Þjóðviljinn - 14.12.1977, Síða 11
Miðvikudagurinn 14. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA' 11
bækur bækur bækur bækur
Tvær Bókaforlagsbækur:
Flöskuskeyti
og
Löggumamma
Bókaforlag Odds Björnssonar á
Akureyri hefur gefiö út nýja ung-
lingabók eftir Ragnar Þorsteins-
son. Heitir hún „Flöskuskeytiö”.
Þetta er þriöja bókin um ævintýri
tviburanna Silju og Sindra, en
fyrri bækurnar hafa hlotiö lof
m.a. fyrir „spennandi atburöarás
úr raunsæislegu efni geröa, meö
skýrum mannlýsingum, lifandi
náttúru og landsháttalýsingu”.
RAGNAR ÞORSTEINSSON
Bókin er 135 bls.
Sama forlag hefur gefiö út nýja
barnabók eftir Hreiöar Stefáns-
son kennara og heitir hún
„Mamma mín er lögga”. Nafniö
segir talsvert um efni sögunnar:
tvö systkini verða fyrir þeirri
sjaldgæfu lifsreynslu aö móöir
þeirra gengur I lögregluna.
Bókin er 86 bls., myndir
teiknaöi Þóra Siguröardóttir.
Fyrsta bókin um leyni-
lögreglumanninn Lúkas
Æskan hefur gefið út bókina
„Lúkas og leyndarmál frúarinn-
ar” eftir Jo Pestum. Þetta er
leynilögreglusaga. Aðalsögu-
hetjan, Luc Lukas er fyrrverandi
leynilögreglumaöur, sem hefur
snúið sér aö hestaræktun. En
hann á mjög erfitt með aö yfir-
gefa sitt fyrra starf. Þaö er eins
og hin dularfullu mál elti hann.
Hverjir hræða gamla konu i þeim
tilgangi aö sölsa undir sig eigur
hennar? Lúkas glfmir viö gátuna
i þessari bók.
Bókin er 86 bls. og er hin fyrsta i
bókaflokki um Lúkas. Þýöandi er
Ingibjörg Jónsdóttir. Prentsmiöj-
an Oddi prentaöi bókina og bók-
band annaðist Sveinabókbandiö.
—eös.
I IMfrftMtP'
Þjóð-
trú og
þjúð-
sagnir
Þjóðsögur og sagnir og marg-
vislegur alþýðlegur fróðleikur,
sem myndast meöal alþýöu allra
siöaöra þjóöa og lifir oft og tiöum
öldum saman óskrásettur á vör-
um hennar, er réttilega i háveg-
um haföur og varöveittur vel af
þjóðlegustu fróöleiks- og visinda-
mönnum þjóðanna.
Arið 1908 kom út á Akureyri
sérstætt safn þjóösagna sem
nefndist Þjóðtrú og þjóðsagnir.
Oddur Björnsson prentmeistari
hafði annast söfnun til þess og
kostaði útgáfuna, en sira Jónas
Jónasson á Hrafnagili bjó safnið
til prentunar og skrifaði merkan
formála um þjóötrú og þjóösagnir
og menningarsögulegt gildi
þeirra. Þjóðsagnasafn Odds
Björnssonar er löngu uppselt.
Eigi alls fyrir löngu fannst i dóti
Odds Björnssonar böggull meö
þjóðsagnahandritum, sem greini-
lega var frá hinni fyrstu söfnun
hans. Sögumenn og skrásetjarar
voru allmargir, þar á meðal Odd-
ur Björnsson sjálfur. En flestar
sögurnar hafa þeir skrásett
Benedikt Guðmunds-son
(1879—1919) kennari frá Hring-
veri á Tjörnesi og Theódór
Friðriksson rithöfundur
(1876—1948) á árunum 1907—1911.
Augljóst er aö séra Jónas hefur
lesið handritiö yfir, leiörétt staf-
villur og vikið viö oröalagi eftir
þvi sem betur fór.
Steindór Steindórsson frá Hlöö-
um hefur nú búiö til prentunar
þessa nýju og auknu útgáfu af
þjóðsagnasafni Odds Björnssonar
og gefur Bókaforlag Odds Björns-
sonar bókina út. Teikningar geröi
Þóra Siguröardóttir og kápu-
teikningu Kristján Kristjánsson.
Bókin er 362 bls.
Draumur
um
veruleika
íslenskar sögur um og eftir konur
Helga Kress i
Hvernig skrifa
íslenskar konur
um kynsystur
sínar?
Hver er þáttur
kvenna
í íslenskri
bókmenntasögu?
um útgáfuna
I bókinni Draumur um veruleika er birt efni eftir
23 konur, meðal þeirra eru ýmsir fremstu rithöf-
undar þjóðarinnar. Bókinni er ætlað að vekja at-
hygli á þvi að til eru islenskir kvenrithöfundar,
þótt ekki fari mikið fyrir þeim i bókmenntasögum
eða lestrarbókum. Jafnframt veitir hún innsýn i
hugarheim kvenna, viðhorf þeirra og vitund á
hverjum tima.
Helga Kress hefur valið sögurnar og ritað ýtar-
lega inngangsritgerð: Um konur og bókmenntir.
BWB Skemmtileg bók —
og forvitnileg
jMál og menning
Sinfóníuhljómsveit íslands
T ónlelkar
i Háskólabfói föstudaginn 16. desember kl. 20.30.
Stjórnandi: J.P. JACQUILLAT
Einleikari: ROBERT AITKEN
Efnisskrá:
Mozart — Sinfónia nr. 31
Mozart — Flautukonsert I G-dúr
Atli Heimir Sveinsson — Flautukonsert
De Falla — Þríhyrndi hatturinn.
Aðgöngumiðar seldir I Bókabúð Lárusaí? Blöndal, Skóla-
vörðustig, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og viö
innganginn.
NB. Askrifendur, vinsamlega athugið breyttan tónleika-
dag.
MYNDIN
AF KÓNGINUM
heitir hún,
nýja bókin eftir
Gunnar M. Magnúss.
Þetta er fimmtugasta
bók Gunnars.
Snjallar og skemmti-
legar smásögur.
Auðugt mál og lifandi
mannlýsingar.
BIÐSTÖÐ 13
eftir Orn Bjarnason er
lífsreynslusaga ungs
manns sem sekkur
djúpt — en stendur á
vegamótum í bókar-
lok.
HULIÐSHEIMUR
eftir Árna Óla er bók
um íslensk þjóðfrgeði.
Hér sýnir höfundur hin
nánu tengsl milli trúar
og hjátrúar frá örófi
alda.
SETBERG