Þjóðviljinn - 29.10.1977, Síða 10

Þjóðviljinn - 29.10.1977, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. október 1977 Æfð framsögn I félagsmálaskólanum á önninni sem var aö ljúka — (Ljósm.:-eik) Félagsmálaskóli alþýdu: Nemendasam- band stofnaö Annarri framhaldsönn Félags- málaskóla alþýðu lauk 15. október sl. eftir hálfsmánaðar starf. Þetta var i 6. sinn sem skólinn starfaði. Aður höfðu starfað fjórar fyrstu annir og ein framhaldsönn. Að þessu sinni unnu nemendur meira en áður i sjálfstæðu hópstarfi, en það námsfyrirkomulag hefur ótvirætt gefið góða raun, auk málfunda, sem nemendur stjórn- uðu sjálfir með leiðsögn. Hinn 10. október héldu nemendur af þess- ari og fyrri önnum fund og sam- þykktu að stofna Nemendasam- band Félagsmálaskóla alþyðu. Höfuðmarkmið nemendasam- bandsins er að styðja að vexti og viðgangi skólans og öðru fræðslu- starfi verkalýðshreyfingarinnar. Námsstjóri skólans er Karl Steinar Guðnason en skólastarfið undirbúið af starfsmönnum MFA i samstarfi við hann og ráðgjafa nemenda. Nánar var sagt frá þessari önn i Þjóðviljanum 8. október. -GFr Henrik Jacobsgaard skorar fyrir Danmörk I leiknum í gærkvöldi. L7 CJ o D A / CJ CJ o D Gatnaskemmdir af völdum nagla- hjólbarda 300 milj. Neglingin kostar annað eins Frábær dönsk vöm skóp 20:15 sigur Reiknað hefur verið út að kostnaöur borgarbúa I Reykjavlk af viðhaldi malbiks vegna slits negldra hjólbaröa séum 300 milj. kr. og kostnaður bifreiðaeigenda á Reykjavikursvæðinu viö að negla hjólbarðana álfka mikill, segir I fréttatilkynningu frá Gatnamálastjóra Reykjavikur. Skoðanirhafa veriðmjög skipt- arum notagildinegldra hjólbarða i vetrarumferðinni og notkunar- tima þeirra. Aðrir mæla fremur með naglalausum snjóhjólbörð- um. Bent hefur veriö á aö hafa farg i farangursgeymslum bif- reiða og að salta göturnar. Eins og tiðarfari var hátað s.l. vetur mun almenn skoðun, að notkun naglahjólbarða, með þeim afleiöingum, sem hUn hefur fyrir gatnakerfið, hafi verið óþörf. Má þá spyrja, hvort ekki muniunntað mæta komandivetri 1 dag er væntanlegur til lands- ins indverskur yogi að nafni Ac Tadbhavananda Avt. Kemur hann hingað frá Sviþjóð, en þang- að kom hann fyrir nokkrum dög- um beint frá Indlandi, þar sem hann var nýsloppinn úr fangelsi. 1 Indlandi starfaði yogi þessi fyrir PROUST, sem má með nokkrum hætti skoðast sem hinn pólitiski armur Ananda Marga. Yoginn mun halda tvo fyrir- lestra i Reykjavik og verður hinn með öðrum búnaði, t.d. sandpok- um i farangursgeymslu, snjóhjól- börðum og keðjum, er svo ber undir. I vetur mun borgin, i auknum mæli, sjá um snjóhreinsun og hálkueyðingu með sérstöku vaktakerfi á ástandi gatnanna til að auka umferðaröryggiö með til- liti til færðarinnar. Það eru þvi eindregin tilmæli gatnayfirvalda að bifreiðaeigendur noti þann búnað á bifreiðarnar, sem ekki veldur þeim skemmdum, sem negldu hjólbarðarnir gera, þvi engin skylda er að nota þá, svo sem ýmsir hafa álitið. 15. kg. sandpokar af þurrum sandi til þess að hafa I bifreiöum til hjálpar i hálku, eru afhentir endurgjaldslaust i hverfisbæki- stöðvum Gatnamálastjóra við Meistaravelli, Sigtún og Sævar- höfða, virka daga frá kl. 7,30 — 16.00. fyrri i Menntaskólanum við Hamrahlið n.k. sunnudag kl. 15.00 en hinn siöari I Félagsheim- ili stúdenta við Hringbraut á mánudagskvöld kl. 20.00. Fyrir- lestrarnir nefnast: Ný hug- myndafræði — Nýtt þjóöfélag. Ætlun fyrirlesarans er að ferð- ast til Norður- og Austurlands og flytja þá fyrirlestur á Akureyri n.k. miðvikudag og á Egilsstöð- um á föstudag. —mhg Danska landsliðið i handknatt- leik sýndi og sannaði að það mun vera Norðurlandameistaratitlin- um mjög svo ógnandi. Þessir pilt- ar sem skipa liðið hafa yfir ekki aðeins mjög góðri tækni að ráða, heldur kunnáttu og leikni i öllum undirstöðuatriðum handknatt- leiksins. Greinilega þrautþjálfað- ir leikmenn sem mikils er ætlast til af i næstu heimsmeistara- keppni sem raunar verður haldin i Kaupmannahöfn. Ekki verður þó sagt að geta Dananna hafi komið i ljós fyrr en i seinni hálf- leik en þá sýndu liðsmenn frá- bæra varnartækni og gott leik- skipulag. Norðmenn héldu mjög i i fyrri hálfleik. Allan hálfleikinn leiddu þeir, nema rétt undir lokin að Dönum tókst að komast yfir, þannig að i hléi stóð 11:10 þeim I hag. Iseinni hálfleik urðu hinir sára- fáu áhorfendur vitni að getu danska liðsins. Með geysilegri samvinnu i vörninni hreinlega lokuðu þeir öllum sóknarleiðum Sviar áttu ekki i miklum vand- ræðum með að afgreiða færeyska landsliðið i Norðurlandamótinu i handknattleik i gærkvöldi. Var lika sem að leikmenn beggja væru aðeins að ljúka leiðu skyldu- verki þar sem Urslitin væru 100% örugg fyriríram. Strax frá fyrstu minUtum var um algera einstefnu að ræða. Sviar komust i 10:1 strax að loknum 10 minUtum og var þá sýnt að stefndi i stórsigur. Það var þó á ýmsan hátt að Færeying- ar gáfust aldrei upp á móti ofur- eflinu, enda koma þeirra af skilj- anlegum ástæðum ekki til þess að norska liðsins þannig að fyrstu 15 minUtur hálfleiksins tókst þeim ekki að skora nema eitt mark. Danir náðu við þetta afgerandi forskoti, mest 17:11, og eftir það var eftirleikurinn auðveldur, enda slepptu dönsku leikmenn- irnir þá að nokkru leyti fram af sér beislinu og leikurinn jafnaðist aðnýju. Lokatölur 20:15 segja lik- lega nokkuð vel til um gang leiks- ins. Ef marka má leikinn i gær- kvöldi virðast möguleikar Islands ekki miklir tilað sigra þetta danska lið, sem eins og sakir standa virðist standa mun framar en leikmenn okkar á öllum svið- um. Við tap i dag yrði það hlut- skipti landans að leika við Fær- eyinga um næstneðsta sætið i keppninni, sannarlega ömuriegt hlutskipti. Mörk Danmerkur: Mikael Berg 4 (1 viti), Thor Mhunkager 4, Andres Dal Nielsen 3, Jesper Pedersen 2, Henrik Jacobsgaard- en 2, Iver Greuunet, Morten S. ná i medaliur, heldur að viða að sér reynslu og þekkingu. Var jafnvel á köflum jafnræði i markaskoruninni, svo ótrUlegt sem það nú kann að virðast. Þar á eftir hrökk allt i baklás og Sviar sölluðu inn mörkunum. Staðan i leikhléi var 19:7, og lokatölur urðu 34:15. Af færeysku leikmönnunum bar Eyðfinnur Egholm. Mjög sterkur leikmaður sem með réttri þjálfun gæti náð langt. Dómarar voru Terje Antonsen og Kai Huseby frá Noregi. — hól. Cristensen, Mikael Kold og Erik B. Petersen eitt mark hver. Dómarar voru þeir Karl Jó- hannsson og Hannes Þ. Sigurðs- son, sennilega lélegustu mennirn- ir á vellinum. —hól. Ólafur Benediktsson Ólafur og Arni inná Landsliðsnefnd HSl hefur ákveðið að gera tvær breytingar á islenska liðinu sem leikur við Danmörku i dag. Þeir ólafur Benediktsson og Arni Indriðason koma inn i liðið i stað þeirra Gunnars Einarssonar og Þor- björns Jenssonar. Verður vafa- laust mjög skemmtilegt að sjá Ólaf aftur á fjölum Laugardals- hallar, og það er mál manna að ef einhver leikmaður getur fært is- lenska liðið i Urslit keppninnar þá sé það einmitt hann. Arni er einn- ig kærkominn i liðið aftur. Hann kenndi sér smávægislegs krank- leika og gat þvi ekki leikið gegn Norðmönnum á fimmtudags- kvöldið. Kemur hann vonandi til með að styrkja gloppótta vörn is- lenska liðsins. — hól Ný hugmyndafrœði — Nýtt þjóðfélag Auðvelt hjá Svhim — og lokatölurnar urðu 34:15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.