Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN föstudagur 4. nóvember 1977 Aframhaldandi kjara- skerding þrátt fyrir vaxandi þjóðartekjur ræða Gils Guðmundssonar í útvarpsumræðum á Alþingi i gær 100 miljarða hækkun fjárlaga síðan 1974 Herra forseti. FjórBa ár rikisstjórnar Geirs Hallgrimssonar er hafið, fjórða loforössyrpa hennar hefur veriö þulin I eyru alþjóðar, fjórða f jár- lagafrumvarpið liggur hér á boröum þingmanna. Úrþvi ég nefndi fjárlágafrum- varpiö er ekki Ur vegi aö minnast þess, aö fyrir tæpum f jórum ár- um komu tveir Matthiasar, hvor á fætur öörum upp I þennan ræöu- stól. Þeir voru helstu fjármála- spekingar flokks slns, Sjálf- stæðisflokksins og eru þaö vist enn. Og erindiö hingaö upp I stól- inn var að íysa hney kslun sinni og forundrun yfir þvl hófleysi vinstri stjórnarinnar, aö ætla sér aö samþykkja fjárlög er nálguöust 29 miljarða króna. Fullyrtu þeir aö hægt væri aö lækka þessi f jár- lög um 4-5 miljaröa aö minnsta kosti. Út á þessa fjármálaspeki, auk annarra veröleika, uröu Matt- híasamir báöir ráöherrar I nú- verandi rikisstjórn. Senn veröa afgreidd fjóröu fjárlög þessarar snillinga og félaga þeirra. Og þaö eru ekki tuttuguog nlu miljaröa fjárlög, þvl siöur önnur lægri, sem nii á aö afgreiöa. Nei, óllk- legt veröur aö teljast aö núver- andi fjármálaráöherra sleppi meö 129 miljaröa fjárlögaö þessu sinni. Þau veröa liklega hærri. Með öörum oröum: í staö 4-5 mil- jaröa lækkunar, hefur komiö 100 miljaröa hækkun. Dáðlaus ríkisstjórn Þegar núverandi ríkisstjórn tók viö völdum, héldu ymsir, aö kom- in væri hin sterka borgaralega stjórn, sem þeir höfðu þráö. Tveir stærstu stjórnmálaflokkar þjóöarinnar stóöu aB rikisstjórn- inni. HUn haföi 42 þingmenn aö baki og tveir þriöju hlutar kjós- enda höföu veitt þeim umboö i slöustu kosningum. Hin nyja og aö þvi er virtist sterka stjórn sagöisttilþess kjör- in, aö snúast af alefli gegn verö- bólgunni og leysa efnahagsvanda þjóðarinnar. t dag mun þaö næsta útbreidd skoöun ekki stöur innan stjórnarflokkanna en utna aö sjaldan hafi setiö hér dáölausari rikisstjórn né slappari þingmeiri- hluti reikað um þessa sali. Og menn eiga ekki torvelt með aö benda á staðreyndir: Ferföldun niðurstöðutalna f járlaga frá 1974, geigvænleg skuldasöfnun er- lendis, stóraukin skattheimta, 30- 50% árleg veröbólga. Rikisstjórn hins sameinaða fjármála- og atvinnu- rekendavalds En er nú alls kostar sanngjarnt að kenna dugleysi rlkisstjörnar ogstjórnarflokka um fyrrgreinda þróun? Varnokkurn tlma ætlunin aö hamla gegn veröhækkunum, draga úr þenslu? Var þaö ekki megintilgangurinn meö ákvöröunum þessarar rikis- stjórnar — þótt annaö væri látiö i veöri vaka — aö tryggja meö öll- um tiltækum ráöum öfluga aö- stööu þeirra þjóöfélagshópa sem sterkust eiga itökin I stjórninni, handhafa auömagnsins, þeirra sem hyggjast græöa á vinnu ann- arra? Launamenn mega sist af öllu gleyma þvi, aö þegar máttar- stólpar Sjálfstæöisflokks og Framsóknarflokks leggjast á eitt og stjóma landinu saman er um aö ræöa rikisstjórn hins sam- einaða fjármála- og atvinnurek- endavalds á Islandi. Þaö eru aö sjálfsögöu hagsmunir atvinnu- rekenda og stórfyrirtækja, buröarásanna i valdakerfi stjórnarflokkanna sem núverandi rikisstjóm hefir veriö aö efla og tryggja. Og I þvi efni hefur henni óneitanlega oröiö töluvert ágengt. Erekkideginumljósara, aöistaö þess aö draga úr veröbólgunni hefur þessi rikisstjórn beinlinis rekiö veröþenslustefnu, fram- kvæmt markvissa veröhækkana- og skattahækkanapólitik, til þess aö rýra rauntekjur launafólks til þessaö flytja miljaröatugi i þjóö- félaginu frá hinum vinnandi manni til handhafa auðmagns og fyrirtækja? Og hefur rikisstjórnin ekki veriö býsna skelegg I lát- lausri styrjöld sinni viö hags- munasamtök launafólks? Og þó aö hún hafi ekki hrósaö sigri I siöustu átökum viö launa- fólkiö hvorki viö verkalýðs- hreyfingunal vor né samtök opin- berra starfsmanna i haust, þá var viljaleysi síst um aö kenna. Skýringin er einfaldlega sú, aö þessi tvenn fjöldasamtök laun- þega eru oröin svo sterk, aö þaö er ekki hægt og á ekki heldur aö vera hægt, aö stjórna þessu landi I fullri andstööu og jafnvel i fjandskap viö fólkiö sem þjóöar- auöinn skapar. Og óneitanlega er þaönokkuð mikil kröfuharka hjá köppunum i hægra armi Sjálf- stæðisflokksins sem nú húö- skamma rlkisstjórnina sina fyrir undanlátssemi viö launafólk, fyrir lélega frammistööu I þágu viöskiptalífsins, fyrir of lítiö at- hafnafrelsi fjáraflamanna. Þetta er mesta ræictarleysi, þvl ég fæ ekki betur séö en rlkisstjórnin hafi gert þaö sem hún gat fyrir fjármálafólkiö — viljann skorti örugglega ekki. Dómur fólksins Þaö er svo annaö mál aö hinir fjölmörgu launþegar sem veittu núverandi stjórnarflokkum brautargengi viö kjörboröiö fyrir rúmum þremur árum, hafa fengiö mörg og mikilvæg tækifæri til aö sjá I réttu ljósi þau stétta- átök, sem eiga sér staö á tslandi um þessar mundir. Og hafi ýmsir þeirra haldiö—- eins og ástæöa ér til aö ætla — aö flokkar stórfyrir- tækja og peningamanna væru svo rúmgóöir og forystumennirnir svo viösýniraö þeir tryggöu jafnt hag fólksins sem fyrirtækjanna, þá ættu þeir nú aö vera reynsl- unni rlkari. Ég veit aö ýmsir stjórnarþingmenn blöa meö nokkrum geig eftir dómi fólksins — vonandi ekki aö ástæðulausu. Deilt um ráðherrastól Þegar núverandi rlkisstjórn var mynduö kom þaö engum á óvart aö broddar Sjálfstæöis- flokksins sæktu þaö fast aö kom- ast á ný I stjórnarráöiö og hnekkja stefnu vinstri stjómar- innar á sem flestum sviöum. Hitt þótti mörgum torskildara hvers vegna leiötogar Framsóknar- flokksins ákváöu aö harölæsa öll- um hliöum sem leitt gætu til áframhaldandi vinstra samstarfs envörpuöusérnærumsvifalaust i flatsængina til ihaldsins. Þeir tóku aö visu aö nafninu til þátt i stjórnarmyndunarviöræöum viö verkalýösflokkana en notuöu fyrsta tækifæritilaö slita þeim og semja viö Sjálfstæðisflokkinn. Þeir samningar tókust á undra- skömmum tima, og var vist aldrei deilt um málefni, heldur aðeinsum ráöherrastóla, þarsem allt féll þó I ljúfa löö samkvæmt helmingaskiptareglu. Var margur stuöningsmaöur Fram- sóknarflokksins meira en litiö undrandi á þvi hve áhugi og raun- ar áKafi forystumanna flokks þeirravar mikill aö mynda stjórn meö Sjálfstæöisf lokknum. Slik virtist óþreyja þessara Fram- sóknarhöfðingja i tilhugalifinu, aö helst varö lýst meö oröum Þrymskviöu: Át vætur Freyja átta nóttum, svo var hún óöfús i jötunheima. En oddvitar Sjálfstæöisflokks- ins sáu til þess, aö ekki yröu framsóknarleiötogarnir án allrar næringar: Þeir máttu gera svo vel og éta ofan I sig drjúgan hluta stefnu flokks sins og læra jafn- framt aö halda uppi vörnum fyrir gagnstæöa stefnu, sem nú skyldi um flest vera stefna hinnar nýju rikisstjórnar.. r Einar Agústsson og Sturla Sighvatsson Hvergi hefur samvinna Fram- sóknar viö íhaldiö tekiö á sig átakanlegri mynd en I herstöðva- málinu. Þar féllust framsóknar- foringjarnir á aö sporörenna flokksstefnunni eins og hún lagöi sig en tóku jafnframt aö sér aö framkvæma algerlega gagnstæöa stefnu. Þær eru nú orönar býsna margarsendiferöimarsem Einar Ágústsson utanrikisráöherra hefur farið slöustu þrjú árin til að framkvæma stefnu Sjálfstæöis- flokksins I herstöövamálinu. En a.m.k. jafnofthefur ráöherra lýst þvi yfir, að þetta sé ekki sinn vilji, hann sé enn sama sinnis og á vinstri stjórnarárunum. Utan- rlkisráðherra er nýkominn úr einni Bandarlkjaförinni þar sem honum var gert aö ræöa viö hers- höföingja, skoða hersveitir og hergögn. Þá mátti hann og enn einu sinni lýsa fyrir stjórnmála- mönnum vestur þar hersetu- stefnu Sjálfstæðisflokksins, sem rikisstjórn lslands fylgir en hlaut aö þegja þunnu hljóöi um eigin skoöanir á þvi máli. Minna þessar plslargöngur Einars Agústssonar átakanlega á þaö, þegar Sturla Sighvatsson varleiddur berfættur milli allra kirkna i Rómaborg, eins og segir i Sturlungu: „Bar hann þaö drengilega en flest fólk stóö úti og undraöist baröi á brjóstiö og harmaöi er svo friöur maöur var svo hörmulega leik- inn.” V erðbólgukenning ríkisstjórnárinnar Ég vék aö þvi áöan, aö hvaö eftir annaö á valdaferli 'sínum hefur núverandi rikisstjórn staöiö i harövitugum átökum um kaup og kjör viö allan þorra þess fólks, sem starfar hjá öörum og tekur laun fyrir vinnu sina. I hvert ein- asta skipti hefur staöiö þannig á, aö launafólkiö hefur veriö aö reyna aö ná tilbaka hluta þeirrar kjaraskeröingar sem stjórnar- stefnan heföi yfir þaö kallaö. Undanfarna mánuöi hafa mál- pípur rikisvalds og atvinnurek- enda klifaöá þviaö orsök vaxandi óöaveröbóigu séu samningar þeir viö verkalýöshreyfinguna sem geröir voru slöastliöiö Vor. Og vart mun hörgull á þvi næstu vikurnar, aö margvislegar verö- hækkanir verði taldar afleiöing nýgeröra samninga viö opinbera starfsmenn. Þaö er þvi nauösyn- legt aö fara um þaö nokkrum oröum, hvort réttara sé aö þessir kjarasamningar launafólks séu hinn eiginlegi veröbólguvaldur eða einungis óhjákvæmilegt and- svar viö veröbólgustefnu rlkis- stjórnarinnar og bein afleiðing af henni. Enda þótt þjóðartekjur hækk- uöu lltiö eitt á árunum 1974 til 1975, boriö saman viö metáriö 1973, réttlætti þaö ekki á nokkurn hátt þá gifurlegu kjaraskeröingu sem rlkisstjórnin knúöifram meö þvl að margfella gengiö stór- hækka allt verölag og afnema- jafnframt visitölutryggingu á kaupi. Þaö er og staöreynd sem launþegar ættu aö muna aö ekki voru allir látnir taka á sig fórnir vegna þeirra efnahagsiegu erfiö- leika sem upp komu árin 1974-75 Rekstrarhagnaður stórfyrirtækja var mikilláriö 1975 og enn meiri i fyrra. Enginn heyröiþess getiö aö milliliöunum væri ætlaö aö færa fórnir ekki bönkum eöa vá- tryggingafélögum, ekki ollufélög- um. Viöskipta- og þjónustufyrir- tæki einkum hin stóru græddu Samkvæmt eigin framtali meira en nokkru sinni fyrr. Þjóðartekjur fara vaxandi Nú um hriö hefur engum utan- aökomandi efnahagsáföllum veriö til aö dreifa. Ariö 1976 juk- ust þjóöartekjur um 5,4% og auk- ast aö íkindum á þessu ári um 7%. Viö framleiöum meira og meira og búum viö hærra afurðaverö en nokkru sinni fyrr. En þaö hefur hins vegar verið stefna ríkistjórnarinnar aö allt msttihækka nema kaupiö. Þrátt fyrir sihækkandi afuröaverö átti fólkiö aö búa áfram viö kjara- skerðinguna miklu, 20-30 af hundraöi, sem knúin var fram árin 1974 og 1975. Þaö var eins og segir i frægri bók: „Dollarinn skal standa.” Tillögur verkalýðs- hreyfingarinnar að engu hafðar En launafólkiö, jafnt innan verkalýöshreyfingarinnar sem samtaka opinberra starfsmanna seinþreytt til vandræöa snerist loks til varnar og hefur nú hnekkt aö nokkru kjaraskeriöingarstefnu rikisstjórnarinar og skjól- stæöinga hennar, atvinnurekenda og milliliöa. Stéttarfélögunum hefur veriö nauöugur sá kostur aö knýja fram umtalsveröar launa- hækkanir, til þess aö mæta aö nokkru þeirri dýrtíö sem verö- Gils Guömundsson bólgustefna rlkisstjórnarinnar hefur haft Iför með sér. Athyglis- verðarhugmyndir og ábyrgar til- lögur verkalýðshreyfingarinnar um kjarabætur aö hluta til I ööru formi en hækkuöu kaupi voru aö engu haföar og fengust ekki ræddar af rfkisvaldsins hálfu. Var þar þó um aö ræöa viöleitni til aö leita aö lausn sem ekki væri veröbólguhvetjandi. En rlkis- stjórnin var ekki til viötals um neitt sllkt. Verðbólgutal atvinnurekenda Þegar málplpur rikisvalds og atvinnurekenda koma nú og segja: Það eru samningar verka- lýöshreyfingarinnar frá i vor og opinberra starfsmanna frá i haustsem valda þvl aö fariö er aö spá 50-60% veröbólgu á næsta ári hljóta svör fólksins aö verða eitt- hvaö á þessa leiö: Ekki bera almennir launamenn ábyrgö á þvi, aö gengiö hefur veriö fellt stórlega aö söluskattur hefur verið hækkaöur, aö sérstakt vörugjald hefur veriö sett á og margframlengt. Ekki er launa- mönnum um aö kenna þegar sjálftrlkisvaldiö og ríkisfyrirtæk- in hafa gengið I fararbroddi um hækkanir á hvers konar vörum og þjónustu. Ekki bera launamenn ábyrgö á þvi aö æ stærri hluti þjóöartekna hefur verið látinn streyma til stórfyrirtækja og milliliöa. Ekki er þaö sök launa- fólksins þótt óhemju fjármunir hafi fariö I stjórnlaust og litt arö- bærtfjárfestingakapphlaup rlkis- ins sjálfs, heildverslana, banka umboösaöila, tryggingafélaga ollufélaga, flugfélaga skipafélaga og einstaklinga. Steinsteypu- msuteri peningafurstanna hafa risið hvert á fætur ööru og eru mörg svo tilkomumikil aö Morg- unblaöshöllin hérna niöri viö Aöalstrætiferaöminna á gamlan hrútakofa boröi saman viö öll þau herlegheit. Rétt er það, aö launafólkiö i landinu hefur i krafti samtaka sinna rétt hlut sinn aö nokkru eins og óhjákvæmilegt var. En hversu lengi endist slik leiörétt- ing? Er ekki þegar fariö aö hóta launafólki, að kaupmátturinn veröi á ný stórlega skertur? Or- laði ekki á slikri hótun I stefnu- ræðu forsætisráöherra hér áöan? Og hversu dýrt getur þaö ekki orðiö launafólkinu sjálfu og þjóö- félaginu öllu, aö neyöast til aö heyja látlausa styrjöld um kaup- máttinn viö sjálft rikisvaldið? Eru engar aörar leiöir til? Ég fullyröi, aö þær eru til, og meira aö segja vel færar, ef launþegar vilja fara þær. Frumskilyröið er aö launafólkiö hætti aö styöja til valda þá flokka, sem eru i grund- vallaratriöum andvígir kjarabar- áttu launafólks, en taki aö standa saman I eigin stjórnmálasamtök- um, taki aö ráöa mestu um það

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.