Þjóðviljinn - 24.11.1977, Page 3
Fimmtudagur 24. nóvember 1977ÞJÓÐVILJINN — SIÍ>A 3
er/endar fréttir
i stuttu
ntáti
Andreotti vill ekki spilla
samstarfi við kommúnista
RÓM 21/11 Reuter — Giulio
Andreotti, forsætisráöherra
Italiu, sagöi i dag aö hann liti
svo á, aö samvinna stjórnar
hans, sem er minnihlutastjórn
Kristilegra demókrata, viö
kommúnista nyti góös álits er-
lendis, og mun hann þar eink-
um eiga viö Vesturlönd.
Andreotti, sem nýkominn er
heim úr opinberri heimsókn til
Kanada, sagöi aö erlendis
værilitiöá þaö meö velþóknun
aö italski kommúnistaflokkur-
inn og fjórir aörir stjórnar-
andstööuflokkar heföu ásamt
Kristilega demókrataflokkn-
um gert sáttmála um aö
bjarga italska þjóöfélaginu
frá núverandi hættuástandi.
Andreotti kvaöst engu vilja
um þaö spá hvaö þetta sam-
starf, sem veitir kommúnist-
um veruleg áhrif á stefnu
stjórnarinnar, entist lengi. En
hann bætti þvi viö aö erlendis
væri Italia illa ræmd fyrir
stjórnarkreppur, og sjálfur
kvaöst hann staöráöinn I aö
gera ekkert, sem stytt gæti lif-
daga núverandi stjórnar.
Arafat (i miöiö) á fundi meö öörum PLO-leiötogum I Damaskus
— samstaöa meö Sýrlandi gegn
sýrland og PLO
gegn Sadat
DAMASKUS 22/11 Reuter —
Sýrland og aöalsamtök Pale-
stlnumanna (PLO) hvöttu I
dag almenning I Arabalöndum
til þess aö gera allt, sem á
hans valdi stæöi, til þess aö
gera aö engu þaö, sem i yfir-
lýsingunni er kallaö „samsæri
Sadats og heimshreyfingar
sionista.” Var tilkynning gefin
út um þetta eftir aö þeir Hafes
al-Assad Sýrlandsforseti og
Sadat.
i
hvetja Egypta
Jasser Arafat, leiötogi PLO,
höföu setiö saman á fundum.
1 yfirlýsingunni eru egypska
þjóöin og herinn hvött til aö
láta engan bilbug á sér finna
gagnvart meintum svikum
stjórnar Sadats viö málstaö
Araba. — 1 frétt frá Amman,
höfuöborg Jórdaniu, segir aö
Jórdanlustjórn leggi nú aö
Sýrlendingum aö draga úr
hörkunni I afstööu sinni til
Sadats.
Öjlugasti jarðskjálfti ársins
BUENOS AIRES 23/11 Reuter — Mikill jarðskjálfti varö I morg-
um I fjórum löndum Suöur-Ameriku og olli mestu tjóni I Argen-
tinu, samkvæmt fregnum sem enn hafa borist. Er sagt aö um 50
manns hafi farist af völdum jarðskjálftans þar I landi og um 250
slasast. Þetta er öflugasti jaröskjálftinn I heiminum þaö sem af
er árinu.
Kanadískt Watergate
OTTAWA 22/11 Reuter —
Kanadiska stjórnin reyndi i
dag fyrir rétti aö stööva óháöa
rannsókn á meintum njósnum
Konunglegu kanadisku ridd-
aralögreglunnar, en svo nefn-
ist voldugasta og frægasta
lögreglustofnun Kanada.
Rannsóknir hafa leitt I ijós
sönnunargögn, sem benda til
þess aö riddaralögreglan hafi
gert sig seka um ólöglegar
hlerarnir, brennur og ýmis-
legt annað i þeim dúr gagn-
vart stjórnmálaflokkum, sem
yfirvöld gruna um athafnir
gegn stjórninni.
Málarekstur þessi hófst
þegar fram komu ásakanir
um að riddaralögreglan hefði
1972 framið innbrot i frétta-
stofu vinstrimanna i Montre-
al. Ráöherrar Kanadastjórnar
neita aö svara spurningum um
meint ólöglegt afhæfi riddara-
lögreglunnar og stjórnin sakar
stjórnarandstöðuna um aö
reyna aö flekka skjöld lögregl-
unnar.
Hermenn flýja austuryfir
AUSTUR-BERLIN 21/11
Reuter — Austurþýska frétta-
stofan ADN skýrði svo frá I
dag aö vesturþýskur hermaö-
ur, sem um sfðustu helgi ók
herbll á fullri ferö gegnum
landamæravaröstöö á vegum
Vesturveldanna og komst yfir
á austurþýskt yfirráöasvæöi,
heföi beöist hælis I Austur-
Þýskalandi sem pólitiskur
flóttamaður. Fréttastofan
kvaö yfirvöld hafa beiöni hans
til athugunar.
Haft er eftir vesturþýskum
heimildarmönnum aö nokkuö
hafi verið um þaö að vestur-
þýskir hermenn hafi flúiö til
Austur-Þýskalands sföustu ár-
in, en hinsvegar eru austur-
þýsk yfirvöld oftast fréttafá
um þaö, hvort þeir fá þar
landvistarleyfi eður ei.
INDLAND;
Mannskæðasti
fellibylur á
þessan
NÝJU-DELHI 23/11 Reuter — Aö
minnsta kosti um 10.000 manns
hafa farist af völdum fellibyls,
sem skall á suöurindverska fylk-
inu Andhra Pradesh á laugardag-
inn, og er þetta mesta tjón af
völdum fellibyls á. Indlandi á
þessari öld. Björgunariiö reynir
nú aö ná til einangraðra svæöa,
þar sem matarleysi og sjúkdóm-
ar ógna lifi fjölda fólks.
Gifurlegar flóööldur gengu yfir
stór svæöi viö ósa fljótsins
Krishna og á Guntur-svæðinu og
sópuöu algerlega burt yfir tuttugu
þorpum. Kólera hefur þegar brot-
ist út i búðum, þar sem flóttafólki
af flóöasvæðunum hefur verið
safnaö saman. Haft er eftir ráö-
herra I stjórn Andhra Pradesh aö
hjálparstarfið væri algerlega
ófullnægjandi og teföu þrætur
embættismanna mjög fyrir þvi.
1864 gekk fellibylur yfir nokk-
urnveginn sama svæöið og grand-
aöi um 35.000 manns I borginni
Machilipatnam einni. Skæöasti
fellibylurinn á Indlandi til þessa á
siöari árum skall á fylkinu Órissa
fyrir norðan Andhra Pradesh I
nóvember 1971 og varö nærri
10.000 manns aö bana.
Omögulegt hefur enn reynst aö
meta þann skaða, sem fellibylur-
inn hefur valdið á uppskeru og
eignum. Svæði þetta er frjósamt
og mikilvægt akuryrkjusvæöi, og
hefur uppskeran eyöilagst þar á
stórum svæöum og þúsundir hús-
dýra farist. Annar fellibylur gekk
fyrir tiu dögum yfir fylkið Tamil-
nadú, fyrir sunnan Andhra
Pradesh, og olli einnig miklu
tjóni.
í einni frétt er þvi haldiö fram
aö allt aö 20.000 manns hafi farist
i Andhra Pradesh.
Egyptar svara öðrum Arabarikjum:
Úrelt viðhorf
KAIRÓ 23/11 Reuter — Egypsk
stjórnarvöld hafa lokaö upp-
lýsingamiöstöö Palestinumanna i
Kairó og skrifstofu Fata, stærstu
skæruliöasamtaka Palestinu-
manna. I siöastliöinni viku lokuöu
Egyptar útvarpsstöö Palestinu-
manna i höfuöborg sinni. Jafn-
framt hefur 15 Paiestinumönnum
veriö visaö úr landi.
Hér er greinilega um aö ræða
viöbrögö egypskra yfirvalda
gagnvart haröoröri gagnrýni
Palestinumanna á Sadat Egypta-
forseta vegna heimsóknar hans
til Israels. Stjórnarvöld hafa þó
ekki ennþá lokað Kairó-skrifstofu
PLO, aöalsamtaka Palestinu-
manna, sem flest skæruliöasam-
tök þeirra eru aöilar aö. Egypsk
blöö svöruöu I dag fullum hálsi
gagnrýni flestra annarra Araba-
rikja, sem brugöist hafa illa viö
heimsókn Sadats, og söI-Jiöu
stjórnir þessara rikja um „sjúk-
legar Imyndanir” og aö þær liföu i
liðna tlmanum.
Bútros Kali, settur utanrikis-
ráðherra Egypta, hélt i dag fund
meö ambassadorum Afrikurikja
og hvattiþáóbeinttilþess að taka
ekki aö svo stöddu upp stjórn-
málasamband viö Israel. Flest
Afrikuriki slitu stjórnmálasam-
bandi viö Israel aö hvatningu
Arabarikja eftir striö Israels og
araba 1973.
BOKASSA KEISARI
Napóleon er
mfn fyrirmynd
PARIS 22/11 — Bokassa keisari
I Miö-Afriku hefur ákveöiö aö
krýna sig meö keisaralegri viö-
höfn 4. næsta mánaöar og mun
hann þá fara aö dæmi Napóleons
mikla og setja kórónuna sjálfur á
höfuö sér. Hefur þessi nýbakaði
keisari hinn mesta átrúnaö á
Napóleoniog segir hann vera sina
fyrirmynd i hvivetna.
Bokassa var áöur undirforingi i
franska hernum og þjónaöi meðal
annars I Indókina, enda var land
hans þá frönsk nýlenda. Hann
rændi völdum i Miö-Afriku 1966 og
rikti fyrst sem forseti, en geröi
sig aö keisara siöastliöiö ár. Er
hann þá einn af þremur keisur-
um, sem eftir eru I heimium, hin-
ir eru mikadóinn i Japan og sja-
inn i Iran. I viötali við fréttamenn
sagöi Bokassa aö hér eftir ætlaöi
hann aö táka upp vægari stjórn-
arhætti, svo sem aö hætta aö láta
skera eyrun af mönnum fyrir
þjófnaö, en hann hefur til þessa
oröiö frægur fyrir slikar réttar-
farsaögeröir og aörar þaöan af
hrottalegri.
I tilefni krýningarinnar hefur
keisari látið gera sér tveggja
smálesta þungt hásæti úr bronsi,
auk þess sem sigurbogar hafa
veriö reistir aö franskri fyrir-
Bokassa i „nýju fötunum keisar-
ans.”
mynd. Aöspuröur hvort slík dýrö
stingi ekki fullmikiö i stúf viö llfs-
kjör þegnanna, sem ekki munu
vera upp á þaö besta, sagöi keis-
ari aö ekki væri hægt aö „skapa
mikla sögu án fórna.” Sagöi hann
þegna sina óöfúsa til þessara
fórna og hélt þvi ennfremur fram
að I keisaradæminu þjáöist eng-
inn af sulti eöa vannæringu, en
þaö stangast á viö aörar heimild-
ir. Þetta nýtilkomna keisara-
dæmi er tæplega sex sinnum viö-
lendara en lsland og Ibúar um
j hálf þriöja miljón.
ÓDÝRAR
KULDAIÍLPUR
no. 48 — 56
kr. 6.873.-
ULLARNIÍFUR
ULLARPEYSUR
f jölbreytt úrval.
ULLARLEISTAR
LAMBHÚSHETTUR
TÁTIUUR
SOKKAR
með tvöföldum botni
STILL-LONGS
ULLARNÆRFÖT
Nælonstyrkt dökkblá
fyrir börn og fullorðna
VINNUFATNAÐUR
REGNFATNAÐUR
SJÓFATNAÐUR
VINNUHANSKAR
SJÓVETLINGAR
ULLARGRIFFLUR
LEÐURHANSKAR
GÚMMIHANSKAR
ULLARTEPPI
VATTEPPI
VINNUSKYRTUR
Mikið úrval
HERRANÆRFÓT
KLOSSAR
Hvítir/ svartir og brúnir
með og án hælkappa.
KULDASTÍGVÉL
fóðruð/ reimuð.
GÚMMISTÍGVÉL
Reimuð
SJÓSTIGVÉL
GÖNGU- OG
VINNUSKÓR
SNYRTIVÖRUR
TÓBAKSVÖRUR
VASAHNÍFAR
DOLKAR
Ánanaustum
Simi 28855