Þjóðviljinn - 29.10.1977, Síða 3

Þjóðviljinn - 29.10.1977, Síða 3
Laugardagur 29. október 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 30 ára leikafmæli Arna Tryggvasonar Sá vinsæli leikari Arni Tryggvason á 30 ára leikafmæli um þessar mundir. Hann leikur nú hlutverk Lykla-Péturs i G'ullna hliðinu og verður afmælisins minnst að lokinni sýningu á föstu- dagskvöldið (4. nóv.). Þá eru liðnir þrir áratugir frá því að Árni kom fyrst fram á leiðsvið, en það var i sýningu Leikfélags Reykja- vfkur á leikritinu Blúndur og blá- Leikbrúðu- land tekið til starfa Hið geysivinsæla Leikbrúðuland er nú tekið til starfa að Frikirkjuvegi 11 aö vanda og verða sýningar hvern sunnudag i vetur kl. 3 Þeir þættir sem byrjað var aö sýna sl. vor, veröa nú teknir upp á ný , enda urðu fáar sýningar á þeim þá. Fyrsti þátturinn er um stutta ævi holtasóleyjar, þá koma 10 litlir negrastrákar i heimsókn og siðasti þáttur- inn er um Meistara Jakob sem ávallt vekur jafnmikla lukku. Að þessu sinni fær hann happdrættisvinning og er sýnt hvernig honum tekst að njóta hans. Hólmfriður Pálsdóttir leikstýrir meistara Jakob,en Arnhildur Jónsdóttir hinum þáttunum. Leiktjöld eru eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur listmálara. 1 lok nóvember verður jólaleikrit á dagskrá,og eftir áramót verða frumsýndir nokkrir nýir þættir. Aöstandendur Leikbnlöu- lands eru þær Bryndis Gunnarsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Steffen- sen. Miöasala á sunnudögum er frá 1—3 (simi 15937).GFr sýra; lék( hann þar lögregluþjón og tók við þvi hlutverki á frum- sýningardag. Arni lék hjá Leik- félagi Reykjavíkur i 15 ár þar til hann var ráðinn að Þjóðleikhús- inu. Hjá Leikfélaginu lék hann ýmis þekkt hlutverk svo sem Estragon, annan flækinganna i leikriti Becketts Beðið eftir Godot og fjölda gamanhlutverka: aðal- hlutverkið i Frænku Charleys, titilhlutverkið i Grátsöngvaran- um.assesoi Svale i Ævintýri á gönguför, dr. Alfreð i Kjarnorku og kvenhylli og mörg fleiri. Frá 1961 hefur Arni verið fast- ráðinn leikari við Þjóðleikhúsið og hefur frá þeim tima leikið þar milli 70 til 80 hlutverk. Eru þar bæði gamanhlutverk og hlutverk alvarlegs eðlis. Hæst ber aðal- hlutverkið i Höfuðsmanninum frá Köpenich enmeðalannarrastórra hlutverka má nefna Krapp i ein- talsverki Becketts.Siðasta segul- bandi Krapps, Blind i siðustu uppfærslu Leðurblökunnar, Agúst iLúkasi Guðmundar Steinssonar. Fráfyrstu árum hans við leikhús- ið standa fólki enn lifandi fyrir hugskotssjónum persónur eins og Ketill i Skugga-Sveini, Harry i May fair Lady, fávitinn i Andorra, sjálfboðaliðinn i Gisl og svo aftur frá siðustu árum hlut- verk eins og Marinó i Ringulreið Flosa ólafssonar, Cheston i Haf- ið, bláa hafið, Indiánahöfðinginn gamli I Indiánum, vatnssalinn úr Góðu sálinní i Sesúan, Nagg i Endatafli og Menelás i Helenu fögru. Þá hefur Arni áunnið sér hylli yngstu leikhúsgestanna i barna- leikritum Þjóðleikhússins, og þá ekki sist sem Lilli klifurmús i Dýrunum i Hálsaskógi, Bastian bæjarfógeti i Kardemommubæn- um, óli lokbrá i Ferðinni til tunglsins, galdrakarlinn i Söng- leikurinn Loftur frumsýndur Hinn 4. nóvember nk. verður söngleikurinn Loftur eftir Odd Björnsson, Leif Þórarinsson, Kristján Arnason o.fl. frumsýnd- ur hjá Leikfélagi Akureyrar. I sýningunni taka þátt 25 manns og þar af eru 4 manna hljómsveit og 8 manna kór, en leikarar syngja líka me^svo að um 20 manns taka þátt I söngnum. Leikstjórar eru þau Erlingur Gislason og Brynja Benediktsdóttir. Samhliða verður gefin út kassetta með sönglögum Leifs Þórarinssonar úr Lofti. —GFr. Kínversk kvikmynd í Stjörnubiói Rauöur blómi Tien Shan Kinversk-islenska menningar- félacið býður borgarbúum til ókeypis kvikmyndasýningar i Stjörnubiói kl. Í3.50 i dag. Kvikmyndin sem sýnd verður var gerð 1964. Hún fjallar um átök milli kommúnista og múhameös- trúarmanna I fjárræktarþropi Kazahk - þjóðflokksins eftir að alþýðukommúnurnar voru stofn- aðar 1958. Myndin nefnist Rauður blómi Tien Shan fjalla og er með ensku tali. Við innganginn má kaupa Islenskan útdrátt á efni myndar- innar, en eins og fyrr segir er ókeypis aðgangur. Myndin verður aðeins sýnd þetta eina sinn. Athugið breyttan sýningartima kl. 13.50, en ekki 14.00 eins og auglýst mun hafa verið. Málverkasýning í Borgamesi Unnur Svavarsdóttir opnar i dag málverkasýningu á Hótel Borgar- nesi. Þetta er þriðja einkasýning Unnar.en hún hefur áður sýnt i Keflavik og Reykjavik. A sýningunni eru um 50 verk, oíia og acryl sem máluð eru siðustu árin. Aðgangur að sýningunni er ókeypis*en verkin eru öll til sölu. Sýningin er opin fram til 6. nóvember frá kl. 16 til 22alla daga. Galdrakarlinum i Oz og svo mætti lengi telja. Næstu hlutverk Arna i Þjóð- leikhúsinu verða i jólasýningunni á ballettinum Hnotubrjótnum og eitt aðalhlutverkanna i barna- leikritinu öskubusku. Leikafmælis Arna Tryggva- sonar verður sem fyrr sagði minnst að lokinni sýningu á Gullna hliðinu á föstudagskvöld- ið. Sýningin á Gullna hliðinu er 47. sýning verksins. Myndin er af Arna Tryggvasyni I einu af eftirminnilegustu hlutverkum hans: i Höfuðsmanninum frá Köpenich. Með honum á myndinni er Lilja Þórisdóttir. KENWOOD heimilistæki spara fé og fyrirhöfn frystikistur og ísskápar eru hvaó nauósynlegust allra heimilistækja. KENWOOD býöur hvort tveggja ímjög mismunandi stærðarúrvaliog af ýmsum gerðum. Jl TH0RN HEKLA hf Lougavegi 170-172, — Síml 21240 Jl Allar stærðir af nýjum eða sóluðum hjólbörðum fyrir vetur- inn. Snjómynstur i mörg- um gcrðum. Léleg sumardekk breytast á örfáum dögum i fyrsta flokks snjóhjól- barða... og þú sparar allt að 50% af kaupverði nýrra dekkja. Verkstæðið er opið alla daga. Líttu við STRAX í DAG! SMIOJUVEGI 32-34 - SlMAR: 44880-43988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.