Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 4. nóvember 1977 Úrslitabardaginn aö hefjast: Spasskí og Korts- noj byrja 15. nóv. í Belgrad Þann 15. nóvember hefst í höfuðborg Júgó- slavíu/ Belgrad, einvígi þeirra Viktors Kortsnojs og Boris Sapsskís. Þetta einvígisem ersíðasti liður i áskorendakeppninni sker úr um hvor þessara frábæru skákmanna fær að tefla um heimsmeist- aratitilinn við Anatoly Karpov. Fyrirkomulag einvígisins er með þeim hætti að sá sem verður fyrri til að vinna 5 skákir vinnur einvigið, en fjöldi skáka er takmarkaður við 20. Menn eru a6 sjálfsögðu ekki á eitt sáttir um hvor keppenda geti talist sigurstranglegri I ein- viginu. Kortsnoj vann „landa” sinn Polugajvski mjög sannfær- andi og aö þvl er virtist á- reynslulaust. Hann var lika greinilega fetinu framar i keppni sinni viö Petrosian og viröist óneitanlega hafa alla buröi til aö ávinna sér áskorun- arréttinn. Þaö fer ekki milli mála aö sig- ^ur Kortsnojs i einviginu kemur til meö aö henta veröandi móts- haldara mun betur en ella. Ég hygg aö flestir skákmenn telji þó sigur Spasskis mun sennilegri úrslit, og kemur margt til. Þar mætti t.d. nefna hina feiknarlegu reynslu hans i einvigjum sem er slik aö varla nokkur annar skákmaöur, nema ef vera skyldi Petrosian, getur státaö af. Þess ber lika aö gæta aö Spasski hefur veriö mjög sig- ursæll i einvígjum sinum, teflt þrivegis um heimsmeistaratitil- inn, tapaö tvisvar en unniö einu sinni. 1 áskorendakeppnunum, en þar hefur Spasski veriö meö- al þátttakenda fjórum sinnum, hefur hann unniö 9 einvigi, en aðeins tapaö einu, fyrir Karpov 1974. Spasski hefur áöur teflt einvigi viö Kortsnoj, áriö 1968, og var þaö léttur róöur hjá Spasski sem vann meö 6.5 v. gegn 3.5 v. Kortsnoj á viö eitt vandamál aö striða, en þaö er einmitt þessi einvigi um réttinn til aö skora á heimsmeistarann. I þeim hefur hann veriö þátttak- andi tvivegis og I bæöi skiptin beöiö lægri hlut. „Allt er þegar þrennt er”, segir máltækiö og hvi skyldi ekki vera svo aö þessu sinni? Einvígið Spasskí — Timman: Strax aö loknu hinu ægisterka Interpolismóti I Hollandi var komiö á I Amsterdam einvigi milli Jan Timmans, góökunn- ingja okkar Islendinga og Spasskis. Spasski sýndi mikiö öryggi i þessu einvigi og sigraöi glæsilega, vann tvær skákir, en fjórar uröu jafntefli. Sigur hans i 3. einvigisskákinni var einkar glæsilegur og minnti á gamla tima þegar ekkert stóöst sókn- arhörku meistarans. Hvaö Kortsnoj hefur veriö aö gera til undirbúnings fyrir einvigiö, er ekki vitað um. Hann mun hafa dvalist i Bandarikjunum þar sem hann tefldi fjöltefli o.þ.h., og i förinni ætlaði hann aö hitta Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara, aö máli. Hvern- ig lyktir þeirrar feröar uröu er ekki vitaö. Spasski tefldium heimsmeistaratitilinn viö lanua sinn Tigran t-etrosian á árinu 1969. Spasski vann einvigiö og hreppti meö þvi titilinn heimsmeistari f skák. Menn búast almennt viö þvi, aö þaö veröi hann, fremur en Kortsnoj, sem ávinni sér réttinn til aö skora á Karpov heimsmeistara. I. einvigisskák Hvítt: Boris Spasski Svart: Jan Timman Sikileyjarvörn 1. e4-c5 3. Bb5 2. Rf3-Rc6 (Óvæntur leikur af hendi Spasskis, sem leiöir skákina frá troðnum slóöum. Algengara er aö sjálfsögöu 3. d4) 3. ... e6 (Aörir góöir leikir eru 3. -g6, 3. — d6 og 3. — Db6, en þaö er leik- ur sem enski stórmeistarinn Tony Miles hefur mikiö dálæti á.) 4. 0-0-Rge7 8. d4-Bd7 5. c3-a6 9. Hel-Hd8 6. Ba4-d5 10. c4!! 7. exd5-Dxd5 (Bráösnjall leikur sem gefur hvitum mjög öflugt frumkvæöi.) 10. ... Dxc4 12. Bb3-Dh5 II. Rd2-Dd5 13. Re4! Boris Spasskí (Þaö er augljóst mál hverju Spasski hefur áorkaö meö peös- fórninni. Hann hefur unniö tima viö aö koma mönnum sinum á franifæri, og þaö sem meira er, hann hótar 14. Rd6 mát!) 13. ... Rf5 (Eini leikurinn. 13. — Rc8 leiðir beint til taps vegna 14. Rg3! t.d. 14. — Dg6 15. Bc2 Df6 16. Bg5 og svarta drottningin á sér hvergi samastaö.) 14. dxc5-Bc8 17. Bxc6-bxc6 15. Bd2-Be7 18. Re5 16. Ba4!-0-0 (Beinir spjótum sinum aö helsta veikleikanum I svörtu stööunni, peöinu á c6. Spasski hefur meö hinnu skörpu byrjanatafl- mennsku sinni tekist aö ná fram öflugu frumkvæöi.) 18. ...Dxdl 20. Rxc6-bxc5 19. Haxdl-Hd5 21. Hcl-Bd7! (Timman teflir vörnina mjög vel og finnur bestu varnarleik- ina. 21. — Bb6 heföi t.d. leitt til mikils ófarnaöar eftir 22. Bb4 ásamt 23. g4) 22. Hxc5-Hxc5 24- Rxa6-Rh4! 23. Rxc5-Bxc6 (Vinnur peöiö til baka og heldur góöum jafnteflisfærum. Ef nú 25. f3 þá einfaldlega 25. — Bxf3 26. Bg5 Rxg2 og svartur heldur sinu og vel þaö.) 25. Hcl-Bxg2 27. f4 26. Bb4-Ha8 (Skapar kónginum útgöngu- leið.) 27. ... Bb7 (Aö sjálfsögöu ekki 27. — Hxa6 28. Hc8 mát.) 28. Rc5-Bd5 30. Kf2-Kh7 29. a4-h5 31. a5-g5? (TJpphafiö af endalokunum. Timman gerist hér of bráöur timinn liklega af skornum skammti. Viö þessa framrás myndast alvarlegar veikingar á svörtu reitunum, sem Spasski færir sér skemmtilega i nyt. Þrátt fyrir tvö samstæö fripeö á drottningarvængnum, er ekki auðhlaupiö aö koma þeim á skriö. Þvi var betra aö undirbúa þessa framrás.) 32. fxg5-Kg6 33. Rd7!-Ha7 (Eöa 33. — Kxg5 34. Rb6 og hvitur vinnur létt.) 34. Rb6-Be4? 35. Hc4! — og hér sá Timman sér þann kost vænstan aö gefast upp. Hann tapar óumflýjanlega liöi t.d. 35. — Kf5 36. Rc8! o.s.frv. 3. einvigisskák Hvitt: Boris Spasski Svart: Jan Timman Griinfeldsvörn 1. d4-Rf6 4- cxd5-Rxd5 2. c4-g4 5. e4-Rxc3 3. Kc3-d5 6. bxc3 Uppáhaldsafbrigði Spasskis gegn Grunfeldsvörn. Þannig hefur hann unniö sjálfan Fischer I tvigang á þessu af- brigði. I fljótu bragðivirðistekki vera eftir miklu aö slægjast fyrir svartan i þessari byrjun. Hvitur hefur baráttulaust fengiö mjög sterkt miöborö og á auk þess kost á mjög virkri liöskip- an. Reynslan hefur þó sýnt að svarti er ekki alls varnaö. Biskupinn á g7 kemur til meö aö þrýsta á peöakeöjuna c3-d4 og Arangur Spasskí Spasskl hefur á þessu ári teflt fimm einvigi viö nokkra af alira sterkustu stórmeist- urum heimsins. (irslit þess- ara einvigja hafa veriö sem hér segir: V-Þýskaland: Spasskí — R. Hubner 3.5 v. — 2.5 v. V-Þýskaland: Spasski — L. Kavalek 4 — 2 Island: Spasskl — V. Hort 8.5 v. — 7.5 v. Sviss: Spasskl — Portisch 8.5 v. — 6.5 v. Holland: Spasski — Timman 4 — 2 Samtals: 28.5 v. gegn 20.5 v. Jan Timman viö getur bæst stuðningurinn I framrás c-peösins (c7-c5), sem og Rb8-c6) 6. ..Bg7 8. Re2-b6!! 7. BC4-0-0 (Þetta afbrigöi hefur alla tið fengiö hálfgert óorö á sig. Margir skákmeistarar taka jafnvel svo djúpt i árinni að telja stöðu svarts tapaöa eftir textaleikinn, einmitt Vegna næsta leiks hvits) 9. h4! (Bestsamkvæmt „teóriunni”. Hvitur færir sér þaö i nyt að hann er ekki enn búinn aö hróka. H-linan getur þannig oröiö (og veröur) vettvangur mikilla sóknaraögerða.) 9- -Rc6 11. h5-Ba6 10. Bd5!-Dd7 (Hindrar feröalag hvitu drottn- ingarinnar Ddl-d3-h3, en þannig hefur mörg stórsóknin hafist). 12. hxg6-hxg6 13. Rf4 (Með hótunina 14. Rxg6. Svartur á ekki nema eitt svar.) 13. ..e6 14. Dg4!-Hfd8 (Timman hundsar riddara- fórnina á e6, þvi ef af henni yröi á hann skemmtilega vörn i fór- um sinum, t.d. 15. Rxe6-He8! og hvitur er i úlfakreppu eins og auövelt er aö sannfæra sig um. En þaö er önnur fórn til I stöö- unni, nefnilega...) (Stöðumynd) 15. Bxe6!! (Afgerandi) 15. ..fxe6 18. Rh5-Hg8 16. Dxg6-Bc4 19. Hh3!-Haf8 17. Dh7 + -Kf7 20. Rxg7!-Hh8 (Svartur er jafn nær eftir 20. - Hxg7 21. Hf3+ Ke8 22. Hxf8 + Kxf8 23. Bh6! og hótunin 24. Dh8 gerir útslagiö.) 21. Hf3+-Ke7 22. Ba3+-Rb4 (Omurleg nauösyn) 23. bxb4 + -c5 25. cxb6+! 24. dxc5!-Hxh7 Timman gafst upp. Astæöan er augljós.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.