Þjóðviljinn - 29.10.1977, Page 13

Þjóðviljinn - 29.10.1977, Page 13
Laugardagur 29. október 1977 ÞJÖDVILJINN — StÐA 13 Peter O’Toole i vigahug i hlutverki Hinriks annars Engiandskonungs. GAMLA LJÓNIÐ „Gamla ljónið” nefnist bandariska biómyndin, sem sjónvarpið sýnir i kvöld ki. 21.45 eða „Lion in Winter” á frum- málinu. Myndin er gerð árið 1968 eftir þekktu, samnefndu leikriti eftir James Goidman, en leikrit þetta var sýnt á Broad- way. Leikstjóri er Anthony Har- vey og aðalhiutverk leika Peter O’Toole og Katharine Hepburn. Hinrik annar Englandskon- ungur og Elinóra drottning hans geta ekki orðið ásátt um, hvor sona þeirra, Rikharður ljóns- hjarta eða Jóhann landlausi, eigi að erfa konungdóminn, og spinnast af þvi miklar deilur milli þeirra hjóna. Hinrik annar var uppi á árun- um 1133—1189. Þegar hann varð konungur Englands áriö 1154, réöi hann yfir einu viðlendasta 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr.dagbl.) 9.00og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morg- unstund barnanna kl. 8.00: Kristján Jónsson les söguna „Tulla kóng” eftir Irmelin Sandman Lilius (14). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- ingakl. 9.15: Kristín Svein- björnsdóttir kynnir. Barna- timikl. 11.10: Hvaðlesa for- eldrar fyrir börn sin og hvað börnin sjálf? — Gunnar Valdimarsson stjórnar timanum og ræöir við lesar- ana, Margréti Erlendsdótt- ur, Ingva Gestsson og Jósep Gi'slason (11 ára). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. riki i vesturhluta Evrópu, þvi jafnframt réði hann yfir stórum hluta Frakklands og rikti yfir lrlandi og Skotlandi. Þekktur er hann fyrir hatrammar deilur við Tómas Beckett, erkibiskup af Kantaraborg, sem snerust um það hvort kirkjan ætti að lúta veraldlegum valdhöfum eð- ur ei. Hinrik lét myrða Beckett árið 1170, og vakti verknaður sá mikinn viðbjóð sem frægt er orðið af öllum þeim sögum og leikritum, sem morð Becketts hefur orðið kveikjan að. Peter O’Toole, sem leikur Hinrik annan i þessari mynd, lék reyndar Beckett i samnefndri biómynd sem sýnd var hér i Há- skólabiói. Mestu afrek Hinriks þessa voru fólgin i lagasetningu og skipulagningu á dómskerfinu i Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Sigild tónlist úr ýmsum áttum. Frægir söngvarar, hljóðfæraleikarar og stjórn- endur flytja vinsæl lög og þætti úr tónverkum. 15.40 tslenskt mál, dr. Jakob Benediktsson 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Létt tónlist 17.00 Enskukennsla: — annar þáttur i tengslum við kennslu i sjónvarpi. Leið- beinandi: Bjarni Gunnars- son menntaskólakennari. 17.30 Við norðurbrún Vatna- jökuls Daniel Bruun segir frá rannsóknum sinum á Austurlandi 1901. Siguröur Óskar Pálsson skólastjóri riki sinu. Hann dró mjög úr valdi baróna og hélt öllum valdataumum i sinum höndum. Hinrik þótti afar ruddafenginn og skapstór. Veiðimaður mikill var hann og fróðleiksfús. Meiri friður rikti á konungsárum hans i Englandi en þar hafði þekkst áður. Dóra Hafsteinsdóttir, þýðandi myndarinnar i kvöld, sagði i stuttu spjalli við blaðið, að myndin gerðist um jólaleytið og fjallaði fyrst og fremst um per- sónulega baráttu konungshjón- anna. Andrúmsloftiö milli þeirra er eitrað og þau tala ekki beint fallega hvort til annars hjónin. Siðfræðin i myndinni er gróf og hrottafengin og þess- vegna er tekið fram i dagskrár- kynningu, að myndin sé ekki við barna hæfi, sagði Dóra. —eös les miðhluta frásögunnar i eigin þýðingu. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Reykjavikurskýrsla Jök- uls Jakobssonar. 20.05 Pianótónleikar: Marcelle Mercender leikur verk eftir Joseph Jongen. 20.30 Októberdagar á Akur- eyri 1931 Stefán Asbjarnar- son segir frá: annar hluti 21.00 Pianótríó nr. 3 i c-moll op. 1 nr. 3 eftir Beethoven Mieczuslaw Horszowski leikur á píanó, Sándor Vegh á fiðlu og Pablo Casals á selló. 21.35 „Samtal á sængurstokk” smásaga eftir Solveigu von Scbultz Sigurjón Guðjóns- son islenzkaði. Guðrún Alfreðsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 16.30 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.15 On We Go. Ensku- kennsla. Annar þáttur end- urfluttur. 18.30 Rokkveita rfkisins. Hljómsveitin Celsius. Aöur á dagskrá 2. febrúar 1977. 19.00 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Undir sama þaki. Is- lenskúr framhaltfemynda- flokkur i sex þáttum eftir Björn Björnsson, Egil Eð- varðsson og Hrafn Gunn- laugsson. 3. þáttur. Hjarta- gosinn. Þátturinn verður endursýndur miðvikudag- inn 19. október. 20.55 Gyðja holdi klædd. Aströlsk heimiidarmynd um sérstæða gyðjudýrkun i Nepal i Himalajafjöllum. Gyðjan nefnist Kumari. Hún er vandlega valin úr hópi þriggja til f jögurra ára meybarna og tignuð, uns hún nær kynþroska. Þýö- andi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 Gamla ljónið. (The Lion in Winter) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri Anthony Harvey. Aðalhlutverk Peter O’Toole og Katharine Hepburn. Hinrik annar Englandskon- ungur og Elinóra drottning hans geta ekki oröið ásátt um, hvor sona þeirra, Rik- harður ljónshjarta eða Jó- hann landlausi, eigi að erfa konungdóm. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. Börn og kvikmyndir Barnabió i Tjarnarbiói Dagskrá i Norrœna húsinu Bókavarðafélag íslands, Fclag bókasafnsfræðinga, Félag skóla- safnvarða ásamt nokkrum kenn- ara-og fóstruncmum standa fyrir dagskrá i Norræna húsinu nú um helgina. Dagskráin fjallar um börn og kvikmyndir og er það i þriðja sinn sem þessi félög beita sér fyrir umræðum um börn og barna- menningu. Tveir erlendir fyrirlesarar munu hafa framsögu um efnið, Lise Roos, kvikmyndagerðar- maður og gagnrýnandi við danska dagblaðið Information og Anja Paulin kvikmyndaráðgjafi við Svenska filminstitutet i Stokkholmi. Einnig munu félagsfræðinem- ar við Háskóla íslands segja frá könnun, sem gerð var siðast lið- inn vetur á kvikmyndasýningum fyrir börn i Reykjavik. Fyrirlestrarnir i Norræna hús- inu hefjast kl. 16 báða dagana. t dag, laugardaginn 29. október flytur Anja Paulin fyrirlestur og félagsfræðinemar segja frá könn- un á kvikmyndasýningum fyrir- börn. A morgun sunnudag kl. 16 flyt- ur Lise Roos erindi. 1 tengslum við dagskrána verða sýndar kvikmyndir fyrir börn og unglinga i Tjarnabió. Laugard. 29. okt. kl. 14 og 15.45 Lisa i Undralandi og Atta á eyði- ey. Sunnud. 30. okt. kl. 14 og 15.45 Uppreisnin. Fimmtudag3. nóv. kl. 17. Vertu hress. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingunum er ókeypis. r 9 - Bókasýning um byltingar- afmæli 1 Kristalssal Hótei Loftleiða hefur verið opnuð bókasýning, sem helguð er sextugsafmæli októberbyltingarinnar i Rúss- landi. Að henni standa sendiráð og viðskiptaskrifstofa Sovétrikj- anna, sendiráð Póllands og Þýska alþýðuveldisins (DDR). Sýningin er opin kl. 14—20 virka daga til þriðjudags, fyrsta nóvember. Alyktun Alþýðubandalagsins á Austurlandi um frœðslumál: Hagnýtt áfanganám og endurmenntun Kjördæmisráö Alþýðu- bandalagsins á Austur- landi minnir á, að síðasta verk vinstri stjórnarinnar var að koma í höfn lögum um grunnskóla. Þessi lög- gjöf gefur kost á veruleg- um framförum í skólamál- um og nokkrar breytingar eru þegar á orðnar. Jafn- framt hefur þeim fjölgað mikið, sem rétt eiga á framhaIdsnámi. Til að ýmis þýðingarmestu á- kvæði laganna verði að veruleika þarf hins vegar fjármuni, bæði til skóla- bygginga og fyrir innra starf skólanna. Fáir málaflokkar er snerta samneyslu i þjóðfélaginu hafa hins vegar orðið eins fyrir barð- inu á niðurskurði hægri stjórnar- innar og einmitt menntamálin undir forystu ráðherra Fram- sóknarflokksins. Framkvæmd grunnskólalagannahefur þvi mið- að hægt, enda sterk afturhaldsöfl i þjóðfélaginu andsnúin veiga- miklum atriðum þeirra og frek- ari úrbótum, eins og m.a. kom glöggt fram i ritstjórnargreinum Morgunblaösins á siðasta skóla- ári. Tilfinnanlegt er, hversu dregist hefur að setja löggjöf um fram- haldsskólastigið, en það frum- varp sem kvnnt var s.l. vor er til bóta varðandi námsskipan og að þvi leyti i anda þess sem þing- menn Alþýðubandalagsins hafa flutt tillögur um. Kjördæmisráðið telur það meg- inatriði i skólastarfi að hefja verkmenntun úr þeirri niðurlæg- ingu, sem hún hefur sætt hingað til og að verknám verði I reynd samstiga bóknámi bæði á grunn skóla- og framhaldsskólastigi. Það varðar miklu fyrir heill nem- enda og ekki siður atvinnuþróun i landinu, aö breytt verði rækilega um stefnu i þessum efnum og f jármagn tryggt til framkvæmda. Aðrar greinar, svo sem tón- mennt, mynd- og handmennt og likamsrækt, mega heldur ekki vera hornreka i skólakerfinu sem hingað til. Kjördæmisráðið leggur einnig áherslu á, að fólki við almenn störf til sjávar og sveita, iðju og iðnað, gefist kostur á að auka við almenna menntun sina og starfs- kunnáttu, en forsenda fyrir slíku fullorðinnanámi er aö almenning- ur búi við sómasamleg lifskjör fyrir eðlilegan vinnutima. Kjördæmisráð Alþýðubanda- lagsins telur ástæðu til að vara mjög eindregið við þeirri þróun að flytja undirbúning vegna æ fleiri starfsgreina á háskólastig. I stað þess ber að efla hagnýtt á- fanganám á framhaldsskólastigi og tryggja fólki aðgang að end- urmenntun. Varðandi austfirsk fræðslumál leggur kjördæmisráðið sérstaka áherslu á: 1. Að fræðsluskrifstofu fjórðungs- ins verði hið fyrsta búin viðun-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.