Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Hátíðafundur og tónleikar Jónas Árnason. Alþýðubandalagið Fljótsdaishéraði: Árshátið Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraði verður haldin laugardaginn 12 nóv. kl. 20.30 I Valaskjalf. Dagskrá er sem hér segir: 1. Ávörp: Hjörleifur Guttormsson og Helgi Seljan. 2. Leikflokkur frá Egilsstöðum sýnir leikþáttinn Sá sautjándi, eftir Bjarna Benediktsson frá Hofteigi. 3. Jónas Árnason flytur frumsamið efni. 4. Reyðfirðingarnir: Helgi Seljan, Þórir Gislason og Ingólfur Bene- diktsson fara með gamanmál. 5. Dansleikur. Fólk er beðið að tilkynna þátttöku i sima 1292, 1379 eða 1286 á Egils- stöðum, helst fyrir sunnudagskvöld þann 6. nóv. Stjórnin Alþýðubandalagið i Reykjavik Málefni iandsfundar. Dagskrá: 1) Drög að ályktun i efnahags- og atvinnumáium. 2) Flokksstarfið 3) önnur mál. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember n.k. kl. 20.301 Tjarnarbúð (uppi). Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni. Alþýðubandalagið á Akranesi og i nágrenni heldur félagsfund mánu- daginn 7. nóvember kl. 20.30 i Rein. Fundarefni: 1. Undirbúningur og kosning til iandsfundar Alþýðu- bandalagsins. 2. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalgið i Reykjavik. Starfshópur um húsnæðismál I Reykjavik kemur saman I dag föstu- dag kl. 1/2 5 að Grettisgötu 3. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Framhaldsaöalfundur verður haldinn laugardaginn 5. nóvember kl. 2 eftir hádegi I Alþýðuhúsinu uppi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kosning fulltrúa i kjördæmisráð. 3. Málefni landsfundar Alþýðubandalagsins. 4. önnur mál. Garðar Sigurðsson,alþingismaður mætir á fundin- um. Alþýðubandalagið Vestur-Barðarstrandarsýslu Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 6. nóvember kl. 4 e.h. I Félags- heimilinu á Patreksfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins 17.-20. nóv. n.k. 3. önnur mál. — Stjórnin. Almennur stjórnmálafundur á Hólmavik Alþýðubandalagið efnir til almenns stjórnmálafundar i sam- komuhúsinu á Hólmavik sunnu- daginn 6. nóvember og hefst fund- urinn klukkan 2 siðdegis. Fundarefni: Hvernig rikisstjórn- vilt þú? Hvað er islensk atvinnu- stefna? Frummælendur: Kjartan ölafs- son, ritstjóri og Ólafur Ragnar Grimsson, prófessor fundurinn er öllum opinn — Frjálsar umræður. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. heldur almennan fund mánudaginn 7. nóvember kl. 20.30 að Klettavik 13 (heima hjá Eyjólfi). Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Málefni landsfundar. 3. Þjóðvilj- inn. 4. Nefndakjör og fréttir af starfandi nefndum. 5. Fréttir frá kjör- dæmisráðsfundi. 6. önnur málefni. —Stjórnin Forval á Reykjanesi Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Reykjanesi hefur ákveðið að við- hafa forval á frambjóðendum vegna alþingiskosninganna 1978. Forval- ið fer fram I tveimur umferðum. Fyrri forvalsdagur er sunnudagurinn 6. nóvember næstkomandi klukkan 11-22. Þeim félagsmönnum, sem ekki geta notfært sér rétt sinn þann dag er gefinn kostur á þvi að velja i Kópavogi fimmtudaginn 3. nóvember og i Keflavik föstudaginn 4. nóvember kl. 16-21 báða dagana. Forvalsstaðir 6. nóvember verða ann- ars sem hér segir: Garðabær: I Gagnfræðaskólanum við Lyngás. — Hafnarfjörður: Góðtemplarahúsið (uppi). Keflavik: 1 vélstjórasaln- um. Kópavogur: I Þinghóli. Mosfellssveit: 1 Gerði (hjá Runólfi). Seltjarnarnes: 1 félagsheimilinu (kjallara). — Uppstillingarnefnd. Alþýðubandalagið i Reykjavik — Samvinnuhreyf- ingin Fundaröð um samvinnustarf og sósialisma. Þriðjudagur 8. nóv.: Samvinnustarf og sósialisk barátta. Sigurður Magnússon og Engilbert Guðmundsson hafa framsögu. Fundirnir eru haldnir á Grettisgötu 3 og hefjast kl. 20.30. i tilefni 60 ára afmælis Októberbyltingarinnar Sextiu ára afmælis október- byltingarinnar iRússlandi veröur minnst á hátiöarfundi og tónleik- um i Austurbæjarbiói á morgun, laugardaginn 5. nóv., kl. 14. I upphafi samkomunnar flytja ávörp þeir Einar Agústsson, utanríkisráöherra, Antoni Szymanowski sendifulltrúi Pól- verja, Bjami Þórðarson, fyrrum bæjarstjóri i Neskaupstaö og pró- fessor Alexei Krassilnikof, fyrsti sendifulltrúi Sovétrikjanna á Is- landi og einn af varaformönnum félagsins Sovetrikin — ísland. Að ræðuhöldum loknum hefjast tónleikarog koma fram islenskir, tékkneskir og sovéskir lista- menn. Pavel Smid frá Tékkó- slóvakiu leikur á rafmagnsorgel, tékkneskt-islenskttrió flytur verk eftir Bach, en trióið skipa þau Anna Rögnvaldsdóttir, Stefan Sojka og Violeta Smidóvá. Þá leikur einn af fremstu fiðluleikur- um Sovétrikjanna Viktor Pikaiz- en, einleik á fiðlu, en Viktor var nemandi Daviðs Oistrakhs á sin- um tima og hefur hlotiö fjölda verðlauna og viðurkenninga i al- þjóðlegri samkeppni fiðluleikara viða um heim. Söngkonan Vero- nika Kazbanova, sem einnig er verðlaunahafi i söngvarakeppni i rússneska sovétlýðveldinu, syng- urrússneskþjóölög, rómönsur og valsa. Undirleik á pianó annast Evgenia Seidel, kunnur listamaö- ur I heimalandi sinu. Um fiðluleikarann, Viktor marka&slorg viðskiptanna Verzlunin KJÖT & FISKUR ereinn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruveröi til neytand- ans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt að bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin” slöan komu „kostaboð á kjarapöllum” og nú kynnum við það nýjasta I þjónustu okkar viö fólkiö i hverfinu, „Markaðstorg viðskiptanna” A markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. Það gerist alitaf eitthvað spennandi á markaðstorginu! ... ■ sértilboð: - Hveiti 5 Ibs.................. Hveiti 10 Ibs................. Cerios 1 pk................... Cocoa Puffs................... Strásykur 1 kg................ Akrasmjörlíki................. Egilsappelssinusafi2 litrar... Dofri hreingerningarlögur 1 líter Iva þvottaef ni 5 kg.......... Sani WC-pappír 12 rúllur...... Grænar baunir 1/2 dós......... Dilkakjöt á gamla verðinu. Opið til kl. 10 á föstudögum og milli kl. 9 og 12 á laugardögum hálfrar aldar biónuita kjöt&fiskurhf seljabraut 54-74200 ..221 kr. ..441 kr. . .207 kr. .. 306 kr. ... 78 kr. .. 162 kr. .. 824 kr. . .240 kr. 1.113kr. .. 696 kr. .. 178 kr. Pikaizen, má bæta þvi við, aö hann hefur haldið tónleika viöa um heim en kemur nú i fyrsta sinn til Islands. Hann fæddist i Kief árið 1933 og hóf komungur nám i fiðluleik hjá fööur sinum, Aleksander Pkaizen, sem var tónlistarkennari og bar sæmdar- heitið heiöurslistamaður Ukra- inska sovétlýðveldisins. Niu ára gamall lék Pikaizen I fyrsta sinn með sinfoniuhljómsveitviö góðan orðstir og 13 ára gamall hóf hann nám við æðri tónlistarsköla undir handleiðslu manna eins og Daviðs Oistraks. Arið 1949 tók fiðlu- leikarinn, þá 16 ára gamall, þátt i alþjóðlegri samkeppni fiölu- leikara i Prag og hlaut heiðurs- verðlaun. Eftir að tónlistarskóla- námi lauk hélt Viktor Pikaizen til framhaldsnám I Tónlistarhá- skólanum i Moskvu. Siðar tók hann margoft þátt I alþjóölegri samkeppni fiðluleikara viða um lönd og komst hvarvetna i- fremstu röð: 1 samkeppni, sem kennd var við Elisabetu drottn- ingu, I Brussel 1955, Jacques Ti- bault-keppnina I Paris 1957, Tsjæ- kovski-keppnina i Moskvu 1958 og Paganini-samkeppni I Genúa 1965. Fyrir hátiðafundinum og tón- leikunum i Austurbæjarbiói gangast fjögur félög: Tékknesk- Islenska félagið, Félagið tsland- DDR, Pólsk-islenska félagið og MIR, Menningartengsl Islands og Ráðstjórnarrikjanna, ásamt sendiráðum viðkomandi rikja. Aðgangut að samkomunni og tónleikunum er öllum heimill og ókeypis. — mhg Á fundi sendinefndarinnar með fréttamönnum frá v. túlkur, þá Evgenia Seydel, pianóleikari, Alexei Krassilnikov, fyrsti sendifulltrúi Sovétrikjanna á Isiandi, lvar Jónsson, form. MIR, Victor Pikaizen, fiðluleikari, og Veronika Kazbanova.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.