Þjóðviljinn - 10.11.1977, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.11.1977, Blaðsíða 12
12SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 10. nóvember 1977 Borgfirðingar Akurnesingar Alþýðuleikhúsið Skolialeikur Logalandi Reykholtsdal föstudag kl. 21:00. Bióhöllinni Akranesi laugardag kl. 21:00. Miðasala frá kl. 20:00 sýningar- daga. Járniðnaðarnemar Félagsfundur verður haldinn fimmtudag- inn 10. nóvember kl. 20.00 á Skólavörðu- stig 19. Fundarefni: 1) Framtið félagsins. 2. ) Kosning fulltrúa á 35. þing INSl. 3. ) önnur mál. Stjórnin. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skai vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 3. ársfjórðung 1977 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. nóvember. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms i Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa Islendingum til háskólanáms i Danmörku námsárið 1978-79. Einn styrkj- anna er einkum ætlaður kandidat eða stúdent, sem leggur stund á danska tungu, danskar bókmenntir eða sögu Danmerkur, og annar er ætlaður kennara til náms við Kennaraháskóla Danmerkur. Allir styrk- irnir eru miðaðir við 8 mánaða námsdvöl en til greina kemur að skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæðin er áætluð um 2.131,- danskar krónur á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. desember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 4. nóvember 1977. Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur* tiverskonar biikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI 53468 STYKKISHÓLMUR Íi » Stykkishólmur Síldarsöltun í HÓLMINUM Fyrir skömmu hafði Landpóstur tal af Hall- dóri S. Magnússyni/ framkvæmdastjóra í Stykkishóimi og innti hann tíðinda úr Hólmin- um. Halldóri sagðist svo frá: Frá útgerðinni Hér var jöfn og stööug atvinna I allt sumar. Bátarnir hafa stundað skelfiskveiöi, eins og aö undanförnu og sú veiöi helst alltaf nokkuö jöfn. Svo hafa þeir róiö meö linu og einn hefur veriö á síldveiöum svo aö hér hefur veriö söltuð sild undanfarnar vikur en þaö hefur ekki átt sér staö I f jölda mörg ár. Smábátar hafa stundaö lúöuveiðar meö haukalóö og hefur sú veiði geng- iö mjög vel og talsvert mikiö veiöst af stórlúöu. Félagsstofnun um slátrun Slátrun er nú lokiö fyrir nokkru. Tók hún heldur skemmri tima en undanfarin ár Frá Alþýðu- bandalaginu í Hveragerði Fyrir skömmu var haldinn aö Bláskógum i Hverageröi óvenju fjölsóttur aöalfundur Aiþýöu- bandalagsins þar. Sex nýir félagar bættust i hópinn. Garöar Sigurösson, alþingis- maöur, sat fundinn og einnig var Bergþór Finnbogason gestur fundarins. Fulltrúar á landsfund voru kjörnir þau Halldór Höskuld- sson, Sigurður Sólmundsson og Þórgunnur Björnsdóttir og i kjördæmisráö Auöur Guöbrandsdóttir, Guömundur Stefánsson og Valdimar Ingva- son. þb/mhg Hefur ekki gerst í fjöl- mörg ár þó að tala sláturf jár væri svipuö og áöur eöa tæp 13. þús. fjár. En fólk smá þjálfast i vinnubrögö- unum. Slátrun er sameiginleg á vegum fjögurra sláturleyfis- hafa i Stykkishólmi og Grundar- firöi. Eru þessir fjórir aöilar nú búnir aö stofna meö sér félag um kaup á sláturhúsinu, Slátur- félag Snæfellsness heitir þaö, og er hugmyndin að gera tals- veröar endurbætur á húsinu. Búiö er aö teikna viöbyggingu viö húsiö og veröur trúlega bráðlega byrjaö aö vinna viö endurbæturnar eöa svo fljótt sem fjármagn fæst. Félagslíf Félagslif er aÖ færast i auk- ana eftir sumardvalann, hér eins og annarssaöar. Arshátiö- irnar eru byrjaöar og svo hefur verið talsvert um þaö, að ákveönir starfshópar taki sig saman og fari til Reykjavfkur i leikhúsin. Ég hygg þó aö stund- um hafi starfsemi félaganna hér veriö meiri en núna. Leikfélagið hefur t.d. hætt störfum en þaö er lengi búiö aö vera viö liði og er sjónarsviptir aö þvi. Mér skilst, aö ástæöan sé sú, aö þaö skorti starfskrafta. Nýtt fólk virðist ekki hafa vaxið upp til þess aö taka viö af hinum eldri. Hótelreksturinn Hótelið, sem hér var opnaö I vor, haföi töluvert aö gera i sumar en þó munu nú steöja aö þvi einhverjir rekstrarerfiöleik- ar, einkum yfir veturinn. Þó bætir nokkuö úr skák, aö gagn- fræöaskólinn er til húsa I hluta af hótelbyggingunni og er hún þó a.m.k. aö þvi leyti nýtt yfir veturinn. Annars mun þaö yfir- leitt svo, aö hótelrekstur útum land er erfiöur yfir veturinn þvi feröamenn eru þá litiö á ferli en viöa þannig ástatt, aö hótelun- um þarf þó samt aö halda opn- um ef mögulegt er. Sveitarstjórnar- framkvæmdir Talsveröar framkvæmdir hafa verið á vegum sveitarfél- agsins i sumar, bæöi viö gatna- gerö og svo viö aö ljúka hótel- byggingunni. Framkvæmdirnar hafa hinsvegar leitt til erfiörar fjárhagsaöstööu fyrir sveitar- sjóöinn og þvi hefur oröiö aö slá öðrum á frest um sinn, sem' æskilegt væri að geta gert. Prófkjörin eru nú hér I fullum gangi meö tilheyrandi funda- höldum og smölunum. hsm/mhg Benóný Benediktsson Benóný Benediktsson sextugur Einn af lesendum blaösins sá, að á dögunum átti Benóný Benediktsson sextugsafmæli. Hann sendir konum eftirfarandi stöku: Þekkti ég áöur þrekinn strák sem þolinn var og slyngur, garpur bæöi í giimu og skák, giidur Húnvetningur. Ingimundur gamli Umsjón: Magnús H. Gíslason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.