Þjóðviljinn - 14.12.1977, Síða 13
Miðvikudagurinn 14. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
útvarp
Afríka — álfa andstæðnanna
55
55
1 útvarpinu i kvöld eru tveir
dagskrárliðir sem snerta Afriku
og svarta kynstofninn. Klukkan
21.20 er á dagskránni þáttur
sem nefnist „Afrika — álfa and-
stæðnanna”. Þessi þáttur er i
umsjá Jóns Þ. Þór, sagn-
fræðings, og mun hann fjalla um
Dahomey, Efri-Voltu, Togo-
land, Ghana og Filabeins-
ströndina, landafræði, sögu,
efnahagsástand og stjórnmál.
Þessir þættir hafa verið á dag-
skrá útvarpsins siðan i sumar
og er þetta sá næstsiðasti.
Byrjað var á Eþiópiu og farið
suður meö austurströndinni og
aftur norður úr, hringinn. Að
þessum þáttum loknum er siban
fyrirhugað að verði umræðu-
þáttur i útvarpinu um Afriku. Sá
þáttur verður liklega milli jóla
og nýárs.
55
Svört tónlist
55
Klukkan 22.50 er svo á dag-
skrá þáttur sem nefist „Svört
tónlist”. Umsjón meö þeim
þætti er i höndum Gerard Chin-
otti og kynnir er Jórunn Tómas-
dóttir.
m
ass'.fil
■f 7 l..,
tiK 1 /■ ■ < -
' - > , * -•
f’ ’-S. Bfk*.
sjónvarp
Nýr mynda-
flokkur um lifið
í dýragardi
Daglegt lif i dýragarði nefnist
myndaflokkur sem hefst i sjón-
varpinu kl. 18.00 i dag. I allt
verða 13 þættir og fjalla þeir um
dóttur dýragarðsvarðar og vini
hennar. Vafalaust er margt
skemmtilegt sem gerist i hinu
daglega lifi dýranna I garðinum
og þeirra sem annast þau.
Þýðandi og þulur þessa
myndaflokks er Jóhanna
Þráinsdóttir.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnirkl. 7.00,8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Arnhildur
Jónsdóttir les ævintýrið um
„Aladdin og töfralampann”
f þýðingu Tómasar
Guðmundssonar(3).
Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milliatriða. Guðsmyndabók
kl. 10.25: Séra Gunnar
Björnsson lesþýðingu sína á
predikun eftir Helmut
Thielicke út frá dæmisögum
Jesú: XVII: Dæmisagan af
brúðkaupi konungsins.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Frá tónlistarhátið i
Björgvin i vor. Flytjendur:
Guðný Guðmundsdóttir,
Hafliði Hallgrimsson, Philip
Jenkins Taru Valjakka og
Robert Levin a. „Origami”
eftir Hafliða Hallgrimsson /
b. „Mild und meistens
leise” eftir Þorkel Sigur-
björnsson / c. „Sjö lög frá
æskuárum eftir Alban Berg
og ,,Sex sönglög” eftir Jean
Sibelius.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál
Hailbjörnsson. Höfundur les
(2).
15.00 Miðdegistónieikar.
Mary Louise Böhm, Kees
Kooper og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Westphalen leika
Konsert fyrirpianó, fiðlu og
strengjasveit eftir Johann
Peter Pixis: Siegfried
Landau stjórnar. Zvi Zeitlin
og Sinfóniuhljómsveitin i
Munchen leika Fiðlukonsert
op. 36 eftir Arnold
Schönberg: Rafael Kupelik
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lagin
Lazar Jósifovitsj. Oddný
Thorsteinsson les þýðingu
sina (5).
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Gestur i útvarpssal:
John Speight syngur.
„Liederkreis”, lagaflokk
op. 39 eftir Robert
Schumann. Sveinbjörg
Vilhjálmsdóttir leikur á
pianó.
20.00 Af ungu fólki. Anders
Hansen sér um þátt fyrir
unglinga.
20.40 Dómsmál. Björn
Helgason hæstaréttarritari
segir frá.
21.00 Sextett fyrir pianó og
biásara eftir Francis
Pouience. Blásarakvintett
útvarpsins i Baden — Baden
og Sonntraud Speidel
pianóleikari leika (Hljóðrit-
un frá útv. i Baden —
Baden)
21.20 Afrika — álfa andstæðn-
anna. Jón Þ. Þór sagnfræð-
ingur fjallar um Dahomey,
efri-Volta, Togoland, Ghana
og Filabeinsströndina.
21.50 Ungversk þjóðlög I út
setningu Béla Bartóks.
Sænski útvarpskórinn syng-
ur. Söngstjóri: Eric
Ericson.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds.Einar Laxness
les (2). Orð kvöldsins á jóla-
föstu.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
18.00 Daglegt lif I dyragarði
Tékkneskur myndaflokkur i
13 þáttum um dóttur dýra-
garðsvarðar og vini hennar.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Nýjasta tækni og vlsindi
Veðurfar og veðurfræði,
Fuglar og flugvellir. Fram-
farir I landbúnaði Um-
sjónarmaður Ornólfur
Thorlacius.
21.15 Gæfa eða gjörvileiki
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur 10. og næst-
siðasti þáttur. Efni niunda
þáttar: Miklar likur eru
taldar á að Rudy verði kjör-
inn á þing. Hjónaband
þeirra Julie er ekki eins og
best yrði á kosið. Barns-
missirinn hefur fengið
þungt á hana og hún verður
drykkjusjúklingur. Tom
gerirupp sakirnar við hrott-
ann Falconetti og missir
skipsrúm sitt við komuna til
New York. Hann hittir
Rudy, og bræðurnir fara til
heimaborgar sinnar þar
sem móðir þeirra liggur
fyrir dauðanum. Þýðandi
Jón O. Edwald.
22.10 Sjödagar I Sovét Frétta-
mynd islenska sjónvarpsins
um fyrstu opinbera heim-
sókn forsætisráðherra ís-
lands til Sovétrikjanna.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason. Aður á dagskrá
7. október sl.
23.10 Dagskrárlok.
Kærleiksheimiiið
Bil Keane
„Ég ætla að biðja um nokkra hluti núna. Væri ekki gott að hafa blað
og blýant við hendina?”
Canon ódýrar og einfaldar
Canon margbrotnar m/hornaf.
CðllOll hraðvirkar prentandi
Canon sterkar og einfaldar
VERSLIÐ VIÐ FAGMENN við
rá^leggjum yður hentuga gerð
ATH: IAFNVEL í IÓLAÖSINNI
ERU NÆG BÍLASTÆÐI
HIÁ OKKUR
Shriíuéiin hf
Suöurlandsbraut 12 Pósth. 1232.
sími 8 52 77
Málf relsissj óður
Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á
skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17
daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0.
Allar upplýsingar veittar i sima 29490.