir. Þetta skóglendi er aöallega hliföargróður, en Stóra-Botns, Litla-Botns og hluti af Saurbæj- arlandi væri álitlegt til viöar- ræktunar. Botnarnir eru i einkaeign en Saurbær er ríkis- jörö, sem ekki hefur fengist friðuð. Einnig gæti skógrækt komiö til greina i landi nokk- urra jaröa i og undir fjallshliö- unum frá Kambshóli og vestur á bóginn um Leirár- og Melasveit. Skóglendi er alls 6.496 ha. eöa 6,6% af grónu landi sýslunnar. Hæö yfir sjó er frá 40 m aö 290 m. Þar af eru 900 ha i afturför, tæplega 2000 ha eru staönaöir en aöeins röskir 500 ha i vexti, og er þaö land allt innan giröinga. I Skorradal er skóglendi alls 2.221 ha. Skógræktarskilyrði i dalnum eru meö ágætum og ætti aö stila að þvi, að taka þaö allt undir skógrækt. Vöxtur trjáa á Stálpastöðum er meö þvi besta, sem hér gerist. Skóglendið hef- ur þvi miður viöa veriö tætt all- mjög i sundur meö sölu eða leigu landa undir sumarbústaði, og ætti aö spyrna fótum viö frekari sundurhlutun skóglend- isins. Þess má geta, að enda þótt Lundareykjadalur og Reykholtsdalur séu nú skóg- lausir, er sennilegt aö þar mætti rækta skóg til viðarnytja á svip- aöan hátt og i Skorradal, ef hæfilega vlðlend lönd fengjust til þess. I uppsveitum Borgarfjaröar- sýslu er litiö um skóglendi nema á Húsafelli. Alls er þaö 931 ha og það af eru 675 ha á Húsafelli einu, og er það skóglendi nú friöað. Hitt skóglendiö er viö Snaga og þar um slóðir er þaö sumsstaðar i framför, en of miklu hefur verið eytt vegna túnræktar. Þess má geta, aö uppi undir Langjökli eru skóg- artorfur i Sauöafjöllum, lágvax- iökjarr i um 500 m. hæö yfir sjó. — mhg. Umrsjón: Magnús H. Gíslason Gærumats- námskeið á Svalbarðseyri Aö undanförnu hefur staöiö yfir á Svalbarðseyri námskeiö fyrir gærumatsmenn og var þaö I umsjón Sveins Hallgrimsson- ar, sem til skamms tima hefur veriö sauöf járræktarráöunaut- ur hjá Búnaðarfélagi tslands og Gunnlaugs Karlssonar, verk- stjóra á Svalbaröseyri. Námskeiö þetta var einkum ætlað gærumatsmönnum frá hinum eldri sláturhúsum. Aformaö er, að annaö slikt námskeiö veröi haldiö á Selfossi fyrir matsmenn, sem starfa viö nýju sláturhúsin. Fyrir nokkru var stofnað einskonar gærumatsráö og skipar það einn matsmaður frá hverjum landshluta. Fyrir Noröurland er þaö Gunnlaugur Karlsson á Svalbarðseyri. — mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.