Þjóðviljinn - 03.11.1977, Page 16

Þjóðviljinn - 03.11.1977, Page 16
DIOÐVIUINN Fimmtudagur 3. nóvember 1977 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt að ná i blaöamenn og aðra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. ^ 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans i sima- skrá. Frá borgarráöi: Seðlabankahúsið var samþykkt Borgarráð samþykkti á fundi sinum á þriðjudag niðurstöðu skipulagsnefndar i húsbyggingar- málum Seðlabankans. Þar með hafa borgaryfirvöld gefið grænt ljós á nýja tillögu um húsið og verður hún væntanlega staðfest i borgarstjórn i kvöld. Sigurjón Pétursson sat hjá við afgreiðslu borgarráðs á málinu og visaði til bókunar Sigurðar Harðarsonar i skipulagsnefnd. Sigurður lét bóka þar að vist væri mikil bót orðin á teikningu hússins frá þvi semáðurvar, bæði hefði það verið minnkað og fært til, fjær Arnarhólnum. Eigi að siður taldi Sigurður að staðsetning hússins væri slæm með tilliti til mikils umferðarþunga sem væri aukinn i miðbænum með fjölgun atvinnustaða, og að húsið skyggði á útsýni frá Arnarhólnum. —AI. Gengissig 8,4% það sem af er árinu Menn hafa velt þvl fyrir sér hvortsd mikla lækkun, sem orðiö hefur á gengi bandariska dollar- ans að undanförnu, muni ekki hafa áhrif á gengi Islensku krón- unnar og gengisskráningu hér á landi. gengissig, sem orðið hefur hér á landi siöustu tvö árin. Ingvar sagði, að útreikningar Seðlabank- ans á gengissiginu byggöust á svonefndu vegnugengi, en þá er reiknað með hlutdeild landa I inn- flutningiog útflutningi og þvf, hve mörg prósent þess sem keypt er Framhald á 14. siðu Linuritið sýnir gengi islensku krónunnar og breytingu hennar gagnvart erlendum gjaldmiölum (strikaða linan) og gagnvart dollar (punktalin- an). Linurit þetta er miðað við ágústlok slðastliðin. Ólafur Tómasson hjá Hagfræði- deild Seðlabankans sagði i viðtali við Þjóöv. I gær, að hin mikla lækkun dollarans hefði haft áhrif á gengi hinna ýmsu mynta. — Við höfum ekki breytt genginu gagn- vart dollaranum og hann hefur ekki lækkaö hér, enn sem komiö er a.m.k., sagöi Ólafur, Þá hefur pundið hækkað aö undanfömu, en lækkaðiaftur á móti dálitiðígær. Þá höfðum viö samband við Ingvar Sigfússon hjá Hagfræði- deildinni, tilað forvitnast um það Frá borgarráði Klóakinu lokað „..hreinsunargráöa skólpsins verði aukin, frárennslisskurðurinn hreinsaöur reglulega og lokið viðað girða hann af.” Opna klóakið, sem hygli á fyrir rúmlega Þjóðviljinn vakti at- tveimur vikum verður girt vandlega af á næst- unni og skurðurinn hreinsaður áður en haf- ist verður handa við að koma klóakinu i aðal- ræsi upp úr 1. desember n.k. Borgarráð fjallaöi á þriöju- daginn var um tillögu Sigur jóns Péturssonar frá fundi borgar- ráðs 25. október s.l. um að fela borgarverkfræðingi að koma öllum skolpræsum i Seljahverfi þegar i staö I lokuö ræsi. Borgarverkfræðingur lagöi fram greinargerð sina um rot- þrær I Seljahverfi og síðan var eftirfarandi tillaga hans sam- þykkt: „Þar sem varanlegar bráða- birgða umbætureru mjög dýrar og tlmafrekar (stór rotþró eöa bráöabirgöa lokuö lögn sem ekki væri 1 notkun nema I til- tölulega stuttan tima) er eftir- farandi lagt til: Hafin veröi hönnun aöalræsis strax og vinnuflokkar gatna- málastjóra vinni verkið óháð hönnun og gatnagerð i Mjóu- mýri. Reiknaö er með að fram- kvæmdir geti hafist um 1. des. n.k.. A meðan veröi núverandi hreinsunargráöa skólpsins auk- in með aukabrunnum, frá- rennslisskuröurinn hreinsaöur reglulega og lokið við að girða hann af eins og byrjaö er á”. —Ai Bókavertiðin hafin fyrir alvöru: | Veröiö 30 til 40% hærra en í fyrra ekki merkileg bók sem kostar undir 4 miljónum króna í útgáfu, segir Örlygur Llkan af nýju byggingunni á lóð sænska frystihússins. Þar sem gamli grunnurinn er verður bllageymsla á tveimur neðanjarðar- hæðum. Likan af gömlu byggingunni. Sænska frystihúsið sést fremst á myndinni. „Verð á bókum i ár, fylgir alveg verðiags- þróuninni i landinu og má þvi gera ráð fyrir að verð bóka sé 30 til 40% hærra en það var i fyrra”, sagði örlygur Hálfdánarson, formaður Félags Bókaútgefanda, er við ræddum við hann í gær. örlygur sagði aö erfitt væri aö tala um meðalverö á bókum I ár, enhanntaldiaöverðá bókumí ár væri á bilinu 4 til 6 þúsund krónur. Aö sjálfsögöu væru undantekn- ingar frá þessu eins og gengur. Enn sem fyrr telja bökaútgef- endur aö meöal upplag bdka á Is- landisé 1200 til 1800 eintök, en þá eru allar bækur, hvers eölis sem þær eru teknar með I dæmiö. En hvaö þarf aö selja af hverri bók svo hún standi undir kostnaöi? ,,Þaö er bókaútgefendum i sjdlfsvald sett hvaö þeir verö- leggja bækur sinar hátt, en um leið og bók er verölögö, tekur út- gefandinn ákvöröun um hve mik- ið þurfi aö selja af viökomandi bók, tíl þess aö hún standi undir kostnaöi”, sagöi örlygur. — En hver er þá kostnaöurinn viö meðalbók, ef hægt er að tala um hana? „Það er ekki merkilegbók sem kostar undir 3 til 4 miljónum I út- gáfu. Ellefu arka bók (176 bls.) með einni til tveimur myndaörk- um kostar aldrei undir 4 miljón- um i útgáfu”, sagði örlygur. Og ef við tökum þá meðalverö, ámilli4og6 þúsund krónur.eöa 5 þúsundkrónur þyrftiekki aö selja nema 800 eintök af slikri bók, til þess að hún standi undir kostnaöi. — S.dór Samvinnustarf og sósíalismi: Samúð samvinnu- og verkalýðshreyfíngar 1 kvöld verður fram haldiö fundaröð Alþýðubandalagsins 1 Reykjavik um samvinnustarf og sósialisma. Fundurinn verður haldinn aö Grettisgötu 3 og hefst ki. 20.30. Umræðuefni kvöldsins er „Sambúö sanivinnuhreyfingar og verkalýöshreyfingar” og frummælendur veröa þeir Ey- steinn Jónsson fyrrverandi al- þingismaður og Benedikt Daviösson fonnaöur sambands byggingarmanna. Benedikt Davlösson Eysteinn Jónsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.