Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 11 Þátttakendur okkar á Norðurlandamóti unglinga ilvftingum sem hefst ISvfþjóöá morgun. Evrópukeppni unglingalandsliöa: ísland í úrslit — eftir óvæntan sigur yfir Wales búarnir sem i þokkabót eru svotilallir á mála hjá enskum atvinnumanna- liðum. Upphaflega átti leikurinn a6 fara fram i Swansea á miðviku- daginn. Þegar til leiks átti aö ganga var völlurinn í algerlega ónothæfu ástandi, vegna rign- ingar og var leiknum þvi frestaö til gærdagsins. Var tekiö til þess ráös að flytja hann yfir til Youth sem er smábær i Wales. Aö sögn Reuter fréttastofunn- ar var nær látlaus pressa á is- lenska markið allan leikinn. Rétt fyrir leikhlé tókst Ingólfi Ingólfssyni aö brjótast I gegnum welsku vörnina og skora meö þrumuskoti sem markvöröur Wales haföi ekki minnstu mögu- leika á að verja. í seinni hálfleik héldu welsku unglingarnir upp- teknum hætti og pressuðu lát- laust aö islenska markinu, en allt kom fyrir ekki, vörn Islands hélt og þar meö var þátttöku- réttur í úrslitakeppninni næsta vor tryggöur. Má vænta góös árangurs hjá liöinu þá.þvi eins og áöur sagöi eru leikmenn liös- ins mjög ungir aö árum og verða flestir meö i slagnum þegar þar aö kemur. —hól. islenska unglinga- landsliðið í knattspyrnu/ undir stjórn Lárusar Loftssonar vann eitt sitt frábærasta afrek í gær- kvöldi er liðið vann Wales með 1 marki gegn engu í Wales. Það þarf vart að orðlengja um þetta stór- kostlega afrek. islensku strákarnir eru velflestir árinu yngri en Wales- Lárus Loftsson, þjálfari unglingalandsliðsins. Islandsmótið í körfubolta 4 leikirum helgina tslandsmótiö i körfuknattieik, hiö 27 I rööinni hefst á morgun en þá fara m.a. 2 leikir I 1. deild fram. Aö þessu sinni taka þátt i mótinu 79 flokkar og er áætlaður leikja- fjöldi mótsins 317 talsins. Þegar leikir I minibolta og bikarkeppn- inni bætast svo viö lætur nærri aö leikirnir veröi um 360. Mótiö aö þessu sinni er hvorki stærra né viðameira en venjulega. Eitt nýtt liö hefur bæst viö, Nýmir frá Laugarvatni, en Frimann sem á siðasta keppnistimabili lék i 3. deild vcrður ekki meö aö þessu sinni. Þaö er aö sjálfsögöu keppnin i 1. deild sem allra augu beinast aö en keppnin nú kemur aö ýmsu leyti til meö aö veröa skemmi- legri og áhugaveröari en nokkru sinni fyrr. Eru þaö aö sjálfsögöu erlendu leikmennimir sem aö setja þann svip á mótiö sem ekki hefur áöur verið nema i mjög litl- um mæli. Þetta er i siðasta sinn sem leikiö er með þvi fyrirkomu- lagi sem veriö hefur á mdtinu, þ.e. liöunum i 1. deild fækkar nú niður 16.2 neöstu liöin I deildinni falla þvi beinustu leiö niöur í 2. deild og sjötta liö ideildinni leikur viö sigurvegarana i 2. deild um réttinn til aö leika i hinni svoköll- uöu úrvalsdeild sem tekur viö aö þessu keppnistfmabili loknu. Leikir helgarinnar eru eftir- taldir: Laugardagur 5. nóvember: Hagaskóli: kl. 14.00 1. deild Valur — Þór kl. 15,30 1. deild KR — UMFN Sunnudagur: Hagaskóli: kl. 20,00 1. deild Armann — 1R kl. 21,30 1. deild Fram — ÍS Velflestirleikir 1. deildarinnar I Reykjavik, fara fram i Haga- skólanum meö örfáum undan- tekningum i iþróttahúsi Kennara- háskólans. Aö sjálfsögöu leika svo Njarövikingar og Akur- eyringar sina heimaleiki á heimaslóð. — hól. . hh JP I mar *%, L, ntg íhSSöíS /Tmamm s- 1® usl f i', , Ljhiiii iSHB FJHnkm. ‘ W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.