Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.11.1977, Blaðsíða 15
Föstudagur 4. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 'VB** An AMERICAN INTERNATIONAL PICTURE Glynn Lou Joan TURMAN • GOSSETT- PRINGLE Hefnd hins horfna Spennandi og dulræn ný bandarisk litmynd, um ungan mann i undarlegum erfiö- leikum. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. The Streetfighter It was tough in the streets, but Bronson was tougher Cbarles Bronson Jnmes Coburn The Streetfighter u«.««Jlll Ireland Strotber Martin Hörkuspennandi ný »amerísk kvikmynd i litum og Cinema Scope meö úrvalsleikurum. Bönnub börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. laugabaS Ný djörf Itölsk kvikmynd um ævintýri svarta kvenljós- myndarans Emanuelle i Afriku. Aftalhlutverk: Karin Schubert og Angelo Infanti. Leikstjóri: Albert Thomas. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. AIISTURBÆJARRifl Islenskur texti 4 Oscars verðlaun. Barry Lyndon TOMABÍÓ 31182 HERKÚLES Á MÓTI KARATE. (HERCULES VS. KARATE.) Skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Anthony M. Daw- son Aöalhlutverk : Tom Cott, Fred Harris, Chai Lee Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spennandi og gamansöm bandarisk ævintýramynd um fátækan Itala sem erfir mikil auöæfi eftir rikan frænda sinn i Ameriku. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ein frægasta og stórfengleg- asta kvikmynd allra tima, sem hlaut 11 Oscar verölaun, nú sýnd meö islenskum texta. Venjulegt verö kr. 400. Sýnd kl. 5 og 9. Ein mesta og frægasta stór- mynd aldarinnar. Mjög iburÖarmikil og vel leikin, ný ensk-bandarisk stórmynd i litum samkvæmt hinu sigilda verki enska meistarans W i I 1 i a m M a k e p e a c e Tackeray. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, Marisa Berenson. Leikstjóri: Stanley Kuberick. HækkaÖ verk. Sýnd kl. 5 og 9. Hitchcock í Háskólabíó Næstu daga sýnir Há- skólabíó syrpu af göml- um úrvalsmyndum. Þrjár myndir á dag, nema þegar tónleikar eru. AAyndirnar eru: 1. 39 þrep (39 steps) Leikstjóri: Hitchcock. Aöalhlutverk: Robert Donat, Madeleine Carroll. 2. Skemmdarverk (Sabotage). Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Sylvia Sydney, Oscar Homolka. 3. Konan sem hvarf (Lady Vanishes) Leikstjóri: llitchcock Aöalhlutverk: Margaret Lockwood, Michael Red- grave. 4. Ung og saklaus (Young and Innoc- ent). Leikstjóri: Hitchcock AÖalhlutverk: Derrick de Marnay, Nova Pilbeam. 5. Hraðlestin til Rómar (Rome express) Leikstjóri: Hitchcock Aöalhlutverk: Esther Halston, Conrad Veidt Föstudagur 4. nóvem- ber. kl' 5 Þrjátiu og niu þrep (39 steps) kl. 7 Ung og saklaus (Young and Innocent) kl. 9 Konan, sem hvarf (Lady Vanishes) apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 4. nóvember — 10. nóvember er i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum og almennum fridögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- 'daga er lokaö. llafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar i Reykjavlk — sími 1 11 00 i Kópavogi— sími 1 11 00 i liafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan I Rvlk — sirrii 111 66 Lögreglan i Kópavogi —simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi .— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30, laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15- 16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19,30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16.30. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. læknar bilanir Orösending frá Verkakvenna- félaginu Framsókn. Basar félagsins verður 26. nóvember n.k. Vinsamlega komið gjöf- um á skrifstofu félagsins sem fyrst. Basarnefndin. ÚTIVISTARFERÐIR dagbók Tannlæknavakt I Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Burgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. Föstudagur 4. nóv. kl. 20 Norðurárdalur-Mun- aöarnes.Gist i góöum húsum. Norðurárdalur býður upp á skemmtilega möguleika til gönguferða, léttra og strangra. T.d. að Glanna og Laxfossi, á Hraunsnefsöxl, Vikrafell og jafnvel Baulu. Fararstj: Þorleifur Guö- mundsson. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6 simi 14606 Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Alemnnur umræöufundur, mánudaginn 7. nóv. næstkom- andi i Matstofunni Laugavegi 20b kl. 20.30 Sagt frá 16. landsþingi N.L.F.I. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund 7. nóv. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Grænlandskvöld: Guömundur Þorsteinsson sýnir myndir og segir frá. Stjórnin Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins i Reykjavik. Aöalfundur félagsins veröur i Félagsheimilinu Siðumúla 35 þriöjudaginn 8. nóv. kl. 20.30 Þar veröur meöal annars rætt um undirbúning aö jólabasar og félagsstarfi. Einnig veröur kynnt ný eldhúsinnrétting. Félagskonur eru hvattar til að koma og taka þátt I skemmti- legum aðalfundi. Tilkynning frá Kvenfélagi Hreyfils: Hinn árlegi basar Kvenfélags Hreyfils veröur haldinn i Hreyfilshúsinu við Grensás- veg sunnudaginn 13. nóvem- ber kl. 15 e.h. Félagskonur vinsamlegast skilið basar- munum þriöjudaginn 8. ' nóvember eftir kl 20 i Hreyfilshúsið. Annars til Guö- rúnar i sima 85038 eöa Oddrúnu i sima 16851. Einnig eru kökur vel þegnar — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs heldur sinn árlega basar sunnudagihn 6. nóvember kl. 15. e.h. i efri sal Félagsheimil- is Kópavogs. Austfiröingamótiö veröur haldiö á 110161 Sögu, Súlnasal, föstudaginn 4. nóvember, og hefst meö borö- haldi kl. 19. aö sögu félagsins og verður hún hluti af næstu árbók F.l. (1978). Sagan verður einnig gefin út sem sérstakt afmælis- rit i litlu upplagi og veröa þau eintök tölusett og árituö. Þeir, sem óska aö tryggja sér eintak af afmælisritinu, eru beönir aö gera skrifstofunni aövart. Veröið er kr. 4000. Ferðafélag íslands. SafnaÖarfélag Aspresta- kalls heldur fund sunnudaginn 6. nóvember aö Noröurbrún 1 aö lokinni messu og kaffi- drykkju. Gestur fundarins verður Guörún Erlendsdóttir hrl. — Stjórnin. áheit og gjafir Aheit og gjafir til kattavina- félagsins: H.H. 5.000 kr. V.K. 9.600 kr. S.E. 1.000 kr. E.K. 5.000 kr. R.I. 1.000 kr. Emma Akureyri 2.000 kr. Dagbjört Akureyri 3.000 kr. Þ.E. 600 kr. K.S. 1.000 kr. Grima 3.000 kr. S. og G. 11.200 kr. Kattavinur 5.000 kr. M.Ö. 3.000 kr. S.E. 6.000kr. N.N. 500kr. R.Ó. 5.000 kr. Stjórn Kattavinaíélags Islands þakkai þeim sem stutt hafa félagsstarfsemina meö framanskráöum gjöfum og áheitum, jafnframt eru þeim innilegar þakkir færöar sem aöstoðuöu viö flóamarkaö félagsins. — Stjórnin. krossgáta en skáklegri vangetu, heldur ræöst harkalega gegn FIDE, alþjóöaskáksambandinu fyrir aö láta einvigið fara fram i hinum miklu sumarhitum. Larsen segir enn fremur aö hann sé búinn aö gefa upp alla von um aö sigra i eipviginu. Fischer þoli greinilega mun betur sumarhitana og geti beitt sér að fullu. En hvaö um þaö, hér kemur skákin sem braut viönámsþrek Larsens endanlega: & & n w © X & Hvitt: B. Larsen Svart: Fischer 29. .. f3! (Afgerandi!) 30. Rg3 fxg2+ 31. Kgl Bxe4 32. Dxe4 Rf3+ 33. Kxg2 Rd2! — og Larsen gafst upp. Staöan aö loknum 4 skákum: Fischer 4 — Larsen 0 bókasöfn aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka og talbókaþjón- usta viö fatlaöa og sjóndapra. Hofsvallasafn — Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánud,- föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn— Bústaðakirkju simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Bókasafn Laugarnesskóla — Skólabókasafn simi 32975. Op- iö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 13-19. Simi 81533. Bókasafn DagsbrúnarLindar- götu 9, efstu hæö, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd. Landsbókasafn íslands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. brúðkaup Lárétt: 1 hryggur 5op 7 jötun 8 alltaf 9 fé 11 greinir 13 ruggi 14 gagnleg 16 hrukkótt Lóörétt: 1 val 2 storka 3 seinagangur 4 samstæöir 6 þráðinn 8 vistarveru 10 kyrrt 12 ferskur 15 drykkur Lausn á slöustu krossgátu Lárétt: 1 leppar 5 stál 7 nn 9 rusk 11 dól 13 rör 14 unun 16 lú 17 kæn 19 stræti Lóörétt: 1 lendur 2 ps 3 pár 4 alur 6 skrúöi 8 nón 10 söl 12 lukt 15 nær 18 næ Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I út- lánsdeild safnsins. Mánud-föstud. kl. 9-22, íaugard. kl. 9-16. Lokaö á sunnudögum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 a, simar Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni Hrönn Hafsteinsdóttir og Arni Frimann Jónsson. Heimili þeirra er aö Meistaravöllum 7 — Stúdió GuÖmundar Einholti Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, I Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog iöörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. SIMAR 11798 oc 19533. skák Sunnudagur 6. nóv. 1. kl. 10.00 Hátindur Esju (909) Fararstjórar: Tómas Einars- son og Helgi Benediktsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. 2. kl. 13.00. Lambafell (546 m) — Eldborgir. Létt ganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Verö kr. 1000 gr. v/bll- inn. Feröirnar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- an veröu. Feröafélag tslands. Feröafélag íslands 50 ára. 1 tilefni af afmælinu hefur Dr. Haraldur Matthíasson rit- Denver 1971: Fischer — Larsen 6:0!! Þaö fór fyrir Larsen eins og þjáningarbróður hans Taimanov aö hann hreinlega þoldi ekki álagiÖ,- enda kannski ekki neitt skrltið. Of hár blóöþrýstingur og aörir kvillar fóru aö kvelja kappann og ofan á allt lagöist hinn gifurlegi hiti á keppnisstaön- um. Frægt er viötaliö viö Larsen sem birtist á forsiöu Extra blaösins, danska eftir fjóröu skákina og bar yfir- skriftina ,,Jeg vil hjem”. Þar ber Larsen fyrir sig allt ööru gengið | >kráe frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 28/10 1 01 -Bandarfkjádollar 210,00 210, 60 2/11 1 02-Sterlingapund 386. 15 387,25 * - 1 03- Kanadadolla r 190. 15 190,65 * - - ■ 100 04-Danakar krónur . 3453, 50 3463,40 * - 100 05-Norakar krónur 3856,75 3867,75 * - 100 06-Seenakar Krónur 4407,60 4420,20 * - 100 07-Finnak mörk 5086, 00 5100, 50 * 100 08-Franakir frankar 4359. 55 4372,05 * 100 09-Belg. frankar 598.30 600, 00 * - 100 10-Svlaan. frankar 9472,65 9499,7 5 * - 100 11 -Gyllini 8704, 65 8729, 55 * 1 100 12-V. - Þýzk mörk 9359. 35 9386,05 * 1/11 100 13-Lfrur 23,93 23,99 2/11 100 14-Auaturr. Sch. 1312,50 1316,30 * - 100 15-Eacudoa 516,85 518,35 * - 100 16-Peaetar 252,80 253, 50 * 100 17-Yen 84. 8) 85,06 * Ralli klunni -- Hann þyrlar rykmekkinum frábærlega upp. Og mótorinn gengur alveg hljóölaust. Svona bll vildi ég fá i afmælisgjöf. - Ég hlakka alltaf til þess aö aka þennan hluta af veginum. Hér eru svo margir stórir steinar og bíllinn hristist svo skemmtilega aö maður fær þessi finu dúndur undir rassinn. - Sjáiöi, þarna liggur skútan ykk- ar stolt fyrir landi. Hvort ég geti stoppaö? Úf f já - næstum hérumbil á punktinum. Jæja. loksins náði ég i þig. — AAúsius: Hversvegna elt- ir þú mig, ófétisstelpan þin. AAagga: Þú ættir aö skammast þin aö veröa svona montinn og ónota- legur viö gamla vini. AAúsius: Hvenæruröum viö vinir, má ég spyrja? Ég er steinhissa á þessum látum. AAagga: Þekkiröu mig ekki? — AAúsius: Ég hef aldrei á æfi minni séð þig fyrr en þarna um daginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.