Þjóðviljinn - 10.11.1977, Blaðsíða 1
mDVIUINN
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 —42. árg. 251. tbl.
erlendis og veita alhlifta rann-
sóknaaöstööu fyrir kennara og
nemendur i verkfræöi. Henni er
ekki ætlaö aö vera I samkeppni
viö verkfræöistofur á almenn-
um markaöi, heldur stunda
rannsóknir i þágu þeirra og at-
vinnuvega landsmanna á svip-
aöan hátt og aörar rannsókna-
stofur Háskólans.
— AI
hefjast í Háskólanum
Akveöiö hefur veriö aö stofna
rannsóknastofu i verkfræöi viö
Háskóla tslands.
Geir Gunnlaugsson og Valdi-
mar K. Jónsson geröu frétta-
mönnum grein fyrir Verkfræöi-
stofnuninni á þriöjudaginn var.
Akveöiö er aö 40% af tima
kennara i verkfræöi nýtist til
rannsókna en til þessa hefur litil
sem engin aöstaöa veriö til þess.
Flestir sérfræöingar vinna aö
rannsóknum sinum á öörum
stofnunum utan Háskólans.
úr þessu þarf aö bæta, sagöi
Geir,og einnig er nauösynlegt aö
kennsla og rannsóknir f ari fram
á sama staö til þess aö nemend-
ur getifengiö þjálfun á verklega
sviöinu.
Verkfræöistofnun er ætlaö aö
tengjast rannsóknastofnunum
Frá rannsóknastofu verkfræöi-
skorar. Geir Gunnlaugsson sýn-
ir fréttamönnum tæki sem mæl-
irog sýnir átakspunkta viö álag
i ýmsum efnum.
Verkfrœðirannsóknir
ÍMm>2
26 % söluaukning
t frétt i einu dagblaöanna I
fyrradag var sagt aö báist væri
viö 21% söluaukningu hjá Cold-
water, dótturfyrirtæki Sölumiö-
stöövar hraöfrystihúsanna I ár.
„Hún veröur meiri en þetta,
þótt ég geti ekki sagt til um á
þessu stigi hve mikiö meiri hún
veröur”, sagöi Hjalti Einarsson
forstjóri SH er viö ræddum um
þessi mál viö hann i gær.
„Fyrstu 9 mánuöi ársins hefur
siðuaukningin hjá okkur oröiö
26% ”, sagði Siguröur Markússon
framkvæmdastjóri sjávaraf-
uröardeildar SIS er viö leituöum
upplýsinga hjá honum. Hann
sagöi aö SIS heföi getaö selt mun
meira af fiski á Bandarikjamark-
aöi i ár, ef hráefni heföi ekki vant-
aö.
Þessi mikla söluaukning á fisk-
afuröum okkar i Bandarikjunum
stafar fyrst og fremst af hækkun
fiskverös, en ekki af auknu
magni, aö sögn þeirra Siguröar
og Hjalta.
Sjávarafuröadeild SIS flutti út
áriö 1975 14.800 lestir af fiski á
Bandarikjamarkað aö verömæti
34 miljónir dollara, áriö 1976 voru
fluttar út 17.800 lestir að verö-
mæti 48.5 miljónir dollara og
fyrstu 9 mánuöi þessa árs um
15.000 lestir aö verömæti 47 milj-
ónir dollara.
Sölumiöstöö Hraöfrystihús-
anna flutti út áriö 1975 40.700 lest-
irog söluverömæti Coldwater þaö
ár var 100 miljónir dollara. Ariö
1976 voru fluttar út 51 þúsund lest-
irog söluverömæti Coldwater þaö
ár voru 150 miljónir dollara og i
ár er ekki hægt aö segja til um
magniö en söluverömæti Cold-
water er áætlaö á milli 180 og 190
miljonir dollara.
Þess ber að geta aö inni sölu-
verömæti Coldwater, dótturfyrir-
tækis SH er svolitiö af fiski frá
Færeyjum. —S.dór
Islenskar tölyuvogir gætu sparaö
frystiiönaóinum miljónatugi:
ÞREFALT
ÓDÝRARI
Tœkniþekking
fyrir hendi á
eðlisfrœðistofu
Raunvísinda-
stofnunar
1 útvarpsfréttum var fyrir
skemmstu skýrt frá þvi aö 7%
betri hráefnisnýtingu mætti fá i
frystihúsunum ef notaöar væru
tölvuvogir, en hver þeirra kostar
30 miljónir króna.
Stjórnarformaöur Raunvis-
indastofnunar Háskólans, Svein-
björn Björnsson, sagöi á fundi
meö fréttamönnum á þriöjudag
aö eölisfræöistofa stofnunarinnar
byggi yfir tækniþekkingu sem
geröi kleift aö smiöa slikar vogir
hérlendis og yröi kostnaöur
þeirra þá ekki nema 10 miljónir
króna.
Þjóöviljinn haföi i gær sam-
band viö Pál Theodórsson eölis-
fræöing og innti hann frekar eftir
þessu.
Þessar vogir vinna svipaö og
þær sem sjá má viöa i verslunum
hér, sagöi Páll. Þær gera þó
meira, þvi þær vigta 12 flök I einu
og síöan velur tölvan úr á sjálf-
virkan hátt ákveöinn fjöida flaka
og þau flök sem samanlagt kom-
ast næst því aö vega 6 pund sem
er það sem á aö vera I hverri
blokk.
Tölvan prófar alla mögujeika á
samsetningu flakanna og finnur
þann sem kemst næst markinu,
þá tæmast þau hólf sem völdu
flökin voru i; önnur fara inn i
staðinn og tölvan byrjan á nýjan
leik.
Ég tel nú aö sparnaðurinn geti
ekki veriö meira en 2 — 3%, en
þaö er lika allmikiö fé ef litiö er á
frystiiönaöinn i heild.
Viö ráöum yfir þessari tækni
hér, þótt ekki höfum viö fengist
viö þetta ákveöna verkefni, sagöi
Páll.
Viö höfum fengist viö smiöi
mælitækja þar sem mælingunum
er komið inn á tölvutækt form
fyrir Rannsóknastofnun Land-
búnaöarins og Vegagerö rikisins.
Tækið á Hvanneyri skráir á s jálf*
virkan hátt hitastig á 16 mæli-
punktum i einu. Mælingamar eru
settar inn á minni og fluttar þaö-
an yfir á segulband sem setja má
itölvu. Tækiö fyrir Vegagerörik-
isins er ekki f ullbúiö ennþá.en þaö
vinnur á svipaöan hátt.
— AI.
Sveinbjörn Páii
Okurlánarar
„Mun
athuga
þetta”
— sagði rikis-
saksóknari í gær
1 Morgunblaöinu, blaöi
hinna „frjálsu” viöskipta, i
gær var augiýsing, þar sem
boöiö er aö ávaxta sparifé
fólks um 50% á einu ári. Aö
vísu ertekiö fram aö þetta sé
gert á lögtegan hátt, en
hvernig má þaö vera, þar
sem allra hæstu löglegu
vextir eru nú 27%.
„Ég fæ ekki betur séö en
aö þarna sé um ólöglegt at-
hæfi aö ræöa, og ég mun láta
athuga þetta, og þakka þér
kærlega fyrir ábendinguna,”
sagöi rikissaksóknari Þóröur
Björnsson er viö bárum
þessu auglýsingu undir hann
i gær.
Þóröur benti 'á aö þaö
heföu áöur birst auglýsingar
i blöðum (Morgunblaöinu)
þar sem auglýst heföi veriö
ávöxtun fjár, og heföi þaö
mál á sinum tima veriö at-
hugað og siöan var þaö kært
og dæmt i málinu.
Þaö er svo sem ekkert nýtt
aö okurlánarar fari af staö
þegar þrengist um á lána-
markaöinum og ekki sist á
þessum árstima þegar pen-
ingakapphlaupiö fyrir jólin
nær hámarki. Þeir sem taka
slik lán eru gjarnan heildsal-
ar, sem þurfa aö ná vörum út
fyrir jólin, en siðan er kostn-
aöurinn viö okurlánin lagöur
á viökomandi vöru og kaup-
endur hennar svo látnir
borga brúsann. — S.dór
Engin fjárveiting til byggingar Fjölbrautaskóla Suðurnesja
Skólinn verður vart starf
hæfur næsta vetur
— segir Jón Böðvarsson skólameistari
Uggvænlcga horfir nú um
framtiö Fjölbraútaskóla Suöur-
nesja. í fjárlagafrumvarpi rikis-
stjórnarinnar fyrir áriö 1978 er
ekki gert ráö fyrir neinni fjárveit-
ingu til byggingarframkvæmda
Fjölbrautaskólans. Skólinn hefur
nú starfaö I rúmt ár og eru nem-
endur um 500. Gert er ráö fyrir aö
þeim fjölgi um 120-150 á næsta
ári, en ekkert húsnæöi er fyrir
hendi til aö taka viö þessum nem-
endum.
HUsnæöismálum skólans er nú
svo háttaö aö I skólahúsinu eru
sjö skólastofur, en skólinn leigir
16 kennslustofur á fjórum stööum
i Njarövik og Keflavik. Röskir
tveir kilómetrar eru milli þeirra
staöa sem fjarlægastir eru hvor
öðrum. Þessar aöstæöur valda
ýmiss konar óhagræöi I starfsemi
skólans. Stundaskrárgerö
reyndist mjög öröug sl. haust.
Aukiö leiguhúsnæöi er ekki fáan-
legt. Talsverö kennsla veröur aö
fara fram á laugardögum og eftir
ki. 17 á kvöldin. Aöstæöur þessar
þættu viöast hvar óviöunandi og
telur skólanefnd skólans ljóst
mál, aö versni ástandiö veröi
skólinn óstarfhæfur.
6-8 kennslustofur þarf til aö
taka viö þeirri fjölgun nemenda,
sem gert er ráö fyrir á næsta
hausti. Skólanefndin hefur marg-
sinnis vakiö athygii yfirvalda á
þvi öngþveiti sem veröur haustiö
1978 ef ekki veröur aö minnsta
kosti fullgerö önnur hæö núver-
andi skólahúss.
Skólanefndin hefur lagt til, aö
sótt veröi um 100 miljón króna
fjárveitingu úr rikissjóöi til bygg-
ingaframkvæmda á árinu 1978.
Framlag þeirra 7 sveitarfélaga,
sem aö skólanum standa, yröi þá
samtals 66,7 milj. Þessi sveitar-
félög eru Keflavik, Njarövik,
Jón Böövarsson.
Grindavik, Miöneshreppur,
Geröahreppur, Vatnsleysu-
strandarhreppur og Hafnahrepp-
Framhald á 14. siðu