Þjóðviljinn - 29.10.1977, Page 14
14 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 29, október 1977
Kvenfélagið
Hringurinn
heldur handavinnu- og kökubazar að
Hallveigarstöðum i dag, laugardaginn 29.
okt. kl. 2. Allur ágóðinn rennur til Barna-
spitalans.
Styrkur
til háskólanáms i Sviþjóð
í.. j. Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram í lönduni
sem aðild eiga að Evrópuráðinu tlu styrki til háskólanáms
i Sviþjóð háskólaárið 1978—79. — Ekki er vitað fyrirfram
hvort einhver þessara styrkja muni koma I hlut tslend-
inga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir tii framhalds-
náms við háskóla. Styrkfjárhæðin er 1.725 sænskar krónur
á mánuði i níu mánuði, en til greina kemur i einstaka til-
vikum aðstyrkur verðir veittur til allt að> þriggja ára.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk-
timabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Institutet, P.O Box 7072,
S-103 82 Stockholm, Sverige.
fyrir 28. fcbrúar 1978.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1977.
Styrkur
;5 til háskólanáms eða rannsóknastarfa i
Bretlandi
Breska sendiráðið I Reykjavik hefur tjáð Islenskum
stjórnvöldum að The British Council bjóði fram styrk
handa islending til náms eða rannsóknastarfa við háskóla
eða aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaárið 1978—79.
Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og
frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði, auk
styrks til bókakaupa.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og aö öðru
jöfnu vcra á aldrinum 25—30 ára.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. des-
ember n.k. — Tilskilin eyðublöð, ásamt upplýsingum um
nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráðuneytinu og einnig I
breska sendiráðinu, Laufásvegi 49, Reykjavfk.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1977.
Faðir okkar og tengdafaðir
Jóhann B. Loftsson,
Háeyri, Eyrarbakka lést að heimili dóttur sinnar, Foss-
heiði 17 Selfossi, miövikudaginn 26. október.
Börn og tengdabörn
Sýningar á dönskum
baraamyndum í
TJARNARBÍÓI
Laugardag kl. 14 og 15.45.
Átta á eyðiey
og Lísa
í Undralandi
Sunnudag kl. 14 og 15.45.
Uppreisnin
Aðgangur ókeypis
Vopnaleit
Framhald af 1
verði látnir lausir og áskorun á
aðildarriki sameinuðu þjóðanna
um að þau endurskoðuðu við-
skiptatengsl sin viö s-aírlsk
stjórnvöld, segir Reuter.
S-Afrikustjórn lýsti þvi yfir i
dag að hún sæi enga ástæðu til
þessaðláta fara fram rannsókn á
dauða blökkumannaleiðtogans
Steve Bikos, þrátt fyrir að lik-
skoðun leiddi i ljós að hann hafði
látist i fangelsinu af völdum höf-
uðáverka.
í yfirlýsingu stjórnarinnar seg-
ir að engar sannanir séu fyrir
hendi að þvi engin ástæða til
rannsóknar á dauöa hans.
Ályktanir
Framhald af 13. siðu.
andi starfsskilyrði, þannig að hún
geti rækt hlutverk sitl samkvæmt
grunnskðlalögum, m.a. ráðgjaf-
ar- og sjálfræðiþjónustu.
2.
Að framhaldsnám i fjórðungn-
um verði byggt upp á fjölbrauta-
grundvelli og þess gætt að dreifa
þvi ekki meira en svo, að kostir
fjölbrautakerfis fái notið sin. Auk
kjarnaskóla á Egilsstööum og i
Neskaupstað er eðlilegt að efla
framhaldsnám á Höfn. Brýnt er
að allir framhaldsskólar á svæð-
ingu hafi með sér góða samvinnu
frá upphafi.
3
Að hið fyrsta verði veitt fé til að
koma upp verknámsaðstöðu fyrir
fjölsóttustu iðnnámsbrautir og
vélstjóranám i Neskaupstað.
HÓLMAVÍK
Almennur stjórnmála-
fundur
Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórnmáfafundar I sam-
komuhúsinu á Hólmavik sunnudaginn 6. nóvember, og hefst
fundurinn klukkan 2 siðdegis.
Fundarefni:
Hvernig rikisstjórn vilt þú?
Hvað er islensk atvinnustefna?
Frummælendur:
Kjartan ólafsson, ritstjóri
og ólafur Ragnar Grimsson, prófessor.
olafur Ragnar
Fundurinn er öllum opinn
FRJÁLSAR UMRÆÐUR
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
TÝNDA TESKEIÐIN
i kvöld kl. 20.Uppseít.
Sunnudag kl. 20
DVRIN 1 HALSASKÖGI
Sunnudag kl. 15
Fáar sýningar
GULLNA HLIÐIÐ
Miðvikudag kl. 20.
Miðasala kl. 13,15-20.
4.
Að nauðsynlegt fjármagn verði
tryggt til Menntaskólans á Egils-
stöðum, svo unnt sé að hefja þar
skólastarf og halda áfram upp-
byggingu skólans stig af stigi
samkvæmt mótuðum tillögum
byggingarnefndar skólans.
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20,30
Föstudag kl. 20,30
GARY KVARTMILJÓN
Sunnudag kl. 20,30
Fimmtudag kl. 20,30
Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30
BLESSAÐ BARNALAN
Miönætursýning I Austurbæj-
arbiói i kvöld kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbfói kl.
16-23,30. Simi 1-13-84.
Alþýðubandalagsfélag Fljótsdalshéraðs
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 30. október kl. 15 i fundarsal
Egilstaðahrepps. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf, 2. Kosning
fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið á Akureyri. Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag, 1. nóvember, kl.
20.30 að Eiðsvallagötu 18. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Reikn-
ingar félagsins fyrir sl. ár lagðir fram. 3. Kosning fulltrúa á landsfund.
4. Verkfall BSRB, framsagnir, fyrirspurnir og umræður. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið Akranesi
Fundur verður haldinn mánudagskvöldið 31. október kl. 20.30 i Rein.
Fundarefni: 1. Bæjarmál, rætt verður um undirbúning framboðs vegna
bæjarstjórnarkosninganna. 2. Rætt um unirbúning landsíundar.
Stjórnin.
Forval á Reykjanesi
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Reykjanesi hefur ákveðið að
viðhafa forval á frambjóðendum vegna alþingiskosninganna 1978. For-
valið fer fram i tveimur umferðum. Fyrri forvalsdagur er sunnudagur-
inn 6. nóvember næstkomandi klukkan 11 — 22. Þeim félagsmönnum,
sem ekki geta notfært sér rétt sinn þann dag, er gefinn kostur á þvi að
velja i Kópavogi fimmtudaginn 3. nóvember og i Keflavik föstudaginn
4. nóvember kl. 16 — 21 báða dagana. Forvalsstaðir 6. nóvember verða
annars sem hér segir: Garðabær: I Gagnfræðaskólanum við Lyngás. —
Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið (uppi). Keflavik: í vélstjórasaln-
um. Rópavogur: 1 Þinghóli. Mosfellssveit: I Gerði (hiá Runólfi). Sel-
tjarnarnes: I félagsheimilinu (kjallara). Uppstillingarnefnd.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði — Fræðslufundur
Fundur verður haldinn i Góðtemplarahúsinu uppi fimmtudaginn 3.
nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tómas
Einarsson ræðir um vinstri hreyfingu á Spáni. — Fræðslunefhdin.
Alþýðubandalagið Hafnarfirði — Undirbúningur
landsfundar.
Fundur til undirbúnings landsfundar Alþýöubandalagsins verður hald-
inn i Góðtemplarahúsinu uppi þriðjudaginn 1. nóvember kl. 20.30.
Þröstur Ólafsson kynnir drög að ályktunum landsfundar um efnahags-
og atvinnumál. Þeirsem kosnir voru á landsfundinn eru hvattir til að
mæta, en fundurinn er öllum opinn. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur félagsins um samgöngur i Reykjavik heldur fund n.k.
mánudagskvöld kl. 20.30.
Fundarstaðurhefur ekki veriðákveðinn, en þátttakendur eru beðnir að
hringja á skrifstofuna 17500 til að fá nánari upplýsingar.
Borgarnes — Félagsvist
Munið félagsvistina i samkomuhúsinu kl. 21 á þriðjudagskvöldið.
Kaffiveitingar. Stjórnandi Garðar Steinþórsson. — Nefndin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur um atvinnumál i Reykjavik kemur saman þriðjudag kl.
20.30 að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur félagsins um flokkinn og flokksstarfið heldur fund mánu-
dagskvöld kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur um mennta- og félagsmál heldur fund i dag laugardag 29.
okt, kl. 14,00 að Grettisgötu 3.______________________
Alþýðubandalagið i Reykjavik.
Starfshópur um mennta- og félagsmál heldur fund i dag laugardag 29.
okt. kL 14.00 að Grettisgötu 3.
Herstöövaandstæöingar
Herstöðvaandstæðingar i Hafnarfirði halda aðalfund i Gúttó uppi kl.
20.30 miðvikudaginn 2. okt. Kosnir verða nýir tenglar. Rætt um starfið
framundan. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir.
urlandamót karla i handknattleik í dag
i:i4:oo Finiiland
1: 16:00 Island -
á Akranesi
i Laugardalshöll
Komlö og sjáið spennandi leiki, nú liggja danirnir! Handknattleikssamband íslands