Þjóðviljinn - 14.12.1977, Side 7
Miövikudagurinn 14. desember 1977 ; ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7
Framleidsla búvöru er þess edlis, aö breytingar á
magni og tegund taka langan tima.
Þvi er nauösynlegt aö beina framleiöslunni
í æskilega farvegi með langtima aögeröum
L jðmundur
Þorsteinsson,
oóndi:
Skipulagning búvöru-
framleiðslu og fleira
Formaöur Landssambands
iönverkafólks, Björn Bjama-
son, hefur heldur betur fengiö
fyrir hjartað vegna ályktunar
landsfundar Alþýöubandalags-
ins um landbúnaðarmál.
Afleiöingar þess birtust al-
menningi i dagskrárgrein 1.
des. s.l. Tilefni þeirrar ritsmið-
ar er þó einkum ágætt viðtal
MHG viö Þorgrim Starra,
bónda i Garöi i Mývatnssveit.
Bregöur Björn honum um ,,fá-
heyrðan barnaskap og fádæma
ósvifni”, telur málflutning hans
„furöulegustu öfugmæli I von-
lausri varnarviöleitni”.
Meira aö segja leggst hann
svo lágt aö gripa til ósmekk-
legrar samlikingar vegna skim-
arnafns Þorgrims Starra.
Þarna leggst þó sú likn meö
þraut, aö höfundur skuli veitast
aö þeim sjónarmiðum, sem
fram koma i viðtalinu, þvi
„stuöningur af þessu tagi er
hver ju góöu málefni réttnefndur
(B)bjarnargreiöi.”
En hvaö sem þvi liöur þá
velkjast i stóryröaflaumnum fá-
ein efnisatriöi, sem vert er að
reyna aö festa hendur á. Björn
fullyrðir að kaupmáttur launa
almennings sé svo mikill, aö
verölag landbúnaöarafuröa
skipti litlu máli um kaup fólks á
þeim. Gaman væri aö heyra álit
iönverkafólks á þeirri staöhæf-
ingu. Björn rökstyður hana ekki
enda mun hún úr lausu lofti
gripin og gengur þvert á þær
ályktanir, sem draga má af
tölulegum upplýsingum um
þetta efni. Bendi ég sérstaklega
á áriö 19741 samanburöi viö árin
á undan og eftir, en þaö ár var
kaupmáttur fólks i hámarki,
niöurgreiöslur búvöruverös til-
tölulega háar og neysla land-
búnaðarvara meiri en i annan
tima.
Þá telur Björn aö hátt ullar-
verö sé að stöðva útflutning á
ullarvörum. Trúlegt þykir mér
þó, að lækkun ullarverös hrykki
skammt til aö leysa vanda ull-
ariðnaöarins þótt framkvæmd
væri. Björn mundi þá kannski
leggja til aö kaup iönverkafólks
sætti sömu meöferö? Þær radd-
ir hafa svo sem heyrst, aö illa
grundaðar kauphækkanir stefni
atvinnurekstri i strand.
Nei, þaö vita auövitaö allir,
sem vita vilja, að þaö er hin of-
boðslega verðbólga, sem hér
geisar hömluiaust, sem kippir
öllum stoðum undan skynsam-
legum aögeröum i þessu þjóöfé-
lagi, hvort sem er I landbúnaði,
iönaöarframleiöslu eöa venju-
legu heimilishaldi.
Fróölegt væri nú ef einhver jir
hagfróðir menn reiknuöu út
hlutdeild hráefnis og vinnuafls i
verðmyndun útfluttra ullar- og
skinnavara. Ekki vil ég synja
fyrir aö viö Björn gætum þá orö-
iö sammála um aö meira skipti
aöbsnjallt iönaöarfólk fái i hend-.
ur úrvals hráefni en aö vinnu-
launum og hráefnisveröi sé
haldiö niöri.
Framleiösla búvöru er þess
eðlis, aö breytingar á magni og
tegund taka langan tima. Þvi er
nauðsynlegt aö beina fram-
leiöslunni i æskilega farvegi
meö langtima aðgeröum. Rikis-
valdiö og löggjafinn hafa um
langt árabil hvatt til aukinnar
framleiöslu meö lánum og
styrkjum til fjárfestingar i
ræktun, byggingum og vélum.
Þetta eru langtima stjómunar-
aðgerðir, en þeim hefur aldrei
verið beitt til aÖ hafa áhrif á til-
færslur milli búgreina eöa
landshluta. Aftur á móti hefur
rikisvaldiö haft mjög sveiflu-
kennd áhrif á markaöinn meö
mismunandi niðurgreiöslum.
Einmitt þegar veröbólgan er
mest rýrna niöurgreiðslurnar
örast meö óbreyttri krdnutölu,
kaupmáttur launatekna lækkar,
neysla búvöru minnkar og út-
flutningur torveldast vegna inn-
lendra kosnaöarhækkana. Af-
leiöingarnar veröa birgöasöfn-
un og skeröing á greiöslum til
bænda vegna óhjákvæmilegs út-
flutnings umfram veröbótarétt.
Þetta geröist á 7. áratugnum og
þetta er aö gerast nú.
Þaö er augljóslega hlutverk
stjórnvalda aö móta stefnu til
langs tima og semja áætlanir
um þróun búvöruframleiöslunn-
ar og gera þær ráöstafanir meö
veitingu lána og styrkja, sem
sennilegt er hverju sinni aö
þurfi til aö ná hinum settu
markmiöum. Stjórnvöld hafa nú
þegar yfir aö ráöa hinu nauð-
synlega apparati, sem þarf til
aö koma þessu i kring. Veröi um
að ræöa veruleg frávik frá áætl-
uöu framleiðslumagni eöa
markaösástandi þarf aö gripa
inn i meö timabundnum aðgerö-
um, allt eftir eöli vandans
hverju sinni. Þaö er einnig i
verkahring stjórnvalda aö
ákveöa þær aögerðir og bera
ábyrgö á þeim þannig aö hlutur
framleiðenda sé tryggöur en þó
allrar hagkvæmni gætt.
Enginn skilji mál mitt svo aö
bændur og samtök þeirra veröi
< sem hlutlausir áhorfendur og
aðgerðalausir þolendur þessara
ákvaröana. Þvert á móti er
óhjákvæmilegt náið samstarf
framleiösluráös landbúnaöarins
og stjórnvalda um þessi mál og
samningar milli stéttarsam-
bandsins og rikisins um verö-
lagsgrundvöll landbúnaöarvara
yröu vettvangur fyrir samráö
þessara aöila um stefnumörk-
un.
Þaö sem þarf aö nást fram er
aö stjórnvöld sinni skuldum sin-
um og ábyrgð en hlaupi ekki frá
þeim eins og þau hafa gert bæði
nú og áöur. Þaö þarf aö tryggja
aö almenningur hafi ráö á aö
kaupa landbúnaöarvörur og þaö
þarf aö koma i veg fyrir aö verja
þurfi miklum fjárhæöum til aö
veröbæta útflutning þeirra
vegna skipulagsleysis.
Ég trúi þvi að þessum mark-
miöum verðináö meö skynsam-
legum vinnubrögöum. Alyktun
landsfundar AB um landbún-
aöarmál bendir til þess aö búast
megi viö þvi aö flokkurinn leggi
meira af mörkum til þess en
verið hefur lengi.
Guömundur Þorsteinsson.
Skálpastööum
Tilraunastöðin að Keldunt:
Rannsaka visnu í samvinnu
viö Bandaríkiamenn
Siðastliöin 4 ár hafa starfs-
menn tiiraunastöðvar Háskólans
I meinafræöi, Keldum, og starís-
menn John Hopkins, háskóla i
Baltimore í Bandarikjunum unn-
iö saman aö rannsóknum á visnu,
en visna er hæggengur veirusjúk-
dómur I miötaugakerfi sauöfjár.
raunastöövarinnar og Háskólans
i Baltimore.
Visna er einn þeirra sjúkdóma
sem dr. Björn Sigurðsson, fyrsti
forstöðumaður á Keldum rann-
sakaði ásamt samverkamönnum
sinum á fyrstu árum tilrauna-
stöövarinnar. Á þeim rannsókn-
vera t.d. ýmsa sjúkdóma I mið-
taugakerfi manna.
Þó að rannsóknunum sé ekki
lokið, liggja þegar fyrir ýmsar
niðurstöður, sem birtar hafa ver-
iö i alþjóölegum sérfræöiritum.
Ýmsar upplýsingar um þróun
vefjaskemmda, veirudreifingu og
lifeðlisfræðingur, Margrét
Guðnadóttir, prófessor og dr. Páll
A. Pálsson, yfirdýralæknir.
Af hálfu Tilraunastöövarinnar
á Keldum stjórna þessum tilraun-
um nú þeir dr. Guðmundur
Georgsson, læknir, dr. Páll A.
Pálsson, yfirdýralæknir og Guö-
mundur Pétursson læknir og for-
stööumaður Tilraunastöövarinn-
ar.
Ráögert er að rannsóknarsam-
vinnunni viö Bandarikjamenn
veröi haldið áfram I eitt ár til við-
bótar að minnsta kosti, en til-
raunastööinni aö Keldum er
styrkframlag útlendinga sem
þetta mikils viröi þar sem stööin
er litil og fámenn.
Keldur hafa eigin tekjur af
framleiöslu bóluefnis úr sermis
og lyfjasölu, og á næsta ári eru
þessar eigin tekjur áætlaöar 84
miljónir króna en framlag rikis-
ins 52 miljónir króna. —AI.
Dr. Páll A. Pálsson, yfirdýral •, ar. uuumuuuui ueorgsson, læknir, Guömundur Pétursson læknir og
forstööumaöur Tilraunastöövarinnar aft Keldum og prófessor Neal Nathanson frá Háskólanum I
Baltimore.
Rannsóknir þessar sem hófust
áriö 1973 eru styrktar af Heil-
brigðisstofnun Bandaríkjanna, en
þaö ár voru veittar riflega 100
miljónir fslenskra króna I styrk til
5 ára. Til þess hluta rannsókn-
anna sem fram fer aö Keldum er
áætlaö aö verja 35-40 miljónum
króna af styrkfénu, en til kemur
að auki margvfslegt framlagvaf
hálfu Tilraunastöövarinnar.
Hér er nú staddur Neal Nathan-
son, prófessor i faraldsfræöum og
yfirmaöur smitsjúkdómadeildar
Háskólans í Baltimore, en Natan-
son er einnig ritstjóri bandaríska
timaritsins um faraldsjúkdóma,
Journal of Epidemiology.
Hann hefur komiö hingaö til
lands ásamt aðstoöarmönnum
sinum 4-5 sinnum á ári, en til-
raunirnar eru all umfangsmikl-
ar, og náin samvinna hefur veriö
um hvern þátt þeirra milli til-
um byggði Björn kenningar sínar
um sérstakan flokk smitsjúk-
dóma, hæggenga veirusjúkdóma
sem menn þekktu ekki til áöur.
Kenningar dr. Björns hafa vak-
iö vaxandi athygli og viöurkenn-
ingu erlendis, ekki sist eftir aö dr.
Carleton Gajdusek hlaut Nóbels-
verölaunin i læknisfræöi áriö 1976
fyrir rannsóknir á ýmsum sjúk-
dómum I mönnum og dýrum sem
teljast til þessa flokks.
Visnan lýsir sér meö uppdrætti
og lömun á afturfótum, og er e.k.
angi af mæöiveikinni. Eftir aö
mæöiveiki var útrýmt hér á landi
hefur visnu ekki orðið vart.
Markmiö rannsóknanna er
einkum þaö að finna á hvern hátt
visnuveira veldur vefjaskemmd-
um i heila og mænu kinda og bera
þær niðurstöður saman viö þaö
sem vitaö er um ýmsa sjúkdóma
sem hliöstæðir eru eöa kunna aÖ
ónæmisvarnir hafa þegar fengíst
til viöbótar þvi sem áður var vit-
aö. Þannig hefur t.d. tekist meö
beinum tilraunum aö leiöa sterk-
ar likur á þvi aö vefjaskemmdir i
visnu stafi fyrst og fremst af
ónæmissvörum likamans viö
veirusýktum frumum. Sé
ónæmissvörun kinda lömuö,
koma vefjaskemmdir siöur fram.
Eins og fyrr sagöi eru þessar
rannsóknir taldar geta varpaö
ljósi á ýmsa sjúkdóma i mið-
taugakerfi manna, þ.á.m. heila-
og mænusigg, eöa taugalömun
eins og þaö er oft nefnt.
Athugunum á hæggengum
veirusjúkdómum hefur
verið haldiö áfram á Keld-
um óslitiö frá upphafi.
Auk Björns Sigurössonar
hafa mest unnið aö þeim þau
Guðmundur heitinn Gislason,
læknir, Halldór Grimsson, efna-
fræöingur, Dr. Halldór Þormar,
Ný barnabók:
Geimveran
Trilli
Hergill s.f. hefur gefiö út fjórðu
bók önnu Kristinar Brynjúlfs-
dóttur. Hún heitir Geimveran
Trilii. Höfundur hefur mynd-
skreytt bókina ásamt fimm ára
listamanni sem tllfar Harri heit-
ir.
Trilli er fæddur á fjarlægri
stjörnu, en einn góöan veöurdag
kemur hann fljúgandi á geimfari
til jaröar, nánar tiltekið íslands.
Hann hittir fyrir islensk börn og
„ýtir á islenskutakkan á geim-
feröabúningi sinum” og hefst þá
vinskapur góöur. Trilli sýnir is-
lenskum vinum sinum heim á
stjörnu sina og flýgur meö þau yf-
ir okkar hnött áður en hann snýr
aftur til sins heima.
Draumur
um
veruleika
Ásta
Sigurðardóttir
En það var ekki
draumur, þegar maður
grét og leitaði alls
staðar og bað guð að
láta þessa ókunnu konu
skila honum aftur,
koma með hann til
móður sinnar sem
elskaði hann svo mikið,
— þvi maður var þó
móðir hans, — kannski
bara lauslát stelpa sem
hafði verið með kana
og ekki getað stoppað
frekar en í gamla daga
— en móðir samt, —
móðir þessa drengs.
ij»|
iíi
Mál og
menning