Þjóðviljinn - 10.12.1977, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 10.12.1977, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. desember 1977i ÞJÓDVILJINN — 1> SIÐA 11II Sextölvan tmmUÍm. LJI IJiU Bráöskemmtileg, fjörug og djörf, ný ensk gamanmynd i litum. Barry Amfrews James Booth Sally Faulkner ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl.: 3, 5, 7, 9 og ll. TONABIO Bleiki pardusinn (Tthe pink panther) Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers David Niven \ Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.15. ISLENSKUR TEXTI. ódysseifsferö áriö 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks, endursýnd aÖ ósk fjölmargra, ISLENZKUR TEXTI. Sýnd'kl. 5, og 9 Astrikur hertekur Róm sýnd kl. 3. Varalitur (Lipstick) Bandarisk litmynd gerö af Dino De Laurentiis og fjallar um söguleg málaferli, er spunnust út af meintri nauög- un. Aöalhlutverk : Margaux Ilemingwav, Chris Sarandon ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna veriö mikiö sótt og umtöluö. LAUQARÁð Baráttan mikla Ný japönsk stórmynd meö ensku tali og isl. texta, átakanleg kæra á vitfirringu og grimmd styrjalda. Leikstjóri: Satsuo Yamamoto. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 ’Bönnuö börnum innan 16ára. Johnny Eldský jrmnriY FlHELLniin A HATH SIORY Hörkuspennandi ný kvikmynd i litum og meö isl. texta, um samskipti indiána og hvitra manna i Nýju Mexikó nú á dögum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harry og Walther gerast bankaræning jar Frábær ný amerisk gaman- mynd i litum og Cinema Scope, sem lýsir á einstakan hátt ævintýralegum atburöum á gullaldartimum I Bandarikj- unum. Leikstjóri: Mark Rydell. Aöalhlutverk úrvalsleikararn- ir: Elliot Gould, James Caan, Michael Caine, Diane Keaton. Sýnd kl. 6, 8 og 10,10. Pabbi/ manna. börn og bíll sýnd kl. 4. fll ISTURB£JARRifl THE M0ST HIGHLY ACCLAIMED FILM 0F 1974! llin heimsfræga mynd, gerft af Roinan Polanski Aöalhlutverk Jack Nicholson Endursýnd kl. 2 Böiuiuö börnum. Allra siöustu forvöö aö sjá þessa afbragösmynd. Hörkuspennandi er mjög vel leikin ný kvikmynd i litum. AÖalhlutverk: Telly Savales, Peter Fonda, Christopher Lee. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek félagslíf Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 9. — 15. desember, er i Borgarapó- teki og Reykjavikur apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum og almennum fridög- um. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18,30 og til skiptis annan hvern laugardag, kl. 10-13 og sunnu- dag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregian Lögreglan i Rvik — simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30. laugard. og sunnud. kl. 13:30- 14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15- 16 og 19-19:30. Barnaspitaii Hringsins kl. 15 16alla virka daga, laugardaga kl. 15-17sunnudaga kl. 10-11:30 Og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19- 19:30. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19:20. Barnadeild: Kl. 14:30-17:30. Gjörgæsludeild: Eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnud. kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Hvitaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnud. kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 OfZ 19:30-20. Hafnarbúöir. Opiö alla daga milli kl. 14—17 02 kl. 19—20. læknar Tannlæknavakti Heilsuvernd- arstööinni er alla laugardaga og sunnudaga milli kl. 17 og 18. Slysadeiid Borgarspitalans. Simi 8 12 00. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld, nætur- og helgidaga- varsla, slmi 2 12 30. Jólabasar Guöspekifélagsins veröur sunnudaginn 11. des. n.k. aö Ingólfsstræti 22. Margt á boöstólum að venju. Félagar og velunnarar eru beönir að koma gjöfum sinum i Félags- húsiö, eigi siöaren laugardag- ínn 10. des. — Þjónusturegl- an. Kvikmynd i MIR-salnum I.augavegi 178 Sergei Lazo veröur sýnd laugardaginn 10. des. kl. 14.00. Mynd frá Mold- ova-film, gerÖ áriö 1967. Leik- stjóri er Alexander Gordon, en meö tilhlutverkiö fer litháiski leikarinn Regimantas Ado- matis. Myndin er svört-hvit, sýningartimi hennar um 80 minútur, rússneskt tal, skýringartextar á ensku. Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega jólafund fyrir félagsfólk, börn þeirra og gesti i Atthagasal Hótel Sögu sunnudaginn 11. desember kl. 3. Fjölbreytt skemmtiatriöi, happdrætti og gómsætar veit- ingar. VeriÖ velkomin. — Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafélagsins Minnir á jólafund i Félags- heimilinu Siöumúla 35 sunnu- daginn 11. des. kl. 20. Til skemmtunar veröur meöal annars Hlif Káradóttir og Sverrir GuÖmundsson sem syngja dúetta eftir skagfirsk tónskáld. MætiÖ stundvislega og takiö meö ykkur gesti. — Nefndin Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands, veröur haldinn i Atthagasal Hótel Sögu, miövikud. 14. des kl. 8.30. Jórunn Viöar og Geirlaug Þorvaldsdóttir flytja ljóö eftir Drifu Viöar. Jólahappdrætti. — Stjórnin. Flóamarkaöur veröur haldinn laugardaginn 10. desember i leikskóla Ananda Marga að Einarsnesi 76 Skerjafiröi. Mikið úrval. Gamlir og nýir hlutir, bækur, grammafónplötur, barnaföt, eldhúsáhöld, batik, kökur, heimatilbúnir úrvalshlutir og fleira. VeriÖ velkomin. Prentarakonur jólafundufinn veröur á mánu- dagskvöld kl. 8.00. MuniÖ bögglauppboöiö. — Stjórnin. Kökubasar og fleira Djúpmannafélagiö i Reykja- vik heldur kökubasar i Lindarbæ n.k. laugardag 10. des. kl. 2—5. Þar veröur ýmislegt á boöstól- um m.a. nýbakaö laufabrauö. Basarinn er til ágóöa fyrir starfsemi félagsins viö Djúp, en þar er félagiö aö reisa veit- ingaskála til þess aö bæta úr brýnni þörf. — Muniö,þaö er kl. 2—5 á laugardaginn I Lindarbæ. dagbók Miövikudagur 14. des. kl. 20.30. Myndasýning I Lindarbæ. Guömundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströndum, Emstrum og Geröi. Aögangur ókeypis. Allir velkomnir. — Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 11. des. kl. 13 Lækjarbotnar- Rauöhólar. GengiÖ m.a. um Hólmshraun og Hólmsborg skoöuö. Verö: 800 kr. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen, — Ctivist. ýmislegt Mæörastyrksnefnd Jólasöfnun mæörastyrks- nefndar er hafin. Skrifstofa nefnd^rinnar Njálsgötu 3 veröur opin alla virka daga frá kl. 1-6. Slmi: 14349. — Mæörastyrksnefnd. Jólakort Barnahjálpar -Sameinuöu þjóöanna v eru komin I helstu bóka- verslanir landsins. Landsbókasafn islands. Safn- húsinu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Útlánasalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema laugard. kl. 9-12. » Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. brúðkaup krossgáta U 9 ^-----^--------- HTo-- Lárétt: 1 fugl 5 nöldur 7 skaöi 8 ógni 9 guö 11 frá 13 fuglar 14 ilát 16 eitur Lóörétt: 1. höfuöborg 2 eydd 3 málning 4 tala 6 mannsnafn 8 gruna 10 pilan 12 veiki 15 sam- stæöir Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 spilda 5 dór 7 rs 9 menn 11 jól 13 púa 14 ánar 16 pp 17 sóp 19 stritt Lóörétt: 1 strjál 2 id 3 lóm 4 drep 6 knappt 8 són 10 núp 12 last 15 rór 18 pi Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsina aö Berg- . staöastræti ll er opin alla.' 1 virka daga kl. 16-18. Þar fá fé- | lagsmenn ókeypis leiöbeining- ar um lögfræöileg atriöi varö- andi fasteignir. Þar fást einn-'. ig eyöublöö fyrir húsaleigu- samninga og sérprentanir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. lslandsdeild Amnesty Inter- national. Þeir sem óska aö gerast félagar eöa styrktar- menn samtakanna, geta skrif- aö til tslandsdeildar Amnesty International, Pósthólf 154, Reykjavik. Arsgjald fastra fé- lagsmanna er kr. 2000.-, en einnig er tekiö á móti frjálsum framlögum. Girónúmer ts- landsdeildar A.I. er 11220-8. Nýlega voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Arn- grimi Jónssyni, Bjarney Bjarnadóttir og Siguröur Gunnarsson. Heimili þeirra er aö Dúfnahólum, Rvk. — ljósmyndastofa Þóris. bridge Liklega hafa fáir lesenda leyst siöustu þraut þáttarins. Allt spiliö var svona: D A104 AG943 6542 AG75 KG9862 6 A 642 D7 K52 K10983 K10983 53 D1087 D7 gengið SkráB frá Eining Kl. 13. 00 K.Up Sala 22/11 1 01 -Ðandá ríkjadollar 211,70 212, 30 7/12 1 02-Sterlingspund 386,50 387,60 * 1 03-Kanadadolla r 192.60 193, 10 * * 100 04-Danskar krónur 3526,30 3536,30 * 100 05-Norakar krónur 4004,20 4015, 50 * 100 06-Sœnskar Krónur 4443,65 4456, 25 * 100 07-Finnsk mörk 5108, 60 5123, 10 * 100 08-Franskir frankar 4380, 50 4392,90 % 100 09-Belg. írankar 620, 20 621,90 >* - 100 10-Svisen. frankar 9988,20 10016, 50 * - 100 11 -Gyllini 9014,30 9039,80 * - 100 12-V. - Þýrk mörk 9772,00 9799. 70 * 100 13-Lírur 24, 18 24, 25 * 100 14-Austurr. Sch. 1364,00 1367, 90 * - 100 15-Escudos 522,70 524,20 * 100 ló-Peíetar 257, 70 258, 40 * 100 17-Yen 87, 59 87, 84 * bilanir Itafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230, i Hafn- arfiröi i sima 51336. Ilitaveitubilanir, simi 25524. Vatnsveitubilanir, simi 85477. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum cr svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum uin bilanir á veitukerfum borgar- innarog I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. SÍMAR 11 79 8 OG 19533 Sunnudagur 11. des. kl. 13.00. Alfsnes. Létt ganga. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 1000. gr.v/bilinn. Fariö frá Umferöarmiöstöð- inni aö austanveröu. 50 ára Saga F.l. er komin út. Pantan- ir óskast sóttar. — Feröafélag tslands. Noröur átti aö vinna 4 hj. eftir dobl vesturs. A strögglaöi I spaða. Oliklegt er, aö dobliö sé ábending um óhagstæöa tromplegu. Liklegra er, aö þaö sé byggt á háspilastyrk. Utspilið var laufdrottning. Tekiö á ás. Trompgosi fékk aö eiga næsta slag, þá trom- drottning, sem drepin var af ás. Vestur spilaði nú laufi, meÖ- an úti er tromp. K á slaginn. Lauf tia og nia. Sagnhafi kast- aöi spaöa og tigli. Þá smár spaöi, drottning og ás. Nú hef- ur sagnhafi góöa mynd af skiftingu spilanna. Hann spil- ar vestri inná tromptiuna. Tigul K og lauf 3 tryggja hon- um tvö afköst i viöbót og þar meö samninginn. Þú ætlar þó ekki að segja mér, að þú hafir gleymt að taka með þér fötu og skóflu handa syni þínum? Mikki Þetta fór alveg eins og við hugsuöum okkur/ hertogi. Varlott prins grunaði ekki að hann væri að ganga í gildru. — Kæri Mikki/ má ég óska þér til hamingju fyrir hönd alls rikisins. En Hann má ekki láta sjá sig Faröu með Varlott og allt hvar er hans hátign kóng- þvi aö þá fengju allir aö fólkið. Ég skal koma urinn? Brúðkaupiö byrjar vita að við erum tveir. Músiusi til brúðkaupsins kl. 10. — Uss/ Músius er i svo allt fari vel. heyinu. Kalli klunni — Æ/ stélið mitt. Er þetta bakskjald- an aftur. Heyrðu mig, getið þið ekki fariö inn, þegar þiö ætlið á skiöi, eða þá reynt að læra að bruna án okkar hjálpar! — Húrra, bakskjaldan hefur fundið frænkuna. Sjáiö, hún siturþarna uppi og veifar til okkar. Það var þá eftir allt i hæðunum, sem átti að leita hennar, Maggi! — Kalli, við höfum fundið hana! Hún situr uppi á annarri hæð, þú verður aö sigla alveg upp að isjakanum! — Nú er að sjá, hvernig okkur semur við ísjaka og frænku!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.