Þjóðviljinn - 10.11.1977, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. nóvember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
Kf Sverrir Hólmarsson
f skrifar um
leikhús
Dýrmæt
reynsla
Sigurveig Jónsdóttir og Aoalsteinn Bergdal i
söngleiknum Lofti.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sýnir
Söngleikinn LOFT
eftir Odd Björnsson
Tónlist: Leifur Þórarinsson
Söngtextar: Kristján Arnason
Leikstjórn : Brynja
Benediktsdóttir
og Erlingur Gislason
Leikmynid: Sigurjón Jóhannsson.
Leikf élagiAkureyrar hefur bæst
gó&ur liösauki þar sem eru þau
Brynja Benediktsdóttir og
Erlingur Gislason, en Brynja hef-
ur nú tekift vi& starfi leikhús-
stjóra. Það er sérstakt happ fyrir
félagiö aö fá til starfa með sér
jafn dugandi hæfileikafólk og þau
hjónin. Og þau hafa svo sannar-
lega látið hendur standa fram úr
ermum slðán þau komu norður.
Það hlýtur að teljast nokkuð
djarf t leikið að ráðast i eins viða-
mikið og flókið verkefni og þessi
sýning er, en árangurinn er
undragóður, einkum miðaö viB
aBstæður.
í þessari sýningu koma fram
nærri þrjátiu manns, hópur sem
aB mestu leyti er tindur saman
héBan og þaBan. VerkiB er auk
þess margbrotið i uppsetningu,
atriði mörg, miklar skiftingar og
mörg tónlistaratriði. Þegar á allt
er litið verður að teljast undra-
vert hversu mikilli nákvæmni og
góBum heildarsvip leikstjórunum
hefur tekist aB ná fram. Sýningin
gengur hratt og snurðulaust, og
þaB er viBa I henni töluverBur
kraftur. Hér kemur mikið til
hjálpar tónlist Leifs Þórarinsson-
ar, sem er frábærlega unnið verk,
margbreytileg, falleg, sterk og
með ósviknu stuði. Hún var lika
býsna vel flutt af fjögurra manna
hljómsveit, leikurunum og kór
sem Jón Hlöðver Askelsson
stjórnar. Rétt er áð benda hér á
að Leikfélagið hefur brugðið á
það snjalla ráð að gefa tónlistina
út á kasettu, og get ég óhikað
mælt meB henni.
ÞaB eru þvi margvisleg
ánægjuleg tiBindi á ferBinni i
þessari sýningu. Hins vegar fer
ekki hjá þvi aB heildaráhrif henn-
ar séu nokkuB óljós, en þaB stafar
fyrst og fremst af þvi hversu
veikburBa texti verksins er.
Loftur er nútimaútgáfa af
Galdraloftssögunni. Loftur særir
djöfulinn upp til jarBar meB raf-
eindatækni i þeim tilgangi aB
bæta heiminn — hann hljóti aB sjá
aB sér þegar hann sjái framan i
þann vonda. En það fer á annan
veg, þvi aB hin djöfullegu öfl eru
of langt fram gengin: djöfsi verB-
ur vinsælt f jölmiBlaefni og aBeins
fámennir hópar mótmæla uppi-
vöBslusemi hans. Tvifari djöfuls-
ins úr viBskiptaheiminum tælir
Loft tltí bisness og hann segir
skilið við stúlkuna sem elskar
hann og móBur sina — sem hann
reyndar lætur skjóta úti geiminn
þangað sem hann fæst við upp-
finningar sinar i geimstöð á braut
um jörðu.
Eins og vill brenna viB hjá Oddi
Björnssyni er hér margt nýti-
legra hugmynda, en mikiB skortir
á aB úrvinnslan sé nægilega góð.
Verkið er sundurlaust og megnar
aldrei aB gæ&a persónurnar lifi né
vekja áhuga áhorfandans á örlög-
um þeirra. ÞaB sem eftir stendur
eru nokkrar snjallar svipmyndir.
Söngleikurinn Loftur er unninn
upp úr Hornakóralnum, sem
fluttur var i Þjóðleikhúsinu ári&
1967. Ég sá a& visu þá sýningu á
sinum tima, en er hún einhvern-
veginn einkennilega Htið minnis-
stæð, þannig að óhægt er um sam-
anburð. Ég hygg þó að texta-
Framhald á 14. siðu
Grafikmynd eftir Andrej NOWACKI
Mynd eftir Stanislaw Wejman
Listráð Kjarvalsstaöa kynnir nýja pólska grafík
POLSK GRAFIK ER I SERFLOKKI
Þeir sem fylgjast með grafiklist eru aimennt sammála
um að fáar þjóðir standi Pólverjum jafnfætis i þeirri
grein, en einn angi hennar er plakatagerð þar sem þeir
eru i algjörum sérflokki. Grafiklistamenn þaðan vinna
reglulega til helstu verðlauna i alþjóðlegum sýningum
vfða um heim, kennarar frá listaskólum þeirra eru fengn-
ir tii að halda námskeið i graffk i akademíum Vesturlanda
og verk þeirra má finna Isöfnum allra Evrópulanda.
Ástæður fyrir þessum yfirburðum þeirra eru margþætt-
ar, en þar er kannski mikilvægust hin langa hefB grafikur i
Póllandi, en þeir hafa lagt rækt viB hana frá þvi fyrir siB-
ustu aldamót og eftir heimstyrjöldina si&ari fékk hún byr
undir báða vængi sem alþýðleg og auðskiljanleg listgrein.
Listráði að KjarvalsstöBum þykir þvl vi& hæfi aö kynna
blóma pólskra grafiklistamanna, þar sem almenningur
hér á landi hefur nú fengið innsýn I framleiöslu annarra
landa á þessu sviöi, á þéim mörgu og glæsilegu graffksýn-
Sýning, fyrirlesfrar, pólsk nútímatónlist
og kvikmyndir um polska grafík
Laugardaginn 12. nóv. kl. 15 —
Sýningin verður opnuð
Þriðjudaginn 15. nóv. kl. 20.30. —
Fyrirlestur: Ryszard Otreba
Sunnudaginn 20. nóv. kl. 20 —
Pólsk nútimatónlist
Miðvikudag 23. nóv. kl. 20.30
Kvikmyndir um póiska grafík.
Fimmtudag 24. nóv. kl. 21 —
Um pólska vefjalist-------
Hrafnhildur Schram.
ingum sem haldnar hafa verið i Reykjavik undanfarin ár.
Þessi sýning sem nú fer I hönd er hinga& komin fyrir til-
stilli pólska menningarmálaráðuneytisins og er valin af
listamanninum Ryszard Otreba sem er einn kunnasti
grafiklistamaBur þar i landi. Kemur hann hingaB og mun
flytja erindi um grafik og rannsóknir sinar á táknum og
læsileika þeirra. Listamennirnir á sýningunni eru 34 tals-
ins og verkin eru 130 alls og má finna margskonar tækni,
m.a. ætingar, akvatintur, mezzotintur, tréristu, dukristu,
þurrmál og gifsþrykk. AfstaBa listamannanna er sömu-
leiBis margskonar. Flestir þeirra halda sig vi& einhvers
konar tilbrigBi um veruleikann og f jalla um stö&u manns-
ins i nútimaþjó&félagi, en aörir einbeita sér aö ö&rum
vandamálum myndræns eBlis. Eins og áöur er nefnt veröa
erindi flutt meðan á sýningunni stendur, kvikmyndir
verða sýndar og einnig verBur pólsk tónlist flutt.