Þjóðviljinn - 31.12.1977, Side 28

Þjóðviljinn - 31.12.1977, Side 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 31. desember 1977 Laugardagur ! 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R MagnUsson les söguna „Jólasveinarík- iö” eftir Estrid Ott ( ) Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Stjórnandi Sigrún Björns- dóttir. Fjallaö um RUssland. Ingibjörg Haraldsdóttir les frásögn eftir Lenu Bergmann, Jón Gunnarsson les söguna „Stelpan, sem dansaöi á boltanum” og rússneskt ævintýri og Kuregej Alexandra syngur lög frá Jakútlu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.20 Fréttir liöins árs Frétta- mennimir Gunnar Eyþórs- son og Vilhelm G. Gristins- son rifja upp merkustu tlöindi ársins. Einnig segir Hermann Gunnarsson frá helstu Iþróttaviöburöum. 15.00 Nýjárskveöjur. — Tónleikar (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir) (Hlé) 18.00 Aftansöngur I Neskirkju. Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóölög i Utsetningu Jóns Asgeirssonar, Einsöngvarakórinn syngur. Félagar úr Sinfónluhljóm- sveit lslands leika meö, Jón Ásgeirsson stj. 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 Óperettukynning: „Vínarblóö” eftir Johann Strauss Flytjendur: Hilde Guden, Wilma Lipp, Margit Schramm, Rudolf Schock, Ferry Gruber, Benno Kusche, Erich Kunz, Elfriede Ott, Hedy Fassler, kór Rikisóperunnar I Vln og Sinfóniuhljómsveitin I Vln. Laugardagur 14.00 Fréttir og veöur 14.15 Ævintýri frá Lapplandi Finnsk teiknimynd byggð á gömlu ævintýri. Þýöandi og þulur Kristin Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 14.35 Sagan af Tuma litla Tékknesk kvikmynd, byggö á hinni frægu sögu Mark Twains um Tuma Sawyer og Stikilsberja-Finn, sem komið hefur út I íslenskri þýöingu. Þýöandi Þorsteinn Jónsson. 16.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. 17.15 Hlé 20.00 Avarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrimssonar (L) 20.20 Aöur en áriö er liöiö (L) Blandaöur þáttur meö léttu ívafi, þar sem meöal annars veröur fjallaö um ýmsa at- buröi ársins 1977 og dag- skrárefni sjónvarps skoöaö I nýju ljósi. Kunnir leikarar, tónlistarmenn og skemmti- kraftar koma viö sögu ásamt þekktum borgurum, sem sýna á sér nýja hlið. Umsjónarmenn Tage Ammendrup, sem einnig stjórnar upptScu og Óiafur Ragnarsson, sem einnig er kynnir ásamt Bryndísi Schram. Hljómsveitar- stjóri: Magnús Ingirttars- son. Otlit: Snorri Sveinn Friðriksson. 21.25 Innlendar svipmyndir frá liönu ári Umsjónarmenn Sigrún Stefánsdóttir og Óm- ar Ragnarsson. 22.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmaður Sonja Diego. Stjórnandi: Róbert Stolz. — Guðmundur Jónsson kynnir. 21.40 1 öllum æöum Ónefndir höfundar og flytjendur bregða á leik undir stjórn Benedikts Arnasonar. Tónlistarr áöunautur: Gunnar Reynir Sveinsson. 22.45 Veöurfregnir. Söngur og lúöraþytur a. Kammerkór- inn syngur. Stjórnandi: Rut L. Magnússon. b. Lúöra- sveit Reykjavikur leikur. 23.30 „Brennið þiö, vitar” Karlakór Reykjavikur og Otvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Siguröar Þóröar- sonar. 23.40 Viö áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiöingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramótakveöja. Þjóö- söngurinn (hlé) 00.10 Dansinn dunar Auk dansiagaflutnings af hljóm- plötum leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar I hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmar: Litla lúðra- sveitin leikur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, predikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin: Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.00 Avarp forseta tslands, dr. Kristjáns Eldjárns. — Þjóösöngurinn. (Hlé). 13.35 Nýárstónleikar: Nlunda hljómkviöa Beethovens Wil- helm Furtwangler stjórnar hljómsveit og kór Bayreuth- hátiðarinnar 1951. Ein- söngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Þorsteinn O. Stephensen les þýðingu Matthiasar Jochumssonar á „öönum til gleðinnar” eftir Schiller. 15.00 Uppskeran 1977 Páll 22.45 Jólaheimsókn i fjölleika- hús (L) Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu I fjölleika- húsi Billy Smarts. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Evróvision — BBS) 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar (L) 00.05 Dagskrárlok ævintýri frá Lapplandi. Þýöandi og Sunnudagur 13.00 Avarp forseta tslands dr. Kristjáns Eldjáms (L) 13.25 Endurteknir fréttaann- álar frá gamlárskvöldi Um- sjónarmenn Sigrún Stefáns- dóttir, Omar Ragnarsson og Sonjá Diego. 14.45 lþróttasýningar (L aö hl.) Svipmyndir frá skóla- Iþrótta-og fimleikahátlðinni I Laugardalshöll I fyrra mánuöi, svo og frá sýningu Heiöar Jónsson stjórnar viðtalsþætti. 16.15 Veöurfregnir. „Eldureri noröri” Arni Kristjánsson velur ættjarðarljóð til flutn- ings og les ásamt Kristinu önnu Þórarinsdóttur. 17.00 Barnatimi: Gunnvör Braga stjórnar a. Leikritiö „Jólasveinninn” eftir Ingi- björgu Þorbergs. Leik- stjóri: Klemens Jónsson. Leikendur: Frits ómar Eriksson, Róbert Arnfinns- son og Herdis Þorvaldsdótt- ir. (Aður útv. 1970) b. Nem- endur i Tónlistarskóla Seyöisfjarðar og Tónskóla Fljótsdalshéraðs leika. c. Útvarpssaga barnanna: ..Hottabych” eftir Lazar Lagin. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina (11). 18.00 Miðaftanstónleikar a. Concerto Grosso i g-moll „Jólakonsert” eftir Arcan- gelo Corelli. Kammersveit- in i Mainz leikur, Gunter Kehr stjórnar. b. Konsert fyrir fiölu og strengjasveit eftir Benedetto Marcello. Tino Bacchetta og I Solisti di Milano leika, Angelo Ep- hrikian stjórnar. c. Konsert fyrir strengjasveit eftir Pi- etro Locatelli. St. Martin-in- the Fields hljómsveitin leik- ur, Neville Marriner stjórn- ar. d. Concerto Grosso fyrir tvö óbó, strengi og fylgirödd op. 3 nr. 3 eftir Georg Fried- rich Handel. Sama hljóm- sveit Ieikur. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 Sveitastúlka viö hirö sól- konungsins Lesleikur úr bréfum Liselottu frá Pfalz, Björn Th. Björnsson tók saman. Flytjendur: Helga Stephensen, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Soffia Jakobsdóttir, Baldvin Hall- dórsson, Klemenz Jónsson og Gisli Halldórsson, sem stjórnar jafnframt flutn- ingi. 20.20 Kammertónlist a. Eu- genia Zukerman, Pinchas Zukerman og Charles Wadsworth leika Triósónötu I a-moll fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Telemann. b. Dennis Brain og Carter keppenda i listhlaupi á skautum aö loknu heims- meistaramótinu i Tokyo á siðastliðnu vori. Kynnir: Bjarni Felixson. 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. ójafn leikur Þýöandi Krist- mann Eiösson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur þulur er Kristin Mantyla. fræöslumyndaflokkur I þrettán þáttum um sögu og áhrif kristninnar i tvöþús- und ár. 2. þáttur. Kristna heimsveldiö Þýöandi Guö- bjartur Gunnarsson. 18.00 Stundin okkar Fluttur verður siöari hluti leikrits- ins „Dýrin I Hálsaskógi” eftir Thorbjörn Egner. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Meðal leikenda Ami Tryggvason, Bessi Bjarna- son, Randver Þorláksson, Guöbjörg Þorbjamardóttir, Hákon Waage, Bryndis Pét- útvarp strengjatrióið leika Kvintett i Es-dúr fyrir horn og strengjahljóöfæri (K407) eftir Mozart. 20.50 Landnámabók Ræða eft- ir séra Magnús Helgason skólastjóra. Dr. Broddi Jó hannesson les. 21.20 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur: Magnús B jarnfreðsson. 22.00 Kór Menntaskólans viö Hamrahllð syngur jólalög Söngstjóri: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Danslög 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pi- anóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og úr forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Knútur R. Magnússop endar lestur sögunnar „Jólasveinarikis- ins” eftir Estrid Ott I þýð- ingu Jóhanns Þorsteins- sonar (8). . Létt lög milli atriða. tslenzk lög kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 10.45: Filharmóniusveit Lundúna leikur Enska dansa nr. 1—8 eftir Malcolm Anrold: Sir Adrian Boult stj./ Anna Moffo syngur Söngva frá Auvergne eftir Canteloube /Vladimir Ashkenazý og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin: David Zinman stj. 12.00 Tónleikar. . Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.20 M iðdegissagan : „A sjónvarp ursdóttir, Guömundur Klemenzson, Flosi Ölafs- son, Anna Guðmundsdóttir og ÞórunnM. Magnúsdóttir. Upptakan var gerö á sviöi Þjóöleikhússins. Stjórn Andrés Indriöason. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.20 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Heimsókn Þór Magnús- son þjóöminjavöröur lýsir starfsemi Þjóöminjasafns I Reykjavik og vlöar um landiö. Brugöiö er upp myndum frá uppgreftri I Alftaveri, Viðey og Reykja- vik og skyggnst inn i geymslur Þjóöminjasafns og ljósmyndadeild þess. Umsjónarmaöur Valdimar Leifsson. 21.05 Fiskimennirnir (L) Danskur sjónvarpsmynda- flokkurí sex þáttum, byggö- ur á skáldsögu eftir Hans Kirk. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Fjölskyldurnar fimm hafa tekiö sér búsetu á góðum staö, en lifsbarátt- an er hörö sem fyrr. Veiö- arnar bregðast, og skuldin viö kaupmanninn vex. Sukkiö á kránni vekur gremju fiskimannanna. Þar er mikiö drukkiö, þótt áfengissala sé bönnuö. Þaö er þeim þvi mikil huggun, þegar sóknarprestur þeirra frá ströndinni messar I kirkjunni. En gæfuleysiö riður ekki viö einteyming. Ung stúlka I hópnum, Adolf- ína, verður þunguö af völd- um stjúpfööur slns. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.05 Bing Crosby Hinn 14. október sl. lést hinn heims- skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (9). 15.00 Midegistónleikar: tslensk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika. b. Þrjú þjóðlög i útsetningu Jóns Asgeirssonar. Reykjavikur Ensamble leikur. c. Þrjár Impressjónir eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar i Sinfóniuhljómsveit tslands leika: Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Búkolla”, tón- verk fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson Gunnar Egilson og Sinfóniuhlóm- sveit tslands leika: Páll P. Pálsson stj. e. „Nýárs- nóttin”, forleikur og ballett- tónlist eftjr Arna Björnson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friðleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar Guörún Stephensen les 'bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son talar. 19.40 Um daginn og veginn Siguröur E. Guðmundsson skrifstofustjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæöi Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti uin atvinnumál lands- manna. 21.50 Kórsöngur: Kammer- kórinn i Stokkhólmi syngur lög eftir Rossini. Söngstjóri: Eric Ericson. Kerstin Hind- art leikur á pianó. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxn- ess les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. frægi söngvari Bing Crosby. Hann var vinsæll skemmti- kraftur i hálfa öld. Þessi þáttur meö söng hans var gerður I Bretlandi nokkrum vikum fyrir lát hans. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.55 Aö kvöldi nýársdags (L) 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þetta bjargast L) Sænsk sjónvarpsmynd eftir Lasse Strömstedt, Bodil Martens- son og Christer Dahl sem jafnframt er leikstjóri. Aöalhlutverk Roland Hed- lund, Maria Hörnelius og Lasse Strömstedt. Myndin er um fjóra iönverkamenn, sem eru góðir vinir og hitt- ast oft eftir vinnu. Verk- snr<iöjan, þar sem þeir vinna, er lögö niöur, starf- seminni hætt og þeir missa vinnuna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þessi sjón- varpsmynd hlaut Prix Italia verölaunin 1977. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpiö) 22.00 Meðferð gúmbjörgunar- báta Fræöslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorö og skýringar Hjálmar R. Báröarson, siglingamála- stjóri. 22.20 Chile Ný, bresk frétta- mynd, tekin meö leynd I Chile. Fréttamaðurinn Jonathan Dimbleby hittir fólk á förnum vegi og fræö- ist um hagi manna, skoöan- ir og stjórnarfariö I landinu. ■Þýöandi Eiöur Guönason. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.