Þjóðviljinn - 24.11.1977, Síða 1
UÚÐVIUINN
Fimmtudagur 24. nóvember 1977 —42. árg. 263. tbl.
Alþýðubanda-
lagið
fordæmir
áróður gegn
bændastéttinni
SJÁ BAKSÍÐU
Algjör
met-
afli
Arið 1977 ætlar að verða
algjört metaflaár. Skv. bráða-
birgðatölum yfir heildarafla
fyrstu 10 mánuði ársins sem
Fiskifélag islands hefur sent
frá sér var hann 1237.275 lestir
en var á sama tíma i fyrra
865.681 lest. Er hann þvi
þriðjungi meiri I ár. Mesta
aflaár i sögu íslendinga var
sildarárið mikla 1966. Það ár
bárust á land 1243 þús. lestir.
Ef jafnmikið veiðist í növem-
ber og desember eins og
veiddist i október sl. mun
heildarársaflinn I ár nálgast
1450.000 lestir. 1 fyrra varð
heildarársaflinn 985.700 lestir.
I ár munar mest um loönu-
aflann en 10 fyrstu mánuöi
ársins var hann 764.099 lestir
en sömu mánuöi i fyrra var
hann 427.648 lestir.
Botnfiskaflinn i ár er llka
töluvert meiri en I fyrra eöa
415.320 fyrstu 10 mánuöina á
móti 387.893 I fyrra. Miöaö er
viö bráöabirgöatölur I fyrra
lika. til aö fá réttan saman-
burö. Endanlegar tölur veröa
nokkuö hærri.
Aflinn I október núna varö
108.188 lestiren var 41.547 lest-
ir I fyrra. Mismunurinn er aö
mestu leyti vegna þess aö I
fyrra veiddist engin loöna. en
68.401 lestir I ár.
—GFr
Ragnar Antalda
Formaður L.Í.Ú. ræðst heiftarlega á ríkisstjórnina:
„Hefur gefist upp vid
stjórn efnahagsmála”
— sagöi hann í ræöu í gær
„Ég tel aö uppgjöfin fyrir veröbólgunni sé svo aigjör,
að menn treysti á, aö öllu verði bjargað með stöðugu
gengissigi krónunnar." Þessi orð mælti Kristján
Ragnarsson í setningarræðu sinni á 38. þingi Landsam-
bands ísl. útgerðarmanna í gær.
Fór hann hinum hörðustu orðum um rikisstjórnina og
sagði að svo væri aðsjá og heyra að um algjöra uppgjöf á
stjórn efnahagsmála væri að ræða. Bar hann saman
ástandið eins og það var á dögum vinstri stjórnar 1974 og
sagði að þá hefði verðbólguöldu verið af stýrt með bráða-
birgðalögum sem nefnd voru „viðnám gegn verðbólgu"
en nú sjáist engin merki þess að gripið verði til neinna
ráðstafana. Stjórnmálamenn sem þannig kalla yfir sig
óðaverðbólgu, virðast seint sóttir til ábyrgðar, sagði
framkvæmdastjóri LÍO.
—GFr
Ragnar
formaður
þing-
flokksins
A fundi þingflokks Alþyöu-
bandalagsins i gær var
Ragnar Arnalds kjörinn
formaður þingflokksins, og
tckur hann viö af Lúövik
Jóscpssyni, er kjörinn var
formaöur Alþýöubandalags-
ins á landsfundinum um
siöustu helgi.
Kortsnoj
hefur tekið
forystuna
SIÁ SÍÐU 11
Boltinn út fyrir endamörk — forsætisráðherra í vanda
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
„Það er nú það”
sagöi Björgúlfur Guömundsson, formaöur kjör-
nefndar Sjálfstœöisflokksins, aöspuröur um hvort
úrslit prófkjörs vœri bindandi um rööun á listann
Það sem margir veita
fyrir sér nú, eftir að Ijóst
er að Albert Guðmunds-
son setti forsætisráð-
herrann Geir Hallgríms-
son aftur fyrir sig í próf-
kjöri Sjálfstæðisf lokksins
í Reykjavík, er hvort nið-
urröðun listans við kosn-
ingar verður sú hin sama
og úr prófkjörinu.
Til aö forvitnast um þetta
höföum viö samband viö Björg-
úlf Guömundsson, formann
kjörnefndar flokksins, og spurö-
umst fyrir um þetta atriði.
„Þaö er nú það”sagöi Björg-
úlfur og hló viö. Hann sagöist
hafa verið aö koma til landsins i
fyrrakvöld og ætla aö halda
fund um þetta mál um næstu
helgi og sagðist þvi ekkert vilja
um máliö segja.
— En eru ekki ákveðnar regl-
ur hjá ykkur um þetta?
„Jú, vissulega eru lög og
regiugerðir um þetta mál, en
þær má teygja og toga af lög-
fróöum mönnum, eins og þú
veist, þannig aö ég get ekkert
sagt á þessu stigi málsins.”
— Koma úrslit prófkjörsins
þér á óvart?
„Eftir næstu helgi skal ég
segja þér meira; en,jú, það kom
mér sitt hvaö á óvart I úrslitun-
um”, sagöi Björgúlfur, en vildi
ekki aö svo komnu máli segja
okkur hvaö þaö var, sem mest
kom honum á óvart.
Aö þvi er næst verður komiö
hefur Albert Guömundsson þeg-
ar boðiö forsætisráöherra að
eftirláta honum fyrsta sætiö.
Þvi miöur náöist ekki i Albert i
gær til þess aö staöfesta þá
frétt. Flokksformaðurinn er þó i
vanda,þvi báöir kostir eru vond-
ir, aö vera hornkerling á þing-
listanum og aö sitja i náö Al-
berts i öndvegi. Astandinu 1
framboösmálum Sjálfstæöis-
flokksins i Reykjavik veröur
best lýst meö oröum Júliusar
Sveinbjörnssonar, kaupmanns,
i Visi i gær:
„Boltinn fer stundum út fyrir
endamörk”, sagöi hann.
— S.dór
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
B
I
B
I
I
B
I
B
I
■
I