Þjóðviljinn - 05.11.1977, Síða 7
Laugardagur 5. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Sú menntastefna sem hér er rætt um er í senn
lýðræðisleg og sósíalísk. Skólinn er félagsleg eign
og hann á að reka með hliðsjón af þörfum og
áhugasviði nemandans
Gisli Pálsson
kennari.
Sósíalísk
menntastefna
Þjóöfélagsbarátta sósíalista
getur ekki gengiö fram hjá skól-
unum fremur en hverjum
öörum vinnustaö. Hér eins og
annarsstaöar hlýtur baráttan aö’
miöast viö þaö aö gera mönnum
lifiö bærilegra um leiö og bent
er á þaö samfélag sem fyrir
sósialistum vakir aö skapa og
þær leiöir sem færar eru til aö
koma slikri skipan á. Sósial-
istum ber skylda til aö leita
nýrra kosta i skólamálum og
móta skýra stefnu, sem tekur
miö af hagsmunum vinnandi
fólks.
Hér veröur reynt aö gera
grein fyrir annmörkum núver-
andi skólakerfis og draga upp
útllnur alþýöuskólans, sem
Jónas Pálsson hefur lagt grunn-
inn aö I skrifum sinum, skóla
sem er andstaöa borgara-
skóians sem viö nú búum viö.
Einnig veröur rætt um nauösyn
þess aö vinna aö umbótum
innan qúverandi skólakerfis,
sem miöa aö þvl aö draga úr
misréttinu og ofrikinu sem
nemendur eru beittir og sem
samrýmast markmiöum
alþýöuskólans.
Annmarkar
núverandi
skólakerfis
Þeir skólar sem viö þekkjum
mynda skipulagslega miöstýröa
flokkunarvél, þar sem einblint
er á afköst og afrek. Skipulagiö
þvingar nemandann til aö fást
viö merkingarsnauö viöfangs-
efni og elur þar meö á sam-
keppni og minnimáttarkennd.
Einkum er hlutur verkalýösins
fyrir borð borinn í núverandi
skólum, einsog glöggt sést á þvi
að ýmsir forréttindahópar ein-
oka mest allt framhaldsnám.
Oft er þvi meö réttu haldið
fram aö nauösynlegt sé aö auka
hlut verkalýösstéttarinnar I
skólunum. En hvernig á aö opna
skólana fyrir alþýöunni?
Margur ætlar aö nóg sé aö
rýmka inntökuskilyröi og fjölga
sícólum og námsleiöum. Slikur
jafnréttisboöskapur hljómar
hins vegar oftast jafn ankanna-
lega og boöskapur iönrekenda —
krafan um aö „iönaöurinn sitji
viö sama borö og aörir atvinnu-
vegir.” Fylgismenn þeSsa
sjónarmiös sniöganga kjarna
málsins þar sem þeir ganga út
frá þvl aö kröfur skólans, sem
miöast viö leikreglur hins
borgaralega samfélags, séu
réttar.
Skóiarnir eru sjálfsagt
„opnari” en áöur i þeim skiln-
ingi aö hindranir á milli ýmissa
tegunda skóla og námsleiöa eru
ekki jafn óyfirstlganlegar og
áöur og umsvif framhaldsskóla-
stigsins hafa vaxiö. En þar meö
er ekki sagt aö ójöfnuöurinn sé
úr sögunni, þaö er aöeins búiö
aö fela hann betur. Skilvindan
er enn aö verki, þar sem skól-
arnir viöurkenna aöeins mál og
menningu borgarastéttarinnar.
„O.K.” segja menn
kannski, „skólinn hlýtur engu
aö slöur aö kanna hvaöa hæfi-
leikar búa I einstaklingnum og
leggjaræktvið þá semhafasýnt
aö þeir veröskuldi frekari fjár-
festingu”. En hér er I rauninni
veriö aö gera þvi skóna, aö
greindin sé fyrst og fremst
erfðafræðilegt fyfirbæri og um
hverfið skipti tiltölulega litlu
máli. Hins vegar má benda á
aö aögreining á áhrifum erföa
og umhverfis kann aö- villa
mönnum sýn. Þótt ljóst sé aö
hvort tveggja skipt i máli, er hitt
mikilvægara aö um flókna sam-
verkan er að ræöa. Einnig má
benda á aö greindarmælingar
skólanna, prófin, halda á loft
mjög þröngu sviöi hæfileika og
alls ekki er vist aö þetta hæfi-
leikasviö sé hiö þýöingarmesta
ef höfö eru I huga þau vandamál
sem blasa við mannkyninu I
dag. Liklegt er aö þegar til
lengdar lætur sé skynsamlegra
aö leyfa ólikum hæfileika-
sviöum aö njóta sin.
1 núverandi skólum er þaö
sjónarmiö allsráöandi aö þekk-
ingaröflin hljóti aö vera raö-
bundin: Gert er ráö fyrir aö
nemandinn auki þekkingu slna
liö fyrir liö og fullkomin þekking
og skilningur komi siöar. Viö
þessr aöstæöur er kennarinn
yfirvald sem ætiö veit meira og
skilur betur en nemandinn.
Kennarinn hefur endalaust vit
fyrir nemendum og reiöir sig á
aö þeir hlýöi og hafi þolinmæði
til aö blöa eftir þvl aö þeir sjái
hiö rétta samhengi.
Hægt er að hugsa sér and-
stæöa menntastefnu þar sem
nemandinn gllmir við aö leysa
vandamál sem skipta máli, þar
sem nemandinn er virkur þátt-
takandi I upplýsingaöflun én
ekki einungis ilát fyrir
upplýsingar. Slik menntastefna
er mun vænlegri til árangurs
vegna þess að hún skipar
kennara og nemendum á sama
bekk. Skóli sem hefur sllka
stefnu í hávegum er andstaöa
ofbeldisskólans sem elur á
ósjálfstæöi og minnimáttar-
kennd nemandans.
Barátta sósialista fyrir bættri
vinnuaðstöðu i skólunum hlýtur
öðrum þræöi aö miöast viö aö ná
tökum á hinu miöstýröa
menntakerfi. A sama hátt og
þaö þarf miðstýrt vald til aö
nema lögmál markaösbú-
skaparins úr gildi þarf miöstýrt
vald til aö kippa flokkunarvél
skólanna Ur sambandi. Sóslallsk
barátta þarf með öörum oröum
aö sporna gegn þvl að ! forrétC-
indahópar misnoti hin félags-
legu tæki, sem skólarnir eru,
eins og þeir hafa gert. A meðan
flokkunarvélin starfar mun
ávallt veröa um „falda náms-
skrá” aö ræöa I skólunum, enda
þótt menn kunni aö telja sig
sjálfráöa I daglegum störfum.
Þegar allt kemur til alls er nem-
endum skipað á bása meö hliö-
sjón af reglum sem miöstjórn -
menntamálanna setur. Þessar
reglur, formlegar eöa óform-
legar, byggjast eins og áður
sagöi á hæpinni skilgreiningu á
vitsmunum auk þess sem þær
eru meira eöa minna stétt-
bundnar.
Sósialistar leggja kapp á að
beygja miöstjórnarvald
menntakerfisins inná skynsam-
legri brautir,en engu að siöur
leggjaþeiráhersluá frumkvæöi
foreldra, nemenda og kennara,
ekki sist vegna þess aö umbætur
i skólamálum rista aldrei mjög
djúpt ef þær fá ekki hljdmgrunn
hjá þeim þjóöfélagshópum sem
þær eiga að skírskota til.
óhjákvæmilegur þáttur mann-
legra samskipta. Alþýöuskólinn
kúgar þvl ekki nemandann meö
þvi aö finna honum staö á ein-
hverjum meira eöa minna
imynduöum algildum mæli-
kvaröa, sem kveöur á um hvaöa
hæfileikar skipti mestu máli.
Allt ber þetta að sama brunni:
Sú menntastefna sem hér er
rætt um er I senn lýöræöisleg og
sósialisk. Skólinn er féiagsieg
eign og hann á aö reka meö hliö-
sjón af þörfum og áhugasviöi
nemandans.
Alþýðuskólinn Brýn verkefni
Sósiallska menntastefnu
mætti kenna viö alþýöuskólann,
eins og Jónas Pálsson hefur
skilgreint hann I erindi sinu
„Borgaraskólinn-alþýöu-
skólinn.” Þar segir m.a.:
„Skólinn skyldi koma til móts
viö persónulegar þarfir nem-
enda. Kennslu og námskröfur
skal miöa viö þroska þeirra,
allir nemendur, án tillits tií
greindar- og getustigs eiga rétt
á námsefni og kennslu viö sitt
hæfi. Skólinn á að miöa kröfur
slnar og vinnubrögö viö þarfir
nemenda sinna. Hann skyldi
meö öörum oröum laga sig aö
þeirra þörfum, en ekki öfugt”
(leturbr. G.P.).
Meö þetta f huga og þaö sem
sagt var aö framan um ann-
marka núverandi skólakerfis
má benda á nokkur einkenni
sóslaliskrar menntastefnu, en
þaö veröur aö játa aö alþýðu-
skólahugmyndin þarfnast mun
itarlegri útfærslu.
Alþýöuskólinn viöurkennir
þann arf sem nemandinn kemur
meö i skólann úr umhverfi slnu
og rétt nemenda, foreldra og
kennara til aö móta skóla-
starfið. Þetta felur m.a. I sér aö
skólinn byggir á máli og
menningu nemandans og veitir
honum tækifæri til aö svala
eölislægri forvitni sinni og
glfma viö merkingarbær verk-
efni, verkefni sem skipta hann
máli.
Alþýöuskólinn leggur um leið
áherslu á persónulegan þroska,
sköpunargáfu og tilfinningalif
nemandans. Hin ýmsu hæfi-
leikasviö einstaklingsins fá þar
tækifæri til aö njóta sln. Alþýðu-
skólinn felur þvi I sér raunveru-
lega samþættingu bóknáms og
verknáms, þar sem sköpunar-
gáfa nemandans fær tækifæri til
aö njóta sin f. gllmunni viö viö-
fangsefnin.
Af þessu leiöir aö alþýöuskól-
inn lætur alla dóma um afrek og
afköst lönd og leiö, nema aö svo
miklu leyti sem refsing og
umbun er eölilegur og
Nú kunna menn aö segja aö
allt séu þetta óraunsæir draum-
órar, og byltingin veröi hvorki I
dag né á morgun. En Utópian,
fyrirmyndasamfélagið, hefur
alltaf veriö og mun alltaf veröa
driffjööur byltingarmanna.
Sóslalistar hljóta aö móta
skýra stefnu I skólamálum.
Sósialiskur flokkur getur ekki
lagt allt sitt traust á aö stefnan
spretti alsköpuö útúr höföinu á
þeim mönnum sem honum tekst
aö koma i áhrifastööur aö
kosningum loknum. Þaö er
heldur ekki nóg aö úthrópa
ofrlkið, þaö veröur einnig aö
leggja kapp á aö vlkja þvi til
hliðar með öflugu starfi og
benda á hugsanlega áfanga-
sigra I baráttunni. Og ef menn
vita ekki hvaö fyrir þeim vakir -
hvernig geta þeir þá skoriö úr
um hvaöa breytingar séu spor i
átUna?
Margvlslegar umbætur
rúmast innan alþýöuskólastefn-
unnar, enda þótt margar séu
þær kannski smávægilegar I
samanburði viö þær róttæku
breytingar sem fylgismenn
alþýöuskólans óska eftir. Allar
breytingar sem miöa aö því aö
auka frumkvæöi og lýöræöi
innan hvers skóla og sem sýna
vaxandi skilning á nemand-
anum, og umhverfi hans og
þörfum hljóta aö teljast til bóta.
Nægir aö minna á tilraunir meö
„opna skóla” þar sem nemand-
inn hefur meiri tök á aö ákvaröa
hvaöa verkefni hann glímir viö
og I hvaöa röö en nemendur I
öðrum skólum. Sama má segja
um fjölbrautaskólana, ef þeir
gera ólikum hæfileikasviöum
raunverulega jafnt undir höföi
og bjóöa nemandanum uppá
merkingarbær viöfangsefni.
Þá má einnig minna á breyt-
ingar sem hamla gegn sortér-
ingu nemenda eftir meintri
getu, greind eöa þroska. Og aö
siöustu má nefna aö allar breyt-
ingareru til bóta, sem draga úr
flokkunaráráttu skólanna og
þeiri stórkostlegu sóun á mann-
legum vitsmunum er nú á sér
staö i skólunum.
55
„Fröken Margrét
kennir í tvo tíma
Herdís Þorvaldsdóttir leikur einleik í brasilísku
leikriti sem fer sigurför um heiminn
A fimmtudagskvöldiö (10. nóv.)
veröur frumsýnt á Litla sviöinu I
Þjóðleikhúsinu leikritið FRÖK-
EN MARGRÉT eftir brasiliska
höfundinn Roberto Athayde, en
leikrit þetta hefur verið sýnt I
hartnær 60 leikhúsum slöustu 3—4
árin. Leikritiö er sérstætt aö þvl
leyti aö þaö er boriö uppi af einni
leikkonu, sem er á sviöinu frá
upphafi til enda og verkiö I raun-
inni eintal hennar, að visu meö á-
horfendur sem mótleikara, þvi aö
hér er um að ræöa kennslukonu,
sem talar viö nemendur sina.
Nemendurnir eru I landsprófs-
bekk og kennslukonan eys úr
brunni visku sinnar og tilfinninga
I tvær kennslustundir. Ahorfend-
ur eru nemendurnir og fá i verk-
inu skemmtilega, skringilega og
óvænta fræðslu I ótrúlegustu hlut-
um. Höfundur er meö ýmsar
vangaveltur og I þeirri skvettu,
sem áhorfendur fá yfir sig, þegar
stungiö er á hinum ýmsu kýlum
þjóöfélagsins, situr höfundur ekki
á kimnigáfu sinni — heldur fer
þar vlða á kostum — sem og frök-
en Margrét i öllum sinum fjöl-
breytileik.
Höfundur samdi leikritiö 21 árs
aö aldri, það var frumsýnt I
Argentinu árið 1972 og fyrsta sýn-
ingin I Brasiliu var I september
áriö 1973 eftir aö leikritiö haföi
veriö bannað þar af ritskoöendum
um skeiö en þvi banni siöan aflétt.
Framhald á 14. siöu
Fröken Margrét eys úr brunni visku sinnar og tilfinninga i tvær
kennslustundir. Herdis Þorvaldsdóttir I hlutverki slnu.