Þjóðviljinn - 03.11.1977, Síða 8

Þjóðviljinn - 03.11.1977, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Veðrib var fagurt I Grindavfk á þri&judagsmorgun og siéttur sjór I höfninni. 2400 tonn af sfld á land í Grindavík Danlel Haraldsson viktarmaö- ur á hafnarviktinni I Grindavik giskaöi á, að 350 — 360 tonn heföu borist á land þar um morguninn. Þá höföu alls komiö á land i Grindavlk um 2400 tonn frá 18. september, en þá var fyrstu slld- inni landað þar. — Annars hafa sildveiöarnar gengiö illa þar til núna siöustu dagana, sagöi Daniel. Tólf Grindavíkurbátar fengu leyfi til stldveiöa i hringnót, en ekki hafa þeir allir notfært sér leyfiö enn. Hinsvegar eru fjórir bátar búnir aö veiöa upp I þann kvóta sem ákveðinn var á hvern hringnótabát, eöa 200 tonn. Þrir Grindavikurbátar eru á sildveiöum meö reknet. Af öörum veiöiskap þeirra Grindvlkinga er þaö helst aö frétta, aö sex bátar róa meö linu og fá oftast 3 1/2 til 4 1/2 tonn i róöri. Einn er byrjaöur á netum og búinn aö leggja tvisv- ar, en aflinn hefur enginn veriö. Tveir eru á trolli og hefur afli þeirra veriö lélegur. Danlel viktarmaöur beiö eftir aö bllarnir meö slldina úr Hornafjaröar- bátunum renndu I hlaðiö. A meöan tók hann saman fyrir okkur hve mikiö heföi borist á land. Þarna eru þrjátiu og fimm tonnin úr Kópi, allt ikössum og vel frá gengiö eins og Grindvikinga er von og visa. 35 tonn af síld Kópur er einn þeirra Grinda- vikurbáta, sem stunda sildveiöar meö hringnót. Þeir voru aö koma aö á þriöjudagsmorgun meö 35 tonn af sfld, sem öll fór I salt. Skipverjar voru óhressir yfir þvi aö Sjávarútvegsráöuneytiö var aö loka fyrir þeim aöalveiöisvæö- inu út af Ingólfshöföa ! vikutima. Þeir sögöust annars vera aö nálg- ast þann 200 tonna afla, sem hringnótabátarnir hafa leyfi til aö veiöa. Þaö ereins gottaö hafa nógaf tunnum. Séö yfir söitunarsalinn i Fiskanesi i Gríndavik. BBBH mmmmmmmmmm mBBBBBumumBBmmmsaBBmB Fimmtudagur 3. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA Metveidi Margir reknetabátar frá Hornafirði komu til Grindavikur á þriðjudagsmorgun og var veriö aö ljúka viö aö landa úr þeim þeg- ar okkur bar þar aö. Afli reknetabátanna hefur veriö óvenju góöur undanfarna daga, og reyndar alger metafli sildar i reknet. Bátarnir sem lönduöu I Grindavik á þriöjudagsmorgun höföu fengiö frá 300 og upp I 900 tunnur og sumir náöu jafnvel ekki öllum afla sinum um borö. Færri komast aö en vilja til löndunar á Hornafiröi, svo marg- ir bátanna fara austur á firði, eöa vestur á bóginn, til Vestmanna- eyja eöa Grindavikur. Frá Grindavlk er afla svo ekiö eftir þörfum I Sándgeröi, Garö eöa Keflavik, auk þess sem saltaö er á staönum. ' ■ , Vinnubrögöin eru fagmannleg við löndunina " ":v '•* 'A ..." L ? > • > v v 1 y.v'. I '■ ■ '• V < jr ; r ' -• . mgmrn iiiaMiwm v Kvenfólkið okkur út Hjá Fiskanesi hf. var saltaö grimmt alla siöustu helgi, frá föstudagsmorgni til sunnudags- kvölds. Siöan var aftur byrjaö aö salta á þriðjudagsmorgun, þegar bátarnir komu aö. Þaö var ekki heiglum (eöa blaöasnápum) hent aö ná tali af söltunarstúlkunum 1 hita starfs- ins. Þær máttu greinilega ekki vera að neinu snakki. En strák- amir sem stjórnuöu saltinu gáfu sér smátlma til aö lita upp, enda eru þeir bara á timakaupi! — Já, blessaður vertu, sagöi einn þeirra, maöur skammast sin bara fyrirað vera aö vinna hérna, kvenfólkiö slær okkur alveg Ut i kaupi, enda keppist þaö lika viö. Já, þær slá okkur við, nema slær kannski i næturvinnunni, þvi þær fá alltaf sama kaup fyrir hverja tunnu. — Þær duglegustu salta yfir 30 tunnur á dag, sagöi annar salt- meistari. Annars fer þetta náttúr- lega mikiö eftir þvi hve mikla aöstoö söltunarstúlkurnar hafa. Ég taldi fimmtiu hausa hér um helgina, en pláss er fyrir 29 tunnurviö færibandiö. Þaö er oft hálf fjölskyldan I þessu, dætur aðstoöa mæöur sinar eöa systur hjálpastaö. (Karlmenn salta ekki sild og snyrta ekki flökin I frysti- húsunum — hvenær skyldi þaö breytast?) — Þaö er bara ágætt fyrir okkur aö vera á timakaupi meðan þær eru aö puöa i tunn- unum! sagöi fyrrnefndur salt- maöur.og glotti. t Grindavik er saltaö I frysti- húsinu Þorbirni og i Frystihúsi Þórkötlustaöa, auk Fiskaness hf. Sérfræöingar okkar I saltinu hjá Fiskanesi töldu liklegt aö milli 6- 7000 tunnur heföu veriö saltaöar þar á þessari slldarvertiö. Þeir sögöu.aö 85-90% sildarinnar væri stór sild og sæmilega feit, —sem- sagt góö söltunarsild. saltað i Grindavík Handtökin eru snör viö söltunina. IUU1MMU mmm nnB»mKannaH

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.