Þjóðviljinn - 14.12.1977, Side 9

Þjóðviljinn - 14.12.1977, Side 9
Mi&vilcudagurian 14. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA |9 Silja Aðalsteinsdóttir skrifar um barnabækur Sögur af tveim litlum stelpum Sigrún eignast systur Saga: Njöröur P. Njarövik Myndir: Sigrún Eldjárn Iöunn 1977 Verö kr. 1440.- Þaö er furöusjaldgæft aö börn eignist systkini I barnabókum miöaö viö hvaö þetta er ennþá algengt i daglega lifinu. Ennþá sjaldgæfara er aö vandlega sé um málefniö fjallaö i bókum þar sem barn bætist i fjölskylduna. Nú er þetta mikil og erfiö reynsla fyrir mörg börn sem vert er aö segja frá, en þar meö er liklega lika kom in skýring á tómlætinu: Ef niö er býsna erfitt viöureignar. Bók Njaröar P. Njarövlk um þaö þegarSigrúnhans, sii sem fór á sjUkrahús i fyrra, eignast litla systur, er ekki djúpsálarfræöileg greining á þvi sem fram fer i barnshuga viö þessar aöstæöur enda er þaö ekki ætlun höfundar. En sagan bendir foreldrum á mörg vandamál sem koma upp þegar barn er i vændum eöa ný- fætt og sýnir þeim hvernig má bregöast viö þeim — þvl þetta getur veriö erfitt fyrir foreldrana lika — og af henni má hafa gott gagn viö aö búa barn undir þenn- an merka viöburö: vonbrigöin yf- ir þvi hvaö barniö er ljótt nýfætt (i augum þess sem vanur er rós- bleikum dúkkuandlitum), hvaö þaö er lengi ósjálfbjarga f vöggu og hvaö lifiö snýst algerlega um þaö á heimilinu. Fyrsta skilyröiö sem uppfylla þarf þegar nýtt barn er i vonum er aö segja barninu sem fyrir er frá þvi. Leyfa þvi aö fylgjast meö allt frá byrjun. SigrUnu er sagt frá þessu löngu áöur en fer aö sjást á mömmu, og þegar svo langt er gengiö meö aö barniö er fariö aö sparka þá fær SigrUn aö finna hreyfingarnar. Þaö þykir Njöröur Njarövfk: „vandlega unnin saga og á eftir aö koma aö góöu gagni...” henni aö vonum mjög skemmti- legt. Þó lætur afbrýöisemin ekki á sérstanda, jafnvel áöur enbarniö fæöist eins og margir foreldrar kannast eflaust viö. Henni leiöist aö hlusta á sifelldar umræöur um þetta væntanlega barn, og segir þá kannski: „Þið megið nU ekki alveg gleyma mér fyrir þessu nýja barni. Ég er þó alveg bráölifandi barn hérna beint fyrir framan auguná ykkur.Og meira að segja oröin fimm ára”. Eins og aö likum lætur veröur afbrýöisemin meiri þegar barnið er fætt, en foreldrar SigrUnar taka vandræöum hennar vel og reyna alltaf aö sýna henni meö Þóra Siguröardóttir geröi myndir viö ömmustelpu skynsamlegum rökum aö hUn sé þeim jafnmikils viröi og litla barniö. Sagan um SigrUnu og systur hennarerafar vandiega unnin og á eftir að koma að góöu gagni á mörgum heimilum. Aörir þættir i lifi SigrUnar þessa mánuöi eru látnir liggja milli hluta þótt gam- an heföi veriö að vita meira um hvaö hUn er aö bardUsa, en mestu „FRÁBÆRT SPIL’’ Við fengum hóp unglinga til að vígja PÚKK, nýja spilið sem Haraldur Guð- bergsson hannaði fyrir okkur. Unglingarnir voru allir einu máli: „Frábært spil." Þetta gamla og skemmtilega spil er ennþá spilað á mörgum heimilum yfir jólahátíðina, en með útgáf u spilsins (sem er reynd- ar frumútgáfa) vitum við að PÚKK mun eignast mun stærri hóp aðdá- enda. FRIMERKJAMIÐSTOÐIN Laugavegi 15 (sími 23011) og Skólavörðustíg 21 A, sími 21170 (heildsölupantanir) máli skiptirþó aö höfundur vand- ar umfjöllun þess efnis sem hann ætlar sér aö rekja. Myndir SigrUnar Eldjárn leggja til hUmorinn i söguna og tekst oft vel. Sérstaklega er litla myndasagan af systrunum þegar sU litla er farin aö skriöa sniðug- legagerö (bls. 20.-21). Myndir af SigrUnu eru lifandi og fjörlegar flestar en fulloröna fólkiö er oft stirtogióhreyfanlegt á myndunum. Stundum eru hlutföllin líka dálitið skrltin (t.d. á bls. 7). Besti þáttur myndanna er hvaö þær eru skýr- ar og fylla vel upp i textann. A bls. 3 er mynd af þvi sem mamma er að segja SigrUnu frá — fóstri i likama konu —og mamma fitnar jafnt og þétt og veröur óttalega þung og þreytt þegar á liöur, þaö sést vel á myndunum. Frágangur á bókinni er góöur og letriö skýrt og gott. • • Ommustelpa Armann Kr. Einarsson Teikningar eftir Þóru Siguröardóttur Bókaforlag Odds Björnssonar 1977 Verö kr. 2.400.- Sagan hans Kára Tryggvason- ar um Úllu litlu afabarn dregur aldeilis dilk á eftir sér. Úlla horfir á heiminn kom Ut 1973 og varö verölaunabók áriö eftir — og þá er ekki lengur aö sökum aö spyrja. Bækur um afabörn veröa sjálfsagt fastur liöur næstu árin. Anna Rós er annaö afabarniö sem Armann Kr. Einarsson skrif- ar um, Afastrákur kom Ut 1975. Nafnið á barninu er afar tildurs- legt og tiskubundið en sem betur fer heitir b arniö i raun og veru þvi góða nafni Guörún Eva, þaö las ég i Morgunblaöinu. Eins og i Afastrák er uppistaðan i Ommu- stelpu fyndnar athugasemdirlitlu stUlkunnar og prjónaður kafli ut- an um hvert atvik. En ekki liki ég saman hvaö þessi bók er miklu betriþeirri fyrri. Ég held aö þetta sé besta bók sem Armann hefur gert. Anna litla býr :hjó mömmu sinni, en mamma hennar er fiugfreyja og er þess vegna oft aö heiman sólarhringunum saman. Þá er Anna hjá afa og ömmu á meðan og fer þaöan i leikskólann sinn. HUn er oröin stór stUlka, á fjögra ára afmæli i sögunni. HUn er svo mikiö eftirlætisbarn aö sjálfsagt fyllist margur ungur lesandinn öfund i hennar garö, hUn fær gjaf- ir i hvert skipti sem mamma kemur Ur vinnunni og er klók aö hafa nammi Ut Ur fólki viö flest tækifæri. Engu aö siöur er hUn yndislegt barn og persóna hennar veröurljós og lifandi i litlu sögun- um sem afisegiraf henni. HUn er orðheppin og uppáfinningasöm, og margt er þaö i hátterni hennar sem aörir foreldrar kannast viö. Til dæmis hefur hUn alltaf fyrst og fremst áhuga á þvi meö óþekkta hlutihvort þeirséu vond- ir eða ljótir eöa hvort þeir biti — það er svo spennandi: „Hvaö helduröu að strákurinn hafi gert?” spyr afi. „Eitthvaö voöa ljótt!" sagöi Anna Rós og augu hennar uröu stór og kringlótt. Kannski vonast Anna eftir ein- hverju ljótu og vondu sem bitur vegna þess hvaö veröld hennar er afskaplega vernduð á alla kanta. Góö efni, hlýtt hugarfar, ástUÖ og skilningur ymlykja litlu stúlkuna. Þaö eina sem skortir á heföbund- iö miöstéttarumhverfi er pabb- inn. Honum bregöur fyrir rétt i svip á afmælisdaginn þegar hann kemur færandi hendi en fer aftur ón þess aö ganga i fagnaöinn. Þessu atviki er lýst af mikilli smekkvisi. All® persónur bókarinnar eru vel siöaöar og kUltiveraöar manneskjurUrefnaöri miöstétt — nema ein. Þessi eina er Begga Bjarna sem vinnur i frystihUsi og kvabbar i mömmu önnu sem hUn vann einu sinni með fáeinar vikur aö kaupa fyrir sig barnaföt i Ameriku. HUn er greinilega af allt ööru sauöahUsi en hitt fólkiö og Ármann geriö þaö mjög áber- andi. Begga Bjarna strunsar þeg- ar hUn gengur, fær glýju i augun af aö hugsa um dýrðina i Ameriku og situr of lengi: „Loks sýndi Begga Bjarna á sér fararsnið. Þótt mamma léti ekki á neinu bera var hUn samt dauöfegin þeg- ar gesturinn kvaddi og fór” (bls. 37). Begga kemur Ur allt öörum heimi en Anna þekkir, enda held- urstelpanað konan sé meö fram- settan maga af þvi aö hUn gleypi börn. Bókin hefst á beinni ræöu Onnu: „Mamma flýgur uppi i himninum”, og eftirfylgir fjörleg frásögn af einum háttatima stelp- unnar. Þessi upphafskafli er besti og fyndnasti kafli bókarinnar, bein frásögn og aö mestu laus viö tilfinningaleg innskot afa. t mörgum siöari köflum dettur Armann ofan i gryfju staðlaöra upphafsorða kafla: „Yndisfagur maimorgunn. Bliöur andvari i hvitu gulli sólar og þaö var sem þytur ósýnilegra vængja færi um loftiö. Brumhnappar trjánna ilm- uöu og grasiö söng”. Viöa annars staöar er hátiöleiki sem jaörar viö væmni, einkum i oröum og lýsingum á hugsanagangi afa. Þetta þarf aö fara hratt yfir þeg- ar bókin er lesin fyrir jafnaldra önnu. Annað sem þarf aö vara sig á þegar lesiö er fyrir þau börn sem þekkja vel ævintýrið um Dýrin i Hálsaskógi er aö rangt er fariö meö söguþráöinn Ur þvi verki á bls. 106. Að þessu frátöldu er bókin vel skrifuð, sérstaklega stendur þaö allt fyrir sinu sem lagt er önnu i munn. Myndirnar i bókinni eru undur- fallegar og smekklega komið fyr- ir. Einn galla má ég þó til meö aö minnast á þótt ef til vill sé þaö smámunasemi. Ein fallegasta myndin er af önnu litlu aö vaska upp. 1 textanum sem fylgir sést aö stelpan á aö vera má) skósiöa svuntu af ömmu, en sU svunta Framhald á bls. 14. Draumur um veruleika Svava Jakobsdóttir ...og var að sýna kærustuna sina. Og ég vissi ekki hvernig ég átti að vera eða til hvers var ætlast af mér enda ekki komin inn í þessa tilveru nema með annan fót- inn og var sífellt að skoða sjálfa mig og fylgjast með hverri hreyfingu sem ég gerði af engu minni gaum- gæfni en augun sem á mig blíndu og ég var alltaf að bjóðast til að gera eitthvað. Ég ham- aðist eins og ég væri af þeirri tegund kvenna sem aldrei fellur verk úr hendi. Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.